NT - 19.03.1985, Page 23

NT - 19.03.1985, Page 23
Bikarmót á Siglufirði: Ólafur bestur ■ Ólafur Sigurðsson, ísafirði, var ótvíræður sigurvegari bikarmóts unglinga 13-14 ára í alpa- greinum skíða, sem fram fór á Siglufirði um helg- ina. Hann kom fyrstur í mark bæði í sviginu og stórsviginu. Guðrún H. Ágústsdóttir, Siglufirði og Ásta Halldórsdóttir, Isafirði, unnu hvor sfna greinina og urðu í öðru sæti í hinni. Alls tóku 72 unglingar þátt í mótinu, 42 drengir og 31 stúlka og fór keppn- in fram í Siglufjarðar- skarði. Úrslit urðu annars sem hér segir. Stórsvig drengja: sek. 1. Ólafur Sigurðsson, ísafirði 92,13 2. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri 94,51 3. Jón Yngvi Ámason, Reykjavík 95,14 Stúlkur: 1. Guðrún H. Ágústsdóttir, Siglufirði 98,83 2. Ásta Halldórsdóttir, ísafirði 99,88 3. Geimý Geirsdóttir, Reykjavík 100,29 Svig drengja: 1. Ólafur Sigurðsson, ísafirði 98,00 2. Egill Jónsson, Reykjavik 100,18 3. Jóhannes Baldursson, Akureyri 100,43 Stúlkur: 1. Ásta Halldórsdóttir, ísafirði 108,66 2. Guðrún H. Ágústsd. Siglufirði 109,08 3. Ágústa Jónsdóttir, ísafirði 109,41 ■ Frá keppni í tvíliðaleik á unglingameistaramóti íslands í badminton í Laugardalshöll. Hart var oft barist, en stórveldin tvö, TBR og ÍA hirtu flest verðlaun. NT-mynd Ari. Unglingameistaramót íslands í badminton: TBR og ÍA með flest verðlaun Þriðjudagur 19. mars 1985 23 Ítalía: Briegel góður - og Verona stendur áfram best að vígi ■ Verona steig skrefi nær sín- um fyrsta Ítalíumeistaratitli í knattspyrnu er liðið sigraði Fi- orentina 3-1 á útivelli í gær. Galderisi skoraði tvö marka liðsins og Fontolan hið þriðja, en Monelli hafði komið heima- liðinu í 1-0 fyrir hlé. V-þýski landsliðsmaðurinn Hans-Peter Briegel var rnjög atkvæðamikill í leiknum, lagði upp jöfn- unarmark Verona og fiskaði vítaspyrnu. Mílanó liðin skildu jöfn í hörkuviðureign. Virdis skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mín. með skalla eftir aukaspyrnu frá Ray Wiilkins, en Karl-Heins Rummenigge jafnaði metin með góðu marki á 49. mín. Inter komst svo yfir með marki Altobelli á 80 mín en Verza tryggði AC Milan stig nteð marki fimm mínútum síðar. Juventus og Roma gerðu jafntefli 1-1. Pólverjinn Boniek Skoraði fyrir Juventus en Nela jafnaði metinn. Önnur úrslit urðu þessi Ascoli-Como...... Cremonese-Lazio . Napoli-Atalanta .. Torino-Sampdoria Udinese-Avellino . Staðan: Verona 22 12 9 1 31 13 33 Inter . 22 9 12 1 26 14 30 Torino 22 10 8 4 30 19 28 Sampdoria 22 9 10 3 24 14 28 Milan 22 9 10 3 24 20 28 Juventus 22 8 10 4 34 23 26 Roma 22 6 12 4 17 17 24 Napoli . 22 7 8 7 24 23 22 1-1 1-0 1-1 2-0 Spánn: Barcelona lá! ■ Barcelona tapaði sínum öðrum leik í keppnistímabil- inu. Pau óvæntu úrslit urðu í spænsku 1. deildinni á sunnu- dag að Barcelona tapaði 0-1 á útivelli gegn Hercules. Petta var aðeins annar tapleikur liðs- ins á keppnistímabilinu, en eftir sem áður er liðið langefst í deildinni. Önnur úrslit urðu þessi: Hercules-Barcelona.............. 1-0 Valencia-Sporting...............0-2 Real Murcia-Sevilla...............2-0 Atl.Madrid-Valladolid.............2-0 Malaga-Elche .....................0-0 Real Sociedad-Atl.Bilbao ........ 1-2 Real Betis-Racing ............... 1-2 Osasuna-Real Madrid.............. 1-0 Espanol-Real Zaragoza.............3-2 Stada efstu lida: Barcelona ..... 29 19 8 2 63 22 46 Atl.Madrid .... 28 14 9 5 45 25 37 Sporting ...... 29 11 14 4 30 19 36 Atl.Bilbao .... 29 10 13 6 30 23 33 Real Madrid ... 29 11 10 8 38 30 32 Racing......... 29 10 10 9 24 26 30 Real Sociedad .. 29 9 11 9 36 27 29 Espanol........ 29 9 11 9 37 40 29 ■ Um helgina var haldið í Laugardalshöll Unglinga- meistaramót íslands í badmin- ton. Keppendur voru frá 8 fé- lögum, alls 163. Félagar í TBR fengu 17 gull- verðlaun og 12 silfur en í A fékk 13 gull og 15 silfur, alls 57 verðlaun af 64 mögulegum. Úrslitin koma hér á eftir. Flokkur 16-18 ára: Árni Þór Hallgrímsson TBR og Guðrún Júlíusdóttir TBR urðu mjög sigursæl 'í þessum flokki. Árni varð Islandsmeist- ari í einliðaleik, tvíliðaleik, Kvennablakið: ÍS íslands- meistari ■ ÍS er orðið íslandsmeistari í blaki kvenna. Liðið sigraði í tveimur leikjum um heigina, og náði nauðsynlegum stigum til titilsins. Fyrst vann ÍS KA 3-0, og síðan Víking 3-1. Breiðabiik vann Þrótt seint á sunnudags- kvöld 3-1, en hefur misst af lestinni. Blikastúlkurnar verða í öðru sæti. Möllersmótið ■ Skíðafélag Reykjavíkur hélt urn helgina í Bláfjöllum Möllersmótið í skíðagöngu í ágætu veðri og fyrirtaksfæri, harðfenni og skemmtilegri braut. Mótsstjóri var Ágúst Björnsson. Úrslit: Karlar 15 kílómetra ganga: min. Einar Kristjánsson SR 30,04 Sveinn Ágústsson Þrótti Nes. 30,45 Páll Guðbjömsson Fram 30,46 Guðni Stefánsson SR 34,02 Konur 5 kílómetra ganga: Hrafnhildur Úlfarsdóttir Þrotti Nes. 14,44 Svanhildur Árnadóttir SR 16,08 Öldungar 5 kílómetrar: Tryggvi Halldórsson SR 11,24 Leifur Möller SR 18,46 ásamt Snorra Ingvarssyni og tvenndarleik ásamt Guðrúnu. Guðrún varð einnig þrefaldur Islandsmeistari, sigraði í ein- liðaleik og tvíliðaleik ásamt Helgu Þórarinsdóttur auk tvenndaríeiks. í flokki 14-16 ára varð Ása Pálsdóttir þrefaldur meistari, í einliðaleik ásamt Guðrúnu Gísladóttur og í tvenndarleik ásamt Þórhalli Jónssyni. Þau eru öll í ÍA. Njáll Eysteinsson TBR sigr- aði í einliðaleik drengja og tví- liðaleik ásamt Gunnari Björg- vinssyni. í flokki 12-14 ára voru Jón P. Zimsen TBR og Berta Finn- bogadóttir ÍA sigursælust. Jón varð íslandsmeistari í einliða- leik og tvíliðaleik ásamt Skúla Þórðarsyni en úrslitaleiknum í tvenndarkeppni töpuðu þau Ingibjörg Arnljótsdóttir. Berta varð íslandsmeistari í einliðaleik og tvíliðaleik áamt Vilborgu Viðarsdóttur. í flokki 12 ára og yngri var Óli P. Zimsen íslandsmeistari j ein- liðaleik og tvíliðaleik ásamt Gunnari Petersen, báðir úr TBR og Sigríður Björnsdóttir UMFS sigraði í einliðaleik táta og tvíliðaleik ásamt Hörpu Finnbogadóttur ÍA. Harpa varð svo íslandsmeistari í tvenndar- leik ásamt Arnari Gunnlaugs- syni IA. 28 þúsund dollarar - á 90 mínútum hjá Navratilova ■ Martina Navratilova vann bandaríska meistara- titilinn í tennis er hún sigr- aði Chris Evert Lloyd 6-4 og 64 í skemmtilegri viður- eign nú um helgina. Lloyd sagði eftir leikinn að Navr- atilova hefði náð að vinna stig á mikilvægum augna- blikum í leiknum og það hafi gert útslagið. Hlaut Navratilova 28.000 dollara að launum fyrir sigurinn, (u.þ.b. 1,2 millj. ísl. króna). r Þungavigt í hnefaleikum: MætirHolmesTubbs? - Holmes varði IBF-titilinn gegn David Bey og Tubbs vann „Beinbrjótinn“ ■ Tvær stórviðureignir voru um helgina í þunga- vigt í hnefaleikum. I annarri þeirra varði heims- meistari IBF (International Boxing Federation), Larrj’ Holmes, titil sinn í bardaga við David Bey, sem er talinn með bestu boxururn heims þessa dagana. Hinn bardaginn var á milli Tony Tubbs, hnefaleikara sem hefur farið geyst inn á hnefalcika- sviðið að undanfömu án taps, og James „Bein- brjóts“ Smith. Tubbs sigraði, og lætur þar af sér vita í því að fá bardaga við heimsmeistara WBA (World Boxing Association), G.reg Page. Larry Holmes sagðist ætla að hætta keppni eftir þennan hardaga við Bey, og fullyrti eftir keppnina að hann mundi standa við það. Hann hefur keppt 47 sinnum sem atvinnumaður, og alltaf haft sigur. En ekki taka atlir mark á þessu, Holmes hefur hætf áður, og byrjað aftur. Sérfræðingar telja sig vita, að Holmes iangar til að ná heimsmetinu í því að vinna sem flesta leiki í röð atvinnumennsku í þungavigt. Það á hinn heimsfrægi boxari á árum áður, Rocky Marciano, 49 sigra í röð. Tubbs þykir geysiefnilegur. Hann sigraði Smith sannfærandi, en þennan sama Smith rétt marði Holmes á stigum í haust. Þá var Holmes orðinn hálHUa tU reika m.a. með sprungna augabrún. Þann bardaga fékk Smith út á frækilegan sigur á Bretanum Frank Bruno, sem þá var ósigraður. Tubbs sigraði á stigum, en sannfærandi, var betri allan tímann. Hann þykir líklegur til að sigra Page, og spurningin er hvort ekki verður boðið nógu hátt til að láta hann slást við Holmes. Dönsk sófaborð með handmáluðum flísum, margar gerðir. Yerð frá kr. 5.600.- Einnig ítölsk með marmaraplötu. Yerð frá kr. 9.920.- HUSGOGN OG * INNRÉTTINGAR oo cq OH .SUÐURLANDSBRAUT 18 UO

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.