NT - 25.09.1985, Blaðsíða 17
EP
Miðvikudagur 25. september 1985 17
þjónusta
HUSAVIÐGERÐIR
Þakklæðningar, utanhússklæðningar. Framlengjum
þök yfir steyptar þakrennur. Klæðum steyptar þak-
rennur. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Ýmislegt
fleira. Erum með eigin vinnupalla.
Uppl. i simum 13847(v) og 23097 (h).
★★★ RAGNAR V. SIGURÐSSON
JN Á
rmXk
Sólhús - gluggar
á
Úti
huroir
og hurðir
Vönduð vinna á hagstæðu
verði. Leitið tilboða.
Dalshrauni 9,
Hafnarf. sími 54595.
l.atiA okkur gera við
RAFKERFIO
RAFGEYMASALA
rafstilling
rafvélaverkstæöi
Dugguvom 19 — Sími 8-49-91
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allar almennar húsaviögerðir,
svo sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí-
skemm'd hús. Seljum upp rennur og niðurföll.
Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og
hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land,
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 685307.
Tökum að okkur
Kjarnaborun
Steinsögun
Malbikssögun
Raufarsögun
Förum um allt land
Sími 37461
þjónusta
Loftpressur
^vH/^Trak torsgrö fur
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40
Viögerðarþjónusta
Leysum lekavandamál sléttra þaka með hinum
viðurkenndu efnum „Alum Anation" og „Permaplastik"
frá RPM. Efni þessi hafa reynst vel á 3400m þaki
Hagkaupa og 10OOm þaki Flugleiða. 17 ára reynsla með
flöt þök á íslandi.
Múrviðgerðir með akryl og fibergrisju.
Sílanverjum, háþrýstiþvoum.
Margra ára reynsla, ábyrgð á öllum verkum.
Ás viðgerðarþjónusta vélaleiga
Sími 76251-77244
ÞAKVIÐGERÐIR
HUSAVIÐGERÐIR
STEYPUVIÐGERÐIR
HAÞRYSTIÞVOTTUR
Notum öll bestu gæðastimpluðu efnin
sem fáanleg eru og best hafa enst hér
á landi. Tökum vírabindingar utan af
húsum. Silan-þvoum hús.
Magnús Ólafsson
Símar: 685347-74230.
DUN^svanqr
Rúmdýnur í öllum stæróum og geróum.
_______ RállJóhann
Skeifunni 8-108 Reykjavík, sími 68 58 22.
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
c?
Frá Akranesi
Kl. 8,30*
— 11,30
14,30
— 17,30
Frá Reykjavík
Kl. 10,00*
13,00
— 16,00
— 19,00
/ir %**H\HLLHUnimur\.
Algreiösla Reyk|avik — sirm9l -l60o0
Afgreiösla Akranssi — sirrn 93-2275
Skrifstofa Akranesi — simi 93-1095
Kvöldferðir
20,30 22,00
Á sunnudögum í april, maí, september
og október.
Á föstudögum og sunnudögum i júni, júlí
og ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mónuðina nóvember, desember, janúar og febrúar.
þjónusta
TOLLSKYRSLUR -
VERÐÚTREIKNINGAR
□□□□□□□□CQ
DDDnnDDDDD
-3CDDDDDDO
------□□□□
!□□□□
Tek að mér
tollskýrslugerð,
verðútreikning,
bókhald
og vélritun.
Vönduð vinna
- gott verð.
Steinunn Björk Birgisdóttir, Skeifan 8,
sími 38555 frá ki. 9-13.
Orkubankinn
Vatnsstíg 11 - sími 21720
Aerobic-leikfimi
vatnsgufa og Ijósabekkir
Erum með „sér-kvennadaga“ fyrir aerobic-
leikfimi kvenna, á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum. Þriðjudaga og fimmtu-
daga er leikfimin kl. 17.00, 18.00 og 19.00
og á laugardögum kl. 12.00,13.00 og 14.00.
Opið er hjá Orkubankanum virka daga kl.
12.00-22.00, en laugardaga kl. 10.00-18.00.
Gegn framvísun þessarar auglýsingar í
Orkubankanum fæst 10% afsláttur.
Er stíflað ?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum, bað-
körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Siguröur Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
VARAHLUTIR
Ódýrir varahlutir í flestar gerðir bifreiða á
mjög hagstæðu verði. Sendum hvert á land
sem er.
BJÖRGUNARFÉLAG
STORHOFDA 3 - REYKJA VIK — SIMI 33 700
steinsteypusögun
f býður þér þjónustu sína
við nýbygg tngar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Vlð sögum f stelnsteypu fyrir dyrum, gluogum, stfgaop-
um, lögnum - bæðl f vegg og gólf.
Ennfremur kjamaborum vlð fyrir Iðgnum i vsggi og gölf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm.
Þá sögum við malbik og af þú þarft að láta fjariagja
reykháflnn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þlnn fljótt og vei, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Grelðsluskllmálar við allra hasfi.
Fifuseli12
H 109 Reykjavik
F simi 91-73747
Bílaslmi 002-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN