NT - 08.03.1985, Blaðsíða 10

NT - 08.03.1985, Blaðsíða 10
Föstudagur 8. mars 1985 10-Blað II Sjónvarp kl. 22.35 - sunnudag Franski fíkniefnasalinn II - og Popeye Doyle kemur aftur ■ Seinni myndin á morgun laugardag, kl. 22.35, heitir Franski fíkniefnasalinn II og er sjálfstætt framhald af sam- nefndri mynd, sem sjónvarpið sýndi I2. janúar sl. (The Freneh Connection). Þetta er handarísk bíómynd, sem tekin var l975. Nú er rannsóknaríögreglu- maðurinn Popeye Doyle kom- inn á kreik á nýjan leik. Hann hafði gert sitt til að koma upp um fíkniefnasala, sem lluttu eiturlyf frá Frakklandi til ■ Gene Hackman sem rann- sóknarlögregluinaðurinn Pop- eye Doyle. „Enginn vandi að fæða allan heiminn“ Ameríku og voru aðalstöðvar smyglaranna í Marseille. Þessi glæpahringur hafði komið und- ir sig fótum á ný og Doyle ætlar ekki að láta svo við gangast. Nú fer Doyle yfir hafið til Marseilles ög ætlar að komast fyrir smyglið og ráða niðurlög- um forsprakkana. Myndm er tekin að mestu við Miðjarðarhafið og er lýst átökum Doyles við óþjóðalýð- inn, sem að fíkniefnasölunni stendur og samskiptum lög- reglumannsins við afturhalds- sama franska lögreglumenn. Þeini frönsku finnst nóg um þegar Popeye er kominn á fulla ferð í þeirra lögsagnar- umdæmi. Gene Hackman leik- ur Popeye Doyle eins og í fyrri myndinni. Leikstjóri er John Frankenheimer. Sjónvarp kl. 22.35 - laugardag: Útvarp laugardag kl. 22.35: Von og vegsemd Ævisaga Edwards Elgar í tali og tónum ■ l’essu líkt gæti hafa verið við ána Severn í Worchester í hernsku Edvvards Elgar, en hann segir frá því í ininningum sínum að lianii hafi sem harn farið einförum nálægt ánni með nótnabók með tónlist Beethovens að lesa. - segir Jón Ormur Halldórsson ■ Jón Ormur Halidórsson er gagnkunnugur málefnum þriðja heimsins. Hann heiinsótti t.d. í fvrra Eþíópíu, Kenýa og Indland og kynnti sér aðstæður þar. ■ Síðast á dagskrá sjónvarps- ins á sunnudag er mynd um ævi og starf hins þckkta hreska tónskálds Edward Elgar, en myndin var gcrð í tilcfni af að 50 ár eru liðin frá dauða lians. Hann fæddist IS57 lést í febrú- ar 1934. Elgar var sonur píanó-við- gerðarmanns í Worcester í Englandi. og ólst upp við tónlist. Senmma komu í Ijós tónlistargáfur lians. Elgar er sagður fyrsta enska tónskáldið á „Evrópumælikvarða" frá því Purcell leið, en tónskáldið Purcell lést rétt íyriraldamótin 1700. Þekktastur er Elgar t'yrir „Land of Hope and Glory" og ersjónvarpsþátturinn um hann nefndur eftir því. Á íslcnsku köllum við þáttinn VON OG VEGSEMD. Edward Elgtir segir svcitina þar sem hann fæddist, Worc- hestershire, hafa haft mikil áhrif á tónlist sína. Hann minntist oft á það. að þegar hann var aðcins 6 ára, og allir jafnaldrar Itans voru að lcika sér. cða lesa ævintýrasögur, þá var það mesta ánægja hans að taka með sér nótur yfir ein- hvcrja sónötu Beethovens, finna sér fallegan stað og skoða þær og læra nóturnar. Elgar hafði áhuga á að vinna sig upp í mannvirðingum, og honum varð að ósk sinni, því að hann giftist konu úryfirstétt á Englandi og sjálfur fékk hann heiðursmerki og orður. í þessunt sjónvarsþætti urn tónskáldið Elgar eru sýndar myndir frá safni á æskuheimili hans og filma sem sýnir hann sjálfan stjórna hljómsveit. ■ Þnðji heinturinn nefnist þáttur í umsjón Jóns Ornts Halldórssonar, senr er á dagskrá útvarps á morgun laugardag, kl. 22.35, en Jón Ormur er sem kunnugt er vel kunnugur málefnum þeirra landa og vann m.a. hjá Hjálp- arstofnun kirkjunnar um skeið. Þetta er ekki fyrsti þátturinn undir þessu nafni, sem Jón Ormur hefur verið með í út- varpi. í síðasta þætti talaði hann t.d. um vöxt borga í þriðja heiminum og í þættinum þar á undan talaði liann um fólksfjölda og fjólksfjölgun. í hverjum þætti er sem sagt tekið fyrir einstakt mál. í þættinum á niorgun tekur hann fyrir hungur og matvæla- framleiðslu á nokkuð annan hátt en yfirleitt er gert að sögn hans. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að hungur sé af allt öðrum ástæðum en undan- tekningarlítið er álitið í fyrstu." segir Jón Ormur. Að hans áliti stafar hungur ekki af matvælaskorti né af veðurfari, hefur af öðrum á- stæðum. Sem sagt séu það ekki þær hefðbundnu ástæður, sem hungrinu valda, nema þá að örlitlu leyti. „Þaðerekki nokk- ur vandi að fæða allan heiminn ef menn hefðu nokkurn sér- stakan áhuga á því,“ segir hann, enda sé það nú orðið gert í nokkrum löndum sem áður voru talin vonlaus hung- urríki. Stóran sess í þætti Jóns Orms má búast við að Afríka skipi vegna þess hvað hungurs- neyðin þar hefur verið mikið í fréttum. en hann segist reyna að gera greinarmun á þeinr hungursneyðum sem eru árs- tíðarbundin fyrirbæri sem stundum konia upp, en eru aldrei nema örlítið brot af vandanum og villa oft alger- lega unt fyrir mönnum um sjálfan vandann, eðli hans og hvernig bregðast eigi við honum. „Þannig að þegar hungursneyðir eru mikið uppi og mikið um þær fjallað, þá er það beinlínis oft á tíðum mjög villandi fyrir sjálft eðli málsins," segir hann. Föstudagur 8. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurö- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö - Sigurbjörn Sveinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Flytjendur: Páll H. Pálsson, Helmir Pálsson og Hildur Heimisdóttir (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkvnninaar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir falla niöur þessa viku, þvi ekkert þing er á meðan Norðurlandaráðsþingiö stendur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuö skepnan“ eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu sína (22). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn- um Þáttur um þjóðleg efni. b. Vor í Vatnadal. Þorsteinn Matthíasson flytur þátt er hann hefur tekiö saman eftir æskuminningum Helgu Veturliöadóttur. c. Manna- hvörf og morðgrunur. Ólafur K. Þorsteinsson les þriðja þátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Kvöldtónleikar frá þýska ut- varpinu. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Baden-Baden leikur. Stjórnandi: Nikolaus Harnoncourt. Sinfónia nr. 100 I G-dúr eftir Jos- eph Haydn. 22.00 Lestur Passiusálma (29) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Ðagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK) 23.15 Á sveitalinunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 9. mars. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð Ástríöur Haraldsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl.- (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Sthephensen kynnir. ( 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Ósklög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Listapopp - Gunnar Salvars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn 16.30 Bókaþáttur Umsjón Njarðar P. Njarðvík á laugardag veröur helgaöur Guðmundi G. Hagalín rithöfundi. 17.10 Á óperusviðinu Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.35 Á hvað trúir hamingjusam- asta þjóð í heimi? Umsjón: Valdís Óskarsdóttir og Kolbrún Halldórs- dóttir. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne Ragnheiður Arn- ardóttir les þýöingu Inga Sigurðs- sonar (8). 20.20 Harmónikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.50 Þorrablót islendinga í Barcel- ona Þáttur í umsjá Kristins R. Ólafssonar. 21.15 „Faðir og sonur“, smásaga eftir Bernard Mac Laverty Erling- ur E. Halldórsson les þýöingu sína. 21.35 Kvöldtónleikar Þættir úr sí- gildum tónverkum. 22.00 Lestur Passíusálma (30) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn Þáttur í umsjá Jóns Orms Halldórssonar. 23.15 Hljómskálamúsík Guömund- ur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 10. mars 8.00 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit ■ Alfreðs Hause leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Vor Guö er borg“, kantata nr. 80 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurl Equiluz og Max von Egmond syngja meö Tölzer-drengjakórnum og Con- centus musicus-kammersveitinni i Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Trompetkonsert i C-dúr eftir Tommaso Albinoni. Heinz Zickler og Kammersveitin I Mainz leika; Gunther Kehr stjórnar. c. Sinfónía nr. 47 í g-moll eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Zagreb leikur; Antonio Janigro stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í kirkju óháða safnað- arins Prestur: Séra Baldur Krist- jánsson. Organleikari: Jónas Þórir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Leikrit: „Betlaraoperan" eftir John Gay Þýðandi: Sverrir Hólm- arsson. Þýöandi söngtexta: Böðv- ar Guömundsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson valdi og samdi. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Guömundur Jónsson, Harald G. Haralds, Þórhallur Sigurösson, Emil Gunnar Guömundsson, Helgi Björnsson, Karl Ágúst Úlfsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þuríöur Pálsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigurjóna Sverris- dóttir, Ása Svavarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, María Siguröardóttir og Pétur Einarsson. Undirleik ann- ast Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. Aörir hljóöfæraleikarar eru: Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Reynir Sigurösson, Þórir Baldurs- son, Guðmundur Steingrímsson, Jóhann G. Jóhannsson, Graham Smith, Rúnar Þórisson, örn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gíslason, Jón Sigurösson og Árni Áskelsson. (Áður flutt í janúar sl.) 15.45 Lúðrasveitin Svanur leikur Kjartan Óskarsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði Lungna- æxli og reykingar. Þorsteinn Blöndal yfirlæknir flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá Mozart-hátið í Baden-Ba- den í fyrra Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Stuttgart leikur. Stjórn- andi: Nikolaus Harnoncourt. Ein- söngvari: Dietrich Fischer Diesk- au. a. Fjórar aríur fyrir einsöngs- rödd og hljómsveit, „Mentre ti las- cio, o figlia“ K. 513, „Uno bacio di

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.