NT - 24.07.1985, Page 22

NT - 24.07.1985, Page 22
 Miðvikudagur 24. júlí 1985 22 ■ Þessi skemmtilegi foss heitir Hangandifoss í Öræfasveit og ber nafn með rentu. ■ Árbæjarfoss í Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu. Þennan foss var rætt um að virkja í kringum 1930. Af gleymdum fossum ■ Á íslandi eru ótal fall- egir fossar, miklu fleiri en fólk gerir sér grein fyrir. Nokkrir þeirra hafa öðlast þann sess að fólk er svo að segja skyldugt að fara og skoða þá ef það er á ferð í nágrenninu; þeir fossar eru að sjálfsögðu fallegir, en margir aðrir, ekki síðri, eru svo að segja óþekktir. Á þessari síðu eru mynd- ir af nokkrum þessara minna þekktu fossa, víðs vegar um landið. Þó lesend- ur kannist e.t.v. við ein- hverja þeirra er næsta víst að örfáir gætu nefnt þá alla án þess að lesa textann undir. Dynkur í Þjórsá. Freyðandi í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. Æðarfoss í Laxá í Aðaldal, S.-Þingeyjarsýslu. Sjálfsagt kannast veiðimenn helst við þennan foss. ■ Austurhluti Lagarfoss í Lagarfljóti, næst gamla laxastiganum. Þar hefur að vísu ekki gengið lax upp svo vitað sé.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.