NT - 31.08.1985, Page 15

NT - 31.08.1985, Page 15
31. ágúst 1985 Fjárfesting eða fjárhættuspil? Á fslandi lítur hópur manna á bílavið- skipti sem fjárhættuspil. Þessir menn, sem stundum eru kallaðir bílabraskarar, fylgjast náið með öllum hreyfingum á bílamarkaði. Þeir bíða rólegir eftir heppilegri „bráð" - bíl sem þeir telja sig geta selt fljótt aftur með hagnaði. Oftast gengur dæmið upp og stundum er hagnaðurinn mikill. En þá tapar líka oftast einhver annar, einhver sem ekki fylgist jafn vel með. Sá sem á OPEL þarf ekki að óttast að verða óvart þátttakandi ( fjárhættu- spili. Eins og aðrir vinsælir þýskir bllar - MercedesBenz,Audi, BMW ogVWGolf - er OPEL þekktur fyrir mjög góða endingu. OPEL bílarnir eru með þeim allra vinsælustu á þílasölunum - bílar sem alltaf þarf að borga toppverð fyrir. Nýr OPEL er því góð fjárfesting. Og stórskemmtilegur bíll! BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 15

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.