NT - 04.02.1985, Page 23

NT - 04.02.1985, Page 23
■ Kristján Ágústsson gerði 38 stig fyrir Val gegn UMFN. ÍR sigraði KR ■ Öllum á óvart sigruðu ÍR-ing- enn 96-96. ar KR í úrvalsdeildinni í körfu í Leiktíminnrannútogþaðþurfti gærkvöldi. ÍR- að framlengja. ingar höfðu aðeins forskotið í ÍR komst í 105-102 ogþaðdugði byrjun en KR jafnaði 20-20 og til sigurs, KR bætti aðeins einu komst yfir. ÍR náði forystunni stigi við og lokatölur því 105-103. aftur en KR hafði yfir í leikhléi, Stigin skorðuðu: ÍR: Gylfi 27, 58-53. I seinni hálfleik náði ÍR Hreinn 18, Björn 12, Ragnar 11, yfirhöndinni og leiddi lengst af en Hjörtur 11, Karl 14, Bragi 4 og KR hafði eitt sig tilgóða þegar ein Vignir 8. KR: Birgir Mikaels 40, mínúta var eftir. Þá skoraði Karl Guðni 25, Ástþór 13, Þorsteinn 8, Guðlaugsson 3 stig en KR jafnaði Birgir J. 8, Jón 6 og Matthías 3. Mánudagur 4. febrúar 1985 23 Annar sigur Vals ■ Seinni viðureignin í úrvals- deildinni sem fram fór í Laug- ardalshöll í gærkvöldi, milli Vals og Njarðvíkinga, var álíka skemmtileg á að horfa og hin fyrri. Valsmenn voru ákveðnari allan tímann og sigruðu nokk- uð örugglega, þó það hafi ekki munað nema 2 stigum í lokin, 103-10L Valsmenn höfðu allt upp í 17 stiga forystu og Njarð- víkingar komust aldrei nær en 5 stig, nema rétt í lokin. Kristján Ágústsson átti stór- leik hjá Val og skoraði 38 stig en aðrir eiga einnig hrós skilið, í báðum liðum. Virðist Höllin hafa svona góð áhrif á liðin, en leikirnir í gær voru með þeim allra bestu í vetur. Stigin skor- uðu: Valur: Kristján 38, Torfi 15, Leifur 14, Einar og Páll 9, Jón 8, Jóhannes 6 og Sigurður 5. UMFN: Valur 31, ísak 20, Hreiðar og Ellert 13, Gunnar 9, Jónas 4 og Helgi 2. Blak: Allt á eina bókina lært Engin óvænt úrslit jB Þrír leikir voru á íslandsmót- inu í blaki um helgina. í fyrstu deild karla voru tveir leikir og kepptu Þróttur og Víkingur, og síðan ÍS og HK. Hvorugur leikurinn var tilþrifa- mikill, og úrslit á þá leið sem búist var við. Þróttur sigraði Víking ineð þremur hrinum gegn engri. Hrinurnar fóru sem hér segir: 15-13,15-9 og 15-7. Leikurinn var í alla staði hinn eðlilegasti, og ekkert sem virðist geta ógnað þeim Þrótturum, nema ef væri ÍS. Víkingar voru sprækastir í fyrstu hrinunni, og veittu þá Þrótturum örlitla keppni, en síðan dró af Víkingum, þegar leið á leikinn, og úrslitin urðu síðan 3-0 fyrir Þrótt. Verðskuidaður sigur það. HK keppti við ÍS og var aldrei nein spurning hvernig sá leikur færi. ÍS vann þrjár hrinur í röð, án þess að HK tækist að svara fyrir sig. 3-0 fyrir ÍS og hrinurnar fóru 15-10,15-8 og 15-19 . Það var lágt risið á HK mönnum og ekki að sjá að þeir standi sig eins og búast hefði mátt við í byrjun keppnis- tímabilsins. Þróttur og Víkingur kepptu í fyrstu deild kvenna, og var sá leikurinn ójafn og voru Þróttar - stúlkurnar mun sterkari aðilinn. Úrslitin urðu þau að Þróttur vann þrár hrinur, á móti engri hrinu hjá Víkingsstúlkunum. Hrinurnar fóru þannig 15-6,16-14 og 15-5. Neeskens með Gronningen ■ Johan Neeskens knattspyrnukapp- inn góðkunni frá Hollandi, hefur ákveð- ið að leika að nýju í hollensku knatt- spymunni. í þetta skiptið ætlar Neeskens að leika með Gronningen, sem um þessar mundir er í fjórða sæti í hollensku fyrstu deildinni. Nú eru liðin tíu ár frá því að Neeskens lék í hollensku knattspyrnunni, og er öruggt að kappinn á eftir að setja svip sinn á leiki Gronningen liðsins. Ferill Neeskens er langur og eftir því glæsileg- ur. Alls hefur kappinn, sem orðinn er þrjátíu og þriggja ára gamall, leikið 49 sigurleiki fyrir hollenska landsliðið, á 11 árum og síðast var það gegn Frökkum í nóvember 1981, þegar Holland tapaði með tveimur mörkum gegn engu, og mistókst að komast í úrslit heimsmeist- arakeppninnar á Spáni 1982. bera óumdeilanlega hæstu bankavextina viixriR Nú hækkum við vexti úr 34% á ári í 37%. , .. Þar sem vextir eru færðir tvisvar á ári verður ársávöxtunin AVOXTUN 40,4%. VERÐ- BÓLGA Verðbólguspá Seðlabanka íslands og Þjóðhagsstofnunar gerir ráð fyrir 20% hækkun lánskjaravísitölunnar á árinu 1985, en við hana miðast vaxtakjör verðtryggðra reikninga. VERÐ- TRYGGING Sparifé á 18 mánaða reikningum nýtur fullrar verðtryggingar. Vaxtakjör eru borin saman við kjör 6 mánaða verðtryggðra reikninga, en miðað við þessa spá, þurfum við tæplega á því að halda! VERTU ÁHYGGJULAUS Þetta er góður kostur fyrir þá sem vilja vera algjörlega áhyggjulausir um sparifé sitt í 18 mánuði eða lengur. BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI VŒ) ÖNNUMST INNLAUSN SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS 'Vextir eru breytilegir til hækkunar eða lækkunar samkv. ákvörðun Búnaðarbanka íslands

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.