NT - 19.01.1985, Blaðsíða 11
1 l Laugardagur 19. janúar 1985 11
IVI
Hóseas Björnsson
Fæddur 25. desember 1885
Dáinn 9. janúar 1985
Hann afi er farinn, farinn
í þá ferö sem við öll leggjum
upp í að lokum. t>að verður
ekki lengur fastur liður í ferð
til Reykjavíkur að fara til
afa og ömmu í Skipasundi. í
þeim heimsóknum var mest
rætt um mannlífið fyrir aust-
an, bæði frá fyrri tímum og
eins það sem var efst á baugi
hverju sinni. Því alltaf var
hugurinn fyrir austan í sveit-
inni sem ól þau lengst af og
vildu þau veg hennar og
þeirra sem hana byggja sem
mestan.
Hóseas Björnsson fæddist
í Höskuldsstaðaseli í Breið-
dal 25. desember 1885 yngsta
barn foreldra sinna Kristínar
Marteinsdóttur og Björns
Eiríkssonar sem þar bjuggu.
Hann lærði trésmíðar í
Reykjavík hjá Magnúsi
Fæddur 18. apríl 1903
Dáinn 31. desember 1984
Deyr fé
deyja frœndur
deyr sjálfur hið sama.
En orðslír
deyr aldregi
hveim es sér góðan getur.
Með línum þessum vil ég
minnast látins vinar. Björgvin
Magnússon andaðist í Sjúkra-
húsinu í Neskaupstað að morgni
31. des. s.I. eftir hálfsmánaðar-
legu: hann var búinn að kenna
lasleika sérstaklega síðast liðið
ár svo fráfall hans kom ekki á
óvart. Kynni okkar Björgvins
voru löng eða alveg síðan ég
kom í Breiðdal 1922.Þar vorum
við nábúar í 14 ár hann á Skriðu
ég á Randversstöðum, Björgvin
var góður granni og saknaði ég
hans eftir að leiðir skildu, en
þær skildu aldrei alveg því alltaf
höfðum við samband okkar á
milli vegna kunningsskapar og
félagsmála, sem við unnun að,
svo heimsóttum við hvor annan.
Sigríður V. Pétursdóttir
Nesi
Fædd 13. mars 1899
Dáiu 1. febrúar 1984
Ég hef margi að þakka þér
þegar ég var vanda sleginn
höndin þín gai hjálpað mér
liún varað benda fram á veginn
Alh sem helgast er og best
yndi veitti og hugþekk kynni.
Pú um hug minn líða lést
Ijúfan blæ frá návist þinni.
Blöndal og lauk sveinsprófi
árið 1906. síðan vann hann í
Reykjavík og nágrenni um
skeið. Hugurinn stefndi til
frekara náms, í Þýskalandi,
en af því varð þó ekki.
Árið 1912 giftist hann fóst-
ursystur sinni Marzelíu Ingi-
björgu Bessadóttur fæddri
22. mars 1895, foreldrar
hennar voru Helga Magnús-
dóttir og Bessi Sighvatsson á
Brekkuborg í Breiðdal. Eftir
að þau giftust tóku þau við
búskap í Höskuldsstaðaseli.
Þar voru einnig Eiríkur og
Marteinn bræður hans og
mun búið oft hafa verið í
höndum þeirra og ömmu þar
sem afi stundaði smíðar utan
heimilis í Breiðdal og víðar.
Heima fyrir vann hann líka
við smíðar á hinum ýmsu
áhöldum, amboðum, hús-
gögnum, líkkistum, spuna-
vélum o.fl. Mörg þeirra húsa
Síðustu samfundir okkar voru
18. ágúst sl.,þá var hann í
Sjúkrahúsinu í Neskaupstað, en
hann komst heim þaðan um
tíma eftir það. En svo kom
kallið sem ekki verður umflúið.
Björgvin var fæddur á Skriðu-
stekk í Breiðdal 18. apríl 1903.
Foreldrar hans voru Áðalbjörg
Stefánsdóttir Norðurlandspósts
og bónda í Breiðdal og Magnús
Gunnarsson Jónssonar af þing-
eyskum ættum. 9 ára gamall
llutti hann með foreldrum sín-
um að Brekkuborg í sömu sveit
og ólst þar upp í systkinahópi til
fullorðinsára. Vorið 1924 flutti
fjölskyldan frá Brekkuborg að
Höskuldsstöðum og þangað
kom konuefni Björgvins til
hans, Stefanía Hannesdóttir frá
Árnagerði í Fáskrúðsfirði, en á
Höskuldsstöðum voru þau að-
eins 1 ár, fóru svo þaðan að
Skriðu og tók Björgvin þá jörð
til ábúðar, en faðir hans bjó á
hluta jarðarinnar. Eftir 5 ára
sambúð missti Björgvin konuna
frá tveimur börnum, en áfram
bjó hann með hjálp og aðstoð
Pú ert ennþá ung I dag.
Enn þarf litlu blómi að sinna.
Pitt mun æfiljóð og lag
lifa í vitund niðja þinna.
Mín er hinsta kveðjan klökk
en Kristur er í ráðum
Flyt þér lilýja lijartans þökk
Hitti þig kannske bráðum.
Snorri Gunnlaugsson, Geita-
felli.
sem hann reisti standa enn
t.d. Stöðvarkirkja.
Afi og amma eignuðust 4
börn þau eru Kristinn próf-
astur í Heydölum, Helgi
trésmíðameistari Skipasundi
48 Rvík, Ragnheiöur hús-
freyja í Höskuldsstaðaseli og
Sigrún verkakona Rjúpufelli
46 R.vík. Einnig ólu þau
upp frá barnæsku systurnar
Ragnheiði Ragnarsdóttur
fjölskyldu sinnar.
Að tveimur árum liðnum kom
til hans ung stúlka sem varð
kona hans.Marey Jónsdóttir frá
Höskuidsstaöaseli. Þeirra sam-
búö varð ekki löng Marey dó
1940 frá tveimur ungum
börnum. Þegar neyðin er stærst
er hjálpin næst. í Eiðaskóla var
við nám frænka Mareyjar,
Ragnheiður Hóseasdóttir frá
Höskuldsstaðaseli, þegar hún
frétti um lát frænku sinnar og
vissi um heimilsiástæður fór hún
að Skriðu og tók þar við heimil-
inu. Meðal annarra á heimilinu
var öldruð kona móðir Mareyj-
ar, rúmliggjandi. Hún var rúm-
liggjandi í 26 ár alltaf á þeirra
heimili. Það er ekki hægt að láta
þess ógetið í framhaldi af því
sem áður er sagt hvað mikinn
kjark og góðvild Ragnheiður,
þessi unga stúlka sýndi. Ragn-
heiður varð þriðja kona
Björgvins. Þau fluttu frá Skriðu
að Höskuldsstaðaseli föðurleifð
Ragnheiðar og þar eru börn
þeirra fædd. Börn Björgvins
eru með Stefaníu: Hannes,
bóndi Skriðustekk, Sigrún bú-
sett á Breiðdalsvík: með Marey
Bragi, bóndi Höskuldsstaðaseli,
Marey búsett á Breiðdalsvík-,
með Ragnheiði: Ingibjörg, bú-
sett á Stöðvarfirði, Björn sveit-
arstjóri á Breiödalsvík, Baldur
rafvirki í Reykjavík, Unnur bú-
sett á Breiðdalsvík, barnabörn
eru 19 og barnabarnabörn 7.
Á heimili þeirra Björgvins og
Ragnheiðar í Höskuldsstaðaseli
dvaidi til æviloka gamall maður,
Holti Breiðdalsvík sem nú
er látin og Hjördísi Ragnars-
dóttur Efstahjalla 21 Kópa-
vogi.
Eftir að afi og amma
fluttu til Reykjavíkur 1947
bjuggu þau í skjóli sonarog
tengdadóttur í Skipasundi
48. Fyrir sunnan liélt afi
áfram að vinna við trésmíð-
ar meðan heilsa og kraftar
leyfðu. Nú mörg síðustu ár
hafa dóttir, tengdasonur og
þeirra börn veitt þeim
dygga aðstoð til að geta
haldið heimili, en þau
bjuggu út at' fyrir sig þar til
afi var fluttur á Landspítal-
ann 30. desember síöastliö-
inn. cn þar lést hann nú 9.
janúar. Þá höföu þau verið
í hjónabandi í tæp 73 ár.
Eftir að afi fórá Landspítal-
ann flutti amma til dóttur
sinnar og tengdasonar að
Rjúpufelli 46.
Guð styrki þig amma
mín.
Far þú í friði afi, blessuð
sé minning þín.
Ingibjörg Björgvinsdóttir
föðurbróðir Ragnheiðar, Mart-
einn Björnsson.
Það má segja að Björgvin var
mikill jarðræktar- og félags-
hyggjumaður, vakandi yfir að
rækta alltaf meira og meira
samhliða auknum bústofni,
enda bera jarðirnar sem hann
bjó á þess best vitni. Samhliða
því lét hann félagsmálin mikið
til sín taka, enda var hann í
flestum nefndum sinnar sveitar.
Snemma tók hann virkan þátt í
Ungmennafélaginu, svo og öðr-
um félögum, form. Búnaðarfé-
lagsins, í stjórn Kaupfélags,
sýslunefndarmaður o.fl. og fl.
Björgvin var hestamaður og
átti alltaf góða reiðhesta, kom
það sér líka vel ekki síst vegna
ferða eftir lækni, en þær voru
oft erfiðar, læknissetur var og er
á Djúpavogi.
Oft fór Björgvin ríðandi á
hestamannamót og hafði af því
mikið gaman. Ég vil aðeins geta
þess að á meðan við vorum
nábúar tókum við okkur oft
reiðtúra ekki síst á veturna
þegar vötn voru ísilögð og mátti
þá ekki á milli sjá hvor átti meiri
gæðing og var þetta kannski
mesta ágreiningsefni okkar en
alltaf var það meira í gamni en
alvöru.
Eitt sinn á síðustu árum
spurði ég Björgvin hvort væri
betra að búa í Höskuldsstaða-
seli eða á Skriðu, hann var
fljótur til svars og sagði að það
væri ekki sambærilegt að búa í
Seli, en það er venjulega nefnt
það sveitunganna á milli, þar
kunni hann áreiðanlega vel við
sig.
Við hjónin fórum til jarðar-
farar Björgvins, hún fór fram
frá Eydalakirkju í blíðskapar-
veðri laugardaginn 5. janúar,
fjöldi fólks var við útförina sem
var öll hin virðulegasta. Nú
kveð ég þig, vinur minnvog
þakka ógleymanlegar samveru-
stundir, svo sendum við hjónin
eftirlifandi konu þinni, börnum,
öðrum ættingjum og vanda-
mönnum bestu samúðar
kveðjur.
Útnyrðingsstöðum
10. janúar 1985.
Tryggvi Sigurðsson.
Hin kveðja til Sigríðar Pétursdóttur, Nesi.
Mig langar í,stuðlum“ að senda þér Sigríður mín
síðustu kveðjuna beint heim að Nesi til þín.
Par áttu getigin hin þyngstu og léttustu spor
þar rikti hamingja og gleði margt sttmar og vor.
Með fáeinum orðum ég vildi jxikka þér
það sem þú varst og gerðir til ánægju mér.
Og það er ég viss úm að hvert sem tim fold ég fer
þá fyrnast aldrei þau bros sem þú Itelgaðir mér.
Oft ríkir dauðinn í þögn um hauður og höf.
Hér var Laxárkliður þín vinargjöf.
En sœlust er vonin á ævinnar vstu nöf.
að eiga sinn tryggasta vin í næstu gröf.
Egill Jónasson Húsavík.
Björgvin Magnússon
Höskuldsstaðaseli í Breiðdal
Sigríður V. Pétursdóttir
Nesi
Afmælis- og
mmningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær
þurfa að berast a.m.k. tveim dögum fyrir
birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar.
Anna S. Jóhannesdóttir
■ Fædd 15. maí 1908 Dáin 8. jan 1985.
Pií horfin ert vina. ég hitgstt um þttd.
er hamingjan leiihli tnig hœ þínum að.
Pað se/n t/ð ör/ögin litdeiidu tnér.
eitt ttf því hezta vardvölin hjtiþér.
Patt g/evtntisl tnér eigi þín göfugtt störf
se/n gott er t/ð tninnasf, stt kynningin þörf.
Htin v/jar og /vsir niitt eevinttar /taitst.
svo ein/tvg er vináttan fa/s/atts og frat/sf.
Pt i áttir þinn biistað í h/ótn/egri sveit,
hetri né fegnrri tœpast ég /eit...
Víðsýnið /itsknidi /attgnði fjöll,
Ijónianuni stafaði á /ðgrtenan vö/l
Li/sgeis/inn strtíði tt/n hyggð, yfir hti,
og hteinn þar inni er starfaðir þti.
Pitt bávit og /nt/n/ikosrir /nei/htdu þar
tnynd, se/n að hagste/d og rattnstei har,
Úti se/n inni þín hagný/a hönd
lijálpaði bóiidaittnii, itni/t i ggjt/n i vnd.
SamstiHt j/ið iin/n/ð t/ð liainingjtt /tttg
hagsýn, og starfsöm, mn levinnar t/ag
Arin þatt /iðn, og a/h ersvo /t/jótt.
Æ\ ’iske/ð ntnnið,.. .þið k i ödt/nð si v rótt.
F.rfiði jarð/ífsins er /iðið hjti...
Ókitnnn löntlnnitnt dve/jið nti á.
Ég þakka j/ér vina ntin eitt hteði og td/t.
Yhtrþinn ver/nir, efverðnr ntér ka/t...
Fy/gi j/ér g/eðin og farste/din heint,
li/ fridarins steht, í a/ríkis gei/n.
Vinkona________
Haraldur Gíslason
samlagsstjóri KÞ
Fæddur: 28. apríl 1915
Dáinn27. Des 1984
Föstudaginn 4. janúar sl. fór
fram á Húsavík útför Haraldar
Gíslasonar, mjólkursamlags-
stjóra á Húsavík. Mikiö fjöl-
menni fylgdi honum til grafar:
séra Björn Jónsson jarösöng.
Haraldur andaöist á sjúkrahús-
inu á Akureyri þann 27. des-
embcr, cftir skamma en mjög
stranga sjúkdómslegu.
Haraldur Gíslason var Árncs-
ingur að ætt og uppruna, fæddur
að Haugi í Gaulverjabæjar-
hreppi þann 28. apríl 1915 og
því kominn hátt á 70. aldursárið
er hann iindaðist. • Foreldrar hans
voru Gísli Brynjólfsson. bóndi
á Haugi og kona hans Kristín
Jónsdóttir, en þau áttu alls 12
börn. Enginn var þar auöur í
búi cins og nærri má gcta, cnda
fór Haraldur aðcins I4áragam-
all fyrst á vertíð og stundaöi
sjóinn hörðum höndum næstu
árin og varð jafnan síðan að
standa á eigin fótum. Hann
stundaöi verklcgt nám hjá
Mjólkurbúi Fióamanna árin
1934 til 1936 en hélt síðan til
Danmerkurog lauk þar prófum
frá Ladelund Mælkcri og Land-
brugsskole vorið 1939. Var viö
nám og störf í Þýskalandi 1939,
seinni hluta ársins.
Árið 1940 réðist hann sem
mjólkurfræöingur til Mjólkur-
bús Flóanianna og þar starfaöi
Itann aö mestu til marsloka
1947.
En í apríl 1947 gerðist Har-
aldur mjólkursamlagsstjóri hjá
nýstofnuðu Mjókursamlagi
Kaupfélags Þingeyinga á Húsa-
vík og því starfi gegndi hann til
dánardægurs. Haraldur var 32
ára þegar luinn hóf störf fyrir
okkur Þingeyinga fyrst við
undirbúning undir opnun
mjókursamlagsins, en það hóf
móttöku mjólkur þann 10. októ-
bcr 1947. í nær þrjátíu og sjö ár
hefur hann unnið aö uppbygg-
ingu mjólkuriðnaöarins hér í
héraði og hvergi sparað krafta
sína til þess að sem best mætti
til takast. Má óhætt segja að
enginn einn maður hafi átt meiri
þátt í viðgangi mjólkuriðnaðar-
ins á Húsavík en Haraldur.
Samvinna hans við bændur hér-
aðsins var með ágætum og hann
var ótrauður stuðningsmaður
framfara í héraði, ntá þar til
nefna stuðning hans við Vetrar-
flutningasjóð M.S.K.Þ., en sá
sjóöur var burðarás í uppbygg-
ingu vega á samlagssvæðinu um
áratuga skeið.
Með stjórn sinni á mjólkur-
samlaginu vil ég sérstaklcga
minnast þess hvcrsu farsæl sú
stefnii hans var. að vera jafnan
með endurbætur og aukningu
yéla og húsnæöis. þannig að
aldrci kom til ncinn bláþráðurá
uppbygginguna, nc starfscmina
og segja má að nú sé samlagiö
vel uppbvggt bæði tæknilega og
fjárhagslcga.
Þó aðalstarf Haraldar væri
stjórn mjolkursamlagsins komst
hann ekki hjá því að vinna á
f.eiri sviöum. Httnn var kjörinn
í bæjarstjórn Húsavíkur árið
1966 og sat þar til 1970, síðan
var hann fyrsti varamaður 1970
til 1971 og þá aftur aðalmaður
til ársins 1978 og þar af forseti
bæjarstjórnar tvö síðustu árin.
Þá sat Haraldurí Framleiðstu-
ráöi landbúnaðarins frá 1981
allt til dánardægurs. Haraldur
Gíslason varcnginn sporgöngu-
maöur; hann hafði sínar
skoðanir á hlutunum og var
ótrauður að berjast fyrir þeim,
hvar sem hann taldi ástæðu til.
Haraldur kvæntist þingcyskri
bóndadóttur þann 20. ágúst
1948, Valgerði Sigfúsdóttur frá
Vogum í Mývatnssveit, sem lifir
mann sinn ásamt 6 sonum upp-
komnum. Ég votta þeim og
fjölskyldum þeirra mínar inni-
legustu samúðarkveðjur. Já,
Haraldur Gíslason er ekki leng-
ur meðal okkar. Það heyrist
ekki lengur hans karlmannlega
raust og hressilegi hlátur.
Viö þingeyskir samvinnu-
nienn þökkurn honunt ómetan-
leg störf að framfaramálum
okkar og héraðsins alls. Megi
ntinningin um góðan dreng lýsa
okkur fram á veginn.
Teitur Björnsson.