NT - 23.08.1985, Síða 9
Föstudagur 23. ágúst 1985 9
Vettvangur
Sammála Hlutlaus Osam-
1. Foreldra-ogkennarafélög tekur ekki mála
eru nauðsynleg fyrir hvern skóla 84 afstöðu 13 3
2. Foreldrarættu aðtakaþátt íkennsluöðru hvoru 16 35 49
3. Þátttakaforeldraískóla- starfinu ætti aðeins að taka til félags og tómstundastarfa 46 21 33
4. Meðtveimurvenjulegum foreldradögum á skólaári er hægt að halda hæfilegum tengslum heimila og skóla 36 3 61
5. Foreldrarþurfaaðeigaþess kost að heimsækja skóla á skólatíma 71 18 11
6. Þátttakaforeldraídaglegu skólastarfi er líkleg til að styrkja samband milli heim- ilaog skóla 50 28 22
7. Áhrifforeldraástjórnskóla þurfa að aukast 40 39 21
8. Æskilegteraðforeldrafélög eigi þess kost að nota skóla- húsnæði til félagsstarfsemi utanskólatíma 71 23 6
9. Foreldrarogíbúarskóla- hverfis ættu að hafa aðgang að skólahúsnæði til almennr- ar félagsstarfsemi 47 29 24
10. Sameiginlegfélagsstarfsemi foreldra og nemenda ætti að fara sem mest fram í skólahúsnæði 84 13 3
11. Þaðeræskilegtaðnemendur komi heim í hádeginu til að matast 23 18 59
12. Nemendurþurfaaðeiga þess kost að kaupa nestis- pakka í skólanum 86 8 6
13. Alltformlegtnámættiað fara fram í skólanum svo hægt sé að sleppa heimavinnu 52 8 40
14. Skólarættuaðgerameiri kröfur varðandi heimanám nemenda 31 22 47
15. Aukiðheimanámeflirtengsl heimilaogskóla 31 30 39
16. Æskilegteraðforeldrarfái yfirlit y fir frídaga og helstu atburði í skólalífinu fyrir hálft skólaár í senn 81 15 4
17. Hæfilegt er að fá slíkt yfirlit í byrjun skólaárs og um áramót 83 15 2
18. Skólarþurfaaðskýrabetur fyrir foreldrum hvers er vænst af samstarfi við þá 86 9 5
19. Æskilegteraðkennarar kynni foreldrum námsefni vetrarins í upphafi skólaárs 85 13 2
20. Þörferámeiraupplýsinga- streymimilliskólaog heimila 73 22 5
21. Þegarbáðirforeldrarvinna utan heimilis er ekki að vænta mikilla tenglsa vð skólann 24 17 59
22. Kennararættuaðfágreitt fyrir að sinna samstarfi við foreldra utan skólatíma 64 24 12
3. Könnun á viðhorfum nem-
enda í 7., 8. og 9. bekk í
Reykjavík og Reykjanes-
kjördæmi.
4. Könnun meðal stjórna for-
eldra- og kennarafélaga.
Þessar kannanir voru ekki
hávísindalega unnar heldur var
reynt að finna út heildarlínur.
í eftirfarandi töflum koma
fram tvær af þeim spurningum
sem lagðar voru fyrir foreldra:
Hvernig telur þú að eftirfar-
andi atriði hafi áhrif á sam-
felldan skóladag?
Við sjáum á þessum svörum,
að foreldrar telja, að sé skóli
einsetinn, gott bókasafn fyrir
hendi og aðstaða fyrir verk og
listgreinar í skólanum sjálfum,
þá stuðli það öðru fremur að
semfelldum skóladegi.
Einnig er greinilegur áhugi
foreldra, að máltíðir eða skóla-
nesti sé fáanlegt í skólanum.
Þá er starfsemi foreldra- og
kennarafélaga talin auka líkur
á samfelldum skóladegi.
Athyglisverð er jöfn dreifing
svara varðandi sveigjanlegt
skólastarf og samkennslu ár-
ganga. Skýrt mörkuð afstaða
kemur ekki fram þó maður
hafi tilfinningu fyrir öðru.
Varðandi tengsl heimila og
skóla voru eftirtaldar fullyrð-
ingar lagðar fyrir foreldra og
spurt; hvað finnst þér?
Mikill meirihluti foreldra
telja foreldra- og kennarafélag
nauðsynleg fyrir hvern skóla,
einnig að sameiginleg félags-
starfsemi foreldra og nemenda
ætti að fara sem mest fram í
skólahúsnæði.
Þá kemur einnig hér fram
nauðsyn þess að nemendur
eigi þess kost að kaupa nestis-
pakka í skólanum.
í spumingum 16,17,18,19 og
20 kemur mjög skýrt fram þörf
foreldra að vita meira um
skólastarfið (þ.e. meira upp-
lýsingastreymi). Ákveðin ósk
kemur líka fram hjá foreldrum
að vita betur hvers er vænst af
samstarfi við þá.
Aukið heimanám, er ekki
talið auka tengslin, né heldur
er talið æskilegt að auka
heimanámið.
aðstæður geta verið svo breyti-
legar. Markmiðið hlýtur að
vera að auka og efla tengslin.
Alls staðar á landinu eru
bókasöfnin talin vera einn
mikilvægasti kjarni skóla-
starfsins og ekki síst úti á
landi, þar sem erfiðara er að
konta við sérfræðslu.
Ég tei einmitt bókasöfnin
þjóna mikilvægum tilgangi að
búa nemendur undir hið
breytta þjóðfélag, að nemend-
ur læri að vinna sjálfstætt, læri
að afla sér upplýsinga og vinna
úrþeimt.d. íhóp ogmeðmeiri-
tölvuvæðingu verður það auð-
veldara og um leið nauðsyn-
legra. Þar komum við inn á
hina miklu breytingu sem verð-
ur með vaxandi tölvuvæðingu.
Þjóðfélagið byggist á því að
einstaklingarnir séu færir unt
i að afla sér upplýsinga, og nýta
þær. Er svo langt í land að í
stað bókasafns komi tölvuupp-
lýsingamiðstöð?
Eins og frarn hefur komið
eru allflestir sammála um að
stórauka þurfi tengsl heimila
þj'óðfélaginu - en það er ekki
síður nauðsynlegt að hvetja
foreldra til virkrar þátttöku í
skólastarfinu og þróa jákvæða
samvinnu með kennurum og
nemendum um uppeldi og nám
í breyttu þjóðfélagi.
Að síðustu vil ég kynna
tillögur vinnuhóps unt tengsl
heimila og skóla:
1. Stefnt verði að samfelldri
viðveru nemenda í grunnskól-
uin með því að:
1.1. Bæta skipulag og stunda-
iskrárgerð.
1.2. Taka tillit til santfelldni
við hönnun skólahúsnæðis og í
framkvæmdum við skólabygg-
ingar.
1.3. Efla skólasöfn og vinnuað-
stöðu nemenda utan fastra
kennslugreina.
1.4. Gefa kost á nestispökkum
eða máltíðum á skólatíma.
1.5. Skipuleggja skólastarf á
sveigjanlegan hátt. Losa þarf
um fastmótað bekkjakerfi ef
önnur hópaskipan eykur sam-
felldni.
2. Tengsl heiinila og skóla
verði efld með því að:
2.1. Auka og bæta upplýsinga-
streymi tnilli heimila og skóla.
Skólar ættu að gefa út eins
konar námsvísi í byrjun skóla-
árs og um áramót.
2.2 Efla starfsemi foreldra- og
kennarafélaga. Foreldrar
hvers bekkjar eða námshóps,
kennarar hans og nemendurnir
er sú starfseining sem gefur
mesta möguleika á beinum
tengslum við skólastarfið.
Æskilegt er að ákveðnum
starfsmanni skóla sé falið að
vera tengiliður milli foreldrafé-
laga og skólans í ölluni al-
mennum málum. Þetta starf
gæti t.d. verið hluti af kennslu-
skyldu kennara.
2.3. Auka bein kynni og þátt-
töku foreldra í skólastarfi. Efla
þarf foreldrafræðslu með því
að gefa út upplýsingarit, bækl-
inga eða koma á annan hátt á
framfæri leiðbeiningum til for-
eldra um það á hvern hátt þeir
geta hjálpað til við heimanám
eða annast viðfangsefni heima
fyrir sem efla skólanánúð.
2.4. Auka áhrif foreldra í
stjórn skóla.
Skólaráð.
Ábyrgð foreldra á því sem
fram fer í skólum eykst ef þeim
eru falin mál til úrlausnar.
Foreldrar verða að axla ábyrgð
um leið og áhrif þeirra á skóla-
starf aukast.
Reykjavík, 18.01.1985
Sigrún Magnúsdóttir
Foreldrar eru sammála því,
að kennarar ættu að fá greitt
fyrir að sinna samstarfi við
foreldra utan skólatíma
Ég vil taka það fram, að
spurningarnar voru lagðar fyrir
foreldra í Reykjavík og á
Reykjanesi og svörin sýna því
ekki viðhorf fólks út um land,
þar sem ýmsar aðstæður eru
fyrir hendi sem kunna að
breyta myndinni, t.d. er sam-
felldur skóladagur og nestis-
pakkar ekki kappsmál íbúa í
ýmsum sjávarþorpum, þar er
t.d. matartími á sama tíma
bæði í skólanum og frystihús-
inu. Þannig getur „sundurslit-
inn“ skóladagur stutt að nánari
tengslum fjölskyldunnar þar.
Mikilvægt í þessu öllu er að
hafa sveiejanleika, þar sem
og skóla - en spurningin er
aðeins á hvaða hátt verður það
best framkvæmt og eru foreldr-
ar tilbúnir að axla þá ábyrgð og
vinnu sem aukið samstarf
krefst. Ef til vill stafar afskipta-
leysi eða hlédrægni foreldra af
því að þeir vita ekki hvers er
ætlast til af þeim og þarf því
frumkvæðið að koma frá
skólunum.
Mjög skýrt kentur fram að
tryggja og treysta beri for-
eldrafélögin, t.d. mælti nefnd-
in eindregið með stofnun
skólaráðs við hvern grunn-
, skóla til þess að tryggja for-
eldrafélögin í sessi, m.a. með
því að þau tilnefni fulltrúa í
skólaráðið.
Núna er æskan hvött til þess
að vera virkur þátttakandi í
Eins og fram hefur komið eru allflest-
ir sammála um að stórauka þurfí
tengsl heimila og skóla - en spurning-
in er aðeins á hvaða hátt verður það
best framkvæmt og eru foreldrar
tilbúnir að axla þá ábyrgð og vinnu
sem aukið samstarf krefst.
varðar, þá er enginn vafi á því
að hægt er að skapa miklar
tekjur og fjölda atvinnutæki-
færa í smáiðnaði.
Til þess að það sé unnt þarf
að örva hönnuði og hugvits-
menn. Þaðþarfaðnýtareynslu
sjómanna og fiskvinnslufólks
og koma á samvinnu þess og
vísindamanna og hugvits-
manna. íslendingar ættu að
geta verið framarlega á sviöi
sjávarútvegs og fiskvinnslu.
Nokkur íslensk fyrirtæki
hafa nú þegar haslað sér völl á
þessu sviði. Þau þarf að
styrkja.
Gjaldeyrissparnaður
íslendingar flytja inn árlega
ýmiskonar smávarning sem
auðveldur er í framleiðslu og
unnt væri að framleiða hvar
sem er. Með aukinni sjálf-
virkni í iðnaði minnkar það
forskot sem láglaunasvæðin í
heiminum höfðu og því ættu
íslensk iðnfyrirtæki að vera
fyllilega samkeppnisfær.
Auðvitað ber að hvetja til
iðnframleiðslu sem núnnkar
gegndarlaust gjaldeyrisbruðl.
Slíkt er þjóðarhagur. En leið-
arljósið verður að vera að gera
íslenska vöru samkeppnis-
hæfa, bæði hvað verð og gæði
varðar, annars er hreinlega um
dulbúið atvinnuleysi að ræða.
Vonandi ber hið nýstofnaða
Þróunarfélag fslands gæfu til
að hlúa að nýsköpun í atvinnu-
málum. Sannri nýsköpun sem
bæði færir auknar gjaldeyris-
tekjur, og nýtir aukna mennt-
un og þekkingu þeirra sem nú
standa í langskólanámi.
Stóriðja getur aflað mikilla
tekna, en skapar ekki að sama
skapi mörg atviunutækifæri,
nema rétt á meðan verið er að
virkja og byggja. Því getur
stóriðja ekki verið nein heild-
arlausn í atvinnumálum, en
hinu er ekki að neita að stóriðju-
ver getur virkað sem núkil
lyftistöng.
En munum eftir nýsköpun-
inni! s. Aib.