Sunnudagsblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 2
Frh. af 1. síðu. við skulum aftur gera ráð fyxir, að aðeins ein af þús- undi af plánetum þessara út- völdu sólna hafi möguleika á því, að þar hafi ekki ein- asta þetta hitastig ríkt í stutt- an tíma heldur um hundr- uð milljónir ára eins og ver- ið hefur hér á jörðu. Þá eru aðeins tvö hundruð þúsundir plánetna eftir. Þriðja höfuðkrafan er, að vatn sé á plánetunni og and- rúmsloft með súrefni og köfn urarefni. Enginn vafi ieikur á því, að iíf getur þrifizt við lélegustu skilyrði. Vel getur hugsazt, að h'f þrífist við alll önnur skilyrði en tíðkast hér á jörðunni, í öðrum loftteg- undum, í öðrum loflþrýsting, háð öðrum þyngdarlögmál- um og við miklum mun dauf ara ljós. En ilimögulegt er að hugsa sér, að æðri dýra- tegundir geti þróast undir slíkum kringumstæðum að ekki sé minnzt á vitsmuna- verur. Ef við gerum ráð fyrir því, að líf geti þrifizt á plánetum þessara tvö hundruð þúsund sólna, þróazt og haldizt við, ieyfist okkur víst að áætla, að annað hundrað þúsundið hafi stjarnfræðileg eðlis- fræðileg og efnafræðileg skilyrði, sem hafa haldizt Er líf þarna úti? HRIKALEiKI INS nokkurn veginn eins í ailt að milljón ár, haldizt við án stjarnfræðiíegra trufiana svo sem sprengingu frá aðal kerfinu eða svipuðum nátt- úruhamförum. Það ætti sem sagt að vera mögulegt, að vitsmunaverur héldust við á plánetum þess- ara þúsund sólna. Þá er þetta ekki orðið um svo margar plánetur að ræða, — aðeins eina fyrir hverjar tvö hundr- uð milijón stjörnur. Sérhver dýrategund hefur visst lífsskeið. Svo virðist sem tilverutíminn sé því styttri eftir því sem veran stendur á hærra stigi. Þús- undir háþroskaðra spendýra eru þegar útdauðar e,n flug- urnar frá tertiærtímabilinu eru enn til. Hvað langan tíma leyfist homo sapiens, — manninum - að vera til? Við vitum það ennþá ekki. 'Við vitum aðeins, að þróunin frá dýri til manr.s hefur ekki tekið meir en um það bil hálfa mihjón ár.a. Jörðin sól- in og líklega flestar hugsan- iegar plánetur og þeirra sól- ir eru þriggja til fjögurra milljóna ára gamlar. 1 mesta lagi. Stjarnfræðiiega séð er því hálf milljón ára aðeins stutt stund. Þess vegna er augijóst, að það þyrfti heppni tii að tilvera æðri vera á ó- kunr.um plánetum yrði á sama ttma og mennirnir lifa hér á jörðinni. Þetta minnkar möguleik- ann á því, að við finnum á Pínu- lítið slys Paul Bergsöe segir einr.ig, að það mætti vera eir.kenni- legur náungi, sem ekki yrði gagntekinn af hrikaleik al- heimsins og furðu á eigin smæð. Ef við yrðum útmáð, og ef eitt allsherjar blað væri gefið út í alheiminum, — yrði þess þar að engu getið. Til þess er slysið of lítilfjör- iegt. öðrum hnöttum verur á sama þroskastigi og við erum- Hve lítill mögu’eiki er á því, get- 'um við ekki dæmt um, — en við vitum aðeins, að mögu- leikarr.ir minnka mikið af þessari orsök. Kannski er ekki á einni einustu stjörnu af hinum tvö hundruð millj- örðum, sem mynda vetrar- brautinu, — verur á sama þroskastigi og við. Aftur kemur til greina mismunurinn á sljarnfræði- legum og líffræðilegum skiln ingi á tímanum. Tímanum, þessu undarlegu hugtaki. En vetrarbrautin er ekki aliur alheimurinn. I óhugsan legri, óskiljanlegri fjarlægð eru vetrarbrautir eins og vetrarbrautin okkar. Og þá breytist þetta allt, — því að auðvitað verðum við að taka þær með í reikringinn. Vits munaverur eins og við hljóta að vera einhvers staðar til. Þær hljóta að vera einhvers staðar. Kannski hafa þær náð meiri þroska en við. Við sku'um a. m. k. vona það. Því þá er einnig von til þess, að við eigum eftir að þroskast, sem okkur virðist ekki van- þörf á. 2 Sunnudagsblaðið ..Sofandaháttur bv5- ur einræðinu heim” FYRIR skömmu var hér á ferðmr.i amerísk kona, Anna Lord Strauss að nafni. Hún er förmaður amerískra kvennasamtaka, sem hafa sambönd við konur víðs veg- ar um lönd í öllum heims- álfum. Frk. Strauss kom hér við á ieið s nni vestur um h.af frá fundi alþjóðasam- bands kvenr.a, sem haldinn var í Dublin á írlandi. Þessi fundur var sóttur af fjórum íslenzkum konum. Frk. Slrauss ræddi hér- ler.dis við ýmsar konur, hvatti til þess, að konur tækju virkari þátt í athafna og félagslífinu og létu meira að sér kveða í þjóðfélagsmál um. Hún sagði m. a. þetta í viðtaii sínu við blaðið: — Við berjumst fyrir jafn. rétti kverna, — þar sem það hefur enn ekki náð fram að ganga, við viljum hvetja konur til að kynnast almenn umi málum og málefnum þjóð féiagsins. Það er alltof auð- velt að halla sér á þægind- in og segjast ekkert vilja skipta sér af neinu, — en um leið krefst fólk góðrar stjórnar, — en hvemig á það að geta stutt að góðri stjórn, ef það setur sig ekkert inn í þjóðmálin? — FVelsið er ekki eitthvað, sem er, það verður sífellt að v nna fyrir því og að því, — annars missum við það út úr höndunum á okkur og stuðl- um að eir.ræði, — en sof- andabáttur í þjóðfélagsmál- um er bezta gróðrarstía ein- ræð's. — Samtök okkar, Com" mittee of Correspondence, — vinna að því, að konur hitl- ist, kynnist og skilji hver aðra. Þú getur aldrei ætlað þér, að þú breytir þeim, sem þú kynnist, þú getur ekki búizt við því, að sjónarmið annaxra séu þau sömu og þín, — en þú getur reynt að skiija aðra, og aðrir geta reynt að skilja þig. — Eg álít, að konur séu alveg jafnfærar karlmönn- um til þess að vinna að þjóð félagsmálum og stjórnmái- um, — aðeirs, ef unnt er að glæða áhuga þeirra á því. — Því skyldi eiginmaður inn ekki hjálpa til á heim- 'iiinu, þegar hann kemur heim úr vinnu? — Kona, sem gætt hefur tveggja eða þriggja barna heima allan daginn, séð um húshald og matartil- búning, hefur ekki fremur en, hann átt frí. Og hvenær eiga hjónin að tala saman. ef ekki á kvöidin, — en það geta þau ekki, ef konan stendur í verkunum ein fram á nótt. — Eg álít enn- fremur, að ef fjölskyldan vinr.ur saman að því, sem gera þarf fyrir heimilið, — læri fjölskyldumeðlimirnir belur að þekkja hverir aðra, að þeir taþ það saman við vinnuna, — sem annars yrði aldrei talað. Hver sæti að sínu. — Fjölda margar konur þrá að láta að ,sér kveða. Þær vilja fá áð vinr.a ,að ein- hverju, og þær hafa golt af því að kynnast sín á milli. Þær vita bezt sjálfar á hvaða sviði þær vilja helzt vinna, — sumar hafa áhuga á barr.a uppeldi, heilbrigðismálum, listum, stjórnmálum, — en á öT'um, þvaðum gaita þær gert gagn. 'Við getum ekki sagt þeim, hvað þær eiga að gera, — en við reynum að segja þeim, hvernig- þær eigi að fara að því að gera drauma sir.a um þátttöku í opmberu lífi að veruleika. En slík þátttaka er skylda á herðum þess, sem býr í frjálsu þjóðfélagi og viil baida því áfram, — bregðist hann þeirri skyldu, býður hann einræðinu heim. En að síns með því að kynr.ast sjón armiðum og viðhorfum ann- arra, getum við tekið hönd- um saman til þess að vinna að sköpun .betri og frjálsari heims. Frk. STRAUSS

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.