NT - 20.11.1985, Page 20
ÍTIÍT Miðvikudagur 20. nóvember 1985 20
LU Dagbók
Styrktarsjóður
Listasafns
Sigurjóns
Ólafssonar gefur
út jólakort
■ Sólarfilma hcfir tekiö aö sér
að drcifa tvcim kortum mcö
myndum af listavcrkum cftir
Sigurjón Ólafsson myndhöggv-
ara. Vcrkin scm hcr um ræðir
hcita „Surtur" frá árinu l%K og
„Ég biö aö hcilsa" frá árinu
1976.
Kortin fást bæði meö jóla-
kveöju og einnig tcxtalaus. I’au
cru prentuð á vandaöan pappír,
stæröincr 120 x 16(1 mm og scld
mcð umslagi.
Þcssi kort cru gefin út af
Styrktarsjóöi Listasafns Sigur-
jóns Ólafssonar og scld til cfl-
ingar þcim sjóöi.
■ Ásmundur Sveinsson ásamt
verkinu Dýrkun
Konan í list
Ásmundar
Sveinssonar
■ Nú stcnduryfir í Ásmundar-
safni viö Sigtún sýning, scm ber
yfirskriftina Konan í list Ás-
mundar Sveinssonar.
Er sýningunni skipt í fjórar
ciningar. scm sýndar cru í fjór-
um sölum safnsins: Kona og
karl, kona og barn, kona viö
vinnu og kona scm tákn. Hér cr
um að ræöa myndefni scm tekur
yfir mcst allan listfcril Ásmund-
ar og birtist í fjölbrcytilegum
útfærslum.
í tcnglsum viö sýninguna hcf-
ur Ásmundarsafn gefiö út níu
litprcntuð kort þar scm gcfuraö
líta konur í myndvcrkum Ás-
mundar Svcinssonar.
Ásmundarsafn eropiöþriöju-
dag, fimmtudag, laugardag og
sunnudag kl. 14.00-17.00. (A
sumrin er safniö opið alla daga
kl. 10.00-17.00).
■ Hjá félaginu Geðhjálp.verö-
ur haldinn fyrirlestur um l'élags-
legar aöstæöur geösjúkra í dag,
fimmtud. 21. nóv. Marta
Bcrgman, félagsráðgjafi, scm
hcfur rannsakaö þctta málcfni
flyturcrindiðscm licfst kl. 20.30
á Geödeild Landspítalans, í
kennslustofu á 3. hæð. Fyrir-
spurnir, umræður og kaffi vcrða
eftir fyrirlesturinn. Allir cru
velkomnir. Aðgangur er ókeyp-
is. Stjórn Geðhjálpar.
Ráðstefna
Ráðstefna
um f jármál
sveitarfélaga
■ Samband íslenskra svcitarfé
laga cfnir til ráðstefnu um
fjármál sveitarfélaga aö Hótel
Sögu miövikudaginn 20. nóv. Á
ráöstcfnunni flytur Þorsteinn
Pálsson fjármálaráðhcrra ávarp
og Alcxandcr Stcfánsson félags-
ntálaráðherra flytur erindi um
Jöfnunarsjóö sveitarfélaga.
Kynnt verður hlutverk og starf-
semi Byggðastofnunar, fjallaö
um samræmingu fasteigna- og
brunabótamats og rætt unt
kostnað sveitarfélaga af rekstri
grunnskóla. Auk þess veröur
almennt rætt um fjármálastjórn
sveitarfélaga og helstu forsend-
ur fjárhagsáætlana þcirra fyrir
komandi ár.
Nokkuð á annaö hundað full-
trúar sveitarfélaga munu sitja
ráðstefnuna.
fundir
UMHYGGJA
fyrir sjúkum
börnum
■ UMHYGGJA heitir félag
sem stofnað var til stuðnings
sjúkum börnum. Félagið heldur
almennan fund í dag, miöviku-
dag 20. nóv. kl. 20.30 í Kristals-
sal Hótel Loftleiða.
Fyrirlesari verður Guðrún
Kristinsdóttir, yfirmaöur fjöl-
skyldudeildar Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar, og
mun hún fjalla um aðstööu
barna hér á landi og barna-
vernd.
Hið íslenska
sjóréttarfélag:
Hádegisverðar-
fundur
á Loftleiðum
■ llið íslenska sjóréttarfélag
gengst fyrir hádegisverðarfundi
á Hótcl Loftleiöum, í Leifsbúð,
í dag, miðvikudaginn 20. nóv-
ember og hcfst hann kl. 12.00.
Fundarefni: Einar Her-
mannssonar, skipaverkfræðing-
ur og framkvæmdastjóri S.Í.K.,
kynnir frumvarp um breytingu
á lögum um skráningu skipa,
scm lagt hefur verið fyrir Al-
þingi. Síðan verða umræður um
cfni frumvarpsins.
Fuglaverndarfélag
íslands:
Fræðslufundur
með litskyggnum
■ Fyrsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags íslands á þessum
vctri verður haldinn í Norræna
húsinu í dag fimmtudaginn 21.
nóvcmber kl. 20.30.
Árni Einarsson líffræðingur
flytur erindi með litskyggnum
sem hann nefnir: Húsöndin og
Mývatn.
Öllum er heimill aðgangur.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er simi
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í s í ma 41575, Aku reyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Fundur Kven-
félags Kópavogs
■ Kvenfélag Kópavogs heldur
fund fimmtudaginn 21. nóv. kl.
21.30 í Félagsheintilinu. Eftir
venjuleg fundarstörf verður
spilað bingó. Ungar konur sér-
staklcga velkomnar á fundinn.
Ymislegt
Umboðsþjónusta
ffyrir hljómsveitir
og skemmtikrafta
■ Umboösþjónustan er nýtt
fyrirtæki, sem býður alhliða
miölunarþjónustu fyrir hljóm-
sveitir og skemmtikrafta á
höfuðborgarsvæðinu og um
land allt. Skrifstofa fyrirtækisins
er á Laugavegi 34b og er hún
opin mánudaga til föstudaga frá
18.00-22.00.
Umboðsþjónustan mun út-
vega hljómsveitir og skemmti-
krafta fyrir öll tækifæri, einka-
samkvæmi sem stórdansleiki.
Umboðsþjónustan sér einnig
um dansleikja- og skemmtana-
hald fyrir félög og fyrirtæki,
útvegar húsnæði og sér um
auglýsingar.
Framkvæmdastjórar Um-
boðsþjónustunnar eru Sævar
Pálsson (sími 39767) og Halldór
Sighvatsson (sími 621854).
ASMUNDARSAFN
■ Ásmundarsafn hefur nýver-
ið gefið út litskyggnubók um list
Ásmundar Sveinssonar. Er hér
um að ræða 36 litskyggnur af
höggmyndum eftir listamanninn
ásamt bók sem hefur að geyma
yfirlit yfir listferil Ásmundar og
ítarlega skýringatexta við hvert
verk. Ljósmyndirnir tók Krist-
inn Helgason en Gunnar B.
Kvaran listfræðingur valdi
myndirnar og ritaði textann.
Litskyggnubókin er til sölu í
Ásmundarsafni og kostar 1200
kr.
Slökkvilið Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Scltjarnames: Lögreglan sími 18455.
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifrcið siini 11100.
Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifrcið sími 51100.
Keflavík: Lögreglasími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifrcið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400,
1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222. sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224. slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300.
brunasími og sjúkrabifreið 3333. lög-
regian 4222. -
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík
vikuna 15. til 21. nóvember er
i Reykjavikur apóteki. Einnig
er Borgar apótek opið til kl.
22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudag.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búöa. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öörum tímum
er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokaö í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekiö er opiö rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
aö ná sambandi viö lækna á
Göngudeild Landspitalans alla'
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08'-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuöum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(simi 81200). Eftir kl. 17virkadaga
til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 áföstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna
gegn mænusóttfara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustööinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00. laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt
er í sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, simi 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum.
Sími687075.
Bílbettin
hafa bjargað U3S‘““B
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síöustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síöustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóösbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markaö 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verötryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt aö 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin tyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaöar- lönaöar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 11/11
Innlánsvextir: Óbundiösparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0”
Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02'
Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.031
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírleini. 28.0 28.0
Verötr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verötr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar veröb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadallar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
SterlinqsDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viösk. víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 0 4) 4) 4| 34
Hlaunareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.05’ 32.051 32.051 32.05’ 32.0 32.05) 32.0 32.05)
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskintaskuldabréf 33.5 ...4) 33.5 /») 4) 4) 35.:03)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtiyggöur og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er meö 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, lönaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýöubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Gengisskráning 19. nóvember 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......................41,670 41,790
Sterlingspund.........................59,553 59,724
Kanadadollar..........................30,284 30,371
Dönsk króna........................... 4,4224 4,4351
Norsk króna .......................... 5,3154 5,3307
Sænsk króna........................... 5,3201 5,3355
Finnskt mark.......................... 7,4471 7,4685
Franskur franki....................... 5,2445 5,2596
Belgískur frankl BEC.................. 0,7909 0,7932
Svissneskur franki ................... 19,4993 19,5555
Hollensk gyllini......................14,2025 14,2434
Vestur-þýskt mark..................... 15,9821 15,0281
ítölsk líra........................... 0,02365 0,02372
Austurrískur sch ..................... 2,2739 2,2805
Portúg. escudo........................ 0,2572 0,2580
Spánskur peseti....................... 0,2596 0,2604
Japanskt yen.......................... 0,20557 0,206170
írskt pund............................49,473 49,544
SDR (Sérstök dráttarréttindi) ........44,9005 45,0296