Sunnudagsblaðið - 04.03.1956, Side 1

Sunnudagsblaðið - 04.03.1956, Side 1
Peron varð Argentínu dýr forseti rurðulegasti loddari, seui um getur í sögu Suður-Ameríku I’ANN 17. október 1955 var hulunni lyft frá augum Argen- tínubúa. Fjárglæframaðurinn Ju- an Peron hafði spilað af hendi ser síðasta spilinu, og beðið ósigur lyrir her og flota. Nú var hann landflótta í Paraguay. Hafi hann Uokkru sinni barizt fyrir einhverj- Um hugsjónum, var það spil tan- a<X en lífinu hafði hann borgið. ^ald hans og virðing var að engu orðin, og framtíðin öll í óvissu, en auðæfi þau er hann hafði dregið Ser, voru tryggilega geymd erlendis, svo að fátækt þurfti hann ekki að kvíða. Hin nýja stjórn bauð nú lands- lýðnum að heimsækja bústað f°rsetans Palermo, svo að almenn- ^ngur gæti sjálfur séð öll herleg- heitin og hvernig hinn furðulegi suður-ameríski einræðisherra hafði búið um sig. Dag hvern ^ekktust um 40 000 Argentínubú- ar betta boð. Sýndir voru einungis hlutir, Sem sannanlega höfðu verið í 0lgu Perons sjálfs og hinnar látnu 'c°nu hans, Evitu - „hinnar nöktu systur“ — eins og hún villdi. Kjarna láta kalla sig. Hver saiur- mn eftir annan var fylltur dýr- PriPum og gersemum; dýrindis myndaliöggvaraverkum og mál- Verkum, þar á meðal eftir ýmsa ^ gömlu meisturunum, útskorin lílabein, sem ef til vill eru þau Peron þótti vænt um heiðurs- merki sín. fegurstu, sem finnanleg eru í veröldinni. Þar var og borðklukka úr skíru gulli, og við hlið hennar næturgali úr gulli, er söng fögr- um rómi. Á hnattlíkani, sem einn- ig var úr gulli voru heimsálf- urnar aðskildar, með örsmáum gimsteinum, og höfuðborgirnar auðkenndar með fögrum eðal- steinum. Hinum skartgjörnustu kvik- myndadísum mvndi hafa of- boðið, ef þær hefðu séð alla peks- ana í fataherbergi Evitu Perons, að ekki sé minnst á alla tízku kjólana, sem hún fékk senda frá París. Til kjólakaupanna einna varði hún um hálfri milljón króna á ári. í fatageymslu Perons héngu um 400 alklæðnaðir og 200 pör af skóm. Á veggjunum voru myndir af fjórum stórbýlum og jarðeignum, sem Peron hafði eignast í forsetatíð sinni. (Ein af síðustu framkvæmdum hans var að láta byggia sér stórhýsi — einkaíbúð“ með sundhöll á átt- undu hæð, og þar var hinn ein- mana ekkjumaður, að láta fitbúa einskonar klúbb við hæfi telpna innan 20 ára aldurs). Við forsetabústaðinn stóðu 16 gljá- fæpðar einka bifreiðir, af ýmsum gerðum. Sá hluti eigna Pei'ons, sem fundust var metinn á um 300 milliónir króna. Grandalaus almúginn, sem treyst hafði blint hinu blíðláta brosi Perons og gullnu loforðum, vissi ekki sitt rjúkandi ráð, þeg-

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.