NT - 24.01.1985, Page 14

NT - 24.01.1985, Page 14
Sjónvarp Fimmtudagur 24. janúar 1984 14 Utvarp kl. 11.30: Hver er persónan á bak við þingmanninn? ■ Ásgeir Bjarnason fyrrver- andi þingmaöur Vesturíands. ■ í dag kl. 11.30 liefst hefst ný þáttaröð í útvarpi, sem hefur veriö gefið nafnið’ Fyrrverandi þingmenn Vestur- lands segja frá. Þar ræöir Eð- varð Ingólfsson við þá menn, sem gegnt hafa þingmanns- störfum fyrir Vesturland, en sjö þeirra eru nú á lífi. Fyrsti viðræðumaður Eðvarðs er Ás- geir Bjarnason. „Ég ræði fyrst og fremst við þessa menn unt persónuna á bak við þingmanninn," segir. Eðvarð og bætir við að það vcröi slegið á létta strengi í viðtölunum, ntcnn látnir segja frásjálfum sér, uppvaxtarárum sínum, fólki sínu, áhugamál- um o.s.frv. Pólitíkin vcrður sent sagt ekki aðalatriðið, en þó segir Eðvarð óhjákvæmi- legt að minnast aðeins á þing- feril viðmælenda sinna, en hann er mjög mislangur. Sumir hafa bara setiö eitt ár á þingi, eins og Bragi Níelsson, en aörir í 29 ár, eins og t.d. Ásgeir Bjarnason, fyrsti viðmælandi Eðvarðs. Eðvarð ræðir við þingmenn- ina fyrrverandi eftir þeirri röð. sem þeir tóku sæti á þingi. Undantekning er þó Benedikt Gröndal, sem verður að reita lestina, þar sem Eðvarö þarf að bregða sér alla lcið til Stokkhólms til að ræða viö hann. Næsti viðmælandi Eðvarðs er Halldór E.Sigurðsson og verður þeim þætti útvarpað cftir hálfan mánuð. Rás 2 kl. 15. Fyrsta íslenska konan með iðnpróf Den ferste kvicd’Iige Malersveni ■ í dag kl. I4 hefst í útvarpi lestur nýrrar framhaldssögu. Sagan er „Ásla málari" sem Gylfi Gröndal hcfur skráð og lesari er Þóranna Gröndal. „Ásta málari" cr hcimildasaga, skrifuö cftir frumdrögunr hennar sjálfrar og fleiri heim- ildum. Ásta Árnadóttir fæddist í Narfakoti í Njarðvíkum árið 1883, en fluttist á miðjum aldri til Vesturheims og var búsctt þar til dauðadags 1955. Hún ■ Dagens Ny heter sá ástæðu til að birta l'rétt uni það þegar Ásta Árnadóttir hlaut sveinsbréf í málaraiðn, fyrst kvenna. Textar Þorsteins Eggerts- sonar í gegnum tíðina T«i wtgs ^ia* fro Rnjljaoif ’IS f l a !>.<> íuíta) IRrtrabolUt, ft>« twt ðfUaf 6«>«>bfprt 9Jisl«faarl. ftt i <&tat of 6prtvbfpriwfD»nntírtct ilftiibl !Stor<rwftðiUí. W bt -64 Swiibttiijfftr. V «t wtttt sbfUUfbt t 9ladbS|u«liaBfn. bfrp 15 btli tebf tp.tb fcfnn* íiiiftxjifif, tnrfcntí fcft íffr ufcbtl oftttt fevipwtbðiCt. Tn Rtutitr.iluonrr baufct ipr; fij €f*n, Wfnbtai«fc< fcfti* ífottnanfc, Œtð 03fc, 91otanw'ó« T.tjþfcal RtÁillalft tet fct tn iS xtafcf bföi noaíf Benlífte. ennfrnbfnfcf Ctfc. 1 »nft* CiflanfctTÍnbt oat »«turIiflot» ötnftanfc artíift Cp3i*rfíoiv.íffc. $utt tt ifft örr. f*tflt ífoinbt, fem fcrtliemw ! vrtrrltiaft Ffl iub Sþ.alrruroff^iirmfn, mtn. tiltt fct B-fufmtfirtnf tnfbfcrltt. fcat injjtn ffutpfcr f*r gj : wr.tr'lyffr I fcrllr oafl. Trn tm»r ö»i«nfcrtinfc< rr €íoW«tfvbal; Im fc«T fiaatí i í«tf txt ífnt i fRffcfiaoif, tnr; xl fíSftt fcalot 2at fcat fcnn crfarjbr! Ux í R#b Itt ÍHnvatl tnf'TffetalionfciHí'.ifinf tSfrnt* 5«fci *fct t, 9Htlfnt «a í»«» ?t«. ipfdrll un »»iníinvatrr Ce*taaatfce SJtiírinfttft, ’flfla 1 tðboilir fctr t fcritf fcalot Itíat fcrrf po* ‘itfftntfcit nrl ..ÍStlbanta4’, fcoop wan fltl « ttt tstfcrt fcri Jtf. 'Cotilffn. ^trfcnn rn fiör Tífc til fctm fcliof Rnbfjifcflon fct ífcrtiiftfw at ufcfcannt Rft. *a >raft»t lnifl fcjtm lil 3»fanfc. ■ Þorsteinn Eggertsson. ■ Gylfi Gröndal hefur skrá- sctt sögu Ástu niálara, kon- unnar sem var langt á undan sinni saintíð og lagði út í nám í inálaraiðn um aldainötin til að geta krafist sama kaups og karlar! ■ í gegnum tíðina er á dagskrá Rásar 2 kl. 15 í dag undir stjórn Ragnheiðar Dav- íðsdóttur. í þættinum í gengum tíðina er kynnt tónlist íslenskra tón- listarmanna og að þessu sinni er það Þorsteinn Eggertsson, sem verður fvrir valinu. Þorsteinn Éggertsson á sér langan feril sem höfundur dægurlagatexta og mun fyrsti textihanshafakomiðút 1965. Það var Ást í meinum. sem Savannah tríóið flutti. Síðan komu þeir út einn af öðrum, margir í flutningi þeirra frægu Hljóma frá Keflavik, enda er Þorsteinn sjálfur þaðan. Vin- Ragnheiður Davíðsdóttir fær sem sagt Þorstein Egg- ertsson í heimsókn í dag og ræðir við hann um texta hans, auk þess sem lögin með þeim verða leikin. En svo afkasta- mikill hefur Þorsteinn verið við textasmíðina, að Ragn- heiður sagði að því færi fjarri, að einn þáttur dygði til að gera þeim skil. „Það væri nær lagi að hafa 5-10 þætti með textunum hans, svo margir I Ragnheiður Davíðsdóttir ræði við Þorstein Eggertsson um eru þeir," sagði hún. dægurlagatexta hans í gegnum tíðina í dag. gerðist húsamálari, svo að hún fengi kaup á við karlmenn og gæti stutt móður sína, sem varö ung ekkja með stóran barnahóp. Ásta er fyrsta íslenska kon- an sem tekur próf í iðngrein, lauk sveinsprófi í málaraiðn í Kaupmannahöfn og síðan meistaraprófi í sömu grein í Hamborg. Hún var því langt á undan samtíð sinni í jafnréttis- málum, enda vakti það athygli á kvennaárinu 1975, þegar bókin kom út, aö sautján ára stúlka skyldi um aldamótin hefja af eigin rammleik þá baráttu, sem loks hefur fengið byr undir vængi á sfðari árum. En ef til vill vekur persónu- saga Astu málara ekki síður eftirtekt en atorka hennar og áræði. Líf hennar var viðburða ríkt og ævintýralegt, og sagt er frá astum hennar og örlög- um af einlægni og tilfinninga- hita. sælasti texti Þorsteins til þessa er Heim í Búðardal, sem kom út 1975, en hann er enn að semja, svo að kannski á einhver ófæddur texti eftir að slá honunt við. Utvarp kl. 14. Ásta málari Fimmtudagur 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Sigurður Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Fyrrverandi þingmenn Vest- uriands segja frá Eðvarð Ingólfs- son ræðir við Ásgeir Bjarnason. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal byrjar lesturinn 14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Diverti- mento í A-dúr eftir Joseph Haydn. Concentus musicus kammersveit- in í Vín leikur; Nikolaus Harnon- court stj. b. Strengjakvartett í a- moll op. 41 nr. 1 eftir Robert Schumann. Italski kvartettinn leik- ur. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Tónlist 20.00 Hvískur Umsjón: Höröur Sig- urðarson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar jslands I Háskóla- bíói (Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna). Stjórnandi: Jean-Pi- erre Jacquillat. Einsöngvari: Nico- lai Gedda. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.25 „Löngum er ég einn á gangi“ Dagskrá um Örn Arnarson skáld á aldarafmæli hans. Helgi Már Barðason tók saman. Lesari ásamt honum Gyða Ragnarsdóttir. (Áður flutt 29. des. 1984). 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torta- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. áir Fimmtudagur 24. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 16:00-17:00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daníel Júl- íusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Hlé 20:00-24:00 Kvöldútvarp Föstudagur 25. janúar 19.15 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hvefinu 6. Sottia sér um búðina Kanadískur myndaflokkur i þrettán þáttum, um atvik í lifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.10 Grínmyndasafnið Leiksýn- ingin Skopmyndasyrpa frá árpmi pöglu myndanna. 21.25 Hláturinn lengir lífið Eilefti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara i fjölmiðlum fyrr og siðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Lára (Laura). Bandarísk bió- mynd frá 1944. s/h Leikstjóri Otto Preminger. Aðalhlutverk: Gene Tierney, Dana Andrews, Clifton Webb, Judith Anderson og Vincent Price. Ung kona finnst myrt og lögreglan hefur rannsókn málsins. Beinist grunurinn fljótlega að nokkrum nánum vinum hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.