NT


NT - 15.04.1985, Side 7

NT - 15.04.1985, Side 7
■ Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga. Um launauppbót og sparnað á Grundartanga ■ f sambandi við fréttir frá íslenska járnblendifélaginu hf. sem birst hafa í flestum fjöl- miðlum, þar sem greint er frá sérstakri greiðslu til starfs- manna, vil ég taka fram eftir- farandi: Um nokkurt skeið höfðu farið fram viðræður á milli viðkomandi verkalýðsfélaga og fyrirtækisins og V.S.Í. um samninga en samningar voru lausir 1. mars. í þessum við- ræðum var kröfunni um grunn- kaupshækkun afdráttarlaust hafnað af hálfu okkar viðsemj- enda. Þegar Ijóst var að erfitt mundi að ná samningum, ef ekki yrði einhver hreyfing á grunnkaupi, tilkynnti fulltrúi fyrirtækisins, að hann mundi leggja til við stjórn þess að hverjum og einum starfsmanni yrði greidd ákveðin upphæð eftir nánari útfærslu sem sam- komulag yrðí um. Þessi hug- mynd var lögð fyrir starfsfólk sem taldi sig geta fallist á aðrar hliðar samningsins ef af þessari greiðslu yrði. í trausti þess að þessi hugmynd næði frám að ganga hjá stjórn Í.J. voru samningar undirritaðir 8.mars 1985. Annað atriði í fyrrnefndum fréttum vil ég aðeins minnast á, en það er um hinn svonefnda „Sparibauk". Nú mætti ætlaáð launakjör séu svo góð hér á Grundartanga að hver maður geti lagt til hliðar svo og svo mikið af launum sínum um- fram aðra vinnustaði, en því miður er ekki svo. Ef menn eiga að geta staðið við skuld- bindingar sínar í þessu vaxta og lánaokri þurfa þeir að geta lagt til hliðar eitthvað af tekj- um sínum og skipulagt fjármál sín. Hefur járnblendifélagið raunar árum saman veitt starfs- mönnum, sem þess hafa óskað aðstoð til að ná tökum á fjár- málum sínum með gerð greiðsluáætlana, sem síðan hafa verið notaðar í skiptum manna t.d. við lánastofnanir. Á s.l. hausti kom fram sú hugmynd hvort ekki væri hægt að skipuleggja einhvern sparn- að hjá starfsmönnum Grund- artanga til þess að auðvelda þeim að standa við skuldbind- ingar sínar. Stjórn starfs- mannafélagsins gekk svo í það að hrinda þessu í framkvæmd. Þetta fer fram með þeim hætti að launadeild fyrirtækis- ins heldur eftir af tekjum hvers og eins þeirri upphæð sem hann ákveður mánaðarlega. Þetta fé er svo lagt í banka á sameiginlegan reikning á bestu fáanlegum kjörum en er þó laust fyrir hvern og einn þegar hann þarf. Einnig er miðað að því, að þessi skipan liðki fyrir lánum til þeirra sem eru þátt- takendur í „Sparibauknum". Vel getur verið, að starfsemi „Sparibauksins" verði til þess, að einhverjir starfsmenn stofni til sparnaðar, sem þeir annars hefðu ekki gert. Slík aukageta af þessari start'semi er að sjálf- sögðu af hinu góða. Af því, sem hér hefur verið sagt, má vera Ijóst, að fyrr- nefnd greiðsla kom starfs- mönnum á Grundartanga ekki svo mjög á óvart (en engu að síður kom hún sjálfsagt mörg- um vel) og einnig hitt að til „Sparibauksins" var stofnað af nauðsyn, en ekki af því að tekjuafgangur starfsmanna væri þeim til vandræða. Kjartan Guðmundsson, aðaltrúnaðarmaður, Grundartanga í bændastétt: ... kostinn (til að fá meiri tyrn- f féíagsmálum bænda. Þetta skatta og höfðu feikna tekjur. „Þar sem ég þekki til í ingu) og eru mannalegir yfir eru einskonar aðalsmenn Þaðvarhöggvinnafþeimhaus- sveitum landsins, eru margir ríkidæmi sínu. Þeir eiga það okkar. inn í fyllingu tímans.“ stöndugir bændur. Þeir keyra sammerkt að borga engan Það var þannig fyrir bylting- Er nú tíðinda að vænta úr gjarnan um á lúxusbílum búnir tekjuskatt, ríkiðborgar útsvar- una miklu í Frakiclandi 1789 Húnaþingi, eða hvað? að endurnýja og auka véla- og standa flestir framarlega að aðalsmenn borguðu enga Baldur Kristjánsson. Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda: Landbúnaðarframleiðslan hefur minnkað, tekjurnar lækkað og vextirnir hækkað Ofan á annan vanda bænda bætast ótíð og lækkandi niðurgreiðslur Mánudagur 15. apríl 1985 7 Málsvari trjálslyndis, samvlnnu og félagshyggju ■ Útgefandi: Nútiminn h.f. Ritstj.: Magnús Ólafsson (ábm). Markaðsstj.: Hauku'r Haraldsson Auglýsingastj.: Steingrímur.Gíslasoh Innblaðsstj.: Oddur Ólafsson Tæknistj.: Gunnar Trausti Guöbjörnsson Skrifstofur: Síðumúli 15, Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasimi: 18300 Kvöldsimar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn 686392 og 687695, íþróttir 686495, tæknideild 686538. Setning og umbrot: Tæknideild NT. Prentun: Blaiaprent h.f. Kvöldsímar: 686387 oj 686306 og 35 kr. um helgar. Áskritt 330 kr. Framtak gegn álveri ■ Umræður um atvinnumál landsmanna hafa mjög aukist upp á síðkastið og virðast menn sammála um það að átaks sé þörf. Eitt af því sem athygli vekur í umræðunni er að flestir eru hættir að einblína á stórar erlendar verksmiðjur sem framtíðarlausn í atvinnumálum okkar. í blaðinu Framtak sem starfshópur gegn álveri í Eyjafirði hefur gefið út og dreift um allt land er margt þarft innleggið og tekur NT í dag undir leiðara blaðsins sem ber yfirskriftina „íslenskt forræði - íslenskt hugvit“ og hljóðar svo: „Það er ljóst að íslendingar geta ekki látið reka á reiðanum í atvinnumálum. Fram til þessa hefur nokkur fábreytni einkennt fram- leiðslu alla. Framsækni og þróun nýjunga hefur að mestu verið látin öðrum eftir. Jafnframt fábreytileika framleiðsluvara hafa viðskiptamarkaðir okkar verið stórir en frem- ur þröngir. Bregðist einn viðskiptaaðili er voðinn vís. Á íslandi býr vel menntuð þjóð og hefur á að skipa mörgum hæfileikamönnum. Það verður þó að teljast ill nýting á menntun og hæfileikum þegar mikillar tregðu gætir hjá peningavaldinu til að fjárfesta í íslensku hugviti og treysta þannig íslenskt forræði í atvinnumálum. Þess í stað er ísland boðið fram til fjárfestingar fyrir erlenda auðhringi og ekki má það minna vera en eitt besta landbúnaðarsvæði landsins sé í boði. Það er löngu orðið tímabært að íslendingar öðlist nokkurt sjálfstraust, nýti auðlindir landsins í þágu menntunar og hugvits þjóðar- innar og standi þannig saman í atvinnuupp- byggingu í trú á eigin getu og framtaki og láti af þeim ósið að bjóða útlendingum hingað til veislu í þeirri von að nokkrir molar hrjóti af borðum þeirra.“ Á tímum minnkandi hrifningar á stórum vinnustöðum í eigu erlendra auðhringa væri í meira lagi einkennilegt að leggja Eyjafjörð, af öllum stöðum, undir nýtt álver. Eyfirðingar geta sem betur fer farið fjöldamargar aðrar leiðir í atvinnumálum sínu. Leiðir sem byggjaá íslensku hugviti - íslenskri þekkingu. ■ ..AuA\ilaA eni lil vi»pn s«rm hvgl er aA heila. til d<rmis sulusliM>>un scm revndar >ar lalað um her a arum aAur. Kn f}' hef ckki Iru a ai> hvndur gripi lil slikra aðgerða. Þeir »*ru þa mjug aÁþrengdir." - Ingi inggsason formaður Slellarsamhands hvnda er i VI' tiúlali uin aukna erfiðleika hxndaslellarinnar en Sléllar- sambandiú hefur nu hodað lil aukaþings tegna þess þann 17. april. I- n erfii>leikar bznda, a hu-rn hall eru þeir meiri en ai>ur? „\n> Imluin ikki luin.ir n;i- k\.i-ni.ii uppUsing.u um slnðu b.tinl.i I n skuldir bæml.i \ic> \u>skipl.isU»ln.inu þcirra hata ankisl þiatt l\rir ;ii> um 7(MI |vma 'liali a MÖ.isla an lt-ngic> l.uisaskultlalan l’a<> lagac>i asiainlið .uVms i bili cn siðan Itikiisi skukliinai allui Og |viia kcmui okkui ckki \cru- k i-.i a «t\.ui I i.imlciðsl.m Iniur ininiikað. alincun laiin i lainlinu hal.i l.ckkað og l.iuu b.i inlu laka mið il lii im \ i ilii IkiLhlUiLl^ akvcðinn mcð tilliti iil laxia- hækkunar cn þac> cr Ijcrsl af oc>rum upplýsingum að kaup hcfur ha-kkacS til muna mcira cn laxlahxkk-*mr s\na Hinnliður- mn cr nulmngskosinaður á landbunac>ar\orum og aðfoug- um scm hctur hxkkað mun mcira cn taxlarnir scgja til um og cr orðinn clyrari tyrir ha-ndur cn gcrl cr rað fyrir \’crðh.tkkun afurða cr auc>- \ ilað .tiluð til ac'. hxla kjor ba-nda cn það cr lika Ijost ac> markaðurinu hclur takmarkað \crðþol I itt at þ\i scm \cldur crf)c>lcikum \ic> solu cr minnk- andi niðurgrcic>slur Það cr s\o komið a<> sijormold lcggja nú þcgar mmna at morkum lil þcss að halda mðri \crði a innlcndum lainthunaðar\orum scm b\ggc>- ar cru a innlcndum aðlongum cn almcnut gcrisi i nagranna- lomlum okkar Mcð þcssu v crsnar santkcppnisaðsiaða okkai \i<> aðra matvóru \ið tcþum scnisagt að það \crðscmcr i \cn>lai!sgrund\cll- iiiniii ! .......... Að loknum landsfundi ■ Pá er friðsömum landsfundi stærsta flokks þjóðarinnar lokið. Vonandi hafa innviðir hans styrkst, stefnan skýrst og eldmóður aukist. Hinum ungu mönnum í formlegri forystu flokks- ins skal óskað til hamingju með endurkjörið og sú von látin uppi að þeir fái í náinni framffð að huga að einhverju öðru en innra starfi flokksins. Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að standast samkeppni nýrra flokka verður hann að drífa í því að endurnýja eitthvað hina raunverulegu forystu.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.