NT - 23.04.1985, Page 20

NT - 23.04.1985, Page 20
Þriðjudagur 23. apríl 1985 20 flokksstarf Konur Austurlandi Landssamband framsóknarkvenna og kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi halda námskeiö dagana 26, 27. og 28. apríl n.k. í Kökuhúsinu Egilsstöðum. Námskeiöiö hefst 26. apríl kl. 20.00 og er ætlað konum á öllum aldri. Veitt veröur leiösögn í styrkingu sjálfstrausts.ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu i útvarpi og sjónvarpi. Leiöbeinandi verður Inga Þyri Kjartansdóttir. Þátttaka tilkynnist Þórdísi sími 2291, Guðrúnu sími 1318 og Þórhöllu sími 1984. Konur eru hvattar til að nota þetta sérstaka tækifæri. LFK og KFA Árnesingar - Sunnlendingar Fagnið sumri og skemmtið ykkur á vorfagnaði Framsóknar- manna að Flúðum síðasta vetrardag - miðvikudaginn 24. apríl kl. 21.00. Dagskrá: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra flytur ræðu. Sönghópurinn Litli Sam skemmtir með söng og glensi. Hljómsveitin Lótus leikur fyrir dansi. Hljómsveitin Lótus leikur fyrir dansi. Sætaferðir frá K.Á. Hveragerði kl. 20.30 og Árseli kl. 21.00. Framsóknarfélag Arnessýslu Félag framsóknarkvenna í Arnessyslu. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Aðalfundur FUF Skagafirði verður haldinn sunnudaginn 28. apríl 1985 kl. 14.00 að Suðurgötu 3, Sauðárkróki. Dagskrá: 1. Fundarsetning 2. Skýrsla stjórnar 3. Ávarp Finnur Ingólfsson formaður FUF 4. Ávarp Stefán Guðmundsson alþingismaður 5. Kosningar 6. Önnur mál Félagar mætið vel. Allir velkomnir Stjórnin Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 Subaru 1600 árg '79 Honda Civic árg '79 Datsun 120 Aárg '79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg '79 Mazda 626 árg '79 Mazda616árg '75 Mazda 818 árg '76 Toyota M II árg '77 ToyotaCressida árg '79 Toyota Corolla árg '79, Toyota Carina árg '74 Toyota Celica árg '74 Datsun Diesel árg '79 Datsun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 A árg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 Qpel Record árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Volvo 343 árg 79 Ránge Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg ’66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg ’80 Lada Safir árg '82 Landá Combi árg '82 Lcida Sport árg '80 Lada 1600 árg ’81 Volvo 142 árg 74 Saab 99 árg 76 Saab 96 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Scout árg 75 V-Chevelle árg 79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 f-Granada árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka, daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Aðalpartasalan Sími23560 Autobianci 77 Buick Appalo'74 AMCHornet'75 HondaCivic'76 AustinAllegro'78 Datsun100A'76 AustinMini’74 Simca1306’77 ChevyVan’77 Simca1100'77 Chevrolet Malibu’74 Saab 99 73 ChevroletNova'74 Skoda120L’78 DodgeDart'72 Subaru4WD77 Dodge Coronet '72 Trabant '79 Ford Mustang 72 Wartburg 79 FordPinto'76 ToyotaCarina'75 FordCortina74 ToyotaCorolla'74 Ford Escort 74 Renault4'77 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada1600'82 Lada1500 78 Lada 1200 '80 Mazda323 '77 Mazda929’74 Volvo145’74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 Renault5'75 Renault12'74 Peugout504'74 Jeppar Wagoneer’75 Range Rover’72 Scout'74 Ford Bronco '74 \ Mercury Comet 74 Ábyrgð á öllu, kaupum bila til niður- rifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 10-16. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, Sími 23560. áauglýs Varahlutir Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir - ábyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ. á m.: A. Allegro 79 A. Mini 75 Audi 100 '75 Audi 100 LS 78 AlfaSud 78 Blaser'74 Buick'72 CitroénGS’74 Ch.Malibu '73 Ch. Malibu '78 Ch. Nova'74 Cherokee 75 DatsunBlueb. '81 Datsun 1204 77 Datsun160B’74 Datsun160J’77 Datsun 180B77 Datsun180B'74 Datsun220C’73 DodgeDart'74 F. Bronco '66 F. Comet'74 F. Cortina’76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto '72 F.Taunus’72 F.Torino 73 Fiat 125 P 78 Fiat 132 75 Galant 79 Hornet’74 Jeppster '67 Lancer’75 Mazda616'75 Mazda818'75 Mazda929 75 Mazda1300'74 M. Benz200 70 Olds. Cutlass '74 Opel Rekord 72 Opel Manta '76 Peugeot50471 Plym. Valiant '74 Pontiac 70 Saab96 71 Saab 99 71 Scoutll’74 SimcaHOO 78 ToyotaCorolla 74 ToyotaCarina'72 ToyotaMarkll'77 Trabant’78 Volvo 142/4 71 VW1300/2'72 VWDerby 78 VWPassat 74 Wagoneer'74 Wartburg '78 Lada 1500 '77 Eurocard og Visa'j kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Varahlurlir Bílvirkinn Smlðjuvegi 44 E 200 Kópavogi símar 72060 og 72144 Ábyrgð á öllu. Höfum á lager mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. Cheroceeárg. 77 Ch.Malibuárg. 79 C.H.Novaárg.’78 Buick Skylark árg. 77 C.H. Pickup árg'74. C.H. Blaserárg.’74 LadaSafirárg.'82 Lada 1500 árg. '80 Willis árg. '66 Ford Enconol. árg.'71 Broncoárg.'74 DodgePickupárg.’70 VWGolfárg. 76 VWmigrobusárg.’74 VW1303árg.'74 Citroen G.S.árg.'75 Simca1508árg.’77 Alfa SUD árg. '78 Skoda 120 LSárg.’8C VolvoAmason árg.'68 Fiat P árg. ’80 o.fl. Volvo244 árg. 77 Volvo 144 árg. 74 Polonez árg.'81 Suzuki ss 80 árg. '82 Mitsub. L300 árg.’82 Honda Prelude árg.’81 HondaAccordárg.'79 Honda Civic árg.’77 Datsun140Yárg.’79 Datsun160árg.’77 Toyota Carina árg.’80 ToyotaCarinaárg.’74 ToyotaCrown árg. 72 Subaruárg. 77 MazdaRX4árg.'78 Austin Allegro árg.’79 Cortinaárg. '76 Ford Transit D árg. 74 Ford0910D árg.'75 LandRoverárg.’71 Opel Record árg.'76 , o.fl. Ábyrgð áöllu. Vélar prófaðar, þjöppumæld- ar og olíuþrýstimældar. 'Sendum um land allt. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niður- rifs, staðgreiðsla Opið virka daga frá kl. 8-19 Laugardaga frákl. 10-16 Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi símar 72060 og 72144 Opið í hádeginu ökukennsla til sölu Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða að- eins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hannsson- ar. f Áfram gakk ... ' en vinstra megin á móti akandi umferð þar sem gangstétt vantar. HRÐAB Continental Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæði Vesturbæjar, Ægi- síðu 104 í Reykjavík, sími 23470. bílaleiga BIIALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent flokksstarf FUF A-Hún Aðalfundur FUF A-Hún. veröur haldinn að Hótel Blönduósi þriðjudaginn 30. apríl n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrsla um starf SUF framsögumaður Valdimar Guð- mannsson 3. Umræöur um skýrslur 4. Staða konunnar innan Framsóknarflokksins. Framsögu- maður Drífa Sigfúsdóttir 5. Hverjir eru möguleikar Húnvetninga á sviði stóriðniaðar, framsögumaður Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðing- ur 6. Umræður og fyrirspurnir 7. Önnur mál. 8. Kosningar Félagar fjölmennið. Nýir félagar ávallt velkomnir. Stjórnin. Vestur Húnvetningar Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson halda almennan stjórnmálafund í félagsheimilinu á Hvamms- tanga laugardaginn 27. apríl kl. 14.00. Allir velkomnir. Unnur Inga Þyrí Ásta Ragnheiður Ragnheiður Konur Reykjavík Landssamband framsóknarkvenna og Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík halda 5 kvölda námskeið sem hefst á Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 23. apríl kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Námskeiðið er ætlað konum á öllum aldri. Leiðbeinendur verða: Unnur Stefánsdóttir Elín Jóhannsdóttir Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Inga Þyrí Kjartansdóttir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Þátttaka tilkynnist í síma 24480 LFK og FFR tilboð - útboð Útboð Tilboð óskast í „Árbæjarstífla - endurbætur 1. áfangi" fyrir Rafmagnsveitur Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. maí 1985 kl. 11.00. Útboð Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa nýjar gangstéttir viðs vegar í Reykjavík fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. maí n.k. kl. 11.00 fyrir hádegi.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.