Sunnudagsblaðið - 01.11.1959, Síða 8

Sunnudagsblaðið - 01.11.1959, Síða 8
' 600 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Sfokkfreðnar fornminjar varpa nýju Ijósi yfir sögu mannkynsins fyrir 2000 árum. Sfórfurðulegur fomminjafándur í Altaifjöllum ÞEIR munu vera fáir, er setja neitt merkilegt í sambandi við nafnið Altaí, — þennan afskekkta stað í Mið-Asíu með voldugum fjallgörðum og víðlendum auðn- um. í þessum fjallaheimi á landa- mærum Mongólíu hafa rússneskir fornfræðingar verið að verki hin síðari ár, og leyst af hendi einn hinn merkilegasta uppgröft sem nokkru sinni hefur verið gerður. Er uppgröftur þessi á þann veg, að nánast má segja að um hann leiki eins konar ævintýraljómi. En sökum ástands þess, er ríkir milli austurs og vesturs hefur ekki um hann' frétzt þangað til fyrir skemmstu, jafnvel ekki meðal íagmanna í þessari grein á Vest- urlöndum. Á öldunum fyrir tímatal vort lifði í Altaífjöllum hirðingjaþjóð, er tileinkaði sér menningu Skýþa. Allt líf og starf þessara hirðingja var bundið þeim höfuðháttum, að reika um fjalllendið með hjarðir sínar að sumrinu, cn halda frem- ur kyrru fyrir niðri í dölunum á vetrum. Þar var að jafnaði nægi leg beit fyrir hesta- og sauðahjarð ir þéirra, þótt á köldustu árstíð væri. Þessar skýþisku hjarðþjóðir . lifðu yfirleitt góðu lífi og höfðu sjálfstæða menningu. Hálendi og skógar voru fullir af veiðidýrum. Þar voru hreindýr, elgir og hirtir. Sömuleiðis sauðnaut og stein- geitur, sáfalar, otrar og gaupur. Ep það sem framar öllu öðru jók _á^bfg§æj.d þessara hálendisþjóða . iMið-A.síu, jgfgv gulliði JPiöUini vora § c njjög;aúó_ug af því og þaðan fIutt-_£: :Sr Anders Hagen dr. ist það sem verzlunarvara um all- an hinn kunna heim, er þá náði frá Kína til Hellas. Gegnum þessi viðskipti komust Altaiþjóðirnar í kynni við fjarlæg lönd. Þangað komu verzlunarlestir vestan frá Svartahafi, þaðan lágu leiðir til Persíu en aðrar hurfu til inn- landa Asíu. Hinar voldugu vatna- leiðir í norðui’átt greiddu Taiga- þjóðunum götu suður í hálendið, sömuleiðis veiðimönnum við heim skautsbaug í Síberíu. Áður vissu menn að vísu nokk- uð um þjóðir og háttu í Altaífjöll- um fyrr en sögur hófust. En eftir hinar síðustu uppgötvanir vita menn mikið um þau efni. Auk þess hefur uppgröfturinn varpað Ijósi yfir torræðar ráðgátur varð- andi miklu víðara svæði. Síðast en ekki sízt er það kannske hin ævintýralega hlið þessara upp- götvana, sem gerir það að verk- um, að leikmenn og allur almenn- ingur starir stórum augum á þessa viðbui’ði. Allhátt til fjalla og langt írá föstum bústöðum hafa fundizt þyrpingar af stói’um grafhýsum, er nefnast kurganar á rússnesku. Á árunum eftir síðustu styi’jöld hafa mörg þeirra verið grafin upp í héraði einu sem nefnist Pasyrik. Iiefur uppgröfturinn verið afai’- miklum erfiðleikum bundinn, vegna þess hve sumrin eru stutt þarna uppi í háfjöllum Mið-Asíu, svo að orðið hefur að hætta og taka sig upp snémma. i ágústmán- uði; . g* ___ : • Rudenkq prpfesspr frá- Lenin-. :grad hpfurr st'aðið vfy.rÍF .þllum c phif, framkvæmdum og leyst hlutvei'k sitt af hendi með hreinustu snillð- Hver sem átt hefur því sjaldgæfa láni að fagna, að heyra hann sjálf" an skýra frá rannsóknum sínum og sýna þær margvíslegu minjar, er fundizt hafa, kemst naumast hjá því, að hrífast af þeim undi’a- heimi er opinberast í munuiu þessum. Á að líta voru þessir kurganar fremur lítilfjörlegar íorinminjax'- Það voru dysjar, 20 til 30 metrar að þvermáli, er aðeins risu um það bil tvo metra yfir umhverfi sitt, uppblásið og skóglaust. En undir þessum dysjum komu í ljós hiu einkennilegustu grafhýsi. Þar voru neðanjarðar gerðar stóreflis vistarverur, fóðraðar í hólf og gólf með tvöföldum veggjum úr timburbjálkum, þannig að nán- ast mynduðust þarna geysistórir kassar með botni og loki. Allir kui’ganar frá sama tíma eru gerðir með sama móti. Við skulum því lála okkur nægja að Iýsa einum þeirra. Þegar þeir, sem að greftrinum stóðu, höfðu fjarlægt grjótið ofan af og fundið grafhýsið sem undir lá, kom í ljós að timburhólfið var barmafullt af ísi. Dysin var sem sagt hlaðin yfir afai’mikla klaka- hellu, en jarðvegurinn utan við hana var íslaus umfram hið venju- lega. Ástæðunni til þessa verður ekki lýst nánar hér, en þess skal aðeins getið, að klakahella þessi hefur myixdazt sama árið sem grþfin.hefur verið ger.ð. gn einmitt þetta einkennilega fyrir^eri_; hefur orðiðL:tií. þess að

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.