Alþýðublaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ MiðdegisvefSn? roeð kaífl kostar kr. 2 00 Café F jal I konan ElohlSypUff maður getur feniíið ieigt «urð öðrum Upp'ýs- ingsr utn borð f Faxa í d-g. Penlngabudda hefir fund ist Vitjist á Gruod«'Sttg 5 uppi A F*eyjugötu 8 B eru s)ómanaam»drt'S'iur 7 kronur. — f>0 Kr. kostar fæðið yfir rjoanuð.nn C;« é Fjallkon n — L»ugaveg 11 U$svapekæruff skrif iPét ur Jikofasson Nonuugötu 5. Heima 6—10 síðd. Buff og alfsUOaar beitur og kaidur matur fæst allan daginn Café Fjdlkonan — Laugaveg II KafflhÚBið Fjaiikon- an er flutt á Laugaveg II Prestskosning Frfkirkjusafnaðarina í R°yWjavík fer fram f kirítjunni föstadaginn 26. þessa mánaðar og byrjar kl. 10 árdegis. Þeir tejósendur, sern burtu fara úr, bæuum íyrir þann ttma, geta fengið sð kjósa h)á Arinbirni Sveinbj.raarsyni, bók*ala, Laugaveg 41, þaun 17 til 24 þessa máasðar fra kl I ti! 7 s ðdeg's, að b tðum dögum æeðtölduea. Koíu- ingarrétt hafa allir, sem eru 15 ára eða eldri, og bor?,a til kfrkjunnar, Kjörakrá liggur íramosi á sama stað. 't-•'¦'¦ -•.¦'. Reykjavík, 15 maf 1922 Safnaðarstjórnin. Aígreiðsla biaðsins er í Alþýðuhúsinu við „Ingðlfsstræti og Hverfisgötu. Sími98 ®. AugJýsingum sé skilað þangað eða ( Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þsei eiga að koma i blaðið. Askriftagjaid ein kr. á mánuði Aaglýsing&verð kr. 1,50 cm, eind. Ótsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Farþegar með Grnliiossi »il Kanpm.hafnár sækt farseðla á roorgai (o tu- d»g). cn farþegar ui Ánstijarða á langardag. H. f. Eimskipafélag Islands. Alþbl. er blað allrar Alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðstrmaðw: Ólafur Friðrihsutn. Pientsmiðjan Gutenberg. Bdgar Rict BurrougAsi Tarzan. aldrei mundi slfkur maður hafa gist jörðina, síðan Guð skóp fyrsta manninn í sinni mynd. Tarzan stökk upp f trsfn og hvarf. Jane furðaði sig á, favert hann tæri. Skyldi hann skilja hana eftir eina þarna f skóginum? Hún horfði skelkuð 1 kringum sig. Sérhver viðja og runni virtust útvaldir íelustaðir einhverra óárgadýra, sem stökkva mundu fram og læsa tönnunum í hold hennar. Hún bjó til hljóð skríðandi villidýra úr sér- hyerju hljóði er henni bárust að eyrum. Þvflíkur munur síðan hann fór? * I nokkrar mínútur, sem henni fanst eilífðartími, beið hún titrandi eftir stökki hins skríðandi dýrs sem binda mundi enda á skelfingar hennar. Það lá við að hún bæði þess, að tennurnar kæmu sem fyrst, sem gerðu hana meðvitundarlausa, svo hún þyrfti ekki lengi að kveljast svona. Hún heyrði snögglega lágt þrusk bak við sig. Með ópi stökk hún á fætur og snéri sér viðtil þess aðmæta dauða sfnum. Þarna var þá Tarznn kominn með fult fangið af á- vöxfum. Jane riðaði og hefði dottið, ef Tarzan hefði ekki slept byrgði sinni og gripið hana í, fang sitt. Hún varð tekki meðritundarlaus, en hélt dauðahaldi 1 hann, og titraði ákaflega. Tarzan apabróðir strauk mjúkt hár hennar, og reyndi tiL; þess að sefa hana, eins og Kala hafði gert, þegar hann var lítill og hafði orðið hræddur við Sabor, ljón- ynjuna, eða Histah, snákinn. Einu sihni þrýsti hann vörunum að enni hennar, og hún hreyfði sig ekki, heldur lokaði augunum ogi and- varpaði. Hún gat ekki aðgreint tilfinningar sínar, og gerði heldur enga tilraun til þess. Hún var ánægð yfir þvf, að finua návist þessara arma, og að fela framtíðinni örlög sfn. Siðustu stundirnar höfðu kent henni að treysta þessu ókunna villidýri skógarins, jafnvel betur en hún hefði treyst nokkrum þeim manni er hún þekti. Þegar henni datt í hug, hve einkennilegt þetta væri, fðr hún að hugsa Um hvort það gæti skeð, að hún kannske hefði her kynst nýrri tilfihningu sem hún al- drei áður hafðt verulega vitað hvað var — ást. Hún varð hissa og brosti. Brosandi ýtti hún Tarzan hæet frá sér. Htin benti á ávextina á jörðinni, hálfbrosandi og hálfhæðin á svip- inn, og gerði það andlitið mjög töfrandi. Því næst sett- ist hún á trumbu apanna, þvf hún var orðin soltin. Tarzan tfndi í skyndi saman ávextina, og lagði þá við fætur hepnar. Svo settist hann Iíka á trumbuna hjá henni með opinn hníf sinn og matbjó hinar ýmsu teg- undir. Þau átu þeyjandi, en gutu við og við hornauga hvors til annars í laumi, unz jane gat ekki stilt sig lengur og fúr að hlægja. Tarzan tók undir. „Eg vildi óska að þú talaðir ensku", mælti stúlkan. Tarzau hristi h^fuðið, en úr augum hans skein inni- leg þrá. Jane reyndi þá að tala frönsku, og því næst þýzku; en hún fór að hlægja að þvf hve bjagað varð hjá henni síðara tungumálið. ' Jæja þá", sagði hún við hann á ensku, „þú skilur víst þýzkuna mína eins vel og þeir gerðu í Berlín". Tarzan var fyrir löngu búinn að ákveða hvað hann skyldi gera. Hann hafði haft tfma til þess að minnast alls þess, er;, hann hafði lesið um menn og^ konur í bókum sínum. Hann ætlaði að hegða sér eins og liann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.