Morgunblaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 B 9 óskast á augndeild. Starfið er 100% og veitist frá 1. jan. 2005 til allt að tveggja ára. Starfið hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í augnlækningum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til greina sem framtíðarstarf. Einnig fyrir verðandi heilsugæslulækna, sem vilja afla sér viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Umsóknir berist, fyrir 10. nóv. nk. til Friðberts Jónassonar, prófessors og yfirlæknis, Eiríksgötu 37, netfang fridbert@landspitali.is og mun hann ásamt Haraldi Sigurðssyni, yfirlækni, netfang haraldsi@landspitali.is veita upplýsingar um starfið. Deildarlæknir í starfsnámi Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og með hliðsjón af yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings við sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002. Hægt er að nálgast umsókn um lækningaleyfi, sérfræðileyfi eða læknisstöðu, á heimasíðu LSH, á heimasíðu Heilbrigðis- og ryggingamálaráðuneytinu og hjá Landlæknisembættinu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Styrktarfélag vangefinna Ertu tilbúinn til að takast á við skemmti- legt og krefjandi starf? Hæfingarstöðin Bjarkarás Hæfingarstöðin óskar eftir þroskaþjálfum og stuðningsfulltrúum til starfa. Um er að ræða 80% stöður. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn frá 8.30-16.30 virka daga. Þangað sækja um 45 einstaklingar þjón- ustu og þjálfun. Umsóknir þurfa að berast á Bjarkarás eða Skrifstofu félagsins í Skipholti 50c fyrir 1. október. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Valgerður Unnarsdóttir yfirþroskaþjálfi í síma 568 5330. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum Þroskaþjálfafélags Íslands, SFR og Styrktarfélagi vangefinna. Upplýsingar um félagið er hægt að nálg- ast á heimasíðu þess: www.styrktarfelag.is. &()*+)(,*-     &  &  & .     %%%          $     !  %     $  $     %    &'            ! ( /   .0 )       %   !     !   $           ' *               $  +             110                         $ !   % ,,-.-/-01  2   3   '       4%   % ,,-.-/-05     %   "      % ,,-.-/-0. 6 '       +   ' '  # #  ,,-.-/-07 !  !  %   %   % ,,-.-/-08 9         %  4   ' '   % ,,-.-/-0:       ;;   %  4   ' '   % ,,-.-/-00  '          %  4   ' '   % ,,-.-/-0< =       %  4   ' '   % ,,-.-/-0/ ,  4>    %  4   ' '   % ,,-.-/-<- 9        +   % ,,-.-/-<1 +' &  6 ?     % ,,-.-/-<5 @    ),9   % ,,-.-/-:0       &     #  ,,-.-/-0-       9    #  ,,-.-/-0- @  6!   = % = % ,,-.-/-:<     % !  @!  6 ?     % ,,-.-/-:/ 9    $ !   % ,,-.-/-01 *        ?     % ,,-.-/-<8  ' 2   6    #   "  ,,-.-/-78           4 A  ,,-.-/-7.     %  >! ?&   % ,,-.-/-7: *        %  4   ' '   % ,,-.-/-70   '        4    ,,-.-/-77    6   %  4   ' '   % ,,-.-/-7< @     2   %  4   ' '   % ,,-.-/-7/ 6 '         %  4   ' '   % ,,-.-/-:-    % !     %  4   ' '   % ,,-.-/-:1    6  @    % ,,-.-/-:5 B    $  ,  %   %   % ,,-.-/-:8      $  % 6     6   !  ,,-.-/-:. =   9     % ,,-.-/-.0 6       ?     % ,,-.-/-7- +         ,  %   %   % ,,-.-/-71      $  % A  A  ,,-.-/-75             ?     % ,,-.-/-:7 @  6!    6   !  ,,-.-/-:: Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10, 810 Hveragerði Endurhæfingarlæknir Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur verið starfrækt frá árinu 1955, en þar starfa 120 manns. Höfuðmarkmið HNLFÍ er að veita fag- lega þjónustu við endurhæfingu og forvarnar- starf eins og best gerist. HNLFÍ er vinnustaður þar sem starfar áhugasamt og samstillt fólk. Þar sem starfsemin er í vexti er verið að leita að endurhæfingarlækni í 50% stöðu frá 1. janúar 2005. Möguleiki er á 100% stöðu frá 1. júlí 2005. Umsóknarfrestur er til 15. október 2005. Upplýsingar gefa Kristján G. Guðmundsson, yfirlæknir eða Ólafur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri. Sími 483 0300; kristgud@hnlfi.is; olafur@hnlfi.is RAFVIRKI Okkur vantar vanan rafvirkja sem allra fyrst til almennrar raflagnavinnu. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Skipholti 33 • 105 Reykjavík • Sími 553 5600 www.rafsol.is • rafsol@rafsol.is Upplýsingar í síma 553 5600Umbúðaframleiðsla Reykjalundur-plastiðnaður ehf. óskar að ráða fólk til vélgæslustarfa við umbúðaframleiðslu. Unnið er á þrískiptum vöktum. Upplýsingar gef- ur Úlfar Herbertsson eða Gunnar Þórðarson. Reykjalundur-plastiðnaður ehf., 270 Reykjalundi, Mosfellsbæ, sími 530 1700. Reykjalundur-plastiðnaður ehf. er öflugt íslenskt iðnfyrirtæki sem rekur verksmiðjur á sviði umbúða og röraframleiðslu auk innflutnings á fylgihlutum til pípulagna og innflutnings, dreifingar og markaðs- setningar á Lego-leikföngum. Hjá fyrirtækinu starfa 34 starfsmenn. Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á hita- og loftræstikerfum, kælikerfum fyrir tölvu og tæknirými, hússtjórnarkerfum og ýmiskonar iðnaðarsjálfvirkni. Óskum eftir að ráða Kælivélamann / Rafvirkja Starfssvið: o Uppsetning á kælibúnaði o Reglubundið eftirlit o Uppsetning á hita-og loftræstikerfum o Viðhald og þjónusta Menntunar- og hæfniskröfur: o Menntun á sviði kælitækni og /eða rafvirkjun o Reynsla af vinnu við kælibúnað o Þekking á kælimiðlum o Góð tölvukunnátta o Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði Nánari upplýsingar gefur Magnús Harðarson hjá Mannvali. Vinsamlegast sækið um starfið á www.mannval.is Sími 564 4262 - mannval@mannval.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.