NT - 24.07.1985, Page 28

NT - 24.07.1985, Page 28
.1.... Ferðagetraun Hér að neðan eru myndir af sex stöðum á Islandi og vandinn er að þekkja þá. Gefnir eru þrír möguleikar við hverja mynd og einn þeirra er réttur. Þeir lesendur sem telja sig þekkja staðina á myndunum geta skrifað svörin á meðfylgjandi svarseðil, og sent hann síðan, ásamt nafni og heimilisfangi til: NT, Síðumúli 15 Pósthólf 8080 128 Reykjavík merkt „Ferðagetraun“ NT fyrir 6. ágúst n.k. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þá sem best þekkja landið: 1. verðlaun: Flugfar fyrir tvo í hringferð um landið með Flugleiðum. 2. verðlaun: Úttekt á viðleguútbúnaði fyrir 20.000 í Miklagarði eða annarri kaupfélagsversl- un Sambands íslenskra samvinnufélaga. 3. verðlaun: Fjórar gistinætur fyrir tvo með morgunverði í einhverju hinna vistlegu Eddu- hótela víða um land. Ef margar réttar lausnir berast verður dregið úr svörunum. 1. I þessum vötnum þykir bíta vel hjá veiðimönnum. Heita þau: a) Núpsvi b) Fiskivötn c) Veiðivötn 4. Hlöðnum fjárréttum fækkar óðum á landinu en þessi stendur þo enn. Stendur hún við: a) Blönduós b) Hveragerði c) Kirkjubæjarklaustur 3. Þetta bjarg er heimkynni Heitir það: a) Krísuvíkurbjarg b) Látrabjarg c) Hornbjarg Ferðagetraun NT bD c □ ■ p 2 bQ cQ ■ □ 3 bQ c □ a □ 4 b □ C □ a □ 5 bQ C □ a □ 6 bQ C □ 6. Tveir synir mannsins, sem þetta minnismerki var reist, urðu miklir myndlistarmenn. merki i: a) Barðastrandarsýslu b) Suður Múlasýslu c) Norður Múlasýslu 2. Þessi verstöð er með þeim aflahæstu á landinu miðað myndi tólu a) Ve; b) Ólafsvík c) Grímsey Er 5. Þessi kirkja er lítið not- uð núorðið. Er hún á:

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.