NT - 11.02.1985, Blaðsíða 12

NT - 11.02.1985, Blaðsíða 12
Yfirrabbíni ísraela: Gyðingasæði ekki fyrir sæðisbanka Tel Aviv-Reuler ■ Tveiræðsturabbínarísraela hafa varað gyðinga við því að gefa sæðisbönkum sæði sitt eða nota þjónustu sæðisbankanna til að eignast börn. í tilkynningum. sem rabbín- arnir Avraham Shapira og Mor- dechai Eliahu létu birta í ísra- Sowelo-Reuler ■ Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins sem berst fyrir al'námi kynþáttamisréttis í Suður-Afríku, hefur liafnað boði miiinihlutastjómarinnar í Suður-Afríku um frelsi úr l'ang- elsi gegn því að hann lofaði að berjast ekki gegn stjórninni. Mandela vardæmdur ílífstíð- arfangelsi árið 1%4 fyrir að undirbúa valdbyltingu í Suður- Afríku. Hann studdi þá vopn- aöa baráttu, sem fyrst og fremst beindist að mannvirkjum. til þess að steypa minnihlutastjórn hvítra manna í Suður-Afríku. clskum blöðum í gær, eru gyö- ingakonur varaðar við því aö nota sæði úr sæðisbönkunum til að vcröa óléttar. Rabbínarnir segja að gyö- ingakonur megi ckki samþykkja að eignast barn með því að nota sæði nokkurs annars en eigin- manns síns. Brjóti þær bannið Áður hafði hann reynt aö berj-- ast gegn kynþáttamisrétti meö löglcgum leiðum en án árang- urs. Suður-afrísk stjórnvöld hafa gldrei viljað ræða um sakarupp- gjöf til handa Mandcla sem margir telja ennþá mikilvægasta leiðtoga svartra þjóðernissinna í Suöur-Afríku. Það erekki fyrr en nú í seinustu viku sem P.W Botha bauð honum og öðrum leiðtogum blökkumanna frelsi gegn því að þeir lýstu sig and- snúna öllu ofbeldi og myndu ekki steypa minnihlutastjórn- inni. eigi þær á hættu aö börn þeirra verið skráð óskilgetin. Afstaða rabbínanna hcfur ekki lagalegt gildi en hreintrú- arflokkar á ísraelska júnginu munuhugsanlega taka tillit til hcnnar og leggja til lagabreyt- ingu til samræmis viö skoðanir rabbínanna. Zinzi Mandela, dóttir Nels- ons Mandela, sagði í gær eftir að hafa talað við föður sinn, að hann segðist aldrei hafa verið ofbeldishneigður. En hann hefði alltaf verið félagið í Afr-- íska þjóðarráðinu og hann myndi halda áfram að vera fé- lagi í því allt til dauðadags. Mandela svaraði boði forsæt- isráöherrans með því aö hvetjai Botha til þcss að afnema kyn- þátta- og aðskilnaðarstefnuna, leyfa Afríska þjóöarráðið, láta pólitíska fanga lausa og tryggja frjálsa stjórnmálastarfscmi. EBE banni hormóna í dýrafóðri Brusscl-Rcutcr ■ Neytendastofnun Efnahagsbandalags Evr- ópu (BEUC) hefur hvatt til að bannað verði að nota hvcrskyns hormóna í dýrafóðri. Fyrir tveim vikuni hófu neytendasamtök Frakk- lands herfcrð gegn notkun hormóna í fóðri og hvöttu m.a. neytendur til að kaupa ekki kjöt af dýruin nema fullvíst væri að þau hefðu ekki verið alin á hormónum. Þetta hefur þegar leitt til þess að kálfa- kjöt í Frakklandi hefur lækkað mikið. Neytendastofnun Efnu- hagsbandalagsins hótar því að hvetja neytendur í öllum löndum EBE til að fylgja fordæmi franskra neytenda verði hormóna- notkun t' dýrafóðri ekki bönnuð. Talsmenn stofn- unarinnar halda því fram aö nýjar reglur hjá EBE hafi leitt til aukinnar notk- unar hormóna í fóðri. Opinber talsmaður stjórnar EBE segir að bann við hormónanotkun myndi leiða til vandræða í samskiptum við ríki utan bandalagsinssemselji kjöt til EBE-ríkja þar sem í flestum þessum ríkjum séru hormónar notaðir við kvikfjáreldi. Nelson Mandela: Svíkur ekki hugsjónina - vill frekar fangelsi en uppgjöf fyrir kynþáttastefnu El Salvador: Pólitískum morðum fjölgar San Salvador-Reulcr ■ Pólitiskuni morðuin fjölgar nú aftur mjög ört í El Salvador eftir tiltölulega friðsamt ár. Mcira en 50.00(1 manns hafa látist í pólitísku ofbeldi og af völdum borgarastríðs i El Salvador á undanförnum fimm árum. Fulltrúar mann- réttindasamtaka og kirkj- unnar í El Salvador segja að mannfall í innanlandsstrúV inu sé einnig að aukast. í janúar lctust 222 í átökum milli skæruliða og stjórnar- hersins en 109 í desember. Hægrisinnaðar dauða- sveitir og öryggissveitir stjórnarinnar eru sagðar hafa myrt 29 menn í janúar en þcir myrtu 12 í desember. Beint flug á milli Japans og Evrópu Moskva-Rcutcr ■ Japanska flugfélagið J AL hefur gert samning við Sovétmenn um beint flug á milli Japans og Evrópu yflr Síberíu án millilendingar. Þetta er í fyrsta skiptið sem Umsjón: Ragnar Baldursson og Ivar Jónsson erlent flugféiag fær leyfi til að fljúga yfir Sovétríkin án þess að millilenda. Gert er ráð fyrir fjórum ferð- um á viku á þessari flugleið sem styttir flugtímann niður í ellefu og hálfa klukkustund úr 14 stundum ef stoppað er í Moskvu. Fljótasta flugleiðin á milli Evrópu og Japans hefur hingað til verið 13 klukkustunda flug yfir noröurpólinn með viðkomu í Anchorage í Alaska. Flestar ferðir á þessari flugleið hafa verið fullbókaðar langt fram í tímann. ■ Kim Dae Jung mótmælir stofufangelsi sínu við suður-kór- cskan leyniþjónustumann eltir að hópi presta og nunna var ineinað að heimsækja hann í gær. símamynd-POLFOTO Suður-Kórea: Kim Dae-Jung í stofufangelsi Seoul-Reuter ■ Kóreski andstöðulciðtoginn Kim Dae Jung hefur verið í stofufangelsi á heimili sínu frá því að hann snéri aftur til Suður-Kóreu fyrir nokkrum dögum eftir tveggja ára útlegð í Randaríkjunum. Bandaríkjamenn sem fylgdu Kim til Suður-Kóreu hvetja til þess aö heimsókn forseta Suður-Kóreu til Bandaríkjanna verði frestað vegna þeirrar slæmu með- ferðar sem Kim Dae Jung varð fyrir þegar hann kom til landsins. Þeir ségja að vald- beiting suður-kóresku ríkis- stjórnarinriar gegn Kim sé ófyrirgefanleg og móðgun við Bandaríkjaforseta og bandarísku þjóðina. Kim Dae Jung og 14 öör- um leiðtogum stjórnarand- stöðunnar í Suður-Kóreu hef- ur verið bannað að hafa af- skipti af stjórnmálum þar til árið 1988 þegar sjö ára kjör- tímabili Chun Doo Hwan forseta Ivkur. r Mánudagur 11. febrúar 1985 12 Útlönd Mánudagur 11. febrúar 1985 13 ■ Björgunarmenn flytja burt annað af tveim fórnarlömbum bílasprengju á fjölfarinni götu í Beirút í gær. í annarri enn öflugri bílasprcngju í líbönsku borginni Tripoli í gær létust að niinnsta kosti sjö manns. Símamjnd-POLFÖTO Bílasprengjur í Líbanon Fjölda barna bjargað á seinustu stundu Tipoli-Reutcr ■ Oflug bílasprengja sprakk á fjölfar- inni götu í Tripoli í Líbanon í gær fyrir utan höfuðbækistöðvar Múhameðsku einingarsamtakanna. Sjö létu lífíð og um 20 særðust. Nokkrum mínútum áður en sprengjan sprakk voru mörg börn að Ieik á götunni rétt hjá bflnum sem sprengjan var í. Hermenn Múhameðsku einingar- samtakanna, sem tengjast hreintrúar- söfnuði sunni-múhameðstrúarmanna. tóku eftir bíl sem var lagt í um 50 metra fjarlægð frá höfuðbækistöðvum þeirra í Tripoli. Þeim þótti bíllinn grunsam- legur og fyrirskipuðu börnunum, sem léku sér á götunni, hafa sig á brott. Síðan þegar þeir ýttu bílnum í áttina að auðu svæði sprakk hann með fyrr- greindum afleiðingum. Múhameðsku einingarsamtökin hafa barist við stuðn- ingsmenn Sýrlendinga um yfirráð í Tripoli að undanförnu. Talsmenn Múhameðsku einingar- samtakanna kenna hægrisamtökum kristinna Falangista um sprengjutilræð- ið sem svipar til sprengjuárásar á sem gerð var á samtökin 1. febrúar en þá létust að minnst kosti sjö manns. Tveir menn létust í öðru sprengjutil- ræði í Líbanon í gær þegar öflug sprengja sprakk í bíl á fjölfarinni götu í Beirút. Ekki er vitað hverjir stóðu að tilræðinu. Vestur-Þýskaland: Varúðarráðstafanir vegna hryðjuverka Hannover-Rcuter ■ Vesfur-þýska lögreglan hefur gert lista yfir 145 hugsanleg skotmörk borg- arskæruliða sem myrtu ný- lega auðugan vopnafram- lciðanda. Samkvæmt þýska viku- ritinu Bild Am Sonntag mun Helmut Kohl kanslari meðal annars vera á listan- um auk allra háttsettra leið- toga Atlantshafsbandalags- ins sem eru búsettir í Vest- ur-Þýskalandi. Listinn var gerður eftir að borgarskæruliðar úr Rauðu her- deildunum myrtu Ernst Zimm- ermann í Múnchen 1. febrúar síðastliðinn en hann var æðsti yfirmaður MTU sem framleiðir meðal annars stríðsvélar. Vest- ur-þýskir borgarskæruliðar hafa stóraukiö starfsemi sína að undanförnu. Þeir hafa staðið fyrir meira en þrjátíu sprengju- árásunt frá því í desember í fyrra gegn mannvirkjum í eigu NATO eða tölvufyrirtækjum sem starfa fyrir NATO. Sýrland: Hafez Al-Assad endurkjörinn Damascus-Rcutcr ■ Sýrlendingar gengu í gær að kjörboröum til að endurkjósa Hafez Al-Assad forseta en hann var eini frambjóðandinn í kosn- ingunum. Assad, sem'nú er 54 ára gamall, hefur verið forseti Sýr- lendinga allt frá árinu 1971. Kjörtímabil forsetans er 7 ár. í forsetakosningunum árið 1978 var Assad endurkjörinn með níutíuprósentum atkvæða og í gær var því almennt spáð að hann fcngi enn meira fylgi nú í þessum kosningum. Springermálið: Mannræningjar teknir höndum Chur, Sviss-Rcuter ■ Tveir Vestur-Þjóðverjar hafa ver- ið handteknir vegna ránsins á Sven Axel Springer, barnabarni þýska blaðakóngsins Axel Springer. Sven Springer var rænt 21. janúar frá heimavistarskóla í Sviss. Þrem dögum síðar fannst hann í Zurich þótt ekkert lausnargjald hefði verið greitt. Sumir efuðust um að mannránið væri raunverulegt þar sem Sven Springer bar að einn mannræninginn hefði látið sig fá byssu og hjálpað sér til að flýja. Þótti slíkt ólíklegt. í staðinn lofaði Sven mannræn- ingjunum 200.000 mörkum. Mannræning- inn lækkaði kröfu sína um endurgjald síðar niður í 110.000 mörk (um 1,5 millj.ísl.kr.). Hann hringdi hvað eftir annað heim til Springer og fór fram á að fá þóknun sína greidda eftir að Springer var kominn heinr. Að lokum var mannræninginn handtek- inn nú á föstudaginn þegar hann kom til að sækja féð sem var falið bak við öskutunnu í skjalatösku í Múnchen. Nú um helgina var annar ræningi Sprin- gers handtekinn í Sviss nálægt staðnum þar sem Sven Springer var rænt. Báðir mann- ’ræningjarnir höfðu áður verið í heimavistar- skólanum í Zuoz í Sviss þar sem Springer var rænt. Mannræninginn sem var handtek- inn í Múnchen er aðeins 22 ára. Óeirðir í Búlgaríu: Tyrkir neita að skipta um nöfn ■ Búlgarskir öryggisverðir hafa sett upp vegatálmanir á svæðum þar sem Tyrkir eru fjölmennir. Stjórnvöld segja að allt sé með kyrrum kjörum á þessum svæðum en sumir Búlgarar viðurkenna að sums staðar hafí Tyrkir, sem búsettir séu í Búlgaríu, tekið upp vopn til að verjast tilraunum stjórnarinnar til að neyða þá til að taka upp búlgörsk nöfn. Búlgarska stjórnfri stefnir að því að fá Tyrki í Bulgaríu til að taka upp búlgörsk nöfn en talsmenn stjórnar- innar segja að enginn sé samt neyddur til að skipta um nafn heldur sé fólk fengið til þess með fortölum. Þetta stangast á við frásagnir sumra Búlgara sem segja að mikil andstaða sé við búlgörsku nöfnin nreðal Tyrkja. Stjórnvöld hafi því bcitt valdi til að þvinga Tyrki á sumum stöðum til að skipta um nafn. Heimildarmenn Reuterfréttastof- unnar í Búlgaríu halda því meira að segja fram að komið hafi til skotbar- daga á rnilli stjórnarhermanna og Tyrkja sem neiti að skipta um nafn. Búlgörsk yfirvöld segja að um hálf milljón manna af tyrkneskum upp- runa búi í Búlgaríu en stjórnvöld í Tyrklandi segja hins vegar að um 900.000 Tyrkir séu í Búlgaríu. Islenskir blaðadómar: vel þótt hún vaeri komin yfir tíraett laeða honum yfir ávöl börð, þ; gæti hún sett í fjórhjóladrifið því að langir jeppar setjast á kvið. aðeins þarf að styðja fingri laust á takka á gírstangarhnúðnum og hókus pókus: raftæknin sér um að skella drifi á afturhjólin • ••• Ómar Ragnarsaon sagði m.a. íDV: Skcmmtilegur, sparneytinn, lipur og snaggaralcgur smábíll, sem gcf- ur kost á fjórhjóladrifi. scm nægir í flestum þeim tilfellum, þar sem skiptir sköpum að hafa drif á öllum • ••• Ég sagði áðan að tíræð langamma gæti snúið stýrinu á Justy. En jafn- larscm , .Betri-bestur” virðist lýsa breytingum þeim vcl sem fylgja , þessum takka að vctrarlagi. Justy mM' 1 verður rásfastari í hálku og við- bragðið margfaldast um leið og Þcgar í það et komið breytist þessi öryggið já, það er ótrúlegt hvað venjulcgi bíll I torfærutröll smábíl- einn takki getur gcrt. anna. Það virtist sama hvað Justy •••• En það var sem sagt hægt að skutl- var boðið upp á, hann hakkaði það v‘ð það að ýta á einn takka er orðið ast á þcssum bíl á sumardckkjun- í sig. Skaflar, grafningar, svell og álitamál hvort Blazcrinn hansjóa í um upp á Úlfarfell í snjónum og ég rcyndar allt sem fylgir vctrarófærð, næsta húsi er duglcgri í 20 sentí- varð undrandi þegar hægt var að hann fór þetta allt með glans. metra djúpum snjó. alNGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.