Alþýðublaðið - 15.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1922, Blaðsíða 1
1923 Mánudaginn 15. maf. 109 tölubiað j Skotanafrelsi. - t tileíni stf því. að Kjartaai <Ó!afssyni brunaverði hefir verið ¦ vikíð úr verkamatinafélaginu, flyt- ur Morgunblaðið smáklausu á laugardaginn, um skoðanafrelsi, og segsr að eina orsökin til þess að Kjaitani var vlkið úr féUginu, hafi verið sú, að hann hafi „ritað góða grein í Morgunblaðið." Nú má auðvitað álíta, *ð blað, sem fyllir dálka sfna með grein- um eítir Jón Björnsson, kalli Jafu- vel lélegustu greiuar „góðar" En greinar KJartans í Morguoblaðinu munu vera nefndar góðar l því blaði af því, að þær eru í Morg- jitTtblaðsanda, með öðrum orðum ganga á raóti verklýðshreyfing- unni. Álþýðufélagsskapurinn er mynd aður f ákveðnum tilgangi: að ¦bæta kjör alþýðuunar og vinaa að því, að framleiðslan komist í %eadur þjóðarinnar, en úr höndum auðvaldsins. Það léiðir af sjálfu sér, að enginn getur verið með- iimur i alþýðufélagsskapnutn — tivorki verkamannafélaginu Dags ¦"•brún né öðru félagi — ef hann viouur á móti tilgangi félagsskap arins. Vanalega eru menn ekki svo ósvífnir, að ganga í félög sem þeir ætla að vinna á móti, ¦en þetta gera þó einstöku frekju d&Iiar, og þá ér ekki um annað að gera en að gera þá félagsræka, þegar þeir verða vppvfsir að íjandsskapnum gegn félaginu. Hvað verklýðs félagsBkapnum -viðvíkur, þá er ósköp skiljanlegt að auðvaldsliðið reyni að hafa seaditíkur sínar þsr sem meðlimi, til þess með því að reyna að etepa óánægju og sundrung í fé lagaskapnum. Og verklýðimenn .geta aldrai vitað um þá, aem inn a?»að reyná að eyðileggja verk iýðsíélagsskápjna eða tefja fyrir hpiaum,. hyort Cramferði" þeirra stafar af'þvf, áoþeir séu asaar •eða auðv&ldsseadlar, og v'erður Það tilkynnist hér með, að móðir og tengdamóðir okkar, Sigríður Hinriksdóttir, andaðist á Landakotsspítala 5. þ. m. Jarðárför ér ákveðin þriðjudag 16. þ. m. kiukkan 2 eftir hádegi frá Frikírkjunni. Hólmfríður Halldórsdnttir. Hinrik Einarsson. Sigurjón Simonarson. því að gera þeim jafn hátt undir höfði: reka þi. Það-þekkiat hvergi f heilbrigðum félagsskap' að" þeir' m'enn' geti ver- ið meðiimir, sem vinna að því gsgnstæða sem féiagsskapurinn gengur út á Það er ekki nema i sýktum' jilagsskap að siíkt á sér stað, t. d að Þorsteinn Gfsla- son, ritstjóri andbanningablaðsins „Morgunblaðið", getur haidið áfram að vera meðlimur Góodtempiara reglunnar, og það meira að segja háttstandandi meðlimur. Það mundi enginn lá Audbann- ingafélagiriu (ef það er enn á lífi) þó það vildi ekki hafa bannmann í féiagsskapnum, eða féiagi ákveð inna spiritista þó það vildi ekki hafa Asvaid meðal félagsmanna. Slfkt er óviðkomandl skoðanafrelsi, því bannmaðurinn getur gengið í bannvinafélag og Ástvaldur í ánd spiritittafélag, eða stofnað það, ef það er ekki til. Það er heldur engin árás á skoðanafrelsi, 'þó Morgunblaðið vilji ekki flytja bann greinar eða greinar sem skýra (og þar af leiðandi mæla með) jafnaðarstefnunni. Aftur á móti væri það árás á skoðanafrnisið, ef Ástvaldi væri meinuð atvinna við að kenna reikning, af því hann er ekki spfritísti. A afgreiðslu Morgunblaðsins vann f nokkur ár ungor maður -7* Jón B yajólfssoa — sem var bolsiviki. En hvorki Vilh. Finsen eða öðrum, sem þar réðu, iét sér kama -4iU-hugár Æð-segja-hónuaai- upp starfinu af þcim ástæðuin Þeir álitu skoðanafrelsi sjálfsagt og þar með sjálfsagt að maðurinn héldi -stððu sinni. En þar fyrir hefðu þeir ekki viljað þoia hann í félagsskp, sem stofnaður hefði verið gegn jafnaðarstefnunni: Þetta sem sagt var frá var skoð- anafrelsi. En það var ekki skoð- anafrelsi þegar Magnús Jóntson var látinn fara úr Kvöldúlfssmiðj unni, þv( hann gat unnið starf sitt Jafn vel, hvaða póiitfska skoö- un sem hann hafði Morgunblaðinu væri þvf bezt að tala sem minst um skoðana- frelsi, nema það sé beinlínis ásetn- ingúr þess að gera gys að Kve'td- úlfsmönnum, eins og það gerði nýiega gys að Jóni Magnussýnt, með þvf að nefna hann og Jón Sigurðsson l einu. Caniketgisbrot Jreta. Khöfn 13. maf. Sfmað er frá London, að vegna fyrirspurnar i neðri deild þingsins út af dómum fyrir landhelgisbrot við fsland, hafi einn þingmaður fyrir hönd utanrfkisráðuneytisins svarað, að hann þekti ekki þau einstökti föll, sem getið hefði verið um, en stjórnin hefði beðið um greinilegar skýrslur. Engin kæran sem rannsökuð hefði verið hefði gefið tilefni til mótmæla við fslenzku stjórnina. Dómárnir væru ómótmæianlega strangir, og væri þess végna þvf meiri nauðsyn á, að botnvörpuskip, sem vlð ísiáhd veiddu, þektu gildandi lög.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.