NT - 23.04.1985, Page 27

NT - 23.04.1985, Page 27
Argentínumenn í aðalhlutverkum -á Ítalíu - Gomes skorar stíft í Portúgal - Siggi Grétars tapaði í Grikklandi Þriðjudagur 23. apríl 1985 27 íþróttir Evrópuknattspyrnan: ■ { ítölsku knattspyrnunni styttist bilið um helgina á milli Verona sem er í efsta sæti 1. deildar og næstu tveggja liða, Sampdoria og Tórínó. Munur- inn er nú aðeins þrjú stig. Verona náði að halda jöfnu gegn AC Mílanó fyrir framan 75 þúsund áhorfendur á San Siro leikvanginum í Tórínó. Verona lá í vörn allan tímann en Mark Hateley og félögum hjá AC Mílanó gekk ekkert í sókninni. f>að voru 82 þúsund áhorf- endur á leik Napólí og Inter Mílanó á San Paolo leikvangin- um í Napólí. Argentínu- mennirnir Diego Armando Maradona og Daniel Bertoni voru í aðalhlutverki hjá heima- liðinu. Bertoni skoraði tvö mörk, annað eftir frábæra send- ingu Maradona. Zico spilaði sinn síðasta leik fyrir Udinese áður en hann fer til Brasilíu til að taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir undankeppni HM. Ekki var þetta langur leikur hjá Zico því hann haltraði útaf í fyrri hálf- leik, meiddur. Úrslit. Ascoli-Juventur Atalanta-Como Fiorentina-Cremonese Lazio-Sampdoria Milan-Verona Napoli-Inter.Mílanó Torino-Avellino Udinese-Roma Staða eftstu lida: Verona.......... 26 13 11 2 36 16 37 Sampdoría....... 26 11 12 3 30 16 34 Torino ......... 26 13 8 5 35 22 34 Juventus........ 26 11 11 4 43 28 33 Inter-Mílanó .... 26 10 12 4 30 22 32 Milan........... 26 10 11 5 27 23 31 Roma............ 26 8 13 5 23 20 29 f Portúgal var Gomes enn að verki er Porto sigraði Penafiel, sem ekki hafði tapað sex leikj- um í röð. Gomes skoraði fyrsta mark leiksins með skalla og hefur nú gert 34 mörk. Annars var aðal ieikurinn hjá Benfica sem rúllaði upp Farense 6-0. Farense er einmitt liðið sem Sigurjón Kristjánsson úr UBK mun sennilega leika með á næsta ári. Benfica á þó ekki möguleika nema á þriðja sæti í deildinni. Portó en nánast búið að vinna. Porto-Penafiel 3-0 Benfica-Farense 6-0 Braca-Sporting 1-1 Boavista-Salcueiros 0-0 Rio-Ave-Varzim 1-0 Portimonense-Guimaraes 0-0 Vizela-Belenenses 1-2 Setbal-Achdemica 5-1 Stada efstu liða: Porto .......... 25 23 1 1 68 10 47 Sporting ....... 25 17 7 1 64 21 41 Benfica ........ 25 14 7 4 51 23 35 Portimonense ... 25 12 6 7 44 34 30 Boavista ....... 25 10 10 5 31 22 30 í Grikklandi bar helst til tíð- inda að tvö efstu liðin áttust við. PAOK og lið Sigurðar Grétars- son, Iraklis. PAOK sigraði 1-0 og styrkti enn stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Iraklis er enn í 2 sæti. ■ Kristján Arason og félagar í FH eru orðnir íslandsmeistarar og ein umferð er eftir í úrslitakeppninni. Kristján hefur verið aðalvopn FH í vetur, og er markahæstur á íslandsmótinu enn sem komið er. NT-mynd: Sverrir fslandsmótið í handknattleik: ■ íslenska unglingalandsliðið í handknattleik ásamt Geir Hallsteinssyni þjálfara, Jóni Hjaltalín formanni HSÍ og Friðrik Guðmundssyni fararstjÓra piltanna. NT-mynd Ámi Bjarna. Norðurlandamót unglinga í handknattleik: Hársbreidd frá sigri - íslenska liðið hafnaði í þriðja sæti - glopraði niður vinningi gegn Svíum ■ íslenska landsliðið í hand- knattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri hafnaði í 3.sæti á NM unglinga sem fram fór í Finnlandi um helgina. Liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið. Sigur á Svíum í fyrsta leiknum hefði dugað til sigurs á mótinu. Sá leikur tapað- ist hins vegar á síðustu nrínútu. Liðið varð því jafnt Dönum að stigum en innbyrðis leikur þjóð- anna gilti og hann unnu Danir. Engu að síður er árangur liðsins góður enda undirbúningurinn mikill. Ísland-Svíþjóð 18-19 (11-8) íslenska liðið var betra fram- anaf og hafði örugga forystu í hléi. Svíar sóttu síðan á og skoruðu sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Mörkin: Árni Friðleifsson 5, Sigurjón Sigurðs- son og Jón Kristjánsson 3, Einar Einarsson og Jón Þ. Jónsson 2, Skúli Gunnsteinsson. Ingólfur Steingrímsson og Stefán Krist- jánsson 1 hver. Island- Danmörk 21-26 (12-9) Danir náðu að knýja fram sigur á góðum kafla um rniðbik síðari hálfleiks. Mörkin: Jón K. 8, Árni og Stefán Steinsen 4, Ingólfur og Skúli 2 og Sigurjón 1. Ísland-Finnland 29-20 Góður kafli í síðari hálfleik þar sem íslendingar tóku einn Finnann úr umferð gerði út um íslandsmótið í handknattleik: Létt hjá Víkingi ■ Víkingur vann léttan sigur á KR í þriðju umferð úrslita- keppni 1. deildarinar í hand- knattleik í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Urslit urðu 21- 14, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11-4 Víkingi í hag. Mörk Víkings skoruðu Hilm- ar Sigurgíslason 6, Þorbergur Aðalsteinsson 4. Steinar Birgis- son 3, Siggeir Magnússon 3, Karl Þráinsson 2, Viggó Sigurðs- son 2 og Einar Jóhannesson 1. KR: Jóhannes Stefánsson 4, Haukur Ottesen 4, Friðrik Þor- björnsson 2, Hörður Harðarson 2, Haukur Geirmundsson I og Páll Björgvinsson 1. Staðan: - tveir FH-ingar markahæstir ■ Staðan í efri hluta 1. deildarinnar í handknatt- leik er þessi, þegar einni umferð úrslitakeppninnar er ólokið: FH ..... 15 11 3 1 386-344 25 Valur ... 15 7 4 4 313-301 18 Víkingur .15 6 1 8 323-337 13 KR ...... 15 1 2 12 308-348 4 FH á einnig tvo marka- hæstu menn. Kristján Ara- son er markahæstur með 97 mörk, og Hans Guð- mundsson hefurskorað 87. Síðan koma Þorbergur Aðalsteinsson Víkingi með 82, og Viggó Sigurðsson félagi hans með 70. í fimmta sæti er Haukur Geirmundsson KR með 65. FH íslandsmeistari FH tryggði sér endanlega landsmeistaratitilinn í hand- lattleik um helgina, er liðið gði Val að velli í Laugardals- íl á föstudagskvöld 18-14 í ;nnandi leik. FH hefur þar með i stiga forystu á næsta lið, m er Valur, og má tapa lum þremur leikjum síðustu nferðar úrslitakeppninnar yggjulaust þess vegna. FH hefur haft yfirburðafor- ystu í 1. deild í allan vetur og liðið varð deildarmeistari með miklum glæsibrag. Bilið á milli fjögurra efstu liðanna minnk- aði heldur er úrslitaumferðin hófst, þar sem liðin tóku aðeins með sér úrslit úr innbyrðis- leikjum, en titill FH hefur aldrei verið í verulegri hættu þrátt fyrir það. Liðið hefur aðeins tapað einum leik í meistarakeppninni í vetur, tapaði fyrir Víkingi í fyrstu umferð úrslitanna. FH er því mjög vel að íslandsmeistara- titlinum komið. Leikurinn á föstudagskvöld var spcnnandi. Valur sem þá átti möguleika hafði undirtökin í fyrri hálfleik, og var liðið borið upp af stórgóðri markvörslu Einars Þorvarðarsonar. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik, og var jafnt á flestum tölum að 14-14, en þá lokaði Sverrir Kristinsson marki FH- inga, og þeir skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins 18-14. Mörk FH: Kristján Arason 4, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Hans Guðmundsson 3, Jón Erling Ragnarsson 3, Guðjón Guðmundsson 2, Valgarður Valgarðsson 1 og Sveinn Bragason 1. Valur: Guðni Bergsson 5, Jakob Sigurðsson 4, Valdimar Grímsson 2, Þor- björn Guðmundsson 2 og Theó- dór Guðfinnsson 1. leikinn. Sigurjón 9, Skúli 5, Jón K., Stefán St., og Stefán K. 3 hver, Úlfur Eggertsson og Gunnar Beinteinsson 2 hvor og Ingólfur 1. Ísland-Noregur 21-20 (10-10) Mjög spennandi leikur þar sem jafnt vará næröllum tölum. Mörkin: Sigurjón 5, Jón K., Árni og Stefán St. 3, Stefán K., Skúli og Jón Þ. 2 hver og Ingólfur 1. Ísland-Færeyjar 27-18 (20-7) Léttur sigur og munurinn mestur 13 mörk. Mörkin: Einar 8. Gunnar 7, Skúli og Jón K. 3, Pétur Pedersen og Stefán K. 2 og Stefán St. 1. Svíar urðu Norðurlanda- meistarar, hlutu 9 stig en Danir og íslendingar voru með 6. Norðmenn hlutu 5 stig, Finnar 4 og Færeyingar náðu engu stigi. Langervannaftur ■ „Ég er svo sannarlega ánægd- ur. Eg hef unnið tvo titla í röd og í þessu landi er þad frábært,“ sagði Bernhard Langer frá Vest- ur-Þýskalandi eftir að hafa sigrað á Hilton Head golfmótinu í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Þetta er annar sigur hans í röð á mótum í Bandaríkjunum, Hann sigraði einnig á U.S. Masters fyrir viku síðan. Langer þurfti að spila aukaholu við Bobby Wadkins um sigur* launin sem voru um 16 milljónir íslenskar krónur. Langer vann aukaholuna eftir að Wadkins hafði lcnt í sandgryfju og tapað höggi. NBA körfuknattleikurinn: Úrslitin hafin ■ Úrslitakeppnin íbandaríska körfuknattleiknum NBA er nú hafin og fylgja hér úrslit úr nokkrum leikjum. í sviga er staðan í leikjum félaganna en það lið sem á undan vinnur 3 leiki kemst áfram. Utah Jazz-Houston .... Milwaukee-Chicago .... Portland-Dallas ..... Boston-Cleveland .... L.A. Lakers-Phoenix ... San Antonio-Denever .. 76ers-Washington..... Milwaukee-Chicago .... Houston-Utah Jazz .... Petroit-N.J. Nets ... 115-101 (1-0) 109-100 (1-0) 124-121 (1-1) 108-106 (2-0) 147-100 (2-0) 113-111 (1-1) . 113-94(2-0) 122-115 (2-0) . 122-96(1-1) 121-111 (2-0) Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: EnnvinnurValur ■ Einn leikur fór fram á Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á laugardag. Valur og Víkingur áttust við á gervigras- inu í Laugardal og lauk leiknum með sigri þeirra fyrrnefndu 3-2. Leikurinn var nokkuð jafn t' heildina en Valsarar þó heldur hættulegri í sókninni. Guð- mundur Þorbjörnsson skoraði tvívegis fyrir Val í fyrri hálfleik. Bæði mörkin komu úr nánast fyrstu sóknum Vals í hálfleikn- um. í síðari hálfleik náðu Víkingar að minnka muninn með marki frá Andra Marteinssyni en Þor- grímur Þráinsson skoraði fyrir Val og tryggði sigurinn. Aðal- steinn Aðalsteinsson átti svo síðasta orðið fyrir Víkinga. Leikurinn fór fram í góðu veðri og var fallega spilaður á köflum. Staðan á rnótinu er nú þessi: A-riðill: Fram ............... 3 2 0 1 0-1 6 Þróttur............. 2200 4-1 6 KR .................. 20111-41 ÍR.................. 3 0 1 2 2-7 1 P-riðill: Valur............... 3 3 0 0 11-4 8 Ármann.............. 2 10 1 1-2 2 Fylkir.............. 2 0 1 1 3-81 Vikingur............ 3 0 1 2 4-6 1 Valu^B sprakk - Dregið í bikamum í handbolta ■ Vikingar sigruðu Val-B í 8- lida úrslitum í bikarkoppni HSÍ 26-20 í Seljaskóla ó sunnudag- inn. Valsmenn höfðu yfirhönd- ina nær allan timann og það var okki fyrr en á síðustu mínútun- um sem Víkingar tryggðu sér sigur. Þá voru Valsmenn orðnir þreyttir og glopruðu boltanum hvað eftir annað. Víkingar fá nú annað Valalið í undanúrslitum bikarkeppninn- ar, sjálft aðallið Vals. í hinum úrslitaleiknum maotast FH og Stjarnan.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.