Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 8
SKOTI var á ferð milli hafna og var sjóveikur. Kunni hann engin ráð að lina sóttina. — Hann vék sér að skipstjóran- um og spurði hann ráða. Skip stjórinn kunni gott ráð. Hann ÖÞ + V) s + Q < HÖ + Q íri f+i n + co cr; m + Q K 3 M q s i+ « + W psí hö c=» <J + pq w <u ra + Moqq <iaHM Ö M R + C5 +02 ri PQ 3 Ehh2S cn + ÞJ + í*j w *<i« < + m < « OCO +Þ Eh cn 2 + EH < Í3 SOá'K S + E-í <i M + <J + CO « + r.: vt: eh pg pq o cd S + <1 <;æpc qcx + S <J s + m <J s + RHh < 3 +5 CO S C3 íhC CtJO 5S m +;o + < « HcbH + h2 Wh w M crj h} Cn ch i-Xj 4- 4- Q cr; < co + E-í co C3 <; CO ■öj 2 gaf Skotanum einn shilling og sagði honum að hafa hann upp í sér. Eftir þetta læknað- ist Skotinn af sjóveikinni. i? KONA ein, klædd fínum loðfeldi, kom eitt sinn inn í stóra verzlun og gekk þar milli deilda og rótaði í öllurn vörum og lét afgreiðslufólk umsnúa öllu fyrir sig en keypti ekki agnarögn. Búðarfólkið kunni illa slíku háttalagi og vissi þó ekki hvað gera skyldi. Loks sneri einn afgreiðslumaðurinn sér hæversklega að konunni og spurði: Lausn á krossgátu VERÐLAUN fyrir rétta lausn á krossgátu nr. 6, 29. janúar 1961, hlýtur Björn Þorvaldsson, Sigtún 29, Rv. Getur hann vitjað verðlaun- anna trl SUNNUDAGS- BLAÐSINS. — Ætluðu þér ef til vill að kaupa eitthvað hérna, frú? — Já, auðvitað, svaraði kon an hvatskeytslega. Til hvers hélduð þér, að ég væri komin? Afgreiðslumanninum varð orðfall um stund, en svo sagði hann ofur rólega og kurteis- lega: — Ég hélt þér væruð ef til vill sendar hingað til að gera vörutalningu, frú. ☆ SVO BAR til alllöngu eftir þrælastríðið í Bandaríkjun- um, að Norðurríkjamaður var á ferð í Suðurrikjunum og hitti þar gamlan negra. — Þú hefur náttúrlega ver- ið þræll fyrir stríðið, sagði Norðurríkjamaðurinn vin gjarnlega við negrann. Þykir þér nú ekki munur að vera orðinn frjáls. — O, ég er ekki frjáls. — Nú, hvernig stendur á því? spyr sá að norðan. Það eiga þó allir að vera frjálsir í þessu landi. — Ja, _þú skilur, stamaði negrinn. Ég nefnilega kvænt ist strax eftir stríðið. — Af hverjum hauskúpan þarna er? Það skal ég segja þér. Við hana eru skemmtilegar minningar tengdar. Hún er af fyrsta sjúklingnum mínum. ÞAÐ var eitt sinn til um- ræðu í skozkri borg að lækka gjaldið með sporvögnunum úr 2 pence niður í eitt og hálf t penny. Einn borgarstjórnar- mannanna andmælti tillög- á þessum forsendum: — Ég ek aldrei í sþorvagni, fer allt gangandi. Ef þessi til- laga nær fram að ganga spara ég aðeins hálft annað penný á hverri ferð í staðinra fyrir tvö. Þess vegna er ég á móti tillögunni. Nr. 10. — Frestur til að skila lausuum er til 12. marz. Dregið verður þá úr réttum lausnum, ef fleiri en ein berast, og sá heppni hlýtur 100 kr. 8 Sunnuða^sblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.