NT - 24.01.1985, Blaðsíða 6

NT - 24.01.1985, Blaðsíða 6
Vettvangur Fimmtudagur 24. janúar 1984 6 Bjarni Hannesson: Brynhnefinn ■ Þar sem greinarritari hefur talsverðan áhuga á þróun lífs- ins hér á jörð og aðalhættunni sem að því steðjar þ.e. vígbún- aðarkapphlaupinu, grunni þess og eða orsök og tel það skyldu hvers manns rneð heil- brigöa kynsemi að vinna gegn því, hver sem hann er og hvar sent hann er staddur og meö hverjum þeim ráðum sem hugsanlega gætu komið að gagni m.a. með öflun og dreif- ingu á upplýsingum, með fræðslu og áróðri og/eða efnis- legum aðgerðum, helst öllu þessu samræmdu. Eftir að híifa aflað mér tals- vert mikilla heimilda um áhugamálið, þá get ég vægast sagt ekki annað en ályktaö annað en að staða þróunarinn- ar sé hörmuleg og mætti margt betur liafa farið t.d. mætti spara útgjöld til hermála og vígvæðingar um a.m.k. 70 til 100 milljarða. $ og jafnvel allt að 200-250 milljarða $ á ári, einnig mættu öflugustu aðilar í mótun hnattrænnar þróunar vera raunsærri í eigin mati á líklegri framtíðar og reyndar einnig nútíðarstöðu og þróun, tilnefni ég þar m.a. USA/ NATO og einnig öflugustu að- ila hins vestræna hagkerfis er starfa á grundvelli hinssvokall- aða frjálsa markaðar. Stríð eða frið? Vöntun á skynsamlegri áætl- anagerð og vilja til að setja sér raunhæf markmið miðað við þekktar aðstæður er að mínu mati of lítill hjá fyrrgreindum aðilum. Stjórnmálamenn og mark- aðshyggjumenn virðast trúa því að hinn frjálsi markaður skapi skynsamlegt jafnvægi og mannlíf, en hann gerir það sannanlega ekki og það er að mínu mati aðalgalli þessa kerfis, ásamt innbyggðri styrj- aldarhættu, því styrjaldir og vígbúnaður er hluti af þessu hagkerfi, enda græða „fjár- málamenn" sjaldan meir en í kringum styrjaldir og vígbúnaö t.d. má minna á ofsagróða hergagnaframleiðenda í USA síöustu ár. Hinsvegar hafa hin sósiölsku og sum blönduðu hagkerfin engan hag af slíkri iöju, þó aö þau verði að kosta miklu til vopnabúnaðar til að verja sig og berjast þegar það þarf fyrir skynsanlcgri hugsjón og mark- miðum. Mitt mat er að þróun í mannlífi þegar til lengri tíma er litið sé bctri hjá þeim þó að misjafnlega gangi í byrjuner- fitt getur oft verið að breyta lifnaðarháttum og siðvenjum og tel ég að það geti tekið allt að tvær til þrjár kynslóðir að ná þeim besta árangri sem hægt er að ná og viss frávik frá kenningum geta verið rétt- lætanleg. Skylda hvers manns Allir þeir sem eitthvað nenna að kynna sér ástand og þróun í mannlífi og umsvifum því tengdu hér á hnettinum hljóta að sjá að á næstu 20 til 70 árum og sennilega fremur fyrr en seinna er að skella á eitthvert mesta þróunarslys sem orðið hefur í sögu lífsins hér á jörð. Þessa fullyrðingu mun i' fáfróðir menn dæma sem hvert annað svartagallsraus og í það minnsta óþarfa að fara með þaö í íslenska fjölmiðla. En slíkt sannar einungis van- þekkingu og mismat þess er slíkt hugsar sönnun fyrir því eru tengsl íslendinga við víg- væðingu USA/NATO og frjálst markaðskerfi, þar hafa kostirnir reynst vera færri en gallarnir og niðurstaðan því neikvæð, en viðjarnar orðnar það öflugar að þær ráða núorð- ið mcstöllu um lífskjör okkar. Það kerfi, kostir og ókostir, styrkur og veikleikar ræðst mjög af stcfnumótun og/eða stefnuleysi sterkustu aðilanna og veikari aðilarnir verða óhjá- kvæmilega verst úti þegar illa gengur og fá minnst þegar betur árar. Pólitískur, hernaðar og efnahagslegur „brynhnefi" þessa kerfis var í USA en þróunarlega séð eru þeir að tapa og raunar þegar búnir að tapa því forustuhlutverki vegna eigin skammsýni og van- mats á aðstæðum, er olli og mun valda rangri stefnu þess ríkis, en þeir ætla, að líkum, að bæta sér það upp og ná fyrri stöðu með aukinni vígvæðingu og ef til vill styrjöldum og núverandi vígvæðing gæti gert þeim kleyft að hefja III, hcim- styrjöldina en hún er líkleg, nema að USA breyti um stefnu, þó að hún verði háð á annan veg en hinar fyrri og henni munn þeir óhjákvæmi- lega tapa hvernig sem þeir munu bcrjast. Nær væri fyrir þá að taka sér til fyrirmyndarsíðari tíma þró- un í Japan þ.e. hætta við hernaðarleiðina en fara ein- göngu yfir á viðskiftasviðið, slíkar aðferðir gefa í raun meiri áhrif og aukinn styrk en vopna- birgðir og ógnanir einnig má minna á vel lukkað dæmi þegar USA vingaðist við Kína. Stærstu mistök mann- kynssögunnar? Ætla mætti af fyrrgreindu að ég telji hinn frjálsa markað vera höfuðóvininn, en svo er ekki t.d. má benda á blönduð hagkerfi Norðurlanda sem gott dæmi um vel lukkað samspil sósialisma og frjáls markaðar, en grunnrótin að ófriði og styrjöldum síðari tíma, er að mínu mati. mikill mismunur á lífskjörum og föstum fylgifisk- um slíks ástands. Þar sem markaðurinn ræður mestöllu er hætta á slíku á- standi meiri en þar sem bland- að hagkerfi ræður meginþátt- um í þjóðlífi. Það sern veldur því að ég set samasem merki milli markaðs- hyggju og vígvæðingar er þaö að hörðustu vígvæðingarsinnar nútímans R.Reagan og M. Thatcher eru jafnframt hörð- ustu markaðshyggjumennirnir og virðast njóta eindregins stuðnings markaðshyggjuafl- anna og verða þau því að teljast meðábyrg, en þeir hinir sömu ættu að hugsa til þess að lítið verður framleitt, flutt og selt í geislavirkum brunarúst- um og síðan fimbulkulda eftir III. Heimstyrjöldina ef þau verða leikslokin. Til að enginn misskilji fyrrgreint er gagnrýn- in vegna stuðnings markaðs- hyggjuaflanna við aukinn víg- búnað og sný ég mér því að beinni gagnrýni á „brynhnef- ann“ þ.e. stefnu USA og R.Reagan. Vígvæðingin Vígvæðingin eins og hún hefur verið framkvæmd síðan um 1960 er algerlega fyrir utan alla hernaðarlega „nauðsyn" og skynsamlegt mat á hernaði, bendi á línurit 8 til hliðsjónar, það sýnir að USA hefur haft yfirburði yfir USSR þrátt fyrir fyrri fullyrðingar. Mitt mat er það að USA beri höfuðábyrgð á þessu, bendi á glugga á línuriti 8. og kjarn- orkustríðsáætlanir USA frá 1954 til 1958 á USSR er gengu undir nafninu Romeo-Delta- Dropshot en þar var gert ráð fyrirað varpa allt að 180 kjarn- orkusprengjum á iðnað og þéttbýli USSR bendi á línurit 2. til hliðsjónar en það sem þar er sýnt hverjar hefðu orðið líklegar afleiðingar. Þrátt fyrir þær staðreyndir og/eða líkur sem lýst er á myndum 1,2,3,4,5 eyðir USA á tímabilinu 1965-85 (allar töl- ur eru færðar til verðlags 1984) umfram fastan kostnað 658,8 milljörðum $ í stríð og aukna vígvæðingu (fastur kostnaður pr. árer metinná 170 milljarða $ samtals 3400 millj $) samtals 4058,8 millj $;í ábót stendur til að eyða á næstu 4 árum umfram nauðsynlegan kostnað um 286.8 millj $ í aukinn vígbúnað. Ríkisskuldir eru orðnar um 1591,6 milljarðar $ er sannar að allur umframkostnaður er fjármagnaður með lánum. Það er furðulegt að vígvæð- ingarsinnar í USA skuli ekki Lína sýnir hitafall er að líkum verðuc ef IOO.raegatonn eru sprengd á iðnaðar og þéttbýlissvæði. ioa 200 Fjöldi daga eftir stríð. na sýnir itafall er aö m verður af 6 heftu kjarnorkustr íði USA/NATO og ^S^WJO. IOO 1 200 Fjöldi daga eftir strið. Ni*iv. raeðalhltl^ Lína sýnir hitaíall af skipulegu kjarnorkustríði þ.e.skotið er á hernaðar- raannvirki,hergögn og skil ^da starfsemi utan byggðar i I! Núv.raeðalhiti. na sýnir hita- fall er að líkum verður ef 5000.mega- tonn eru sprengd -tak g markað kjarnorkustríð. 100' 200 Fjöldi daga eftir strið. IOO 200 FJöldi daga eftir stríð. Llnurit (stólpar) sýna heildarútgjold til hermála á hnettinum í milljorðum dollara.Frumheimild er Arbók SIPRI.1983.að viðbættri 30% upp- færslu frá verðlagi 1980. Arin 1983 og -84 er áætluð þróun. 6 nnnnFinn Skýringar með línuritum No. I. Sýnir hitafall svokail- aðan „kjarnorkuvetur11 er verður, ef hluti af núverandi kjarnorkuvopnum er sprengdur. Það sýnir mismun- inn á hitafalli á ýmsum stöðum á hnettinum t.d. verður frostið um -50 stig nyrst í Scandi- navíu -15 til -40 í USA og Canada. Slíkar afleiðingar þýddu í raun endalok á lífi á norðurhveli og í hitabeltinu. No. 2,3,4,5 sýna fræðilegar hitafallskúrfur. No. 6. Skýrir sig sjálft. No. 7. Sýnir hernaðarútgjöld USA og USSR. No. 8. Sýnir kjarorkuvopna- birgðir stórveldanna. No. 9. Sýnir útgjöld NATO og WTO án USA og USSR í milljörðum $ Læt hér lokið að sinni skrifum um vígvæðingu og skylt efni. hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir að þetta er alls ófær leið til aö ná þeim markmiðum sem þeir virðast hafa sett sér, er virðist í stuttu máli vera hlut- verk „Stóra bróður". Mitt mat á pólitískri stöðu USA frá 1960 til 1984 er það að hún hafi stórversnað hnatt- rænt séð og geti þeir ekki öðrum um kennt en sjálfum sér, ætla ég að rökstyðja það með cftirgreindum röksemd- um, Mistökin Fyrstu mistökin er að treysta Búseti er skref í rétta átt - við þurfum meira valfrelsi í húsnæðismálum ■ Búseti fær lán til að byggja yfir þá félagsmenn sem tilheyra forgangshópum. Þetta hefur félagsmálaráðherra nú fallist á og hefði satt að segja mátt gerast fyrr. Þessi tíðindi fara að vonum mjög fyrir brjóstið á sjálfstæðisþingmanninum Halldóri Blöndal, sem í gær lýsti því yfir í samtali við DV, að það væri brot á samkomu- lagi stjórnarflokkanna, ef félagsmálaráðherra hygðist breyta reglugerðum á eigin spýtur, á þann veg að Búseti geti fengið lán til þessarar starf- semi. Það er í sjálfu sér ekkert nýtt að sjálfstæðismenn, séu á móti félagslegum framkvæmd- um. Svo blint trúa margirsjálf- stæðismcnn á mátt einstakl- ingsframtaksins, að hvergi mega mcnn taka sig saman og mynda félagsskap um eitthvert málefni, án þess að þessir rnenn rjúki upp til handa og fóta og kalli helst guð sinn sér til vitnis um að allt sé þetta af hinu illa. Ekki sjaldan er hinn vondi kommúnismi látinn koma nokkuð við sögu í slíkum málflutningi. Það geta ekki allir í húsnæðismálum íslendinga hefur allt til þessa dags ríkt sú meginstefna, eða stefnuleysi að fólk eigi íbúðarhúsnæði sitt sjálft, leigi kjallaraholur eða riskompur á svokölluðum frjálsum markaði og oftar en ekki gegn okurleigu eða, í þriðja lagi, „sé á bænum" sern svo hefur verið kallað og þykir ekki tiltakanlega fínt. I verðbólgu liðinna áratuga gat þetta gengið, án tillits til allra vankaía þessa kerfis, - einfaldlega vegna þess að í skjóli vcrðbólgunnar rýrnuðu lánin nægilega ört til þess að ótrúlega efnalítið fólk gat veitt sér þann munað aö eignast eigin íbúð. Svo virðist sem þessi tími sé nú liðinn. Verðbólgan er vcru- lega minni en áður og auk þess hefur komið til verötrygging lána sem gerir það að vcrkurn að þau þarf að greiða með síhækkandi krónutölum, með- an verðgildi launanna lækkar, en verðtrygging launa er bönn- uð um þessar mundir og er það raunar kunnara en svo að frá þurfi að segja. Afleiðingin er auðvitað sú, að það er nú ekki lcngur á færi allra almennra launþega að eignast húsnæði sitt. Það geta ekki allir lengur, - og sá hópur scm ekki hefur fjárhagslega getu til að koma sér upp eigin húsnæði fer sístækkandi. Við þurfum valfrelsi Því er gjarna haldið fram af hálfu fórvígismanna „hins frjálsa einstaklingsframtaks" að fólk vilji eiga íbúðir sínar sjálft. Það má satt vera. Þessi óskilgreindi vilji fólks segir hins vegar ekki neitt um það, hversu mikið fólk vill almennt leggja á sig til að eignast eigið húsnæði. Það er líka alveg óhætt að fullyrða, að hinn almenni vilji fyrir því að eignast húsnæði, á að stórum hluta rót sína að rekja til þess ástands sem ríkt hefur á leigumarkaði hérlend- is. Leigukjörin á þessum mark- aði hafa verið svo óviðfelldin og öryggisleysið svo hrikalegt að það hefur nánast ekki verið um annað að ræða en að reyna með einhverjum ráðum að eignast íbúð, jafnvel þótt það kostnaði mörgum sinnum meiri yfirvinnu og álag en fólk er í raun og veru reiðubúið að leggja á sig. Hér á landi hefur sem sagt ekki verið neitt raunverulegt valfrelsi í þessum efnum. Væri vissulega nokkurskemmtun að heyra skýringar frjálshyggju- manna á því hvers vegna val- frelsi almennings í húsnæðis- málum heyrirekki til því frelsi, sem þeir telja annars svo æski- legt og nauðsynlegt á flestum sviðum. Er það kannski vegna þess að slíkt frelsi er ekki einkafrelsi þeirra sem eiga peninga, heldur gengur yfir alla jafnt. Búseturétturinn skref í rétta átt Tilkoma Húsnæðissam- vinnufélagsins Búseta og bar- átta þessara félagasamtaka fyr- ir nýjum valkosti í húsnæðis- málum íslendinga, er lofsvert framtak og þessi hugmynd er síst of snennna fram komin hérlendis. Með tíð og tíma má síðan enn að skaðlausu fjölga val- kostum í húsnæðismálum og ef sá dagur kynni að rísa að nokkuð drægi úr völdum og áhrifuni hinnar allra svörtustu „frjálshyggu" í Sjálfstæðis- flokknum er jafnvel ekki að vita nema hér kynnu að rísa íbúðir í félagslegri eign, ætlað- ar til leigu á almennum mark- aði og án þess að það fólk sem þar byggi, þurfi að ganga með stimpilinn „á bænum" brennd- an í ennið. Við eigum að vísu langt í það, að eitthvert raunverulegt valfrelsi ríki á húsnæðismark- aðnum. Eins og að framan hefur verið rakið, hefur val- kosturinn fyrir flestallt fólk aðeins verið einn fram að þessu. Búseti er lofsverð nýjung í þessu sambandi og tvímæla- laust skref í rétta átt. Hitt er

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.