Sunnudagsblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 12
co
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
UIIOSSAKAUP: 14. júlí —
Ilinir brczku iirossakaupmcnn
fóru austur í Rangarþing og
keyptu þar á maraði 60 liross,
fyrir. 16 rdl. að meöaltali, cn
10—12 kcyptu þeir álciðis fyrir
saina vcrð; þcir kcyptu og 2
úrvals kýr, hverja á 28 spesíur.
Þcil' konia aftur að mánuði liðn-
um.
EMBÆTTISPRÓF: 28. júlí. —
Embættispróf íslendinga við Ilá-
skólann í Kaupmannahöfn árið
1856: í iögvísi: Hermaníus Elías
Johhsen (sonur Jóns heitins
Joiiliscns verzlunarstjóra á Skut-
ulsfirði) mcð 2. aðalcinkunn.
Ilannes 'Finsen (sonur Óiafs sál.
yfirdómara Finscn í Reykjavík);
mcð 2. aðalcinkunn. — Tveir
landar gengu frá prófi í þessari
vísindagrein; en í hinum öðrum
vísindagrcinum, guðfræði og
læknisfræði, hcfur enginn Islcnd-
ingur gengið undir próf.
BISKUPSETRIÐ FLUTT FRÁ
LAUGARNESI: 14. ágúst. —
Biskup landsins H. G. Thorder-
sen, er nú alfluttur með allt sitt
frá Laugarnesi hingað til Reykja-
víkur, og seztur að í hinu ný-
kcypta tvíloftaða húsi sínu í
Lækjargötu, því er smiður Arnez
scldi. — Jón stúdent Árnason er
orðinn „amanúensis11 (þénari)
hans.
ANDARTEPPUBARNAVEIK-
IN: 27. september. - Andarteppu-
barnaveikin hefur gengið allskæð
hér í Reykjavíkursókn um næst-
liðinn mánuð, en þó ekki á hcnni
borið enn í neinum. timburhúsun-
um; úr henni hafa dáið hér þcnna
mánuð samtals 5 börn, en hún
virðist nú sem stendur í rénum.
Hún kvað og hafa gengið síðan
á leið sumar hér og hvar í Árnes-
sýslu einkum í Flóanum, og vart
hefir hennar einnig orðið í
Grindavík.
AFMÆLI KONUNGS. — 14.
október. — Fæðingardagur kon-
ungs vors, Friðriks hins sjöunda,
6. þ. mán. var haldinn hér að
þcssu sinni með talsveröri við-
höfn, því svo mátti heita, að hann
væri þríhelgur haldinn. 5. þ.
mán., um kvöldið, var dansleik-
ur á gildaskálanum „Skandina-
viu“, en daginn eftir, sjálfan fæð-
ingai'dag konungs, var þar sam-
sæti mikið, og voru þar saman
komnir allir embættismenn stað-
arins og nokkrir borgarar og vís-
indamenn; að lokinni máltíð þar,
var gcngið til samdrykkjuboðs
hjá skólasveinum í skólanum, —
var þar fyrir margt annarra boðs-
manna, einkum hinna yngri vís-
indamanna, og annarra ættmanna
og kunningja skólasveina; en dag-
inn eftir, 7. þ. mán. hélt stipt-
amtmaðurinn, greifi Trampe,
mörgum af embættismönnunum
hcimboð hjá sér . . .
PÓST3KIPIÐ: 1. nóvember —
Póstskipið „Sölöven“, skipherra
Stilhoff, kom hér 21. f. mán. og
færði það hingað 500 tunnur af
kornmat, og ýmsar aðrar vörur;
með því bárust blöð til sept.br.
loka, og verður hinna helztu
írétta getið síðar.
FÉKK MEÐÖL OG DÓ: 20.
desembcr. — Homóopatha-meðöl-
in við barnaveikinni, þau er sótt
voru héðan norður, voru fyrir
skemmstu reynd við barn á Gufu-
nesi, og dó það von bráðar.
YFIRLIT ÁRSINS 1856 (út-
dráttur) — Árið 1856 cr nú l>egar
á enda, og þarf varla meira cn
miðlungs eftirtekt til þess að sjá,
að það er og mun verða í flestu
tilliti eitt hið minnisstæðasta ár
þeim fulltíða Islendingum sem
hú eru uppi, og þó, að því sem
enn cr framkomið, ckki minnis-
stætt að öðru cn sérstakri árgæzku
og svo að segja allskonar hagsæld-
um þcgar á allt er litið. Hvoru-
tveggju vctrarkaflana, einkum
þann frá nýári til vordaga, og
jafnvel eins hinn frá haustnóttum
víst íram til loka f. mán., virðast
svo um allt land, að varla hét að
nokkur vissi að vetur væri; og
fæstir núlifandi menn ætlum vér
muni það vor cr hafi sýnt jafnt
yfir allt land, jafn færan og fríð-
an útifénað undan vetri, eins og
vorið er leið . . . Fiskafli var hér
syðra og austur mcð landinu
talsvert minni cn í meðallagi,
einkum um vetrarvcrtíðina, nema
á Akranesi; voru vertíðina aflað-
ist hér um öll nesin betur að til-
tölu; en fyrir vestan, einkum und-
ir Jökli, og fyrir norðan var hinn
bezti vetrarafli af fiski; hákarla-
afli í betra lagi á ísafiröi og aí-
bragðsgóður í kringum Eyjafjörð;
haustvertíðina hefir lítið aflast
allstaðar um land, en staklega
illa um Seltjarnarnes og víðast
um Suðurnes ... — Verzlun varð
landsmönnum í ár einhver hin
hagstæðasta sem hún hefur
nokkru sinni verið, þegar á allt
er litið, því þó kornvaran væri í
nokkuð háu verði, — þá var jafn-
vel vægara en við mátti búazt
eftir því verði sem var á öllum
kornmat í útlöndum í vor, — þá
gætti þess ekki, sízt fyrir hinum
efnaðri landsmönnum, af því öll
vara þeirra var tekin svo afbragðs
háu verði í móti . . . Þegar menn
þar á ofan minnast þess, að þetta
ár hefir og verið citt hið vægasta
sóttfararár yfir allt land, þar sem
ahnénn heilbrigði hcfir vcriö í
landinu flestum árum fremur, þá
ætlum vér það sé ckki orðum
aukið, að árið 1856 veröi þeim
sem nú eru uppi eitt hið minnis-
stæðasta ár, sem þeir haía lifað
og máske nokkru sinni lifa, að
allskonar blessún og liagsældum.