Sunnudagsblaðið - 28.07.1963, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 28.07.1963, Blaðsíða 5
HAKARLASKALM HÁKARLADREPUR HÁKARLAKRÓKUR hátt og í Noregi, og vísar í því efni í er-*■. lent rit. í Aðrir, sem um þetta leyti og síðar skráf lýsingar á lands- og lifnaðarháttum af þess1 um slóðum, auka litlu við í þessu efiii, öðru en því, að glöggt kemur fram hve lífskjör manna norður þar voru háð þess- um atvinnuvegi. Þannig segir t.d. sr. Sig- urður Gíslason um miðja sl. öld: ,.Háka]ia-: afla má og telja arðsaman, því bænduri forsóma lítið, þó þeir stundi þó veiði á vetrum, og hafa tíðum mikinn hagnað af henni.“ Á Gjögri höfðu uppsátur skip úr fleeí- um hreppum Strandasýslu, og einnig vórú þar oft skip frá Skagaströnd og víðar'ajji1 úr Húnavatnssýslu, sem gerðu út f’rá Gjögri iengri eða skemmri tíma í senn, en sjaldan heila vertíð. Hákarlavertíðin var talin frá þorrabyrjun til sumarmaia. Eigi var farið í legu, nema veður væyi sæmilegt og batnandi. Fengu sjómennirn- ir þó margan hrakninginn og áttu oft týí- sýnt tafl um líf og dauða við stórviðri, ósjó og vetrarhríðar. Allar þær hrakningá- sögur verða eigi taldar, þó að mannskaðar yrðu færri en við hefði mátt búast. Aðallega voru það efnaðri bændur, eenj Framh. á bls. 8. Reykjarfjörður hinn syðri á Ströndum var kunnugt nafn um Vestfjörðu, meðan þar var eini verzlunafstáðurinn við allan Vestanverðan Húnaflóa þ.e. kaupstaðurinn í Kúvíkum. Kúvíkur eru sunnan fjarðarins og þar er 'nú allt í eyði, en nokkru innar ©g sama megin fjarðar hefur á seinni árum risið upp sjávarþorp, kringum síldarverk- átt sér stað veturinn 1915, þegar hinn aldni sjógarpur Gúðmundur Pétursson í Ófeigsfirði gerði út áttæring sinn, Ófeig, og var þá enn ejálfur formaður, þótt kominn væri á sjötugsaldur. Ófeigur var lengi við lýði í Ófeigsfirði heill og óbrot- inn með rá og reiða. Fyrir atbeina góðra manna er hið forna skip nú komið í Byggða VERSKRÍNA. w smiðjuna á Djúpavík. Annar kunnur 6tað- ur er yzt við fjörðinn að norðan, þ.e. hin fornfræga veiðistöð Gjögur. . Jörðin Gjögur er kot eitt 64 hndr. að fornu mati og fremur kostarýr að land- gæðum, en skammt er þaðan til feng- sælla miða, og hafa þau hlunnindi skap- að staðnum alla frægð sína, þá er hann hafði á öld hinna opnu skipa. Var þar einkum eftirsótt verstöð til hákarlaveiða, sem mikið voru stundaðar á 19. öld úr öll- um nyrðri hluta Strandasýslu og víðar að. Landslag á Gjögri er svo háttað, að meðfram sjónum eru smávogar og kletta- tangar lágir, en litlu utar og yzt við fjarð- armynnið er klettanes, nefnt Gjögurs- hlein. Af klettatöngunum mun Gjögur draga nafn sitt, sem merkir nes, í and- stöðu við Ögur, sem þýðir vogur eða vík. Aðalnesið, sem Gjögur stendur á, heitir einu nafni Reykjames og er fremur lágt, með móum, melum og smávötnum. Norð- an á nesinu eru yfir 70 stiga heitar upp- sprettur og heitir þar Akurvík. Bendir það til fornrar akurgerðar, þó að með ólíkindum sé. Sumarið 1886, þegar Þorvaldur Thor- oddsen ferðaðist um Strandir, varð hon- um starsýnt á hákarlshjallana þar og getur þess, að þeir séu alls staðar. „Þeir eru svo, að 4 steinstöplar eru hlaðnir og þak yfir úr torfi og rekavið og svo rár undir með hákarli." Þessi lýsing er sem vænta mátti hárrétt, það sem hún nær. Síðan Þorvaldur klungraðist með hesta- lest slna yfir Sætrakleif og Kjörvogs- hlíð, eru nú liðnir meir en sjö tugir vetra, og yfir tvær aldir síðan þeir Eggert og Bjarni ferðuðust um Norðurstrandir. Margt hefur breytzt ó þeim tímum, svo að bylting má heita, neyzla og veiði há karls ekki síður en annað. Nú myndi Eggert ekki geta kveðið með sanni: „Af honum hengjast ósköpin upp í hjall á stöngum." En aftur á móti gæti hann með miklum rétti haft yfir hina kunnu vísu sína: ;,Ef þú étur ekki smér eða það, sem matur er, dugur allur drepst í þer, danskur íslendingur. HafðU salt og hafra- saup, en hákarlskaup herða tær og fing- ur.“ Þorvaldur myndi og enga hákarla- hjalla sjá, því að þeir eru ekki lengur til sem slíkir. En þó að þessi veiðiskapur og mikilsverða atvinnugrein Norður- stranda sé nú að öllu undir lok Iiðin, á opnum skipum, var hún nokkuð stunduð fram á annan tug þessarar aldar, með sínu forna sniði í flestu. Siðustu hákarlalegur, sem farnar voru á opnu skipi af þeim slóðum, munu hafa safn Húnvetninga og Strandamanna, að Reykjum í Hrútafirði, þar sem byggt hef ur verið yfir það og er nú aðeins sýningar- eða safng'ripur. Um 1915 eða litlu fyrr var farið að nota vélbáta til hákarlaveiða, og stóð svo fram um 1930, að þessum veiðum var nálega hætt með öllu.. Til skamms tíma voru enn á Iffi gamlir hákarlaformenn, er stunduðu þessa • veiði á opnum skipum um og eftir 1880, auk margra yngri manna, sem í hákarlalegum voru á fyrstu árum 20. ur í Árrieshreppi, og svo var enn á síð- ari hluta 19. aldar. Víðar var þó gert ut í hreppnum £i'á einstökum bæjum, eitt og eitt skip. í Jarðabók Árna MagnfV- sonar og Páls Vídalíns frá árinu 1706, eru taldar 8 nafngreindar verbúðir á Gjögri, sem allar eru kenndar til ákveðinna manna Um tvær búðanna er þess getið, að hvor þeirra er fyrir tvær skipshafnir, og sam- kvæmt því hafa þá gengið tíu skip frá verstöðinni. Auk þess er í sömu heimild talað um tvær verbúðir í Kjörvogi, sem er næsti bær fyrir innan Gjögur, og einn- ig þrjár verbúðir í landi Kaldbaks i Kald- baksvík, þar sem heitir í Skreflum. Auk verbúðanna er svo getið um 12 býli í Ár- neshreppi og Kaldbaksvík, sem frá hverju gangi eitt skip til hákarlsafla á vori. Ekki er þó þar með sagt, að á hverju ári haii gengið eitt skip frá þessum búðum og bæjum, en hafi svo verið er þar um að ræða, hvorki meira né minna en 27 skip alls. Það ber og að hafa í huga, að ikipin munu þá hafa verið nokkru minni en síðar gerðist og því færri menn ó hverju. En hvað sem öðru líður er alveg ljóst, að snemma hefur þessi veiði verið mikið stunduð. Það var árið 1754, sem Eggert Ólafs- son ferðaðist um Strandir, eða tæpum 50 árum eftir að jarðabókin er tekin saman, og er Ijóst af frásögn hans, að hákarla- veiðar eru þar stundaðar af kappi. Að vísu fór Eggert ekki út á Gjögur, heldur beinustu leið úr Kúvíkum til Trékyllis- víkur og svo áfram norður til Furuf jarðar. Hann minnist því ekki á Gjögur sérstak- lega eða verbúðirnar þar, en segir, að úr r aldar. Það sem hér verður sagt frá veið- um og útbúnaði, er alit byggt á frásögn nokkurra slíkra manna. Þeirra helztur er Ingimundur hreppstjóri Guðmunds- son á Hellu í Steingrímsfirði, sem nú er látinn fyrir allmörgum árum. Miðstöð hákj(rlaveiðimannaj í Húnaj- flóa mun frá fornu fari hafa verið Gjög- HÁKARLA HJALLUR. Trékyllisvík séu hákarlaveiðar stundað- ar meira og með betri árangri en annars staðar á Vesturlandi, enda séu veiðar þessar mjög arðvænlegar, bæði vegna fiskjarins og lýsisins. Hann lýsir síðan lauslega verkun hákarls og neyzlu, en um veiðiaðferð og veiðitæki segir hann að- eins, að hákarl sé veiddur hér á. líkan ALÞÝÐUBLAÐIÐ - fiUNNUDAGSBLAÐ g

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.