Sunnudagsblaðið - 23.04.1961, Qupperneq 4
SKIPIÐ
HVARF
ÞAÐ er auðviitað algengt,
að akip týnist, leins og sagt
•er með manni og mús. IÞað
•er þó ekki algengt. að fljóta
jþátar hverfi, svo að sjáist
úkkj nein merki.
Þetta gerðist tþó 1872 á
Mississippi fljóti í Bandarikj
Jinum.
Hér var um að ræða stórt
fljótaskip, er nefnist „Iron
S/Etountaiin“f eða „Járnfjalt“.
'Þetta var hjóda teimskip, mik
ið fyrirferðar og stórt, efíir
því sem fljótaskip eru. 180
feta langt og 35 feta breitt,
tneó tveimur stórum gufuvél
»m, sem knúðu það áfram.
Það var upp á dag átta
ára gamalt í júní 1872, þeg
ar það kom inn til Vicks-
þurgh, eina af borgunum við
Mississippi. Ferðinni var
toeitið til Pittslburgh mteð
baðmull og sýróp frá New
Orlteans.
Þegar það fór út úr höfn
inni aftur blés það nokkr
um sinnum Ihraustlega til
að vara smærri báta við, og
óð út á meginálana í reyk
Og eldglæringum. Aftur í
þvi heng löng strolla af
prömmum, er fluttu varning.
Svo hvarf það út á fljótið,
en eftir það heyrðist ebkert
frá því né s'ást. /
Fyxsta grundsemdin um
að eittihvað htefði komið fyr
ir, var sprottin áf því að ann
að :flj ótaeimskip, Iroquois
Ch ief, mætti strollu af
fprömmum, sem sýnilega
höfð'u slitnað aftur úr ein-
tiverju skipi. Það vék úr
vegi fyrir þeim til að forða
árekstri. Srvo náðist í endan
>á strengnum, sem þeir höfðu
vterið dregnir á, og öll stroll
an var stöðvuð.
Ekkert skip kom þá til
að sækja prammana og svo
komst það upp að þeir voru»g
frá Iron Mountain. En
•strengurinn Ihafði ekki slitn
að, heldur hafði hann verið
thöggvinn með öxi.
En (hvað varð um Iron
Mountain?
Þess varð aldrei vart eft
ir þetta. Það hvarf. En teng
inn hafði orðið var við eld
eða sprengingu og seinna
Varð heldur aldrei vart við
einn einasta af þeim fimm-
tíu og fimm farþegum og
skipverjum, sem á því
voru. Má þó undarlegt
hieita, ef enginn hefur kom
izt til lands í Ibáti eða á öðr
uro neyðarfarkosti, ef skip
inu hefði borizt skyndilega
á. Ekkert rak Iheldur úr eða
frá skipinu, neins staðar nið
ur með fljótinu, og skip urðu
einskis vör, þótt þarna sé mik
il umferð, nema pramma-
strollunnar, sem áður getur.
4 5unnydagsblaðið
SAMA daginn og
Tyrkir gengu í
lið með Þjóð-
verjum í fyrri
heimsstyrjöld
inni, fór ungur kyrrlátur
maður frá skrifborðinu sínu
í landmælingadeild brezka
hersins og gekk yfir í skrif
stofur leyniþjónustunnar
ibrezku. Hann lét skrá sig
þar sem njósnara. Nokkrum
imánuðum seinna setti tyrk
neska stjómin 100 þúsund
dollara upphæð til höfuðs
honum, ef hann næðist lif
andi, en þá upphæð hálfa,
ef komið yrði með hann
dauðan.
T E. Lawrence var fæddur
í Wales. og að upplagi og
skaphöfn var Ihann fræði
maður, kyrrlátur og Ihlé
drægur. Hann stundaði nám
í Oxford í aústrænum
tungumálum og byggingar
list. Á stúdentsárum sínum
ferðaðist hann fótgangandi yf
ir Sýrland, deildi kjörum með
alþýðufólki og lærði að tala
araMsku. Seinna tók hann
þátt í leiðiangri ti; könnun
ar byggingarlist í landinu
helga. Honum féll slíkur
starfi, og hann hafði hug á að
verja lífi sánu í að kanna
fonnar minjar.
En þá brauzt fyrrj heims
styrjöldin út. Hann gebk í
herinn eins og flestir ungir
Englendingar gerðu. Hajin
þótti ekkj nógu mikill
vexti til að fara til vígvall
anna, og þess vegna fór
hann í kortadeildina. En
þegar Tyrkir fóm í stríðið,
fór hann til Egyptalands og
gekk í leyniþjónustuna.
Lawrence kunni arabísku
prýðilega og ýmsar arabísk
ar mállý2)kur fyrir utan það
að hann geiþekkti líf og
hætti ýmissa ættlbálka þar
eystra. Fyrir því var hann
kjörinn maður til að fara
inn í Araíbíueyðimörkina og
afla þaðan mikilsverðra upp-
lýsinga.
Dulargervi hans var upp
á hið allra bezta. Brenn
heátt sólskinið gerðj hörund
hans dökkt, l^.nn klæddist
arabískum fötum og var í
útliti eins og Arabi. Fas
Ihans var líkt og hjá arabísk
um ættarhöfðingja og skap
höfn hans var í ætt við
Araba. Auk þess varð það
fljótt bert, að hann bjó yfír
aðdáunarverðum leiðtoga
hæfileikum. Einhvern veg
inn megnaði hann að vekja
anda trausts og einlægni í
röðum hinna tortryggnu
Araba. Enginn hafði áður
getað reitt sig á hvítan
mann.
En njósnastarfið, sem
Lawrence leysti af hendi fyr
ir brezku stjórnina í Ara
bíu, varð bara grundvöllur
fyrir miklu meira starfi. Á
ferðum sínum um dreifðar
byggðir eyðlmerkurinnniú,
kynntist hann Aröbum náið
og varð hlýtt til þeirra. Hon
um sveið að horfa upp á
sundrungu og blóðuga bar-
daga ættbálkanna. Þessi
innri sundurþykkja var or
sök þess, að Tyrkir hötfðu
&vo langan táma getað hald
ið yfirráðum í landinu. Og
Lawrence fékk þá hugmynd
að s'ameina Arabíu gegn kúg-
aranum.
Þessa fyrirætlan, sem óx
upp úr njósnastarfi hans,
lagði hann fyrir brezku
stjórnarvöldin í Kairó. Hann
vildi fá að sameina Araba
gegn Tyrkjum. Ef það heppn
aðist mundi verða af þvi ým-
is ávinningur. Arabar yrðu
ísjálfstæðir. Bandjamenn
mundu vinna sigur í stríð
inu. Bretar mundu með
þessu stöðva frgm'sókn
Tyrkja og Þjóðverja austur
á bóginn og Súezskurðurinn,
Egyptaland og Indland yrðu
í friði látin.
Bretum þótti þetta girni
legt, en þeir komu samt með
mótbárur. Aðrir höfðu ympr
að á sVipuðum fyrirætlunum
en ekki komið þeim fram.
Þar að auki væri Austur
landaher þeirra ekki nógu
sterkur til að vogandi væri
að senda hersveitir til að
berjast fyrir frelsi Araba,
jafnvel þót sigur í þeim á
tökum yrði gagnlegur fyrir
Breta.
En Lawrence sat við sinn
•keip. Hann kvað unnt með
brezku gúlli að vopna Araba
og sameina þá í sterka heild,
sem gerði uppreisn og ræki
óvininn af höndum sér. Sjálf
ur mundi hann skipuleggja
og stjórna skæruliðasveitum,
sem settu að eyðileggja járn
brautarlínur og trufla sam
göngúkerfi óvinarins eins og
framast mætti verða. Svo
þegar þýzki og tyrkneski her
inn væri orðinn magnþrota
af sífeHdum skærum, gæti
brezki Iherinn farið á
stúfana og greitt honum rot
höggið.
Bretar fóru sér hægt en
féllust þó að lokum á ráð
ihans, lofuðu að. láta hann
hafa gullið og hjálpa honum
að koma fram áætluninni.
Áður en gullið kom,
hvarf Lawrence enn á ný út
í eyðimöirfdna. Hann byrj
aði strax að sameina og
skipuleggja Araba gegn ó
vininum. Hverjum höfð
ingja hét hann talsverðu
gulli tif að hjálpa honum
að vopna menn sínq, og
kaupa mat og aðrar nauð
synjar fyrir ættfólk sitt.
Hver höfðingj fékk slíkt lof
orð rifað á símskeytaeyðu
blöð, eina pappírinn, sem
Lawrence þá hafði. Hann
vissi, að Arabar hafa lítið á
lit á pappír. Það eru engir
vasar á fötum þeirra og eng
ir peningaskápar í tjöldum
þeirra. Hann vissi, að þeim
þótti gott að fa hluti, sem
urnrt var að fela í sandi
Þeir vildu fá gull. En í bili
sem þekktu hann og dáðu,
kölluðu hann Dynamít prins
Hann hafði skipulagt upp
reisnina með gulli og dýna
rnlíti. Og með gulli og dýna
míti mundi hann leysa Ara
ibíu úr ánauð Tyrjans.
En nú var hann í bráðum
lífsháska, því að Tyrkir
höfðu sett 100 þúsund doll
ara til höfuðs honum.
Þegar Dýnamít prins
heyrði þetta, varð honum
Ijóst, að hann yrði að fara
að koma sér upp lífverði,
sem yrði þá um leið skæru
liðasveit undir hans stjórn.
Það þurfti að vinna ýmis
leynileg störf í eyðimörk
inni. Fyrir því þarfnaðist
hann menn, sem voru trúir
Þriðja daginn komrf
aftur. Dýnamít prins j
þá ekki að þekkja hai’ &
var hann í gamalli
arskyrtu. Og yfirbragí s
var ekki lengur fyit^
legt. Hann fleygði séi r
á teppið og sagði:
— Prins, ég æski ffi
ganga í þjónstu þína þ
mitt er Abdulla, en
þekktari undir nafnintlH
inginn“.
SVo> sagði ungi nH'
Lawrence frá gæfu5
ævi sinni í smáu og
Hann hafði verið tekif
ur. Hann haffð verið h-
í fangelsi og strokið K
Hann hafði unnið rt1
istranga. 'húsbændur. n1
sjúkrahús til að annast sjúk
og örþreytt dýr. Og þeir
•höfðu einnig úlfalda til
vara, ef á þyrfti að halda.
Hver maður í flokki prins
ins fékk gefins úlffalda og
átti að sjá um hann. Þetta
þótti skæruliðunum gott, því
að venjulegur Arabahermað
ur er talinn eiga að útvega
ser sjálfur ulfalda. En prins
inn vissi, að úlfaldaverð var
helmingurinn áf eigum
flestra þeSsara manna, og
fyrir því ætlaðist hann ekki
til þess að þeir legðu sér til
reiðskjóta sjálfir. Hver mað
ur fékk líka þrjátíu dali á
mánuði fyrir utan fæði og
allt uppihald.
Þessir níutíu skæruliðar
ur með skariatsrauðum og
gyllum borða frá sjálfri
hinni helgu borg, Mekka.
SHkan borða bera arabiskir
prinsar og menn hans höfðu
gefíð' honum þennan.
Ein af skyldum þessa
flokks var að finna út hvar
óvinahersveitir voru niður
komnar, hvert þær væru að
fara, og gera skyndiárásir á
þær með vélbyssum og dýna
míti. Fyrir því þurftu þeir
félagar að fara alls staðar á
laun og ærið hratt yfir.
Stundum ferðuðust þeir hedl
ar nætur til að koma óvina
sveitum að óvörum um sól
arupprás. Þeir gerðu leiftur
árásir og voru svo skyndi
lega horfnir eins og sand
bylur út í eyðimörkina.
Meginhugsunin á bat við
þessar skærur var þó sú að
.slíta járnbrautarlínuna á
milli Medina og Damaskus.
Ef unnt væri að vinna, siíkt
tjón á þeirri járnbrautar
linu, að ekki væri nein við
gerð framkvæmanleg í bili,
mundu heilar deildir tyrk-
néskra og þýzkra hersveita
vera lokaðar inni í eyði
mörkinni. Þá gætu arabiskar
hersveitir með brezkum
vopnum ráðizt á þær og knú
ið þær til uppgjafar. Þann
ig samhæfði prinsinn sínar
aðgerðir hernað hins sam
einaða hers Arabahöfðingj-
anna og Breta. Aldrei hafði
nein herför verið sv0 mjög
komin undir einum einasta
manni.
Stundum geystist prins
inn aðeins við annan eða
þriðja mann út í eyðiroörk.
ina til þess að sprengja járn
brautarlínur upp, einkum
brýr, þar sem um voru flutt
ar birgðir og varaþð. í öðr
um tilfellum starfaði allur
flokkurinn saman. Stundum
misheppnaðist þeim, en oft
ar höfðu þeir gæfuna með
sér.
Þeim misheppnaðist, þeg
ar þeir ætluðu að sprengja
upp brúna yfir Yarmukgilið.
Prinsinn og þrír aðrir menn
höfðu skriðið inn í skugg-
ann af brúnni. Hinir höfðu
tekið sér stöðu á kletta
höfða á öðrum gilbarminum.
Þeir voru með vélbyssur og
beindu þeim að tyrknesku
liðssveitinni, sem Var til
varnar við brúna og að verð
inum. sem gekk fram og ait
ur um varðsvæðið við
brúna í tunglsljósinu. Allt
var hljótt, nema áin, sero
streymdi niður gilið. Tveir
menn voru með dýnamítið á
bakinu á leiðinni undir
brúna. Eftir eina eða tvær
mínútur mundi prinsin.n
haffa komið' því fyrir og leitt
kveikjuþráðinn að því.
En þá gal-1 allt í einu við
hvellur. Einn af flokknuro
á klettahöfðanum ihafði
misst sköt úr byssiými sinri
Framhald á 6. síðu.
Sunnudagshfaöiö 5
varð pappírsloforðið að
nægja og Arabahöfðingjarn
ir treystu Lawrence.
Svo koma fyrsta gullsend
ingin, þrjátíu pokar, 22 pund
í hverjum. í hverjum poka
voru 1000 sterlingspund í
guUmynt. Alls nam sending
in 150 þúsund pundum. Gull
lestin lagði strax af stað út
í eyðimörkina. AUs voru í
henni fimmtán úlfaldar og
lestamenn. Tveir pokar á
hverjum úlfalda í klyftösk
um. Hver lestamaður Var
vopnaður, svo að hann gæti
tekið þátt í að verja guUið
fyrir stigamönnum og óvina
hermönnum. Þessu gulli yrði
ekki dreift til Arafoahöfð
ingja án mikillar áhættu.
Á þennan hátt var hafizt
handa um að koma fyrirætl
unum Lawrence í fram
kvæmd. Ekki leið á löngu þar
til óvinurinn fór að finna
til hinna dreifðu árása Arab
anna. Brýr voru sprengdar
upp, járnbrautarlestir eyðl
lagðar og árásir gerðar á
bækistöðvar hans.
Árásir Arabanna fóru vax
andi, og þeim mun meiri
skaða sem Arbar gerðu
Tyrkjum, þeim mun meira
varð gengi Lawrence meðal
Araba. Með tímanum varð
hann þekktur sem Arafoiu
Lawrence. En Arabarnir,
NAÐUR ARABÍU-LAWRENC
honum og málstað b
arinnar. Hann þurfti
sem voru. hraustir oí §
rakkir; menn, sem voruíÍ!'
ir reiðgarpar og gátu hal*'1'
fram 3 daga án þess 'að f3',:a
teða mat; menn, sem þU
vatnbólin í eyðimörkin^g
hvern krók og hvern
hennar; menn, sem vorf »
lausir og bardagaglaðii'-
Fyrsti maðurinn seni
honum þjónustu sína,
tjald hans seint uid í*-
Ungur maður kom ^ .
laust utan af eyðimöW
og stóð fyrir framan *';s
mít prins. Dökkt
hans skar sig vel frá sbI''s
rauðum silkikyrtli, senr 11 .
klæddist. í hönd séit r
hann með nokkur ha^t
söðulklæði. Ungi maft
fleygði söðulklæðunii^á
teppig fyrir framan píW
og sagði aðeins 'eitt or’
— Þitt.
Daginn eftir kom hanð
tj'aldinu á sama hátt
þá með sér úlfaldahnaffe
urlega, gerðan. Hann vfp
hver fegurstj hnakkur 'í1
landinu. Langar máln^
umar voru skreyttaí F
listilegum útskurði. Oá b
maðurinn sagði l'T
nema:
— Þitt.
Og svo fór hann.
hafði hlotið illa meðferð.
Hann hafði verið skilinn eft-
ir úti í eyðimörkinni til þess
að farast þar, en hann hafði
komizt l-í'fs af. Hann hafði
komizt af vegna þess hve
vel hann þekkti eyðiinörk
ina. Hann hafði alizt þar
upp. Hann þekkti einnig
háttu villtu úlfaldanna. Og
á villtum úlfalda hatfði
hann sloppið undan eyði
merkurdauðanum. Hann
'kvaðst skilja dýr betur en
menn. Seinna hafði hann
unnið fyrir Tyrki og drepið
mann. Og nú æskti hann að
þjóna prinsinum.
— Prins ég vil verja líf
þitt.
Þannig varð Abdúlla fyrst
ur af níutíu manna flokki,
sem lengi voru dyggir þjón
ar Lawrence.
Næstur kom Zaagi. Hann
átti að baki sér nærfellt
eins flekkaða fortíð og
Abdúlla. Hann var einnig
snjall knaþi 0g þekkti úlfald
ana betur en mennina. Þeir
tveir fengu það embætti að
kaupa alla beztu úlfaldana
og annast þá. Aðeins sprett
hörðustu og sterkustu úlfald
arnir voru keyptir. Zaagi
og Abdulla völdu fremur þá
Sterkustu og þolnustu held
ur en þá, sem voru þægast
ir. Þeir stofnuðu úlfalda
voru stoltir af því að vera í
þjónustu prinsins. Hann var
líka að' berjast fyrir frelsi
Arabíu. Þeir hlýddu honum
í einu 0g öllu. Áður en stríð
inu lauk, voru tveir þriðju
af þessum hópi fallnir. En
þeir höfðu trúir og óttalaus
ir gert skyldu sína til hins
síðasta.
Þeir voru alltaf viðbúnir
að leggja af stað meþ ör
stuttum fyrirvara. Á hálfri
stundu gátu þeir tek
ið nesti og útbúnað til
allt að sex vikna eyðimerkur
ferðar. Þeir gátu ekki haft
meðferðis mat til lengri
tíma. Þeir ferðuðust oft nótt
með degi án þess að nema
staðar. Og þeir kvörtuðu
aldrei um þreytu. Það
fannst þeim ekki karlmann
legt.
Þegar þeir þeystu út í
eyðimörkina var tilkomumik
ið að sjá til þeirra. Þar voru
djörfustu riddarar allrar
Arabíu á beztu úlföldunum.
Þeir voru vel vopnum búnir,
báru sig höfðinglega og
blaktandi kyrtlar þeirra alla
vega litir lífuguðu upp grá
gulan eyðimerkursandinn.
Fremstu.r reið prins Dýna
mít sjálfur klæddur í hvitan
silkikyrtil. Gullinn rýtingur
hékk við belti hans, og vefj
arhötturinn hans var skreytt