NT - 06.07.1985, Page 6

NT - 06.07.1985, Page 6
Glerborgar K-qlerið sannar að stundum er.... Samkvæmt ákvæðum nýrrar byggingareglugerðar á nú að nota þrefalt gler, eða gler með samsvarandi einangrunargildi, í nýbyggingar á íslandi. K-glerið frá Glerborg ersvarið við auknum einangrunar- kröfum. Enn sem íýrr er Glerborg í fararbroddi íslenskra glerframleiðenda og býður nú húsbyggjendum tvöfalt gler með mun betra einangrunargildi en venjulegt þrefalt gler hefur. K-gler Glerborgar er ný tegund glers, þar sem önnur glerskífan er húðuð sérstöku einangrandi efni sem hleypir sólarljósi ogyl inn, en kemur í veg fyrir að hitinn streymi út. K-glerið frá Glerborg uppfyllirákvæði hinnar nýju byggingareglugerðar, það minnkar hitunarkostnað, en veitir óskert og fullkomið útsýni. Einangrunargildi glers: Tegund einangrunarglers Loftrúm milli glerja K-glldi K-gildi m/argon Venjulegt tvöfalt gler 12mm 3,0 2,8 Venjulegt þrefalt gler 12mm 2,1 1,9 K-gler tvöfalt (diaplus) 12 mm 1,8 1,45 Einangrunargildi er mælt í W/m2 og kallast k-gildi. Því lægri sem k-gildistalan er, þeim mun betri einangrun. K-gler. Einangrunarhúð á innanverðu glerinu. Hafðu samband strax við sölumenn okkarog fáðu nánari upplýsingar. K-glerið á erindi til allra húsbyggjenda í dag. JblL. mká K-gler. Sólarljós nær óhindrað í gegn, 90% af hitanum haldlð inni. GLERBORG HE DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI53333 Auglýsingaþjónustan

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.