NT - 24.01.1985, Blaðsíða 15

NT - 24.01.1985, Blaðsíða 15
IU Fimmtudagur 24. janúar 1984 15 Myndí ■ Menn gráta sjaldnast yfir- slagi í sveitakeppni, „þetta er bara einn impi“ er sagt. En það hefur þó nokkuð oft komið fyrir að úrsláttarleikir vinnast með eins impa mun. Hér á landi hefur það gerst bæði í úrslitaleik Reyjavíkurmótsins í sveita- keppni og úrslitaleik Bikar- keppninnar. Á stóru móti í Bandaríkjun- um fyrir skömmu vann sveit B.J. Beckers undanúrslitaleik með 1 impa mun og Ron Rubin þakkaði sigurinn spilamennsku sinni í þessu spili: Norður 4 DG105 * A874 ♦ D105 4 A8 Vestur 4 K94 V 102 ♦ AG9743 4 106 Austur 4 873 4 G963 ♦ 62 4 KD93 Suður 4 A62 4 KD5 4 K8 4 G7542 Við bæði borð voru spiluð 3 grönd í suður. Við annað borðið unnust þau slétt en við hitt borðið fékk Rubin í suður út tígulsjöuna. Tían í borði átti slaginn og Rubin spilaði spaða- drottningunni og hleypti henni. Vestur gaf og Rubin svínaði þá spaðagosanum en nú tók vestur á kóng og spilaði laufi. Rubin lét lítið í blindum, austur fékk á drottningu og spilaði tígli til baka. Vestur tók á ás og spilaði meira laufi á ásinn í borði. Nú tók Rubin tíguldrottning- una í borði og austur var í vandræðum. Hann mátti ekki henda hjarta og vildi ekki henda laufaníunni, svo hann henti spaðaáttunni, sem virtist vera verðlaust spil. En nú var Rubin óhætt að henda spaðaásnum heima. Rubin tók síðan spaðafiuna og spaðafimmið. í fyrri spaðann varð austur að henda laufaní- unni, en í spaðafimmið mátti hann ekkert spil missa, ef hann henti laufakóngnunt var laufa- gosi suðurs orðinn slagur; ef austur henti hjarta átti suður 4 hjartaslagi. Eins og áður sagði vann sveit Beckers þennan leik með eins jmpa mun en hún tapaði síðan úrslitaleiknum með 6 irnpa mun. Svo menn ættu að varast að gera lítið úr þýðingu yfir- slaganna í.sveitakeppni. & co % -A Z sjálfra okkar vegna! yujgEnoAR DENNI DÆ^ALAUSI g-u „Ef þú hittir Margréti skaltu segja henni að gefa honum flugur, og passa upp á hann þangað til ég slepp héðan." 4509. Lárétt 1) Fugli. 5) Dropi. 7) Lindi. 9) Sjokk. 11) Dríf. 13) Sjá. 14) Spámaður. 16) Klukka. 17) Oregla. 19) Hækka. Lóðrétt 1) Drekkur. 2) Borða. 3) Andi. 4) Fiskur. 6) Fugla. 8) Slæ. 10) Þorpara. 12) Mat. 15) Lem. 18) Keyr. Ráðning á gátu no. 4508 Lárétt 1) Vondar. 5) Aum. 7) II. 9) Lest. 11) Kúa. 13) Nár. 14) Arnó. 16) Lá. 17) Sláni. 19) Hausar. Lóðrétt 1) Veikar. 2) Na. 3) Amen. 4) Amen. 6) Stráir. 8) Lúr. 10) Sálna. 12) Ansa. 15) Ólu. 18) Ás.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.