NT - 19.03.1985, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 19. mars 1985 12 «
: v: ; ■ :
;V: ••
■ Það cr engu líkara en að stortækur að venju. Mynd hans
kvikmyhdaframleiðcndur scu heitir „A Passagc to India" og
alteknir einhvers konar Ind- hefur þegar verið frutnsýnd t
landslári þessi árin. Ekki cru Bandartkjunum við fádæma
mörg ár líðin síðan stórkvik- hrifningu. í Bretlandi var bún
mynd um Gandhi fór sigurför frumsýnd 18. mars s.I. að við-
um heiminn og sópaði að sér staddri Elísabetu drottninar-
Óskarsvcrðlaunum. Og í vetur móður, enda yar hun sérstak-
sátn íslenskir sjónvarpsáhorf- lega valin sem konungleg bfó-
endur dolfallnir fyrir framan mvnd 1985.
skjáinn 13 sunnuduga í rðð og Söguþráður t „A Passage to
fylgdust með Dýrástu djásninu. India" (passagc getur bæði þýtt
fcrð og aðgangur aðl er á þá leið
Nú hcfur fremstí kvikmynda- að ung ensk stúika tekur sér
gerðarmaöur Breta. David ferð á hendur til Indlands. þar
Lcan, sem m.a. hefur orðið sér sem hún ætlar aóhalda brúðkaup
úti um 2(1 Óskarsverðlaun fyr.tr sitt og ensks embættismanns,
3 mynda sinna. Brúna yfir sem þar staríar. Hún fagnar því
Kwai-fljótið, Arabtu-Lawr- að losna úr kæfandi selskapsltfi
encc og Zhivago lækni, slcgist Lundúna, eins og það var fyrir
í hop Indiandsunncnda og er 60 árum, og cr ckki fyrr komin
■ Dr. Aziz (Victor Banerj-
ee) tekur að sér að kynna
Adelu Indland með hrapalleg-
um afleiðingum.
■ Suzanne Dando er eftirsótt í baðfataauglýsingar.
SUZANNE DANDO
Hún er breskur fimleikameistari, söngkona,
hefur skrifað bók - og er BOND-stúlka
■ Suzanne Dando var fyrir-
liði breska kvennafimleika-
flokksins 1980 á Ólympíu-
leikununt í Moskvu og var þá
aðeins 19 ára. Um síðastliðin
áramót lenti hún í úrtaki hjá
bresku kvennablaði, þar sem
spurt var um hvað fólk hugsaði
um framtíðina og hvað það
mæti mest í lífinu.
Suzanne sagði, að það sem
hún mæti mest í lífinu væru
góðir vinir, - Vináttan er mér
svo mikilsverð, óg einkanlega
æskuvinirnir. Ég hringi í vin-
konurnar og bið þær að koma
í te og svo hlæjum við og
flissum eins og þegar við vorum.
fjórtán ára. Stundum förum við.
út á „pöbb" og fáum okkur
einn bjór eða svo, en það er
frekar ef strákar eru með
okkur, sagði Suzanne.
Suzanne er ekki lengur í
keppnisflokkum í fimleikum,
en hún hefur leikið í sjónvarpi
og hún hefur sungið inn á plötu.’
Hún sló í gegn með laginu
„Let’s Get Physical”. Suzanne
hefur skrifað bók um þjálfun
og heilbrigða lifnaðarhætti,
einkum ætluð ungu fólki. Sjálf
er hún talandi dæmi um hvað
líkamsþjálfun gerir fyrir fólk,
því að hún þykir hafa mjög
fallegan kropp er eftirsótt sem
fyrirsæta til að sýna sundföt og
annað sem gerir mestar kröfur
um vaxtarfegurð.
Suzanne lék í BOND-mynd-
inni OCTOPUSSY með James
Bond ásamt fleiri kroppafögr-
um dömum, og hefur fengið
tilboð um að leika í fleiri
myndum.
- Ást og hjónaband? - ja, ég
veit ekki, kannski seinna.
sagði Suzanne.