NT - 23.04.1985, Blaðsíða 21

NT - 23.04.1985, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 23. apríl 1985 21 tilboð - útboð Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Efnisvinnsla II á Norðurlandi vestra 1985 (27000 m3). Verki skal lokið fyrir 15. ágúst 1985. Miðfjarðarvegur um Vesturá 1985 ( 1,3 km„ 21600 m3) Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Sauðárkróksbraut Borgarsandur-Áshildarholt 1985 (1,5 km, 21400 m3). Verki skal iokið fyrir 30. sept. 1985. Skagavegur Króksbjarg - Laxá 1985 (9,4 km, 41000 m3). Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og Sauðárkróki frá og með 22. apríl 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 6. maí 1985. Vegamálastjóri Tilboð í veiði Tilboð óskast í veiði á vatnasvæði Hvítár- vatns á Biskupstungnaafrétti ásamt veiði- húsi. Tilboð skilist til undirritaðs fyrir 15. maí. Þorfinnur Þórarinsson Spóastöðum, Biskupstungum Sími 99-6863. til sölu Hey og vélar Til sölu 20 tonn af heyi á aðeins 2 kr. kg. Afgr. dagana 24.-29. apríl. Einnig: URSUS 65 höákr. 100.000.00 URSUS40 hö á kr. 45.000.00 M. FERGUSON 45 hö MP á kr. 60.000.00 HEYHLEÐSLUVAGN á kr. 75.000.00 MÚGAVÉL á kr. 30.000.00 GAFFALL á kr. 12.000.00 HEYBLÁSARI á kr. 25.000.00 Flestar lítið slitnar. Til sýnis ofangr. daga að Hnúki, Klofningshr., Dalasýslu. Sími um Búðardal. Staðgreiðsluafsláttur 20% atvinna í boði Laus staða Staða fulltrúa fiskmatsstjóra hjá Ríkismati sjávarafurða er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Sjávarútvegsráðuneyt- inu fyrir 15. maí n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 18. apríl 1985 Starf hlunnindaráðunautar Búnaðarfélag íslands óskar að ráða ráðu- naut til að leiðbeina um nýtingu hlunninda og vissa þætti landnýtingar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Búnaðarfélags íslands fyrir 15. maí 1985. Búnaðarfélag íslands Bændahöllinni Reykjavík fundir - mannfagnaðir Finnski sönghópurinn NELIPOLVISET flytur finnsk þjóðlög við undirleik á Kantele og fleiri hljóðfæri í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðar við innganginn Norræn vika á Austurlandi í lok þessa mánaðar verður efnt til „Norrænn- ar viku“ á Austurlandi. Dagskrá fyrstu dag- ana fylgir hér á eftir: Miðvikudagur 24. apríl. Finnski Ijóðasöng- hópurinn „Nelipolviset“ syngur í hádeginu í Alþýðuskólanum á Eiðum. Um kvöldið kl. 20.30 efna Norræna félagið og Norræna húsið sameiginlega til samkomu í Valaskjálf á Egilsstöðum. Knut Odegárd forstjóri Norræna hússins, og Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Norræna félagsins, ræða um norræna samvinnu. Skáldin Einar Bragi og Knut ödegárd lesa frumort og þýdd Ijóð. Sönghópurinn „Neli- polviset" syngur. Jafntramt verður opnuð bóka- og veggspjaldasýning í hliðarsal. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fimmtudagur 25. apríl: Samkoma á Seyð- isfirði á vegum félagsdeildar Norræna félags- ins. Sighvatur Björgvinsson, fram- kvæmdastjóri, ræðir um Norræna félagið og norræna samvinnu. Einar Bragi, skáld les Ijóð og „Nelipolviset“ syngur Ijóðasöngva. Nánar í götuauglýsingum. Föstudagur 26. apríl: Samkoma á Nes- kaupstað á vegum félagsdeildar Norræna félagsins. Karl Jeppesen, gjaldkeri NF, ræðir um Norræna félagið og norrænt samstarf. Einar Bragi, skáld, les Ijóð og „Nelipolviset“ syngur. Nánar í götuauglýsingum. Laugardagur 27. apríl: Stofnfundur félags- deildar Norræna félagsins á Fáskrúðsfirði. Karl Jeppesen, gjaldkeri Norræna félagsins, mætir á fundinn. Nánar í götuauglýsingum. Fleiri staðir á Austurlandi verða heimsóttir síðar. Norræna félagið ALÞJÓDAÁR ÆSKUNNAR Þátttaka, þróun, friður 1985 Hátíð í Höll Allir í Höllina Lokahátíð félags- og tómstundastarfs grunnskóla Reykjavíkur verður í Laugardalshöllinni síðasta vetrardag og sumardaginn fyrsta kl. 14.30 báða dagana. Fjölbreytt dagskrá: Karneval, Ijósmyndir, myndbönd, borðtennis, tölvur, teður, diskótek, hljómsveitir, töframenn, danssýmngar, tískusýningar, skák, leiklist, trúðar, tágar, bridds, grímugerð, skotbakkar, mini golf og fleira. Sölutjöld: Kaffi og með því, hamborgarar, pizzur, öl og sælgæti. Ókeypis aðgangur báða dagana, en frá kl. 19.00 síðasta vetrardag verður aðgangseyrir kr. 50.- Selt verður í verklegu þættina innan dyra. Foreldrar og börn eru velkomin íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Skólaskrifstofa og grunnskólar Reykjavíkur. fundir Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva Aðalfundur Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva verður haldinn föstudaginn 26. apríl n.k. kl. 20.00 í sal Stangveiðifélags Reykja- víkur að Háaleitisbraut 68. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Umræður um framtíðarskipulag fiskræktar- mála á Islandi, setning reglugerða og laga, svo og fræðslumál. Önnur mál Stjórnin Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1985 verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 27. apríl og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík dagana 23.-27. apríl á venjulegum skrifstofu- tíma. Stjórn Hagtryggingar hf. tilkynningar Lóðaúthlutun - Reykjavík Hafin er úthlutun lóða fyrir einbýlishús og raðhús á tveimur svæðum við Grafarvog. Vestan Gullinbrúar og norðan Fjall- konuvegar verða lóðirnar byggingarhæf- ar í haust. Ennfremur er óráðstafað nokkrum byggingarhæfum lóðum á öðr- um svæðum við Grafarvog og einnig í Selási. Nánari upplýsingr eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,3. hæð. Borgarstjórinn Reykjavík. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1985, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðarr reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí.- - Fjármálaráðuneytið, 19. apríl 1985 Djúprækjuveiðar Skipstjórar sem hyggja á djúprækjuveiðar, okkur bráðvantar báta í viðskipti. Upplýsingar í síma 96-52188 og á kvöldin í síma 96-52128. Sæblik hf. Kópavogi

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.