NT - 24.11.1985, Blaðsíða 2
Þbaut. 54
\s£U)}
Hrærigrautur
I þessum Hrærigraut er búið að fela heiti mánaðanna tólf. Reyndu að finna þá
en þeir eru ýmist faldir lóðrétt, lárétt, aftur á bak, áfram eða á ská. Skrifaðu lausnina
síðan á blað og sendu það til:
Barna-Tímans,
Síðumúla 15,
Reykjavík.
Kata kanína vill
gefa litlu börnun-
um sínum af
rófunum sem hún
varaðtína. Hvaða
leið á Kata að
veljatilaðkomast
til þeirra? Er það
leið nr. 1 - 2 eða
3?
(Svar aftast).
Brandarar:
- Hvað er hún Rósa eiginlega gömul?
- Ég veit það ekki. Hún vill ekki segja það. En síðast þegar hún
átti afmæli þá leið yfir gestina vegna hitans frá kertunum.
Svo var það Hafnfirðingurinn sem var að fikta með skrúfjárni í
naflanum á sér. Þá duttu rasskinnarnar af!
- Veistu af hverju allir veggir detta niður þegar Haf nfirðingar halla
sér uþþ að þeim?
- Sá vægir sem vitið hefur meira!
Dóttirin: - Mamma, varstu að láta klippa þig?
Móðirin: - Nei!
Tengdasonurinn: - Hún hefur bara verið að greiða sér!
- Veistu af hverju Hafnfirðingar standa alltaf við rúmið áður en
þeir fara að sofa?
- Svo þeir geti fallið í svefn!