NT - 30.03.1985, Page 22

NT - 30.03.1985, Page 22
Laugardagur 30. mars 1985 22 r atvinna - atvinna msk /f* St. Jósefsspítali Landakoti Sjúkraþjálfari óskast í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur yfirsjukraþjálfari í síma 19600-266. bókasafns atvinna - atvinna !f! LAUSAR STÖÐUR KJA T REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. •Staða skrifstofustjóra SVR. Starfssviö: fjármálastjóri, yfirumsjón með tölvuvæö- ingu og bókhaldi, starfsmannastjórn auk almennrar skrifstofustjórnar. Æskileg menntun og reynsla: Háskóla eöa hlið- stæö menntun og reynsla af hliðstæöum verkefnum. Upplýsingar gefur forstjóri SVR, Borgartúni 35. tilboð - útboð Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Porche árgerð 1979 Skoda120 L árgerð 1984 Fiat 128 árgerð 1977 Datsun Diesel 280 C árgerð 1982 Daihatsu Runabout árgerð 1981 Toyota Tercel árgerð 1982 Mazda 929 statlon árgerð 1984 Citroen Visa árgerð 1982 Fiat Uno DS árgerð 1984 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 1 12:00-17:00 að Höfðabakka 9, Reykjavík. Á sama tíma á Hvolsvelli: . apríl 1985 kl. Mazda 323 árgerð 1980 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga eða umboðsmanns fyrir kl. 13:00, þriðjudaginn 2. apríl 1985. Útboð Staða forstöðumanns héraðsbókasafns Kjósarsýslu er laus til umsóknar. Forstöðu- maður safnsins fer með daglega stjórnun safnsins í samræmi við lög og reglugerð almenningsbókasafna og samþykktir sveitar- stjórna er að safninu standa. Einungis bókasafnsfræðingur kemur til greina við ráðningu. Ráðið veröur í stöðuna til 4 ára. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Mosfellshrepps fyrir 16. apríl n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Mosfellshrepps. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 666218 kl. 10-12 virka daga. Sveitarstjóri. Járniðnaðarmenn Vegagerð ríkisins óskar að ráða járniðnaðar- menn til starfa í járnsmiðjunni í Grafarvogi. Upplýsingar veitir Ingimar Sigurðsson í síma 81130 á daginn og í síma 40232 á kvöldin milli kl. 18 og 20. ei! LAUSAR STÖÐUR HJÁ '1' REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 16. apríl 1985. INNKAUFASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844_ m LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'lr REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. •Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga og lengri tíma við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og einnig á kvöldvakt í heima- hjúkrun. •Sjúkraliðar óskast til afleysingar og lengri tíma við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. • Ljósmæður óskast til afleysinga og lengri tíma við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. • Læknaritara í 50% starf frá 1. júní n.k. á heilsugæslutöð - Asparfelli starfsreynsla æskileg. • Hjúkrunarfræðingur við ungbarnaeftirlit í 100% starf, frá 1. júní n.k. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Klæðning á Norðurlandsveg 1985. (9,5 km). Verki skal lokið 31. ágúst 1985. Skagavegur 1985. (30.000 m3, 4,8 km). Verki skal lokið 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri. Útboð Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir tilboðum i eftirtaldar vörur fyrir sjúkrahús og heilsugæslustofn- anir á höfuðborgarsvæðinu og víðar: Útboð nr. IR-3117/85 - Skurðstofu- og aögerðarhanskar ásamt fleiri gerðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboðum skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11.30 f.h., föstudaginn 26. apríl n.k. og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang innréttinga og lofta vegna breytinga á deild nr. 2, Kópavogshæli. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. föstudaginn 26. apríl 1985. Útboð samnmgum. •Forstöðumaður óskast við skóladagheim- ilið Hólakot. • Umsjónarfóstra óskast við eftirlit með dagmæðrum og umsjón með gæsluvöll- um. • Fóstrur, þroskaþjálfar eða starfsmenn með aðra uppeldislega menntun til þess að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna, í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. apríl 1985. einkamál Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100 og framkvæmdastjóri heilsugæslu- stöðva í síma 22400. Umsókn ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 16. apríl 1985. óskast keypt Jörð óskast Óskum eftir að taka jörð á leigu helst á Suðvesturlandi. Vinsamlega leggið tilboð inn á auglýsingadeild NT merkt „Jörð.“ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Vesturlandsveg um Krókalæki ofan Fornahvamms. (Lengd 2,0 km, fylling og burðarlag 52.000 m3 og skering 36.000 m3). Verki skal lokið 15. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 1. apríl n.k. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 22. apríl 1985. Vegamálastjóri. Útboð Tilboð óskast í viðgerðir á hellulögðum gangstéttum fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 16. apríl n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVÍKURBORGAR fríkirltjuv«gi 3 — Sim. 25800 Einkamál Útboð 48 year old american man wants icelandic lady for a wife. She must be pretty, trim build, sensual, and financially secure. Write to Richard Hancock-#8 Creekwood Ln SW, Tacoma, Washington - 98499 USA. Please include picture of yourself. Dráttarvél óskast Lítil Massey Ferguson dráttarvél með ámoksturstækjum óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-1661 eftir kl. 7 á kvöldin. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í flugvallarveg á Djúpavogi. (Fylling og burðarlag 7.200 m3 og skeringar 1.400 m3). Verki skal lokið fyrir 15. júlí 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins i Reykjavík og á Reyöarfirði frá og með 1. apríl n.k. Skal skila tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.