Sunnudagsblaðið - 08.10.1961, Side 4

Sunnudagsblaðið - 08.10.1961, Side 4
»• 1 Stúdentalíf i afmælinu! Er partý hjá þér? Nei, bara ósköp lítið piSvat. Sé þig seinna gamli rnlnn, og ég bið að heilsa b^Óður þínum, ef þú sérð hánn á undan mér. — Stúdentalífið er ekki neitt sérstakt líf út af fyrir sig, það er bara svona líf, — skilurðu, eins og hinna. *— Eg get sagt þér það hreint út, að ég sé ekki eftir neinu, — það er dásamlegt að vera til. Þú skilur það. .. ' — Ef ég ætti ekki eina konu og eitt bam. .. — Ef ég gerði það, sem mig langar mest til, færi ég heim að sofa. En ég fer ekki heim að sofa, af því að það fer eng inn að sofa og ég get sofið seinna. — Skiptu þér af mér, áður en ég dey. .. Nei, ég dey ekkert. Maður úr minni ætt déyr ekki. Eg er úr Verzlun- arskólanum. Þú ert kannski á móti Verzlunarskólanum? En Vérzlunarskólinn stendur fyrir sínu, get ég sagt þér. Og ef ég næ prófi, þá verð ég einhvem tíma eitthvað. . . Og svo er sagt, að stúdenla lífið sé liðið undir lok! .. Lausn nr. 37 HÉR birtist lausn krossgátu nr. 37 Að þessu sinni hlýtur Sigurlaug A„ Stefánsdóttir, Húsabakka. Svarfaðardal, Eyjafirði, 100 kr verðlaunin. Henni munu send þau í pósti. ► ffiriiO'HEíöoífihai 'Hr-t'OfH II VH II -o tð P, [Ö O II CÖ >0 i—I -H ,fl cti II ÖS'O >0 W OJ E 'H Ch i—I II ilCQJM'OllbOCÖEcöfl — ER það ekki bara vitleysa að stúdentalífið sé úr sög- unni? — Nei, það er úr sögunni eins og það var áður, — en nú er nýtt stúdentalíf komið í staðir.n, og það er sízt verra. Það stúdentalíf er í eldhús- um stúdentagarðanna, þar sem menn eru ýmist að malla ofan í sig eða horfa á hina, sem malla .. segir sænski stúdentinn og dansar í ákafa eftir; Hvað varstu að gera í nótt Jói minn, Jói minn, Jói minn. .. — Og stúdentarnir lifa rétt eins og áður fyrr. Nú syngja þeir bara Gaudeamus igitur í Lidó en ekki á svellinu á Tjörninni. .. * — Það er ekki hægt að láta ballið erda svona. Það er allt of lágkúrulegt, krakkar. — Hringdans á gólfið. . . Hóki-Póki .. Hóki Póki. .. -HHCÖ'HCtfH-H II rjp II Cti idcö iih E ii ch 'fl oj cd fl C m h itiH'o E cð ii flflflfl c CU bfl fl i—I i—I II O 'H tti >0 H ctiHH II PK) fl II II 4-> Cti II p, ii *o ii II II II r-l cd fl E cd cti o || H H II II b0 bo II X *>-3 fl i—I i—I cti II cti fl i—I cti H E II Cdf-I-Ho II bOflOI-HCtifl II HctioctiHC II flH E cö >H h (ð H H ’H O -H II II Nr. 40. — Frestur til að skila lausnum er til 21. okt. Dregið verður þá úr réttum lausnum, ef ^ tTívisJ 4 fleiri en ein berast, og sá heppni hlýtur 100 kr. hólmfríðar rolbrúnam OUNNARSDÓTTUR $ Sunnudagsblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.