NT - 19.01.1985, Blaðsíða 23

NT - 19.01.1985, Blaðsíða 23
Laugardagur 19. janúar 1985 23 fþróttir Knattspyrnuviðburður: Luton í heimsókn —keppir við Reykjavíkurúrval á gervigrasvellinum—Flugleiðir, Henson og ÍBR standa að komu liðsins - leikurinn er á morgun. ■ Það ber vcl í veiöi fýrir knattspyrnuáhugamenn og aðra nú á sunnudaginn. Enska l. deildar félagið Luton Tovvn hefur þegið boð. sem Henson, Flugleiðir og iBR standa að, að koma og spila við Reykja- víkurúrval á gervigrasvellinum í Laugardal. Leikurinn verður á sunnudaginn osz hefst kl. 15:00. „Mér datt þetta í hug við skrifhorðið á miðvikudaginn," sagði Halldór Einarsson í Hen- son. „Þeir Flugleiðamenn eru líka mjög skilningsríkir og tóku vel í þetta hjá mér er ég hafði samband við þá. Þetta ernú allt klappað og klárt og leikurinn verður á sunnudagin." bætti Halldór viö í samtaíi við NT. Halldór sagðist hafa nefnt það við þá hjá Luton að veður- blíðan hér á landi væri einstök og vert væri að nota hana hcldur en að hírast í kuldanum í Englandi. Luton átti að lcika í Stokc í Listdans á skautum: Óvænt úrslit ■ Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitakeppni unr Sovétríkja- meistaratitilinn t listdansi á skautum um helgina að ríkj- andi Sovétmcistarar, Natalia Bestemianova og Andrci Buk- in náðu ekki að verja titil sinn. Þau Bestemianova og Bukin hafa fram undir þettaveriðtalin næstbcsta darispar á ís í heimin- um, og voru jafnan í öðru sæti á eftir hinu óviðjafnanlega danspari frá Nottingham á Englandi. Jayne Torwill og Christopher Dean. scm nú hafa gerst atvinnumenn í greininni. Nýju Sovétmeistararnir heita ■ Brian Stein og félagar hjá Luton mæta á gervigrasið á morgun. Marina Klimovaog Sergei Pon- omarenko. Dómararnir hrif- ust mjög af dansi þcirra sem var tæknilega flókinn en virtist þó svo einfaldur. Snilldarlcgur dans þeirra Bukins og Bestem- ianovu við hljómlist úr Ca r mc n, f u 11 korn naðu r af þ j á I f- ara þeirrá Tatiönu Tarasovu var að áliti dómaranna ekki eins góður. Klimova og Ponontarcnko urðu í fjórða sæti á Ólympíu- leikunum í Sarajcvo, þriðju á Evrópumótinu í Búdapcst i9S4 og fjórðu í hcimsmeistara- kcppninni í Ottawa 1Ú84. Bcst- emianova og Bukin urðu í öðru sæti á öllum þcssum mótum, þar sigruðu Torwill og Dcan. dag en þeim leik eins og fleirum hefur verið frestaö og því varð möguleiki á að liðið komi til landsins. Björn Árnason þjálfari Vík- ings velur Reykjavíkurúrvtilið en ekki var fullljóst hverjir skipa það lið er NT fór í pressuna. Leikurinn vcrður kl. 15.00 á sunnudag - á morgun. Frestanir í Englandi ■ Mörgum leikjum í ensku knattspyrnunni sem vera áttu í dag hefur verið frestað. Meðal þeirra leikja er leikur Totten- Joachim Streich. ham og Everton, stórleikur dagsins. Þá liefur einnig verið frestaö leikjum Forest og Slief- field Wed.. Southampton og Sunderland og lcik Stoke og Luton. sem kcmur Isiendingum til góða. Leiknum, senr sjónvatpið ætl- ar að sýna. verður líklega ekki frestiið. en et' svo verður, þá sýnir Bjarn'i annan leik í beinni útsendingu þ.e. Coventry-Ast- on Villa. Chelsea-Arcsenal- leiknum hefur veriö llýtt og dagskráin byrjar því kl. 13:45. Streich þjálfar ■ Frægasti knattspyrnumað- ur Austur-Þýskalands, Joac- him Streich hefur veirð ráðinn þjállari Magdeliurg fyrrum stórliðsins þar í landi. Joachim Streich var 12. Icikmaðurinn í heiminuin sem náði þeim áfanga að spila 100 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann var tvisvar útnefndur knattspyrnuinaður ársins og fjórum sinnum var lianii mnrkahæstur í austur-þýsku 1. dcildinni. MITSUBISHI CALANT ' 85 ilaut hina eftirsóttu viöurkenningu .CULLNA STÝRIÐ" sem veitt er af hinu virta /ikuriti Bild Am Sonntag í vestur-Þýskalandi. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Allar tegundir bifreiöa á markaönum í landinu komu til álita, en dómendur, sem eru sérfróöir á þessu sviöi, úrskuröuöu MlTSUBlSHl CALANT sigurvegara í stæröarflokknum 1501-2000 cm3. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. verö frá kr. 455.000.- MITSUBISHI MOTORS •. s MITSUBISHIGHLR -vV

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.