NT - 19.03.1985, Page 19

NT - 19.03.1985, Page 19
 Þriðjudagur 19. mars 1985 19 flokksstarf AÐALFUNDUR MIÐSTJÓRNAR Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1985 verður haldinn að Hótel Hofi dagana 19.-21. apríl n.k. Dagskrá auglýst síðar. Formaður. Aðalfundur Framsóknarfélags A-Hún„ verður á Hótel Blönduósi laugar- daginn 23. mars kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða á fundinum. Stjórnin. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Fundur verður haldinn miðvikudaginn 20. mars í Framsóknar- húsinu í Keflavík. Frummælendur: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Jóhann Ein- varðsson aðstoðarmaður ráðherra, Finnur Ingóifsson formað- ur SUF og Inga Þyri Kjartansdóttir. Fundarefni: Stjórmálaviðhorfið - ungafólkið og Framsóknarflokkurinn. SUFIR Spilakvöld verður haldið á Hótel Borgarnesi, föstudaginn 22. mars n.k. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness Akranes Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna á Akranesi verður í Framsóknarhúsinu að Sunnubraut 21, miðvikudaginn 20. mars n.k. kl. 21.00. Magnús Ólafsson ritstjóri NT mætir á fundinn. Fulltrúaráð. Hafnarfjörður Framsóknarvist Spilað verður í félagsheimilisálmu íþróttahússins, föstudag- inn 22. mars kl. 20. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélögin. tilboð - útboð Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu í Ártúnshöfða í Reykjavík. Helstu áætlaðar magntölur eru: Gröftur 9.450 m’, fylling 5.020 m’, malbikun 1.000 m'. Verklok: 11. júlí 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26,108 Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 mánudaginn 25. mars n.k., þar sem þau verða þá opnuð. ■ ■I 'V Tilboð óskast í að endurnýja hitaveitulögn í steyptum stokk í Njarðargötu, Freyjugötu, Eiríksgötu og Þorfinnsgötu fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavik gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. mars n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 - Simi 25800 til sölu Dráttarvél til sölu Ursus 60 ha árgerð 1979 til sölu. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Upplýsingar í síma 99-6381 eftir kl. 8 á kvöldin. tilkynningar Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði Vöku hf. á Ártúnshöfða þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. apríl n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann Vöku hf. að Stórhöfða 3 og greiðið áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 14. mars 1985, Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofur okkar verða lokaðar fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 20. mars, vegna jarðarfarar. Brunabótafélag íslands. Laugavegi 103. atvinna óskast Atvinnurekendur Atvinnumiðlun HÍK hefur tekið til starfa. Fjölda velmenntaðra framhaldsskóla- kennara vantar atvinnu nú þegar. Hér er um að ræða starfskrafta með víðtæka reynslu og þekkingu. Hafið samband við atvinnumiðlun framhaldsskólakennara í síma (91)29596, kl. 9-16. óskast keypt Óska eftir að kaupa notað diskaherfi. Á sama stað eru til sölu ámoksturstæki á Ursus dráttarvél. Upplýsingar í síma 92-2779. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Nauðungaruppboö sem augjýst var í 44. 45. og 48. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á húseigninni Vogsholti 1, Raufar- höfn, þinglesinni eign Ingimundar Björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 21. mars 1985 kl. 17.45. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. fundir TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Reykjavík verður haldinn í Hliðarsal, II. hæð Hótel Sögu þriðjudaginn 9. apríl 1985 og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. ÞAU NOTA ENDURSKINS- MERKI-enhvað gerirþú? UMFERÐAR RÁÐ u t Móðir okkar, dóttir, systir og mágkona Ólafía Sigrún Oddsdóttir frá Sandi í Kjós, Kársnesbraut 91, Kópavogi lést mánudaginn 18. mars'85 á Landspítalanum. Aðstandendur Þökkum hlýhug viö andlát og útför Gunnars Ólafssonar, forstjóra Rannsóknastofnunar landbúriaðarins Unnur María Figved Valdís Helgadóttir Anna Theodóra Gunnarsdóttir Skúli Gunnarsson Valdís Gunnarsdóttir Ólafur Páll Gunnarsson Faðir okkar, Davíð Óskar Grímsson Bergstaðastræti 25 lést aðfaranótt 16. mars í elliheimilinu Grund. Börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa Arngríms Jóhanns Ingimundarsonar Odda Sérstakar þakkir til þeirra sem aðstoðuðu okkur á einn eða annan hátt. Þórdís Loftsdóttir Erna Arngrímsdóttir Jón Arngímsson Jóhann B. Arngrímsson Ingimundur Arngrímsson Guðjón H. Arngrímsson Helga L. Arngrímsdóttir Baldur Sigurðsson Ina Gestsdóttir Sólveig Halldórsdóttir Þorbjörg Haraldsdóttir Signý Hermannsdóttir Haraldur Ingólfsson og barnabörn.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.