Alþýðublaðið - 15.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Mulningur fíá vinnustöð bæjarins við Laufásveg kostar: Grófur Enulningur . kr. i 00 tunnan. Finn œuiningur . . — 1,50 — Mulningssalli .... — 1,25 — Kaupeadur suiíi sér ti! sioiístofu borgarstjóra og fylgi greiðsla pöntun. Boigarstjóinn f Reykjavík, 12. tnaí 1922, K. Zimsen. M ó r úr KTÍnglumýri, tekinn upp 1920. og geymdur í húsi, fæst keyptur fyrir 35 krónur tonnið (kr. 12 25 vagninn) heimfluttur í bæinn. — Mórinn grciðist við pöntun á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn l Reykjavík, 12 mai 1922. K. Zimsen. Matsvein og nokkra góða flskimenn vantar yfir sumarið á þilsfeip frá Vestfjörðum Uppl. í vetzi. Skógafoss Aðaist'æti 8 Sa/magiiB kostar. 12 am á kiIovaUstnnð. Rsfhitun verður ódýrast*, hrein- leqasta og þægilegasta hitunin. Strauið með raiboltá, — það kostar aðeins 3 aura á klukku stund Sparið efeki ódýra rafmagn ið í suma , og kaupið okkar agætu rafo'na og rafstraujárn. Hf. Rafmf. Hiti & Ljés Laugaveg 20 B — Sfmi 830, MjúkrasamUg Reykjaríknr. Skoðunarlæknir próí. Sæm. Bjar« héðinsson, Laugaveg II, kl. 2—J • h.; gjaldkeri tsleifur skólastjór Jöns'iOn, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi ki. 6—8 e. h. U tsvarakærur skrif.r Pet ur Jakobsson Nönnugötu 5 Heima 6—10 síðd Alþbl. er blað allrar Alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðartnaður: Ólafur FriðrikssoH. P entsmtðlao Gutenoerg. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Edgar Rict Burrougks. Tarzan. Clayton sagði frá hvarfi fane Porter og þörf vopn- aðra manna, til' þess að leita hennar. .Þvíllk hörmung I“ mælti herforinginn hryggur. „í gær hefði það ekki verið um seinan. En í dag væri betra að veslings konan fyndist ekki. Það er skelfilegt. Hrylli- Iegt“. Fleiri bátar voru nú lagðir af stað frá skipinu, Clay- ton benti á innsiglinguna, og fóru þá tveir herforingjar með honum út í skipið, sem siglt var inn á lagið og kom hitt skipið á eftir. Brátt var öll skipshöfnin stigin á land þar sem Porter, Philander og Esmeralda stóðu. Skipstjórinn á herskipinu var meðal þeirra sfðustu sem lögðu frá skipinu; og er hann hafði heyrt um hvarf Jane, spurði hann hverjir fara vildu i leit eftir henni. Enginn herforingi eða háseti, var meðal þessara Frakka, sem ekki bað leyfis, að fá að vera í förinni. Skipstjórinn valdi tuttugu háseta og tvo herforingja, d'Arnot og Charpentier. Bátur var sendur út að hér- skipinu eftir matvælum og hergögnum. Skipstjórinn, Dufranne, svaraði spurningu Claytons um það, hvernig staðið hefði á komu þéirra, þannig, að mánuði áður hefðu þeir séð Örina á sUðurleið með mörg segl uppi, og þegar þeir hefðu gefið henni merki um að stanza, hefði hún að eins aukið seglin, Þeir hefðu haldið 1 við hana til sólseturs og skotið nokkrum skotum, en morguninn eftir hefði hún hvergi séðst. Þeir hefðu svo 1 nokkrar vikur haldið áfram að sigla fram og aftur með ströndinni, qg verið því nær búnir að gleyma þessu atviki, þegar vorður hefði ságt frá því einn daginn, að hann sæi skip [við sjóndeildar- hringinn, er virtist vera stjórnlaust. Þegar þeir nálguðust urðu þeir hissa á þvf að sjá, áð þetta var sama skipið sem hefði sloppið frá þeim fyrir nokkru. Fram og afturseglin voru eins og reynt hefði verið að halda skipinu upp í vindinn, en önnur segl voru í tætlum. Sjógangurinn var mikill og því erfitt að koma mönn- um upp 1 skipið; og þar eð ekkert lífsmark sást á þil- farinu, var afráðið að bíða, unz vindinn lægði; en rétt á eftir sást maður halda sér 1 reiðan og veifa dauflega tusku til þeirra. » Samstundis var vel mönnuðura báti skotið út og það tókst að komast upp i Örina. Það sem mætti augum Frakkanna var skelfilegt. Tólf dauðir og deyjandi menn ultu víðsvegar um þii- farið, hver innan um annan. Tvö lík voru rifin eins og eftir úlfa. Áhöfnin frá herskipinu kom bráðlega reglu á seglin, og flutti þá sem enn voru llfs af þessum óhapparæfl- um niður í skipið. Þeir dauðu voru vafðir 1 segldúk og geymdir á þilj- um uppi, unz félagar þeirra gætu sagt til nafna þeirra, áður en þeir voru látnir síga I hina votu gröf. Enginn skipsmanna var með meðvitund þegar Frakk- arnir komu. Jafnvel vesalingurinn, sem veifað hafði til þeirra var fallinn í öngvit, áður en hann vissi hvort það hefði haft nokkurn árangur. Frönsku hermennirnir voru ekki lengi að sjá, hvað valdið hafði þessum ósköpum. Því þegar leitað var að yini vatni til þess að svala mönnunum fanst ekki deigur droþi, og ekki var nokkur matarbiti til. Þegar í stað var herskipinu gefið merki uhi að serida ni.atvæli, vátn og meðöl og annar bátur lagði af stað í hættulega fgrð yfir til Örvarinnar. 2 1 Þegar dreypt hafði verið á mennina, röknuðu ýmsir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.