NT - 14.06.1985, Blaðsíða 12

NT - 14.06.1985, Blaðsíða 12
_ Föstudagur 14. júní 1985 24 Peningamarkaður ■o Leikhús Gengisskráning nr. 108- Bandaríkjadollar Sterlingspund 12. júní 1985 Kaup 41,490 52,443 kl. 09.15 Sala 41,610 52,595 30,430 3,7651 Kanadadollar 30,342 Oönsk króna 3^7542 Norskkróna Sænsk króna 4*6828 4,6594 4*6964 4,6729 6,4985 4,4323 0,6699 16,0440 11,9827 13 5054 Finnskt mark 6*4798 Franskur franki 4,4195 Belgískur franki BEC Svissneskur franki 0Í6680 159977 Hollensk gyllini Vestur-þýskt mark 11,9482 13,4664 ítölsk líra 0*02120 0Á2126 1,9215 0,2364 0,2377 0,16669 42,276 41,3956 0,6666 Austurrískur sch Portúg. escudo 1*9160 0,2357 Spánskur peseti Japanskt yen 0,2370 0,16621 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) 6.6. Belgískur franki BEL 42J54 41,2764 0,6646 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún,- Iðn,- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. 22% 22% 22% 24% Sparireikningar: með þriggjamán. uppsögn 25% + 23% + 23% + 27% + með sex mán.upps. 29,5% + 26,5+ 29% + meðtólfmán.upps. 30% + X 31,5% + meðátjánm. upps. 35% + Sparisjóössk í rteini til sex mánaða 29,5% + 31,5% + Verðtryggðir reikn.: þriggjamán.bind. 2,5% 1% 1% 2,5% sexmán. binding 4,5% 3,5% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. 18% 10% 8% 19% Hlaupareikningar 12% 10% 19% 19% Útlán Almennirvíxlar.forv. 30% 28% 28% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 32% 30,5% 32% 32% Almennskuldabréf 33% 30,5% 30.5% 33% Viðskiptaskuldabréf 32% 33% 30,5% 33% Yfirdrátturáhl. reikn. 32% 29% 29% 32% Skuldbreytingal. 2% Innlán Samv,- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. 22% 24% 24% 24% Sparireikningar: meðþriggjam.upps. 23% + 27% + 27% + 27% + meösexm.upps. 29% + 31,5% + 30% + 31,5% + meðtólfmán.upps. * + 32% + ★ + Sparisj.skírteini tilsex mánaða 29% + 32% + 31,5% + Verðtryggöir reikn: þriggjamán. binding 1% 2,75% 1% 1% sexmán.binding 3% 3% 2% 3,5% Ávisanareikn. 10% 19% 19% 18% Hlaupareikn. 8% 19% 19% 18% Útlán Alm.víxlar, forv. 29,5% 31% 31% 31% Viðskiptavíxlar. forv. 31% 32% 32% 32% Almennskuldabréf 32% 34% 34% 34% Viðskiptaskuldabréf 34% 35% 35% 35% Yfirdráttur á hlaupar. 30% 32% 32% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári ★ Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbúndinn reikningur meö stighækkandi vöxtum - 22% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaða - ber eftir 12 mánuði 30,5% vexti frá byrjun. Trompreikningur sparisjóða er óbundinn verðtryggður reikningur sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Veröbætur leggjast við höfuðstól mánaðar- lega, en arunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburour við sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1% á ári. Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og bera 31 % vexti. Vaxtaleiðrétting er 1,8% af útborgaðri fjárhæð á Kjörbók, en 1,8% á Sérbók. Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verðtryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýöubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verð- tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr. vexti og vexti verðtryggðra lána. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir i april eru 4% á mánuði. Lánskjaravísitala í apríl er 1106 stig. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 14.-20. júní er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Einnig er Garðs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög- um og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19og álaugardög- umfrá kl. 10 tii 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 19 oaoV EGNBOOHI Frumsýning Villigæsirnar 2 Þáeru þeir aftur á ferð, málaliöarnir frægu, „Villigæsirnar", en nú meö enn hættulegra og erfiðara verkefni en áður. - Spennuþrungin og mögnuð alveg ný ensk-bandarísk litmynd. Scott Glenn, Edward Fox, Laurence Olivier, Barbara Carrera. Leikstjóri: Peter Hunt íslenskur texti - Bönnuð börnum Sýnd kl. 5.30,9 og 11.15 Hækkað verð Úr valíumvímunni Frábær ný bandarísk litmynd, um baráttu konu við að losna úr viðjum lyfjanotkunar, með Jill Clayburgh og Nicol Williamson íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Up the Creek Þá er hún komin - grin og spennumynd vorsins, - snargeggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti - Góða skemmtun Tim Matheson-Jennifer Runyon íslenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Vígvellir Synd kl. 9.10 Allra siðustu sýningar Starfsbræður Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglumenn sem verða að taka að sér verk sem þeim líkarilla, með Ryan O'Neal, John Hurt islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15,11.15 Einfarinn Hörkuspennandi hasarmynd, um baráttu við vopnasmyglara, með Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 :Bhr \ÍL ÞJÓDIEIKHÖSIÐ Chicago 1 kvöld kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. ísiandsklukkan Sunnudag kl. 20. Næstsiðasta sinn Litla sviðið Valborg og bekkurinn Priðjudag kl. 20.30 2 sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15-20. Simi 11200 Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad Max - Gallipolli) Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfur Laurence Olivier. Leikstjóri Roger Donaldson. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 D.V. ... Morgunbl. Salur B The Trouble with Harry Endursýnum þessa frábæru mynd gerða af snillingnum Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Shirley McLaine, Edmund Gwenn og John Forsyte. Sýnd kl. 5,7 og 11 Salur C Hryllingsþættir Úrval þátta úr helstu hrollvekjum síðari ára Sýnd kl. 5 og 11 Undarleg paradís Ný margverðlaunuð svart-hvít mynd sem sýnir ameriska drauminn frá hinni hliðinni. Sýnd kl. 7 og 9 **★ Þjóðviljinn TÓMABÍÓ Sfmi 31182 Aðeins fyrir þín augu Enginn er jafnoki James Bond. Titillagið i myndinni hlaut Grammy- verðlaun árið 1981. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Titillagið syngur Sheena Easton Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope-stereo Löggan í Beverly Hills Myndin sem beðið hefur vérfð eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murpy i 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn. En í 'þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddy Murpy) í miliahverfinu á i höggi við ótínda glæpamenn. Myndin er i Dolby stereo. Leiksljóri: Martiri Brest Aöalhlutverk: Eddy Murpy Judge Reinhold John Ashton. „Beverly Hills Cop er óborganleg afþreying" „Þetta er besta skemmtun i bænum þótt víðar væri leitað" Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 A-salur Runaway TOM SELLECK 3UNAWW Splunkuný hörkuspennandi sakamálamynd með Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni KISS), Cynthiu Rhodes (Flashdance, Staying Alive) og G.W. Bailey (Police Academy) í aðalhlutverkum. Tónlist: Jerry Goldsmith. Klipping: Glenn Farr. Kvikmyndun: John A. Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri: Kurt Villadsen. Framleiðandi: Michael Rachmil. Handrit og leikstjórn: Michael Crichton. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð B-sal ur Staðgengillinn (Body Double) . Hörkuspennandi og dularfull ný bandarisk stórmynd, Leikstjóri og höfundur er hirjn viðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie goes to Hollywood flytur lagið Relax og Vivabeat lagið The House is burning. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Melanie Griffith. Sýnd kl. 5,9 og 11.05 Bönnuð börnum innan 16 ára. Saga hermanns Sýnd kl. 7 Slmi 11384 „ Salur 1 Frumsýning Á bláþræði Tightrope Sérstaklega spennandi og viðburðarik, ný bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. Islenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Hækkad verd. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur3 Njósnarar í banastuði Sprenghlægileg.ný bandarísk gamanmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5,9 og 11. When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 I.KiKFKIAC RKYKIAVIKOR SIM116620 Draumur á Jónsmessunótt Aukasýnirigar. i kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardág kl. 20.30. Síðustu sýningar leikársins Miðasala í Iðnó frá kl. 14-19 Sími 16620 Frumsýnir sprennumyndina „Gulag“ Sfórkostleg og þrælmögnuð mynd um afdrif fréttamanns sem lendir i hinum illræmdu fangabúðum Sovétmanna i Síberíu og ævintýralegum.flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennumynd, með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke, Nancy Paul Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 The Flamingo Kid Splunkuný og frábær grinmynd sem frumsýnd var i Bandarikjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndiri þar á þessu ári. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hefnd busanna (Revenge of the nerds) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR4 Dásamlegir kroppar (Heavenly bodies) Sýnd kl. 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Spiunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem skeður á bannárunum I Bandaríkjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ' ekkert til sparað við gerð hennar. Sýnd kl. 7.30 og 10 Salur 5 2010 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Romancing The Stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra og spennumynd ársins. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Róbert Zemeckis Aðalleikarar: Michael Doglas („Star Chamber") Katheleen Turner („Body Heat“) Danny DeVito („Terms of Enderarment") islenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.