NT - 30.03.1985, Síða 15

NT - 30.03.1985, Síða 15
Laugardagur 30. mars 1985 14 ^-sSSS#58 ■ John Taylor sem átti hugmyndina að stofnur Power Station. ■ Power Station er nafn á vinsælu hljóöveri í New York en það er einnig nafn á nýrri hljómsvéit Johri Taylor sem flestir ættu að kannast við úr Duran Duran. Með honum í hljómsveitinni er cinnig Andy Taylor úr Duran Duran og Robert Pahnar, sem geröi garðinn frægan fyrir nokkrum árum svo um munaði með laginu „Johnny and Mary" og þekktur er fyrir margar góðar breiðskífur sínar. Síðast en ekki síst ber að geta þess að Tony Thompson úr Cltic sér um ásláttinn og bassaleikari Chic, Bernard Edwards sá um upp- töku á afkvæminu: „Some Like It Hot". Þeir félagar sigla hraðbyri upp brcska listann og eru éinn- ig að ná fótfestu á listum hér hcinta. Stór plata er væntanleg í kjölfarið, og ætti reyndar þegar að vera komin á markað, þegar þetta birtist á prenti. Platan heitir„Power Station" og meðal laga sem þar er að finna eru „Murderess". „Lon- ley Tonight", „Communicat- ion", „Get It On (Bang A Gong) „Go To Zero", „Har- vest For The World" og „Still In Your Heart" auk þess sem „Some Like It Hot" er að sjálfsögðu að finna á breiðskíf- unni. Til að fyrirbyggja allan mis- skilning hefur John Taylor lýst því yfir að Power Station sé aðeins einnar plötu fyrirbæri og ekkert sé hæft í því að Duran Duran séu að leggja upp laupana. Aðdáendur ættu því að geta andað léttara - í bili að minnsta kosti! ■ Power Station fyrir framan Power Station (hljóðverið) í New York. Heitt í kolunum! Black Uhuru án söngvara Black Uhuru hafa misst aðalsöngvara sinn, Michael Ross, sem mun vera ákveðinn í að leggja fyrir sig sólóferil. Hann er þegar farinn að undir- ■ Red Guitars, áður en Jerry Kidd söngvari hætti. búa jarðveginn og taka upp lög fyrir væntanlega plötu. Á tíma- bili leit út fyrir að BU myndi leggja upp laupana við fráhvarf hans en nýr maður er fundinn til að fylla í skarðið og heitir sá Junio Reid og ku vera raggie- söngvari á „háum standard". Hann hefur sent frá sér sóló- plötu sem ber nafnið „Boom Shack-A-Lack" Meiri Afríkuhjálp „USA for Africa" er banda- ríski varíanturinn af Band Aid, og um mánaðamótin kemur á markaðinn platan „We Are The Worid/Grace" til styrktar hungruðum í Afríku. Höfuð- paurinn á bak við þetta er Harry Belafonte en lagið er samið af Lionel Richie og Mic- hael Jackson. Reiðinnar býsn af listamönnum taka þátt í flutningnum og l. maí er vænt- ■ Prince - á leiðinni í dagstúr kringum jörðina á næstu plötu. anleg á markaðinn breiðskífa með laginu „We Are The World", ásamt lögum méð nokkrum þekktum listamönn- um. Þar má nefna Prince, <• Bruce Springsteen, Lindu Ronstadt, Chicago, Huey Lewis and The News, Pointer Sisters og Tinu Turner. Nýtt frá rauðu gítörunum „Be With Me" heitir nýjasta afurð Red Guitars og kemur lagið út á þeirra eigin merki One Way Records. Útgáfu- dagurinn er l. apríl og verður platan bæði í 7 og 12 tommu útgáfum. Þetta er frumraun nýja söngvarans. Robert Holmes, með rauðu gítörun- um. Líf í hinum dauðu Dead or Alive eru með nýja single og breiðskífu á leiðinni til að fylgja eftir vinsældum sínum. Litla platan heitir „Lo- ver Conte Back To Me“ og 'kemur á markað 8. apríl og á að feta í fótspor hit-lagsins „You Spin Me Round (Like A Record) sem selst hefur í yfir 1/2 milljón eintaka. Stóra platan. „Youthquake" kemur síðan í lok maí og þar verður bæði áðurnefnd lög að finna. Ný plata með Prince? Allt bendir tií þess að ný breiðskífa sé væntanleg með Prinee í apríl og ber hún heitið „Around The World In A Day“. Ekkert er þó vitað um útgáfuna í Englandi og verst plötuútgáfa hans þar allra frétta. Er eitthvað þungt í þeim hljóðið eftir að Prince lýsti því yfir að hann gæti ekki haldið tónleika í Englandi um „ófyrirsjáanlega framtíð" eins og hann orðaði það. Davíð á ferðinni David Johansen, sem í eina tíð gerði garðinn frægan með New York Dolls, hefur sent frá sér nýj a single, „Heard The News" á 10 Record merkinu. Á bakhliðinni er nýstárlegt lag, „King of Babylon". ■ Aðalsprautan í Dead or Alive. Laugardagur 30. mars 1985 15 mmmmmm : 'f m -■ : ■ \1 ■■: Óháði vinsældalistinn ■ Tíðindalaust að mestu á óháðu vínstöðvunum. Smiths sitia sem fastast í efsta sæti LP listans en Cocteau Twins hefur tekist aö mjaka sér í annað sætiö þar sem Smiths réðu ríkjum áður. Skotarnir Chain i efsta sætinu á single listanum og alltaf jafn líflegt á tónleikum hjá þeim. Billi Bragg á uppleið á ný og kominn í 4. sætið, Litlar plötur: i. (1) UPSIDEN DOíVN Jesus & Mary Chain (Creation) 2. (2) H0WS00NIS NOW The Smiths (Rough Trade) 3. (3) PROMISED LAND Skeletal Family (Red 4, (10) ST SWITHIN S DAY Billy Bragg (Go! Oiscs) 5. 0) HYMN FROM A VILLAGE James (Factory) 6. i CLOTHES SHOP Terry & Gerry (In Tape) 7, (4) GREENFIELDSOFFRANCE ... The Men They Coukfn’t Hang (Demon) 8. (8) SACROSANCT Playdead (Ctay) 9, (-) THISIS NOTENOUGH Conflict (Mortarhate) 10. (5) LAND OF HOPE AND GLORY.. Ex Pistols (Cherry Red) 11. (11) PRICKUPYOUREARS/BIASBINDING .... YeahYeahNoh(InTape) 12. (-) IHEAR NOISES Yibes (Malon Republic Music) 13. (13) FUNNERYIN A NUNNERY EP.. Hagar The Womb (Abstract) 14. (22) LOVEME Balaam And The Angie (Chapter One) 15. (15) SWEETMIX • Sweet (Anagram) 16. (14) FINELY HONED MACHINE . Foetus Over Frisco (Self Immolation) 17, H RAPING A SLAVE EP Swans (Kelvin 422) 18. (7) SAYWHATYOU MEAN Durutíi Column (Faclory) 19. (28) DON'TTURNYOUR BACK EP ...... Ð.O.A.(AltemativeTentades) 20 (17) DEATH TO TRAD ROCK Membranes (Criminal Damage) Stórar plötur i, (1) MEATIS MURDER The Smiths (Rough Trade) .2. (3) TREASURE Cocteau Twins (A4D) 3. (2) HATFUL OF HOLLOW The Smiths (Rough Trade) 4. (5) MINIAIbum Sex Pistols (Chaos) 5. (7) SHOULDERTOSHOULDER ... Test Dept. (Some Bizzare) 6. (4) RUMBLE Inca Babies (Btack Lagoon) 7. (6) TALK ABOUT TEH WEATHER. . Red Lorry. Yetlow Lorry (Red Rhino) 8. (15) NEWDAY RISING Húsker Dú (SST) 9. (9) GOOD ANDGONE . Screaming Biue Messiahs (Big Beat) 10. (28) PEACE Various (Crass) 11. (8) CURSEOFTHEMUTANTS.... Meteors (Dojo) 12. (13) VENGEANCE New Model Army (Abstract) 13. (16) ITTLLENDINTEARS This Mortal Coil (4AD) 14. (18) WE DONT WANT YOUR FUCKING UW Various (Ftght Back) 15. (11) HOLE Scraping Foetus Off The Wheel (Seif Jmmolation) 16, (14) SCATOLOGY The Coil (Some Bizzare) 17. (12) WE DON’T WANT YOUR FUCKING WAR Various (Fjght Back) 18. (23) LIVEIN HOLLAND Varukkers (Rot) 19. (17) RAINING PLEASURE Trifftds (Hot) 20, (24) STONEAGE ROMEOS Hoodoo Gurus (Demon) Arsel vinsældalisti Topplistinn í Árseli þessa vikuna. Litlar breytingar á toppsætunum og Dead or Alive snúast þar af krafti... 1. (i) YOUSPIN ME ROUND DeadorAfive 2, (2) KAOBANG Irtdochine 3. (3) WE CLOUSE OUR EYES GoWest 4. (5) LOVEANÐPRIDE King 5. H THINGS CAN ONLY GET ÐETTER Howard Jones 6. (6) NIGHTSHIFT Commodores 7. (4) YOU MY HEARTYOU MYSOUL Modern Talking 8. (-) MATERIAL GIRL Madonna 9. (10) THISIS NOT AMERICA David Bowie 10. (7) SOLID Ashford & Simpson 11. (-) SAVEAFREYER DuranDuran 12. (-) 1WOULD DIE FOR YOU Prince 13 H SOMELIKEITHOT Power Station 14. (-) WEARELOSTIN MUSIC Sisters Slages 15. (-) ONE MORE NIGHT Phil Coltins . ■ Safnarðu pLötum? . ■ ■ Nú er tækifæri fyrir alla plötusafnara á íslandi til uð kotnast í samnorræna bók yfir plötusafnara á Norðurlöndum. Norskur áhugamaður er aö setja saman bók utn efnið og hefur áhuga á þvt' að komast í samband við al!a þá sem safna plötunt á fslandi. Plötusafnið tná vetii lítið eða st<>rt og innihaida hvcrslags músík, popp. rokk, kántri, jazz, þjóð- lagatónlist og annað það sem fellur undir dægurlugatónlist, Upplýsingarnar sem norski áhugatnaðurinn vill fá eru hversu stórt safnið er, hvers konar múst'k itm er að ræða og á hvernig plötum safnarinn hefur mestan áhuga á o.s.frv. Vonast hann mcó þessu fram- taki aö skapa nánari tcngsl milli norrænna plötusafnara. Þeir sem vilja afla sér frekari upplýsinga um máliö gcta skriíað til; Geir Vasseng Lindeveien 7 Creiðslur almennings fyrír læknishjálp og lyf (skv. reglugerö nr. 436/1984) (Geymið auglýsinguna) 1. Greiðsiur hjá heimilislækni og heilsugæslulækni 75 kr. - Fyrirviötal á stofu læknis. Innifalin er ritun lyfseöils. 45 kr. - Fyrir símaviðtal viö lækni og/eða endurnýjun lyfseöils. (Sé þessi þjónusta innt af hendi eftir kl. 18.00 eöa á laugardögum og helgidögum má læknir taka allt að 75 kr. fyrir). 140 kr. - Fyrir vitjun læknis til sjúklings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viöbótargjald, nema vegna lyfja eöa umbúöa, sem sjúklingur kynni aö þurfa aö fara meö burt meö sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 270 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræöings. 100 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síöan ekkert. (Sjá nánar hér aö neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiöslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp. nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræö- ingur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræð- ingur Aðgerð hjá + Svæfing/deyfing sérfræðingi hjá sérfræðingi Dæmi 1 75 270 Dæmi2 75 195 Dæmi 3 75 270 270 Dæmi4 75 270 0 Dæmi 5 75 270 0 270 Dæmi 6 75 270 0 270 0 270 Skýringar: Taflan lesistfrá vinstri til hægri og sýnir samskipti viö a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiöir þar 75 kr. Heimilislæknir vísar síöan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiðir sjúklingur 270 kr. Þessi sérfræöingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúklingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræöings. Ofangreindargreiðslureru hámarksfjárhæðir, og má læknirekki krefja sjúkling um viðbótargyald, nema vegna lyfja eöa umbúöa, sem sjúklingur kynni að þurfa aö fara með burt meö sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræöingum. 6lli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 120 kr. - Fyrir lyf í lyfjaveröskrá I og innlentsérlyf. 240 kr. - Fyrir lyf í lyfjaveröskrá II. 50 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaveröskrá I og innlent sérlyf. 100 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaveröskrá II. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eöa brot úr honum. Gegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabúð fást ákveðin lyf, viö tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. aTRYGGI NGASTOF N UN _ RÍKISINS

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.