NT - 03.05.1985, Blaðsíða 15
Myndasö^ur
Föstudagur 3. maí 1985 23
■ Hjalti Elíasson bætti einni
dollu í safnið þegar hann vann
butlertvímenning Bridgefélags
Reykjavíkur í vikunni ásamt
Þórarni Sigþórssyni, en þeir fé-
lagar voru öruggastir á enda-
sprettinum af þeim pörum sem
börðust um sigurinn.
Hjalti er líklega einn sigursæl-
asti spilari sem Islendingar hafa
eignast fyrr og síðar, og virðist
síður en svo fara aftur með
aldrinum. Gott dæmi um „spila-
sýn" hans kom fyrir í síðustu
umferð butlerkeppninnar.
Norður
♦ 74
♦ KG10
♦ AG65
♦ K864
Austur
4 K10862
* A953
♦ D63
4 9
Suður
4 AG9
¥ D72
♦ 94
4 AG1073
Við flest borð enduðu NS í 3
gröndum sem fóru víðast hvar
niður eftir tígulútspil. Hjalti sat
í suður og endaði í 3 gröndum
eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1T pass 2 L
pass 3L pass 3Gr.
og vestur spilaði út tígultvistin-
um.
Þetta er frekar óþægilegt út-
spil því ef suður lætur lítið í
borði og austur fær slaginn
skiptir hann örugglega í spaða
og það gæti verið óþægilegt. Að
vísu hefði ekki verið svo í þessu
tilfelli þegar spaðanían dugar til
að tvístoppa litinn.
En Hjalti vissi það ekki svo
hann hugsaði sig vel um. Sagnir
NS höfðu gefið til kynna að
hvorugur þeirra ætti 4-lit í hálit,
Vestur
4 D53
¥ 864
♦ K1072
4 D52
og því hefði vestur örugglega
spilað út hálit með 4-lit. Ergo,
hann átti ekki 4-lit í hálit. í öðru
lagi spilaði vestur út tígultvistin-
um, og þar sem AV spiluðu
fjórða hæsta út átti vestur vænt-
anlega 4-lit í tígli. Þar af leiddi
að vestur átti að minnsta kosti 3
lauf og því var hægt að fá 5-slagi
á lauf með nokkru öryggi með
því að svína gegnurn vestur.
Svo Hjalti tók tígulás í borði,
spilaði laufi heim á kóng og
meira laufi og svínaði. Austur
henti spaða og þar með var
Hjalti kominn með 9 slagi eftir
að hjartaásinn hafði verið brot-
inn út.
Llggur þín leið og
þeirra saman
i umlerðlnni?
SÝNUM AÐGÁT
DENNI DÆMALA USI
„Hún lætur Bí, bí og blaka hljóma eins og drauga-
gang.“
4586
Lárétt
I) Ásjónu. 6) Fugl. 7) Féll.
9) Bókstafur. 10) Ormi.
II) Úttekið. 12) Kall. 13)
Tíndi. 15) Blakkar.
Lóðrétt
1) Máttvana. 2) 505 3)
Skjól. 4) Gangflötur. 5)
Hálir. 8) Fljótið. 9) Fruma.
13) Tónn. 14) Stafrófsröð.
Ráðning á gátu No. 4585
Lárétt
1) Áreitti. 6) Sný. 7) Fa. 9) Án. 10) Andvari. 11) MN. 12) II. 13)
Arm. 15) Refsing.
Lóðrétt
1) Álfamær. 2) Es. 3) Ingvars. 4) Tý. 5) lnnileg. 8) Ann. 9) Ári.
13) Af. 14) Ml.