Sunnudagsblaðið - 08.10.1961, Side 3
J
Vísna-
■ ' ' : ' í ■’ ? • . |
keppn-
in...
Ríða enn í réítirnar
röskir menn og konur..
Botn:
Margir verða þéttir þar,
því má bæta í fréttirnar.
Höfundur verðlaunabotns-
ins er Sveinn Kristinsson —
Hveríisgötu 108, R Er hann
beðinn að vitja verðlaunanna
á ritstjórn Alþýðublaðsins.
Fleiri botnar bárust, eins
og sjá má:
Engan brennir þurrkur þar,
þar mun renna um
kverkarnar.
Kyssti, beit og barði þar
bráðgjör íslands sonur.
Fríðar ærnar finnur þar
fósturlandsins sonur.
•
Blótar Bakkur margur þar
breyskur Adamssonur.
Látum þetta nægja að sinni.
Næsti fyrripartur er þessi:
Eftir sælan sumardraum
sezt að vetrarkvíði.
Botnafrestur til 13. okt.
Margur leikur helzt til hratt
heims í /íóknu tafli.
Frestur til að skila botnum
er til 20. október
Loks er hér nýr fyrripart-
ur;
Haustið strýkur hönd
um fold
hinzta fýkur laufið.
Vel má vera, að ýmsum
þyki fyrripartasmiðir heldur
daprir í huga upp á síðkastið,
•— en svona eru menn víst
dapurlegir á haustin.
Frestur til að skila botnum
við þennan fyrripart er til 27
okt. Nlf|]
GÁTA
EINHVER var að biðja um
gátu á dögunum. Hér er gáta
og ráðningin er á hvolfi.
Hver er sú hin unga snót,
sem uggadýrin stangar?
Hefur auga og í því fót
og á vill hausnum ganga.
•eCSSajs :njeg Suiugna
/ H'ÁR. SUA
r oer vara.
HER A ÞAÐ AÐ VERA,
\////s FLOPP
A'ÍS&N'cpi
DET VAR
vARt os rV
ÞAÐ VAR ÞA ÞESS VIRÐI!
II1II!^|IIP!PIIIII||I!I1II!1II1IIIIIIIIIIIIIIIII1I1IÉ!I|||1II111IH;!111II!I!IIÍIIIÍ
★
BÆKUR geta aldrei verið
ósiðlegar. Bækur eru einfald-
lega vel skrifaðar eða illa.
Oscar Wilde.
★
Sunnudagsblaðið 3