NT - 03.01.1985, Síða 18
IU'
Fimmtudagur 3. janúar 1985 18
■þróttir
Enska knattspyrnan, laugardagur:
United-sigurá„Brúnni
Ui
Hoddle með á ný og skorar - Tottenham og Everton
■ Imre Varadi gerði þrjú mörk í áramótagleði sinni. Tvö þeirra
slógu United ískalda.
Skotland:
Víti og annað
í súginn hjá Mo
- Dixon klikkaði á vítí
halda efstu sætunum
■ Manchester United sýndi
svo um munaði að þeir verða
■ Nicholas er annaðhvort frá-
bær eða lélegur.
■ Tvö efstu liðin í ensku
knattspyrnunni, Tottenham og
Everton hófu árið 1985 með
sama hætti og þau enduðu það
gamla, með sigri. Bæði liðin
treystu um leið stöðu sína á
toppnum þar sem tvcir af
helstu keppinautunum töp-
uðu. Arsenal fyrir Tottenham
og Man. Utd. fyrir Sheffield á
sínum eigin heimavelli, Old
Trafford.
Leikur Lundúnaliðanna,
Arnsenal og Tottenham, var
nokkuð spennandi en aldrei
ntjög vel leikinn. Til þess var
baráttan of nrikil milli þessara
erkifjenda. Þá er leikvangur
Arsenal, Highbury, í minna
lagi og knattspyrnan oft í sam-
ræmi við það. Arsenal náði
forystu í leiknum rétt fyrir
leikhlé með marki Woodcocks
en markaskorararnir Crooks
og Falco tryggðu Spurs sann-
gjarnan sigur í síðari hálfleik.
Everton virtist stefna í nokk-
uð öruggan sigur á Luton en
mark Harford 10 mín fyrir
leikslok hleypti spennu í leik-
inn og þrátt fyrir nokkur færi
þessar síðustu mínútur þá
tókst Luton ekki að jafna.
Trevor Stevens skoraði bæði
mörk Everton.
Manchester United féll á
með í baráttunni um enska
meistaratitilinn. Leikmenn Un-
ited fóru á Stamford Bridge,
þar sem heimaliðið Chelsea
hefur ekki tapað leik í vetur og
sigruðu 3-1. Ekki leit þó út fyrir
sigur rauðu djöilana í upphafi
leiksins. Leikmenn Chelsea
spiluðu frábæran bolta, eins og
þeir hafa gert að undanförnu
og yfirspiluðu United mest all-
an fyrri hálfleik. Þeir uppskáru
þó aðeins eitt mark en þau
hefðu þess vegna getað orðið
fjögur. Það var Gordon Davis
sem gerði þetta mark strax á 5
mínútu. Þegar líða tók á leikinn
þá virtust leikmenn United
vakna af værum blundi og þeir
uppskáru þrjú mörk. Fyrst
skoraði Hughes eftir snyrtilega
sendingu frá Stapleton. Skall-
aði örugglega í netið. Þá var
komið að Moses að skora en
hann þurfti ekki annað en
renna knettinum yfir línuna
eftir að Robson hafði opnað
fyrir hann vörn Chelsea. Stap-
leton skoraði svo þriðja markið
með skalla. Markakóngur
Chelsea Kerry Dixon klikkaði
illa á vítaspyrnu sem hefði get-
að breytt einhverju.
En þrátt fyrir þennan góða
sigur þá komst United ekki á
topp deildarinnar. Liðin sem
þar sitja, Tottenham og Evert-
on, gáfu ekki sitt sæti eftir. Þau
unnu bæði góða sigra.
Tottenham fékk Sunderland
í heimsókn. Þeim hefur gengið
hræðilega að eiga við leikmenn
Sunderland og reyndar tapað
tveimur leikjum fyrir þeim á
þessu keppnistímabili og gert
eitt jafntefli. Það var þó engin
miskunn á White Hart Lane á
laugardaginn. Glen Hoddle,
sínum eigin heimavelli fyrir
Sheffield Wed og Inire Varadi.
Hann gerði bæði mörk Wed-
nesday, hans 13. og 14. mark í
vetur. Hughes skoraði fyrir
United. Sheffield spilaði rang-
stöðutaktík í leiknum og voru
framherjar United gripnir 23
sinnum rangstæðir. Voru línu-
verðir á leiknum sveittari og
þreyttari en leikmenn.
Meistarar Liverpool voru
hálf heppnir að ná stigi á nióti
Watford. Blisset skoraði úr
víti í fyrri hálfleik og allt
stefndi í sigur Watford. En Ian
Rush var ekki á því að missa af
ntarki og stigum svo hann skor-
aði rétt fyrir leikslok og tryggði
jafnteflið.
Peter Beardsley skoraði þrjú
mörk fyrir Newcastle gegn
Sunderland og brenndi þar að
auki af víti. Newcastle sigraði
3-1. Colin West gerði mark
Sunderland.
Það var annað Lundúna-
derby á nýársdag hefur en
leikur Arsenal og Spurs. West
Ham fékk QPR í heimsókn á
Upton Park og voru gestirnir
ekki í neinu gjafaskapi. Brush
náði forystu fyrir West Ham
en þeir Byrne, Bannister og
Waddock tryggðu sigur KR-
bananna.
Chelsea sigraði Forest á
sem nú var aftur með eftir
meiðsl, skoraði beint úr auka-
spyrnu eftir aðeins 8 mínútur.
gullfallegt mark. Sunderland
gafst ekki upp og stóð í meist-
araefnunum allt fram á síðustu
mínútu er Crooks skoraði
seinna mark Spurs og tryggði
efsta sætið áfram.
Everton sigraði Ipswich
nokkuð örugglega á drulluleg-
um vellinum í Ipswich, 2-0.
Sharp skoraði bæði mörk
Everton í síðari hálfleik.
Einn af athyglisverðu sigrun-
um í deildinni var sigur Forest
á Villa. Villa komst í 2-0 með
mörkum Gibson og Rideout en
Forest gafst ekki upp. Eins og
í leiknum gegn United á dögun-
um þá skoruðu þeir þrívegis í
röð og sigruðu. Davenport
gerði tvö markanna, annað úr
víti sem reyndist sigurmarkið.
Hollendingurinn Metgod gerði
hitt.
Þá vakti líka athygli sigur
Sheffield í Southampton. Shilt-
on markvörður heimaliðsins
hélt uppá sinn 700 leik með því
að fá á sig þrjú niörk. Lee
Champman gerði tvö og Varadi
eitt.
Liverpool sigraði Luton með
ntarki Wark á 26 mín. Phil
Neal lék sinn 800 leik með
Liverpool.
West Ham sigraði Coventry
með tveimur mörkum frá Cott-
eean en Stephens svaraði fyrir
Coventry.
Nicholas skoraði tvívegis
gegn Newcastle og var besti
leikmaður Arsenal í leiknum.
Fór oft á kostum. Talbot skor-
aði þriðja markið en Beardsley
gerði eina mark heimaliðsins
úr víti.
Stamford Bridge með marki
Micky Thomas. Pat Nevin var
annars maðurinn á bakvið sig-
ur Chelsea, hann lék oft frá-
bærlega og átti margar send-
ingar fyrir Forest-markið sem
sköpuðu vandræði hjá
mönnunum hans Clough.
Ipswich sigraði Norwich
sannfærandi nteð mörkum
Gates og Dozell. Þá vann
Southampton sigur í Leicester
með mörkum Armstrong og
Wallace. En Banks svaraði
fyrir Leicester.
Aston Villa vann stórsigur á
WBA, 3-1. Mörkin gerðu
Gibson, Birch og Rideout en
Statham hafði náð forystu fyrir
WBA. Þá vann Coventry einn-
ig stóran sigur á Stoke, sem
ekkert virðist geta bjargað.
Gibson tvö, Stephens og Benn-
ett skoruöu.
í annarri deild vann Oxford
sigur á útivelli gegn Middles-
borough með marki Herbberd.
Stóru liðin Man. City og Leeds
sildu jöfn á Elland Road. Mel-
rose kom City yfir en Ritchie
jafnaði. Þá gerðu Barnsley og
Blackburn jafntefli, 1-1.
Skemmtilegast var þó í Ports-
mouth þar sem heimamenn
höfðu yfir í hléi 4-0 en Fulham
jafnaði með marki Lock úr víti
rétt fyrir leikslok, 4-4.
Stoke tapaði fyrir QPR og
situr enn eitt og yfirgefið á
botni deildarinnar. Robbie
James og Mick Fillery gerðu
mörk QPR.
Watford er í miklu marka-
stuði á hverjum laugardegi, svo
til. Þeir skoruðu fjórum sinnum
gegn Leicester eftir að hafa
verið undir 0-1. O’Neal skoraði
mark Leicester en Barnes,
Terry, Riley og Sterling skor-
uðu fyrir heimaliðið.
WBA tapaði óvænt heima
fyrir Norwich og gerði gamla
kempan Mick Cannon eina
mark leiksins.
í annarri deild bar helst til
tíðinda að Blackburn tapaði
heima á móti Huddersfield,
1-3. Þeir halda þó enn efsta
sætinu en Oxford á tvo leiki til
góða. Þeir sigruðu Palace sann-
færandi 5-0 og Hamilton gerði
tvö mörk en Aldridge bara eitt.
Þá gerði McDonald tvö stykki.
Portsmouth steinlá í Sheffield
4-1. Edwars gerði tvö af mörk-
um Sheffield.
ENGLAND ÚRSLIT
LAUGARDAGUR:
1. DEILD:
Chelsea-Man. Utd 1-3
Coventry-West Ham 1-2
Ipswich-Everton 0-2
Liverpool-Luton 1-0
Newcastle-Arsenal 1-3
Nott. Forest-Aston Villa .... 3-2
Southampton-Sheff. Wed ... 0-3
Stoke-QPR 0-2
Tottenham-Sunderland .... 2-0
Watford-Leicester 4-1
West Brom-Norwich 0-1
2. DEILD:
Barnsley-Notts County 0-0
Birmingham-Fulham 2-2
Blackburn-Huddersfield .... 1-3
Brighton-Wimbledon 2-1
Charlton-Grimsby 4-1
Leeds-Cardiff 1-1
Man City-Wolves 4-0
Oxford-Crystal Pal 5-0
Sheff. Utd.-Portsmouth 4-1
Shrewsbury-Carlisle 4-2
3. DEILD:
Bradford-Bolton 2-1
Brentford-Rerding 2-1
Bristol City-Burnley 1-0
Cambridge-Rotherham 0-2
Gillingham-Bristol 4-1
Millwall-Bournemouth 2-1
Newport-Plymouth 1-0
Orient-Doncaster 2-1
Swansea-Derby 1-5
Walsall-Lincoln 0-0
Wigan-Preston 2-0
York-Hull 1-2
4. DEILD:
Aldershot-Wrexham 2-1
Blackpool-Hartlepool 2-1
Bury-Tranmere 3-0
Chesterf.-Peterborough 2-0
Exeter-Hereford 0-0
Northamton-Torquay 3-1
Southend-Mansfield 1-3
Colchester-Port Vale 3-2
SKOTLAND
LAUGARDAGUR:
Cheltic-Dundee United 1-2
Dumbarton-Rangers 2-4
Dundee-Hibemian 2-0
Hearts-Morton 1-0
St. Mirren-Aberdeen 2-2
NÝÁRSDAGUR:
Dumbarton-Dundee 1-0
Hibernian-Hearts 1-2
Morton-St. Mirren 0-2
Rangers-Celtic 1-2
STAÐAN:
Aberd 20 15 3 2 44 14 33
Celtic 21 13 5 3 48 20 31
Rangers .... 21 9 9 3 27 14 27 I
Dund. Unit . 20 10 4 6 36 23 24
1 St. Mirren .. 21 9 3 9 27 34 21 1
I Hearts 21 9 2 10 24 34 20 1
Dundee .... 21 6 4 11 27 32 16
Dumbarton .21 5 6 10 23 29 16
Hiberaian .. 21 3 5 13 18 38 11
Morton 21 4 1 16 21 57 9
- en hann skoraði líka
■ Dundee United reyndist
vera í stuði um jólavertíðina.
Eftir að hafa sigrað Aberdeen í
Aberdeen fóru þeir á heimavöll
Celtic í Glasgow, síðastliðinn
laugardag og sigruðu heimalið-
ið. Var þetta fyrsti ósigur Celtic
á heimavelli í 20 mánuði - þeir
töpuðu síðast fyrir Dundee Un-
ited.
Celtic hafði yfir í hléi 1-Oeftir
að Burnes hafði skorað en í
síðari hálfleik gerðu Sturrock
og Gough mörk sem tryggðu
sigur United. Mo Johnston
brenndi af vítaspyrnu.
Rangers gaf þó ekkert eftir
og sigraði Dumbarton, 4-2.
Ferguson, McMinn, Mitchell
og Cooper gerðu mörk Glas-
gow-liðsins. Þeir Simpson og
Coyle skoruðu fyrir Dumbar-
ton.
Aberdeen var undir 1-2 í
leiknum gegn St. Mirren í leik-
hléi en McDougall tryggði þeim
jafntefli með sínu öðru marki í
leiknum.
Á nýarsdag skar Celtics for-
ystu Aberdeen í tvö stig með
sigri á aðalkeppinautunum og
erkifjendunum Rangers, 2-1 á
útivelli. MoJohnstone brenndi
aftur af víti eins og á móti
Dundee Utd. og Cooper náði
forystu fyrir Rangers. En í
síðari hálfleik jafnaði John-
stone metin með skallamarki
og McClair skoraði sigurmark-
ið.
ENGLAND STAÐAN
i'. DEILD: Tottenham . 23 14 4 5 47 23 46 2. DEILD: Blackburn . 23 14 5 4 46 22 47
Everton .... . 23 14 4 5 47 29 46 Oxford 21 14 4 3 51 18 46
Man. Utd. .. . 23 12 5 6 46 29 41 Birmingh ... 23 14 4 5 33 21 46
Arsenal .... 23 12 3 8 43 30 39 Portsmouth . 23 11 8 4 39 32 41
Sheff. Wed . 23 10 8 5 37 24 38 Man. City .. 23 11 7 5 35 20 40
Southampt . 23 10 7 6 29 27 37 Leeds 23 11 4 8 40 29 37
Nott. Forest. 23 11 3 9 36 34 36 Huddersf ... 23 11 4 8 33 33 37
Chelsea .... 23 9 8 6 39 28 35 Barnsley ... 22 9 9 4 25 15 36
Liverpool.. 23 9 8 6 29 22 35 Grimsby .. 23 11 3 9 46 39 36
West Brom. 23 10 4 9 37 34 34 Brighton ... 23 10 6 7 24 17 36
Norwich .... 23 9 6 8 30 30 33 Fulham .... 23 11 3 9 42 41 36
West Ham . 23 8 7 8 30 34 31 Shrewsb ... 23 8 8 7 40 35 32
Watford .... 23 7 8 8 45 42 29 Wimbledon . 23 9 4 10 42 48 31
QPR 23 7 8 8 30 37 29 Carlisle . ... 23 8 4 11 24 34 28
Leicester .. 23 8 4 11 42 45 28 Sheff. Utd. .. 23 5 8 10 35 40 23
Aston Villa 23 7 7 9 31 38 28 Charlton ... 22 6 5 11 30 35 23
Newcastle . 23 7 7 9 37 45 28 Chryst. Pal. 22 5 8 9 27 34 23
Sunderland 23 7 5 11 29 35 26 Middlesbr . . 22 6 4 12 28 38 22
Ipswich .... 23 5 7 11 21 33 22 Oldham .. .. 22 6 4 12 23 42 22
Coventry .. 23 6 4 13 25 42 22 Wolves 23 6 3 14 28 49 21
Luton 23 5 6 12 27 43 21 Notts Count 22 4 3 15 21 44 15
Stoke 23 2 5 16 17 52 11 Cardiff 23 3 4 16 25 51 13
úrslit... úrslit... úrslit...
NÝÁRSD AGUR: 1. DEILD: 3. DEILD: Bolton-Orient . 0-0
Arsenal-Tottenham 1-2 Bouraemouth-Gillingham .... . 2-0
Aston Villa-West Brom .. 3-1 Buraley-Wigan . 1-2
Chelsea-Nott. Forest 1-0 Derby-York . 1-0
Coventry-Stoke 4-0 Doncaster-Walsall . 4-1
Everton-Luton 2-1 Hull-Bristol City . 2-1
Ipswich-Norwich 2-0 Lincoln-Swansea . 1-0
Leicester-Southamton ... 1-2 Plymouth-Brentford . 1-1
Man. Utd-Sheff. Wed 1-2 Preston-Newport . 1-1
Newcastle-Sunderland ... 3-1 Reading-Milwall . 2-2
Watford-Liverpool 1-1 Rotherham-Bradford . 1-2
West Ham-QPR 1-3
I 2. DEILD:
Barnsley-Blackburn 1-1 4. DEILD:
Cardiff-Shrewsbury 0-0 Hereford-Southend . 3-0
Charlton-Brighton 0-1 Mansfield-Darlington . 2-0
Grimsby-Huddersf .... 5-1 Peterborough-Chester . 3-1
Leeds-Man. City 1-1 Port Vala-Exeter 5- 1
Middlesbr.-Oxford 0-1 Rochdale-Halifax . 2-0
Notts C.-Crystal Palace .. 0-0 Stockport-Northampton . 4-2
Oldham-Wimbledon 0-1 Swindon-Chesterfield . 4-0
Pourtsmouth-Fulham .... 4-4 Torguay-Aldershot . 1-3
Sheff. Utd-Birmingham .. 3-4 Tranmere-Scunthorpe . 2-0
Wolves-Charlisle 0-2 Wrexham-Colchester . 2-2
Enska knattspyrnan, nýársdagur:
„Lundúnaslagir“
- T ottenham felldi Arsenal og QPR skellti West Ham - Varadi með tvö
gegn United - Rush jafnaði á síðustu stundu