NT - 25.09.1985, Page 22
Miðvikudagur 25. september 1985 22
ce
BlÖHOUl
Sími 78900
Frumsýnir á Noróurlöndum
nýjustu myndina eftir sögu
Stephen King
„Auga kattarins"
(Cat’s Eye)
.Splunkuný og margslungin mynd
full af spennu og grini, gerð eftir
sögu snillingsins Stephen King.
Cat's Eye fylgir i kjölfar mynda eftir
sögu Kings sem eru: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone Þetta
er mynd fyrir þá sem unna góðum
og vel gerðum spennu og
grinmyndum.
★★★ S.V Morgunbl.
Evrópufrumsýning
á stórmynd
Michael Cimino
„ÁR DREKANS"
(The year of the Dragon)
Follow
the newest
cat-and-creature
game
as played
through
SIIPHÍN KING'S
Cat's
VEAR
OFTHE
DRAGON
Frumsýnir á Norðurlöndum
James Bond myndina:
„A View to a Kill“
(Vig i sjonmáli)
AVIEW"AKILL
JAMt.S BONDOéí'
Frumsýnir nýjustu
Trinity-myndina
„Tvífararnir“
(Double Trouble)
Splunkuný og þrælfjörug mynd með
hinum vinsælu Trinitybræðrjm,
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Sýnd kl. 5 og 7
Aðalhlutverk: Drew Barrymore,
James Woods, Alan King, Robert
Hays.
Leikstjóri: Lewis Teague
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
i4rarása Scope
Sýnd kl.5,7,9,11
Bönnuð börnum innan 12 ára
Splunkuný og spennumögnuð
stórmynd gerð af hinum snjalla
leikstjóra Michael Cimino.
Ár drekans var frumsýnd í
Bandaríkjunum 16. ágúst s.l. og
er Island annað landið til að
frumsýna þessa stórmynd.
Erl. blaðaummæli.
„Árdrekanserfrábær„THRILLER“
örugglega sá besti þetta árið."
S.B. Todav
★ ★★ D.V.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke,
John Lone, Ariane.
Myndin er tekin i Dolby Stereo og
sýnd i 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð börnum innan 16 ára
James Bond er mættur til leiks í
hinni splunkunýju Bond mynd „A
View To A Kill" Bond á islandi, Bond
i Frakklandi, Bond i Bandarikjunum..
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin i DOLBY. Sýnd í
4rása STARSCOPE STEREO.
Sýndkl. 5,7.30 og10
Frumsýnir
grínmyndina
Hefnd Porky’s
Mynd sem kemur fólki til að veltast
um af hlátri.
Aðalhlutverk: Dan Monaham,
Wyatt Knight, Mark Herrier
Leikstjóri: James Komack
Sýnd kl. 9og11
Á fullri ferð
„Löggustríðið“
(Johnny Dangerously)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
FAST FORWARD
A NCW FILM BY SIDNíY POtTICH
—ifKHMD\MeSLFf~zn*OTHtkUJKH —
3
Þau voru frábærir dansarar og
söngvarar, en hæfileikar þeirra nutu
sin litið í smá þorpi úti á landi. Þau
lögðu því land undirfót og struku að
heiman til stórborgarinnar New
York. Þar böröust þau við óvini,
spillingu og sig sjálf. Frábærlega
góð ný dans- og söngvamynd með
stórkostlegri músik, m.a. lögunum
„Breakin Out“ „Survive" og „Fast
Forward". Leikstjóri er Sidnev
Poiter (Hanky Panky, Stir Crazy)
og framleiðandi John Patrick
Veitch (Some like it Hot,
Magnificent Seven) Quincy
Jones, sem hlotið hefur 15
Grammy-verðlaun m.a. fyrir
„Thriller” (Michael Jackson) sá
um tónlist. Myndin hefur hlotið mjög
góða dóma.
SýndíAsal kl. 5,7,9 og 11.
DOLBY STEREO.
Sýnu kl. 5,, 9.og 11.10
Hækkað verð
Dolby Stereo
Micki og Maude
Sýnd kl. 7,
:■
ÞIÓDLEIKHÚSIÐ
Grímudansleikur
Þriðja sýning i kvöld kl. 20. Uppselt.
Rauð aðgangskort gilda.
Fjórða sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Fimmta sýning sunnudag kl. 20.
íslandsklukkan
Laugardag ki. 20.
Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200.
VISA OG EUROCARD.
i.i:íkit:ia(;
ki:vkiavIkúk
SÍM116620
Kortasölu að Ijúka
Sölu aðgangskorta lýkur n.k.
laugardag. Kortasala er opin
daglega kl. 14-19. Vinsamlegast
sækið ósóttar pantanir. ,
Munið sima VISA i
Velkomin f leikhúsið.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Evrópufrumsýning
Minnisleysi
„Lik frú Vincent og barnanna
fundust i dag í fjölskylduherberginu
í kjallara hússins-enn ekki er vitað
hvar eiginmaðurinn er
•niðurkominn..”
Frábær, spennandi og snilldar vel
gerð ný, amerisk sakamálamynd i
sérflokki.
Richard Widmark
Keith Carradine
Kathleen Quinlan
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
íslenskur textl
Bönnuð innan 16 ára.
11544
Abbó, hvað?
Sprenghlægileg grínmynd frá 20 th
Century-Fox. Ungir menn minna á
skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir
sig, en það er ekki nógu gott.
Hinsvegar - þegar hún er í bólinu
hjá Claude, þá er það eins og að
snæða i bestaveitingahúsi heims-
en þjónustan mætti vera aðeins
fljótari.
Stórgrinarinn Dudley Moore fer á
kostum svo um munai.
Leikstjóri: Howard Zieff
Aðalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
(slenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Sími 14 384
Salur 1
Frumsýning:
Ofurhugar
Stórfengleg, ný, bandarisk
stórmynd, er fjallar um afrek og líf
þeirra, sem fyrstir urðu til að brjóta1
hljóðmúrinn og sendir voru í fyrstu
geimferðir Bandarikjamanna.
Aðalhlutverk: Sam Shepard,
Charles Frank og Scott Glenn.
DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5 og 9.
! Salur 2 f
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa: - Betri dansar-
betri tónlist—meira fjör- meira grin.
Bestu break-dansarar heimsins
koma fram í myndinni ásamt hinni
fögru: Lucinda Dickey.
Dolby stero
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Salur 3
Hin afar vinsæla
gamanmynd:
Caddyshack
Aðalhlutverk: Chevy Chase.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
SJMI2 2 140
AmadeuIS
r. vmrvE heard is T>ut'
„ HAN.DHAFI
'*l QOSKARS-
jji' OVERÐLAGNA
BESTA MYMD
Frámleióandi Saul 1&,
BESTl IflKARINN BEST1 LEIKSTJORINN BESTA HANDRJTK)
F Murrjy Abrjfum Milos Faman **•* * ■** *
AmadeuS
Mynd ársins
Hún er komin myndin sem allir hafa
beðið eftir. Amadeus hlaut 8
óskarsverðlaun nú i vor þar með
talið besta kvikmyndin.
Allui ágóði af irumsýningu rennur til
styrktar hjartaskurðlækningum á
(slandi.
Myndin er í Dolby stereo
Leikstjóri: Milos Forman
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
NOTAR
ÞÚ?
UiKE'““
INNANHUSS
OG UTAN ALLA
LAUGARDAGA
dREGNBOGINN
Besta vörnin
Ærslafull gamanmynd með tveimur
fremstu gamanleikurum í dag,
Dudley Moore, Eddy Murphy.
Leikstjóri Willard Huyck
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
IIIISAWA AHUUFnE
AIIIA\ (IIIIW ""MAIIflWA bs«ii\
Örvæntingarfull ieit
að Susan
„Fjör, spenna plott og góð tónlist, -
vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði
ég hiklaust farið að sjá myndina
mörgum sinnum, þvi hún er
þrælskemmtileg.”
NT 27/8
Sýnd kl,
3.05,5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Vitnið
„Þeir sem hafa unun af að horfa á
vandaðar kvikmyndir ættu ekki að
láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ
Mbl. 21/7.
Harrison Ford - Kelly McGillis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.15.
SHHH...
DON*T TELL ANVONE
ABOUTTMIS F1LM IT’S...
Frumsýnir: .
Hernaðarleyndarmál
Frábær ný bandarísk grínmynd, er!
fjallar um... nei, það má ekki segja, 1
- hernaðarleyndarmál, en hún er
spennandi og sprenghlægileg,
enda gerð af sömu aðilum og gerðu
hina frægu grinmynd „i lausu lofti”
(Flying High), - er hægt að gera
betur??? - Val Kilmer, Lucy
Guttenidge, Omar Sharif o.m.fl.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
og Jerry Zucker
islenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 og
11.15
1 Evrópufrumsýning á vinsælustu
mynd ársins
„RAMBO“
Hann er mættur aftur - Sylvester
Stallone sem Rambo - harðskeyttari
en nokkru sinni fyrr - það getur
enginn stoppað Rambo, og það
getur enginn misst af Rambo.
Myndin er sýnd i DOLBY STEREO.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
og Richard Crenna. Leikstjórn:
George P. Cosmatos.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
£
Bílbeltin
hafabjargað yas™
ÍROAR
laugarásbió
Simi
32075
Salur-A
Gríma
Ný bandarísk mynd i sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Dennis, 16 ára að
hann gæti aldrei orðið eins og allir
aðrir. Hann ákvað því að verða betri
en aðrir. Heimur veruleikans tekur
yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky
og móður hans, þau eru aðeins
kona i klípu og Ijótt bam i augum
samfélagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurlnnar er
kvenlýsing sem lengi verður i
minnum höfð.“ Mbl. ★★★
Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliott.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Salur-B
Hitchcock hátíð
Maðurinn
sem vissi of mikið
Það getur verið hættulegt að vita of
mikið, það sannast i þessari
hörkuspennandi mynd meistara
Hitchcock. Þessi mynd er sú siðasta
í 5 mynda Hitchcock hátíð
Laugarásbíós.
„Ef þið vlljið sjá
kvikmyndaklassík af bestu gerð,
þá farið i Laugarásbió.“ ★★★
H.P. ★★★ Þjóðv. ★★★ Mbl.
Aðalhlutverk: James Stewart og
Doris Day
Sýnd kl. 5,7.30 og10
Salur-C
Morgunverðar-
klúbburinn
Ný bandarisk gaman- og
alvörumynd um nokkra unglinga
sem þurfa að sitja eftir í skólanum
heilan laugardag.
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sést til jafn
sjarmerandi leiktilþrifa ekki eldra
fólks.“ ★★★ H.P....maður
getur ekki annað en dáðst að
þeim öllum.” Mbl. Og um
myndina: „Breakfast club kemur
þægilega á óvart” H.P. „Óvænt
ánægja” Þjóðv. „Ein
athyglisverðasta
unglingamyndin í langan tírna”
Mbl.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald,
Anthony M. Hall, Judd Nelson,
Ally Sheedy og Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughes (16 ára)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.