Morgunblaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 B 3
Starfsmenn vantar á
Ráðgjafar-
og þjónustusvið
Óskum eftir að ráða starfsmenn til starfa á
Ráðgjafar- og þjónustusvið Tölvumiðlunar hf.
Starfið felst í ráðgjöf og þjónustu við notendur
hugbúnaðar á sviði launavinnslu, mannauðs-
stjórnunar og bókhaldsvinnslu auk tengdra
verkefna.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
menntun af viðskiptasviði eða mikla reynslu.
Í boði eru áhugaverð og krefjandi störf hjá rót-
grónu fyrirtæki þar sem liðsandi er góður og
vinnuaðstaða framúrskarandi.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september
nk. Gengið verður frá ráðningu fljótlega.
Unnið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Brynjar Gunnlaugsson, sviðsstjóri Ráðgjafar-
og þjónustusviðs, brynjar@tm.is veitir nánari
upplýsingar. Aðeins tekið á móti umsóknum
á tölvutæku formi.
Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins, stofnað
árið 1985. Hjá Tölvumiðlun starfar fjöldi sérfræðinga með mikla
reynslu að hugbúnaðarverkefnum og þjónustu hugbúnaðar. Áhersla
er lögð á sérhæfingu í hugbúnaðargerð og þjónustu en fyrirtækið
er leiðandi á sínum sviðum.
Launakerfið H-Laun og fjárhagsupplýsingakerfið SFS eru þekktustu
vörur fyrirtækisins á almennum markaði. H-Laun er útbreiddasta
launakerfi landsins og flest sveitarfélög landsins nota SFS auk stofn-
ana og fyrirtækja.
Tölvumiðlun hf., Engjateigi 3, 105 Reykjavík,
sími 545 5000, fax: 545 5001.
Heimasíða: www.tm.is
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti.
Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa
kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda
o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga.
Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og
samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í síma 893 8633.
Umsóknarfrestur er til 10. október nk.
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is:
http://www.mbl.is/morgunblaðið/ :
Sækja um starf hjá Morgunblaðinu.
Mötuneyti.
Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í
afgreiðslu Morgunblaðsins. Og þangað
skal skila umsóknum merktum mötuneyti
Morgunblaðsins
STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti.
Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en jafnframt sjá starfs-
menn um að útbúa k ffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og
þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda o.þ.h. Um er að ræða vinnu á
vöktu frá kl. 8.00-20.30 virka daga.
Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrti-
legur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í
síma 893 8633. Umsóknarfrestur er til 3. október nk.
FSMAÐUR Í MÖTUNEYTI
sóknir er hægt að fylla út á
mbl.is, http://www.mbl.is/, neðst
á forsíðu, sækja um sta f, velja
mötuneyti. Einnig liggja umsókn-
areyðublöð frammi í afgreiðslu
Morgunblaðsins og þangað skal
skila umsóknum merktum
mötuneyti Morgunblaðsins.
Bókari
og innheimtufulltrúi
Laust er til umsóknar starf bókara og
innheimtufulltrúa hjá Dalabyggð.
Starfið er veitt fyrst um sinn til eins árs. Um
er að ræða áhugavert starf á skemmtilegum
vinnustað. Skrifstofa sveitarfélagsins er í
stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þar sem jafn-
framt er skrifstofa sýslumannsins, umboðs-
manns Vátryggingafélags Íslands, sóknar-
prestsins, verkalýðsfélagsins og UDN. Dala-
byggð er sveitarfélag í sókn.
Frekari upplýsingar um starfið veitir sveitar-
stjóri Dalabyggðar í síma 434 1132.
Umsóknum skal skila til sveitarstjóra Dala-
byggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal, fyrir
11. október nk.
Sveitarstjórinn í Dalabyggð.
Stjórn Íslandspósts hf. óskar eftir a›
rá›a forstjóra.
Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is
Forstjóri
Íslandspóstur er lei›andi fyrirtæki í bréfa-, böggla- og sendingafljónustu fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Íslandspóstur leggur áherslu á a› veita gó›a og trausta fljónustu.
Jafnframt er markmi› Íslandspósts a› skila eigendum ar›i me› markvissri stjórnun og
framlagi hæfra starfsmanna, vaxandi veltu og bættri framlei›ni. Hjá fyrirtækinu starfa
1200 manns ví›svegar um landi›.
Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrifstofu Hagvangs fyrir 9. október nk.
Númer starfs er 4004.
Fari› ver›ur me› allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúna›armál.
Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is