NT - 19.03.1985, Side 10
Þriðjudagur 19. mars 1985 10
■ Erlendir bridgespilarar
sækja ekki neitt gull í greipar
þeirra íslensku eins og sannað-
ist í tvímenningskeppni
Bridgehátíðar 1985 þegar Jón
Baldursson óg Siguröur Sverr-
isson voru sterkari á enda-
sprettinum en Ólympíumeist-
arar Pólverja, Romansky og
Tuszinsky og unnu með
tveggja stiga mun, eftir að hafa
leitt nær allt mótið.
Pelta er annað árið í röð
sem íslenskt par vinnur tví-
menning á Bridgchátíð og í
fyrra var raunar tvöfaldur ís-
lenskur sigur. í þetta sinn voru
erlend pör þó í 2. til 4. sæti í
mótinu en fimm íslensk pör
voru í verðlaunasætunum tíu
nú.
Jón og Siguröur byrjuðu
mótið frekar rólega en þegar
það var um það bil hálfnað
tóku þeir mikinn sprett og
náðu forustunni. Pað var ekki
síst að þakka setunum gegn
pólsku pörunum tveim, en
gegn þeim t'engu Jón og Sig-
urður 25 og 36 stig af 46
mögulegum og gegn Zia
Mahmood og Martin
Hoffman. Þar sem uppskeran
var38. RómanskiogTuszinsky
hafa sjálfsagt séð eftir loka-
doblinu í þessu spili þegar
upp var staöið að lokum.
■ Zia Mahmood frá Pakistan er einn skemmtilegasti spilari heims enda hélt hann athygli áhorfenda á Bridgehátíð óskiptri. Hér er
liann að spila við Gísla Hafliðason og Agúst Helgason en Martin Hoffman snýr baki að myndavélinni. NT-m>ndir Ari
vinnings því Jón gat fríað
hjartað í borði.
Gegn Pólverjunum sagði
suður frá tíglinum sínum á
leiðinni í 3 grönd og því spilaði
vestur út laufi. Eftir þetta út-
spil eru 3 grönd vonlaus og í
rauninni fóru þau 3 niður.
Hitt spilið var meðalspil hjá
báðum pörunum og spurningin
var því aðeins hvort 3 grönd
slétt unnin eða 3 niður gæfu
meira. Jón og Sigurður reynd-
ust síðan hafa vinninginn: Þeir
fengu 21 fyrir sína- setu en
Pólverjarnir 12 og Jón og
Sigurður unnu mótið, með
tveim stigum meira en Pólverj-
arnir. Það vakti athygli á mót-
iriu að í öllum 94 spilunum var
ekki ein einasta slemma sem
hægt var að segja með góðri
samvisku. Hinsvegar voru
mörg spilanna snúin og erfið í
úrspili, t.d. þetta:
Norður
♦ A9
¥ 109754
♦ D109
4» 984
Vestur Austur
♦ G ♦ K8653
¥ KG63 ♦ 82
♦ G ♦ 8543
•fi AK107652 jf, D3
Suður
♦ D10742
¥ AD
♦ AK762
4» G
Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson
unnu tvímenningskeppni Bridgehátíðar
■ Tveir forstjórar. Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL og
Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður á Eskifirði voru báðir meðal
þátttakenda á Bridgehátíð. Hér leiða þeir saman hesta sína en
spilafélagar þeirra eru Kristján Kristjánsson og Þráinn Finnboga-
son.
íslenskur sigur annað árið í röð
Norður
♦ D975
¥ 9543 ♦ 95 4» 752 S/NS
Vestur Austur
♦ K1083 ♦ G62
¥ 6 ¥ K2
♦ 63 ♦ KG842
4» AKDG64 4* 1083
Suður
♦ A4
¥ ADG10 87
♦ AD107
4> 9
Sigurðfir og Jón sátu NS og
Romansky.og Tuszinsky AV:
Vestur Norður Austur Suður
1¥
24* pass 34» 3V
34> 4» dobl.
Satt að segja virðast rök sem
mæla með doblinu vera vand-
fundin enda átti Jón ekki í
erfiðleikum með að vinna
spilið. Vestur spilaði út ás og
kóng í laufi og Jón trompaði.
Þar sem hjarta kóngurinn var
nær örugglega í austur spilaði
Jón tíguldrottningu í öðrum
slag. Austur tók á kóng og
spilaði spaða sem vestur fékk
á kóng og spilaði meiri spaða á
ás. Jón tók nú tígulás og
trompaði tígul, svínaði hjart-
anu og lagði upp. 790 gaf
næstum hreinan topp en raun-
ar hefðu 4 hjörtu ódobluð
gefið vel yfir miðlung.
Jón og Sigurður héldu for-
ustunni allt þar til ein umferð
var eftir en þá skutust Roman-
sky og Tuszinsky upp fyrir þá.
í síðustu setunni sátu pörin í
sitt hvorum áttunum og þar
kom þetta spil fyrir.
Norður
♦ A642
¥ KD1084
♦ 5
A DG3
Vestur Austur
♦9 ♦ K10875
¥ A52 ♦ G763
♦ D10764 ♦ 9
♦ K874 ♦ 1062
Suður
♦ DG3
¥ 9
♦ AKG832
4» A95
Jón og Sigurður sátu í NS og
þar gengu sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
2¥ pass 2Gr.
pass 34* pass 3Gr.
2ja hjarta opnunin lofaði
4-lit í spaða og 5-lit í hjarta, 2
grönd var biðsögn og 3 lauf
sýndu 4-5-1-3 skiptingu. Eftir
þessar sagnir var ekki óeðlilegt
þó vestur spilaði út tígli sem
Jón tók á gosann. Eftir þetta
útspil var spilið auðvelt til
í þessu spili litu fjölbreyttir
samningar dagsins Ijós. Allt
frá laufabút í AV til 4ra spaða
doblaðra í NS: 4 spaðar virðast
■ Helgi Jóhannsson og Kristján Blöndal spila við Guðmund Pál Arnarson og Þórarinn Sigþórsson.