NT - 29.06.1985, Blaðsíða 20

NT - 29.06.1985, Blaðsíða 20
29. júní1985 20 11540 í smíðum Marargrund Gb.: Byrjunarframk. að ca. 200 fmr einb.húsi. Til afh. strax. Mjög góð staðsetn. í Seljahverfi. Ca. 200 fm einb.hús ásamt óuppfylltu rými í kj. Til afh. strax fokhelt. Góð grkj. Bergstaðastræti: 260 fm tviiyftstein- hús með garðstofu og vinnustofu í garði. Til afh. fullfrág. að utan, en tilb. undir trév. að innan. Skemmtileg eign á góðum stað. I Kópavogi: Byrjunarframk. að 190 fm endaraðhúsi. Mjög góð staðsetn. í Ártúnsholti: Byrjunarframk. að 190 fm einb.húsi. Vesturás: 190 fm endaraöhús. innb. bílskúr. Til afh. fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Þverás: 171 fm keðjuhús auk 32 fm bílskúrs. Húsið afh. í haust fullfrág. að utan en ófrág. að innan. Stangarholt: Til sölu þrjár 2ja herb. íb. í nýju glæsil. fjölb.húsi við Stangarholt. Verð 1500 þús. Mjög góð gr.kj. Hrísmóar Gb.: Til sölu nokkrar 4ra herb. 113 fm íb. í nýju 6 íbúða húsi og tvær 5-6 herb. íb. í sama húsi. Bílskúrar fylgja öllum íb. Útsýnisstaður. Mjög góð gr.kj. Furugrund: æ fm íb. á 1. hæð. m afh. strax undir trév. og mál. Sameign fullfrág. Verð 1750 þús. Góð gr.kj. Á Seltjarnarnesi. tíi söiu 830 fm bygg.lóð við Bollagarða. Góö staðsetn. Bygg.hæf strax. Fyrirtæki Sérverslun: Til sölu þekkt sérverslun í miðborginni. Nánari uppl. á skrifst. Ljósprentunarstofa: tíi söiu ijós- prentunarstofa í miðborginni. Nánari uppl. á skrifst. Myndbandaleiga: Til sölu rótgróin myndbandaleiga í austurborginni. Góð við- skiptasambönd. Nánari uppl. á skrifst. Sumarbústaðaland Á Þingvöllum Til sölu mjög gott sumarbústaðaland á Þingvöllum. Nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús Einbýlishús miðsvæðis: tíi söiu 240 fm vandað einb.hús á mjög góðum stað miðsvæðis. Innb. bílsk. Fallegur skjólsæll garður. Skipti á minni eign koma til greina. Seljahverfi: 250 fm tvílyft einb.hús. 60 fm innb. bílsk. Fagurt útsýni. Verð 5,6 millj. í Seljahverfi: Tæpl. 400 fm næstum fullbúið einb.hús á mjög góðum stað í Seljahverfi. 125 fm vinnupláss innifalið auk 30 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Holtagerði Kóp.: 156 fm nýtl fallegt einb.hús auk 70 fm í kj. og bílsk.sökklum. Skipti á góðri sérhæð koma til greina. Nánari uppl. á skrifst. Hverfisgata Hf.: 110 fm mjog skemmtil. timburhús á steinkj. 40 fm bílskúr. Verð 2,7-2,8 millj. Þverársel: TÍI sölu 250 fm einb.hus. Húsið er ekki fullb. en vel íbúðarhæft. Mögul. á tveimur íb. Skipti á minni eign koma til greina. I Garöabæ: 204 fm einb.hús á mjög stórri og fallegri lóð. 45 fm bílsk. Uppl. á skrifst. Svalbarði Hf .: 130 fm einb.hús auk 20 fm bílsk. Nánari uppl. á skrifst. Keilufeil: 145 fm tvílyft einb.hús ásamt 46 fm bílsk. Friðað svæði austan hússins. Fagurt útsýni. Verð 3,6 millj. Garðahverfi: 135 fm mjög snyrlil. hús á góðri lóð. 42 fm bílsk. Fagurt útsýni. Verð 3,3-3,5 millj. Barrholt Mos.: 140 fm vandað einlyft einb.hús auk 40 fm bílskúrs. Verðlauna- garður. Nánari uppl. á skrifst. Sérhæðir Stórholt: Ca. 160 fm mjög vönduð efri sérhæð og ris. Bílskúrsr. Verð 3,5 millj. í Hlíðunum: 130 lm falleg nýstands. neðri sérhæð. Bílskúr. Safamýri: 145 fm vönduð efri sérhæð. 30 fm bílsk. Laus fljótl. í Vesturborginni: tíi söiu 147 fm vönduð efri sérhæð ásamt 60 • fm í risi. Bílsk.réttur. Nánari uppl. á skrifst. í Kópavogi: 140 fm vönduð efri sérhæð. Glæsilegt útsýni. Bílsk. Sérhæð í Hf.: 125 fm vönduð neðri sérhæð. Bílskúr. Laus strax. Fjöldi annarra eigna á söluskrá Espigerði 5 herb. glæsileg íbúö á 8. og 9. hæð. Verð 3,4 millj. Stangarholt Eigum aðeins þrjár 2ja herb. íbúðir (íb. eru á 2. hæð og 3. hæð.) eftir í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi sem er að rísa við Stangarholt. Verð kr. 1500 þús. Mjög góð greiðslukjör. Teikn. og uppl. á skrifst. Hrísmóar Gb. Til sölu örfáar 4ra herb. 113 fm íbúðir í nýju 6 íbúða húsi og tvær 5-6 herb. íb. í sama húsi, sem er að rísa viö Hrísmóa. Bílskúrar fylgja öllum íbúðunum. íb. afh. tilb. undir trév. og málningu með fullfrágenginni sameign í júní ’86. Útsýnisstaður. Mjög góð greiðslukjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Þetta fallega hús er til sölu Húsið er á mjög góðum stað í Hafnarfiröi. Stærð samtals 280 fm. Á aðalhæð eru saml. stofur, 40 fm flísal. svalir út af stofum, hol, gestasn., rúmg. eldh. o.fl. Á 2. hæð eru 2-3 herb. og vandað baðherb. í kjallara eru 3 herb. stór stofa, stórt baðherb., þvottaherb., búr o.fl. Ævintýralegur garður með gosbrunni, leiktækjum og miklum gróðri. Vönduð eign í hvívetna. Nánari uppl. veitir: FASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540-21700 Jón Guðmundss. sölustj., Leó E. Löve lögfr., Magnús Guðiaugsson lögfr. Raðhús Kambasel: 200 fm gott raðhús. Laust strax. Verð 3,5 millj. Prestsbakki: 182 fm vandaö raðhús ásamt bílskúr. Stórar stofur. 4-5 svefnherb. Útsýni. Fallegur garður. Verð 4,3-4,5 millj. í Háaleitishverfi: 170 fm mjög gott parhús. Innb. bílsk. Verð 4,6 millj. í Efra-Breiðholti: Giæsiiegt 2x130 fm raðhús ásamt bílsk. m. hita og' raf- magni. Mögul. á séríb. í kj. Fallegur garður. Vönduð eign. Háagerði: 150 fm endaraðhús. Verö 2,9-3 millj. Miðvangur Hf.: 150 fm vandað tvílyft hús. 4 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eldh. 40 fm bílsk. Vönduð eign. Flúðasel: 290 fm vandaö raðh. 50% útb. Nönnugata: Til solu rúmlega 80 fm parhús (steinhús). Verð 1,8 millj. 4ra herb. Vesturberg: 115 fm góð ib. á 4. hæð. Verö 1950-2 millj. Furugrund: 95 fm glæsil. íb. á 6. hæð. Suðursv., þvottah. á hæð, bílhýsi, glæsil. úts. Mávahiíð: 110 fm falleg íb. á 3. hæð. S.svalir. Verð 2,3 millj. Eskihlíð: 100 fm mjög góð íb. á 1. hæð ásamt tveimur íb.herb. í kj. Verð 2,4 millj. Kleppsvegur: 108 fm björt íó. á 4 hæð. Þvottah. í íb. s.sv. Skipti á minni eign koma til greina. Jöklasel: Ca. 110 fm 3ja-4ra herb. vönduð íb. á 1. hæð. Sv. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 2,2 millj. Vesturberg: 115 fm falleg íb. á 4. hæð. Skipti á minni eign koma til greina. Tjamargata: 95 fm íb. á 2. hæð. verð 2 millj. Hjallabraut: 100 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Þvottah. innaf eldhúsi. Suðursv. Verð 2,1 millj. Eyjabakki: 100 fm falleg íb. á 2. hæð. Verð 2,1-2,2 millj. Kjarrhólmi: 100 fm góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Sigtún: 112 fm íb. á jarðhæð. Sérinng., sérhiti. Verð 1950 þús. í Hafnarfirði m/bílskúr: 115 fm falleg íb. á 1. hæð. Sérinng. Sérhiti. Sérþv.herb. Verð 2,5 millj. Álfheimar: 110 fm íb. á 2. hæð ásamt íb.herb. í kj. Suðursv. Dalaland: 4ra herb. góð íbúð. 11540 Skeggjagata: 3ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð (miðh.). Verð 1800 þús. Kambasel: 93 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Verð 2-2,1 millj. Furugrund - laus strax: Ca. 90 fm góð íb. á 1. hæð ásamt íb.herb. í kj. Verð 1950 þús. og 85 fm nýstandsett íb. á 5. hæð. Laugavegur - laus strax: 75 fm íb. á efri hæö ásamt óinnr. risi og byggingar. upp á tvær hæðir. Sérinng., sérhiti. Verð 1850 þús. Kóngsbakki: 97 fm vönduð íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Mjög góð sameign. Verð 1850 þús. Vesturberg: Ca. 75 fm góð á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 1750 þús. Bergþórugata: 80 fm nýstandsett falleg íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Hraunbær - laus strax: so fm góð íb. á 3. hæð. Verð 1850 þús. Hjallabraut: Glæsileg 98 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Verð 2 millj. Þórsgata: 80fm mjög góð íb. á3. hæð. Laus strax. Verð 1700 þús. Lyngmóar Gb.: 90 fm íb. á 1. hæð. Bílskúr. Verð 2,3 millj. 2ja herb. Hamraborg: 72 fm íb. a 1. hæð. stæði í bílhýsi. Verð 1750 þús. Efstaland: 60 fm góð íb. á jarðh. Sérlóð. Verð 1650 þús. Kríuhólar: 2ja herb. góö íb., á 5. hæð. Verð 1350 þús. Digranesvegur m/bílsk.: Rúmgóð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Verð 1725 þús. Laugarnesvegur: 50 fm ib á 1. hæð í nýlegu húsi. Verð 1350 þús. Þverbrekka: 60 fm falleg íb. á 4. hæð. Útsýni. Verð 1500 þús. Kríuhólar: 2ja herb. góð íb. á 5. hæð. Verð 1350 þús. Arahólar: 65 fm mjög falleg íb. á 7. hæð. Verð 1600 þús. Hraunbær - laus strax: 70 fm íb á 1. hæð auk íb.herb. í kj. Laus fljótl. Verð 1550 þús. HNGHOLT_______________f FASTEIGNASALA BANKASTRÆTI SÍMI 29455 - 4 línur Einbýli mmtsm T flff Hnotuberg Til sölu lóð og plata undir ca 330 fm einbýlishús. Verð 1500 þús. Akrasel Gott ca 250 fm einbýli á tveimur hæðum með stórum bílskúr. Verð 5600 þús. Árland Ca. 178 fm einbýli á einni hæð. Verð 6.0 millj. Depluhólar Gott ca. 240 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Sér- íbúð í kjallara. Verð 6.0 millj. Granaskjól Ca. 340 fm einbýli á þrem hæðum með bílskúr. Verö 6.5 millj. Nýbýlavegur Kóp. Snoturt járnvarið timburhús á 2 hæöum, ásamt ca 45 fm bílskúr. Mjög. góð lóð. Mikið endurnýjað. Verð 2.8 millj. Hæðir Eskihlíö Ca. 130 fm sérhæð ásamt 60 fm í risi. Góður bílskúr. Vecð 3,9 millj. Goðheimar Ca. 160 fm hæð í tjórbýlishúsi með bílskúr. Verð 3,3 millj. Hamrahlíð Góð ca. 116 fm sérhæð. Bílskúrsrétt- ur, ekkert áhvílandi. Verð 3,0 millj. Sólheimar Ca. 156 fm hæð í fjórbýlishúsi. Verð 3,1-3,2 millj. Ljósamýri Gbæ. Ca. 220 fm á tveimur hæðum með bilskúr. Selst í fokheldu ástandi. Til afhendingar nú þegar. Verð 3,7 millj. Raðhús Bollagarðar Gott ca 240 fm raðhús á þrem hæðum. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Verð 5,0-5,5 millj. Fjarðarsel Ca. 170 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Verð 3,8-3,9 millj. - Kambasel Fallegt ca. 215 fm raðhús með bílskúr. 4 svefnherb. Gott sjónvarpsris. Verð 4,4 millj. Látraströnd Fallegt raðhús sem er ca. 180 fm með innbyggðum bílskúr. Laust fljótlega. Verð 4,6-4,7 millj. Laugalækur Gott ca 180 fm raðhús á þrem hæðum. Verð 3,6 millj. Unufell Gott ca. 250 fm raðhús á tveimur hæöum með bílskúrssökklum. Verð 3,4-3,5 millj. Yrsufell Fallegt ca. 140 fm raðhús. Verð 3,2-' 3,3 millj. 4ra-5 herb, Alfaskeið Hf. Mjög góö ca. 117 fm íbúð á 2. hæð með bílskúr. Stutt I verslun og alla ' þjónustu. Verð 2,4-2,5 millj. Ásbraut Kóp. Góð ca. 117 fm íbúð á 3. hæð m/bílskúr. Gott útsýni. Verð 2,2-2,3 millj. Flúðasel Falleg ca. 120 fm íbúð á 2. hæð m/bílskýli. Þvottahús í íbúðinni. Verð 2,3-2,4 millj. Gautland Góð ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 2,5 millj. Álftamýri Ca. 117 fm íbúð á 2. hæð. Verð 2550 þús. Holtsgata Góð ca. 120 fm íbúö á 1. hæð í nýlegu húsi. Bílskýli. Verð 2,3 millj. Kleppsvegur Ca. 117 fm íbúð a 6. hæð í lyftuhúsi inn við sund. Verð 2,2-2,3 millj. Laugarnesvegur Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 4. hæð .ásamt 2 aukaherb. Verö 2,7 millj. Mávahlíð Góð ca. 100 fm íbúð með aukaherb- ergi i risi. Verð 2,3 millj. 3ja herb. Engihjalli Kóp. Góð ca. 90 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1800 þús. Hverfisgata Ca. 70 fm íbúð á 2. hæð I steinhúsi. Verö 1550 þús. Hringbraut Ca. 80 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1600 þús. Ránargata Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1500 þús. Þórsgata Ca. 70 fm íbúð á 3. hæð mikið endurnýjuð. Laus strax. Verð 1700 þús. Hiaðbrekka Góð ca. 80-85 fm íbúð á 1. hæð I þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 1850 þús. Langholtsvegur Ca. 85 fm kj. íbúð í fjórbýlishúsi. Sérinngangur. Góður garður. Verð 1750 þús. Engjasel Skemmtileg íbúð á 1. hæð ca. 97 fm með bílskýli. Verð 2,1 millj. Furugrund Kóp. Mjög góð ca. 90 fm á 7. hæð meö bílskýli. Suðursvalir. Verð 2050 þús. Markholt Mosfellssv. Ca. 86 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1350 þús. Mávahlíð Mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð I fjórbýlis- húsi. Nýtt gler, nýir gluggar og nýtt þak á húsinu. Verð 2,4 millj. Ugluhólar Mjög góð ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Verð 2,2 millj. 2ja herb. Flyðrugrandi Vorum að fá í einkasölu stórgl. ca 75 fm íbúð á 1. hæð m/bílskúr. Laus fljótl. Verð 2,3 millj. Borgarholtsbraut Kóp. Mjög góð ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Góð geymsla I íb. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 1750 þús. Furugrund Kóp. Góð ca. 65 fm íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 1650 þús. Fálkagata Góð ca. 65 fm íbúð á götuhæð. Verð 1650 þús. Dalsel Skemmtileg íbúð á jarðhæð. Verð 1200-1250 þús. Neðstaleiti Góð ca. 70 fm íbúð á 1. hæð m. bílskýli. Sérlóð. Verð 2,2 millj. Skaftahlíð Góð ca. 45 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Verð 1300 þús. Lyngmóar Gbæ. Falleg ca. 60 fm stúdíóíbúð í nýju fjölbýlishúsi. Verð 1600 þús. Efstasund Góð ca. 60 fm íbúð á 1. hæð. Mikið endurnýjuð. Verð 1450 þús. Gullteigur Ca. 35 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð. Verð 1 millj. Samtún Ca. 50 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð ; fjórbýlishúsi. Verö 1300 þús. Digranesvegur Góð ca. 80 fm íbúð á jarðhæð. Verð 1,7 millj. Hraunbær Ca. 30 fm einstaklingsíbúð. Verð 900 þús. Laugavegur Ca. 45 fm íbúð, þarfnast standsetning- ’ ar. Verð 900 þús. í byggingu við Skógarás Ca. 110 fm íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 2,1 millj. Ca. 83 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 1760 þús. Ca. 80 fm íbúð á 2. hæð. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 1720 þús. SölumennrB rnStefánsson.heimasími30258-FriðrikStefánsson.heimasími38932-JónSigfús Sigurjónsson, heimasími 11003

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.