Morgunblaðið - 17.11.2004, Side 2

Morgunblaðið - 17.11.2004, Side 2
ÍÞRÓTTIR 2 C MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík - UMFN .................19.15 Í KVÖLD HANDKNATTLEIKUR Ísland – Þýskaland 28:29 Borlänge, heimsbikarmótið, World Cup, B- riðill, þriðjudagur 16. nóvember 2004. Gangur leiksins: 1:0, 2.3, 4:6, 6:9, 9:13, 11:14, 13:15, 14:16, 16:17, 21:20, 25:28, 28:29. Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 7, Einar Hólmgeirsson 4, Markús Máni Mich- aelsson 4, Logi Geirsson 4/2, Dagur Sig- urðsson 3, Þórir Ólafsson 2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 2, Jaliesky Garcia 2. Aðrir sem léku voru Einar Örn Jónsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjóns- son og Vignir Svavarsson. Varin skot: Roland Eradze 5/2 (þar af 2 aft- ur til mótherja), Birkir Ívar Guðmundsson 6 (þar af 1 aftur til mótherja) Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Þýskalands: Holger Glandorf 7, Daniel Stephan 6/2, Sebastian Preiss 6, Florian Kehrmann 6, Heiko Grimm 2, Christian Sprenger 1, Tobias Schröder 1 Varin skot: Johannes Bitter 9/1 (þar af 2 aftur til mótherja), Carsten Lichtlein 8. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Peter Hansson og Peter Olsson, frá Svíþjóð. Áhorfendur: Um 1.000, fjölgaði er á leið. Frakkland – Ungverjaland .................26:23 A-RIÐILL: Leikið í Stokkhólmi: Króatía – Danmörk..............................23:29 Svíþjóð – Slóvenía ................................31:31 Evrópumót félagsliða Dregið var á Evrópumótunum hjá körlum í höfuðstöðvum Evrópska handknattleiks- sambandsins í Vínarborg í gær. Leikirnir fara fram 4./5. desember og 11./12. desem- ber Meistaradeildin 16 liða úrslit: Kolding - Montpellier Celje Lasko - Pick Szeged Tatran Presov - Kiel Zaporozhje - Fotex Veszprém Lemgo - Chehovski Moskva Sävehof - Flensburg GOG - Ciudad Real Barcelona - Portland San Antonio Evrópukeppni bikarhafa 16 liða úrslit: RK Gorenje Velenje - US Ivry Banik Karvina - Ademar Leon Valladolid - RK Zagreb Rauða stjarnan - HSV Hamborg Haukar - Medvescak FCK Håndbold - Vardar Skopje Granitas Kaunas - Partizan Belgrad RK Preent - Ljubuski EHF-bikarinn 16 liða úrslit: Granollers - RK Perutnina Gummersbach - Dunkerque Dinamo Búkarest - Skövde Drammen - Dynamo Astrakhan Magdeburg - Drustvo Termo Slask Wroclaw - Dunaferr Secchia - Bregenz RK Fidelinka - Essen KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Snæfell 81:83 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Intersport- deildin, þriðjudagur 16. nóvember 2004. Gangur leiksins: 5:9, 9:16, 17:20, 22:26, 24:37, 34:40, 39:54, 47:60, 60:73, 63:75, 77:80, 81:83. Stig Njarðvíkur: Matt Sayman 22, Páll Kristinsson 19, Friðrik Stefánsson 12, Brenton Birmingham 11, Anthony Lackey 10, Guðmundur Jónsson 4, Jóhann Á. Ólafsson 2, Egill Jónasson 1. Fráköst: 27 í vörn, 18 í sókn. Stig Snæfells: Desmond Peoples 21, Pierre Green 20, Hlynur Bæringsson 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Sigurður Þorvaldsson 8. Fráköst: 23 í vörn, 6 í sókn. Villur: Njarðvík 20, Snæfell 21. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um 300. Tindast. – Hamar/Self. 82:93 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 5:5, 10:10, 18:16, 18:26, 18:32, 18:37, 26:39, 30:39, 32:43, 38:46, 41:46, 44:57, 48:61, 55:63, 62:63, 65:67, 70:69, 72:79, 78:87, 82:93. Stig Tindastóls: Bethuel Fletcher 29, Svav- ar Birgisson 23, Nikola Cvjetkovic 19, Axel Kárason 4, Björn Einarsson 4, Ragnar F. Guðmundsson 3. Fráköst: 13 í vörn - 10 í sókn. Stig Hamars/Selfoss: Chris Woods 27, Da- mon Bailey 27, Svavar Pálsson 18, Marvin Valdimarsson 11, Pétur Ingvarsson 4, Frið- rik Hreinsson 2, Atli Gunnarsson 2, Ragnar Gylfason 2. Fráköst: 31 í vörn - 10 í sókn. Villur: Tindastóll 19 - Hamar/Selfoss 21. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Lárus Ingi Magnússon. Áhorfendur: 230. KFÍ – ÍR 100:122 Ísafjörður: Gangur leiksins: 9:9, 16:16, 24:22, 32:24, 44:45, 44:54, 50:65, 64:67, 69:78, 72:90, 77:102, 87:112, 100:122. Stig KFÍ: Joshua Helm 39, Pétur M. Sig- urðsson 18, Tom Hull 14, Baldur I. Jón- asson 11, Sigurður G. Þorsteinsson 5, Pétur Birgisson 4, Neil S. K. Þórisson 3, Þórir Guðmundsson 3, Birgir Pétursson 3. Fráköst: 17 í vörn - 12 í sókn. Stig ÍR: Theo Dixon 45, Grant Davis 23, Ómar Sævarsson 14, Ólafur J. Sigurðsson 8, Gunnlaugur Erlendsson 8, Sveinbjörn Claessen 6, Fannar Helgason 6, Ólafur Þórisson 5, Eiríkur Önundarson 4, Eggert Maríuson 3. Fráköst: 27 í vörn - 18 í sókn. Villur: KFÍ 32 - ÍR 33 Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson og Einar Þór Skarphéðinsson. Áhorfendur: 70. Fjölnir – Skallagrímur 87:72 Grafarvogur: Stig Fjölnis: Darrell Flake 30, Nemanja Sovic 19, Jeb Ivey 16, Pálmar Ragnarsson 8, Brynjar Kristófersson 7, Hjalti Vil- hjálmsson 3, Helgi Þorláksson 3, Guðni Valentínusson 1. Fráköst: 38 í vörn - 12 í sókn. Stig Skallagríms: Jovan Zdravevski 33, Clifton Cook 16, Nicholas Anderson 11, Ragnar N. Steinsson 10, Hafþór Gunnars- son 2. Fráköst: 31 í vörn - 12 í sókn. Villur: Fjölnir 19 - Skallagrímur 23 Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Karl Friðriksson. Staðan: Njarðvík 7 6 1 671:538 12 Snæfell 7 5 2 603:550 10 Keflavík 7 5 2 628:556 10 Fjölnir 6 4 2 566:538 8 Skallagrímur 7 4 3 592:589 8 Tindastóll 7 3 4 583:646 6 Haukar 6 3 3 528:490 6 Grindavík 7 3 4 626:630 6 ÍR 7 3 4 639:651 6 KR 7 3 4 575:598 6 Hamar/Selfoss 7 2 5 623:695 4 KFÍ 7 0 7 597:750 0 1. deild kvenna KR – Grindavík.................................... 34:58 Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 10, Halla M. Jóhannesdóttir 6, Hanna B. Kjartansdóttir 6, Lilja Oddsdóttir 4, Sigrún Skarphéðins- dóttir 2, Hólmfríður Sigurðardóttir 2, Gréta M. Grétarsdóttir 2, Eva M. Grétars- dóttir 2. Stig Grindavíkur: Sólveig Gunnlaugsdóttir 15, Erla Reynisdóttir 12, María Guðmunds- dóttir 7, Elva Sigmarsdóttir 4, Erla Þor- steinsdóttir 4, Ólöf Pálsdóttir 4, Jovana Stefánsdóttir 4, Guðrún Guðmundsóttir 3, Svandís Sigurðardóttir 3, Erna Magnús- dóttir 2. Staðan: Keflavík 5 5 0 389:283 10 ÍS 6 4 2 420:347 8 Grindavík 6 4 2 318:311 8 Haukar 6 3 3 370:394 6 Njarðvík 5 1 4 266:308 2 KR 6 0 6 293:413 0 1. deild karla ÍS – Þór Þ.............................................. 80:70 Staðan: Stjarnan 5 5 0 430:379 10 Valur 6 5 1 503:455 10 Þór A. 6 5 1 553:399 10 Þór Þ. 6 3 3 492:446 6 Höttur 6 3 3 480:485 6 ÍS 6 3 3 459:492 6 Breiðablik 5 2 3 403:399 4 Drangur 6 2 4 450:478 4 Ármann/Þrótt. 6 1 5 422:525 2 ÍA 6 0 6 373:507 0 Evrópubikarkeppni karla A-riðill: Reims – Madeira.................................. 80:83 Staðan: Keflavík er með 4 stig, Madeira 4, Reims 4 og Bakken 3 stig. Keflavík og Bakken mætast í Keflavík annað kvöld. Gefin eru 2 stig fyrir sigur og eitt stig fyrir tap. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Cleveland – Golden State .....................99:88 Houston – New Jersey..........................80:69 KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Írland – Króatía ....................................... 1:0 Robbie Keane 24.  Gylfi Þór Orrason dæmdi leikinn. Ástralía – Noregur .................................. 2:2 Tim Cahill 45., Josip Skoko 58. – Steffen Iversen 41., Morten Gamst Pedersen 73. – 6.200. Evrópukeppni 21 árs liða Malta – Ungverjaland ..............................0:2 S. Bajada 28. (sjálfsm.), Tisza 38. Staðan: Króatía 3 3 0 0 4:0 9 Ísland 4 2 0 2 6:4 6 Ungverjaland 4 2 0 2 4:3 6 Svíþjóð 4 2 0 2 4:6 6 Búlgaría 3 1 0 2 3:5 3 Malta 4 1 0 3 2:5 3 ÁSMUNDUR Arnarsson verður næsti þjálf- ari 1. deildar liðs Fjölnis í knattspyrnu. Ás- mundur hefur verið þjálfari og leikmaður Völsungs á Húsavík síðustu tvö tímabil en hann ákvað að hætta í haust vegna starfa sinna á höfuðborgarsvæðinu. Hann tekur við Grafarvogsliðinu af Steinari Ingimundar- syni, en arftaki Ásmundar hjá Völsungi verð- ur Zoran Daníel Ljubicic, fyrirliði bikar- meistara Keflvíkinga. Fjölnismenn léku í fyrsta skipti í 1. deild- inni á síðasta tímabili en þeir komust þangað á aðeins tveimur árum úr 3. deild. Þeir höfn- uðu í sjöunda sætinu eftir mjög köflótt tíma- bil þar sem þeir sátu á botninum framan af en komust alla leið upp í annað sætið um skeið þegar leið á sumarið. Þá var Guðjón Ármann Guðjónsson ráðinn þjálfari kvennaliðs Fjölnis í gær en það féll úr úrvalsdeildinni í haust. Ásmundur tek- ur við Fjölni  DANSKI handknattleiksmaðurinn Hans Lindberg, sem er af íslensku foreldri, var á mánudagskvöldið kall- aður inn í danska landsliðið sem tek- ur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Lindberg kom í stað örvhenta horna- mannsins Christian Hjermind sem er meiddur. Lindberg er næst- markahæsti leikmaður dönsku úr- valsdeildarinnar, er næstur á eftir Róberti Gunnarssyni. Lindberg hef- ur leikið 11 landsleiki og skorað 25 mörk.  TVEIR íslenskir handknattleiks- menn verða í eldlínunni í 16 liða úr- slitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, en dregið var í gær. Logi Geirsson og félagar í Lemgo drógust gegn rússneska liðinu Chek- ovski Medvedi Chekhov. Ciudad Real, lið Ólafs Stefánssonar, mætir danska liðinu GOG Gudme. Fyrri leikirnir fara fram 4. eða 5. desember og þeir síðari viku seinna.  GUÐJÓN Valur Sigurðsson og samherjar hans í þýska liðinu Essen drógust gegn RK Rednicki Subotica frá Serbíu-Svartfjallalandi í 16 liða úrslitum EHF-keppninnar í hand- knattleik, en dregið var í gær.  DAGUR Sigurðsson og lærisvein- ar hans hjá A1 Bregenz HB frá Aust- urríki leika við Pallamano Secchia frá Ítalíu, einnig í 16 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik.  ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska liðsins Magdeburg, leikur við Rok- ometo Drustvo Termo frá Slóveníu í 16 liða úrslitum EHF-keppninnar. Með Magdeburg leika íslensku landsliðsmennirnir Arnór Atlason og Sigfús Sigurðsson.  DANÍEL Ragnarsson, leikmaður danska liðsins FCK Håndbold frá Kaupmannahöfn, mætir ásamt sam- herjum sínum Vardar Vatrost frá Makedóníu í 16 liða úrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa, sömu keppni og Haukar eru í.  SÆVAR Eyjólfsson knattspyrnu- maður sem leikið hefur með Haukum í 1. deildinni undanfarin ár og þar áður Njarðvík er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Þróttar. Sævar er 26 ára gamall framherji sem hefur leikið með Haukum undanfarin þrjú ár og hefur skorað 19 mörk í 37 leikjum. Sævar er annar Haukamaðurinn sem á skömmum tíma gengur í raðir Þróttara en varnar- og miðjumaður- inn Edilon Heinsson skipti yfir til Þróttara á dögunum.  DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Everton, fær 10 milljónir punda til leikmannakaupa þegar leikmanna- markaðurinn verður opnaður á nýjan leik í janúar. James Beattie, fram- herji Southampton, miðjumaðurinn Scott Parker hjá Chelsea og norski varnarmaðurinn Brede Hangeland hjá Viking Stavanger eru á óskalista Moyes. FÓLK Snæfellingar byrjuðu mun beturog voru mun beittari á öllum sviðum. Þeir voru mjög hreyfanlegir og spiluðu mjög sterka vörn. Njarð- víkingar lentu snemma í miklu basli með sóknarleik Snæ- fells. Njarðvíkingar reyndu fyrir sér í 2:3 svæðisvörn en hún gekk ekki betur en svo að það opnaðist fyrir skyttur Snæfells sem hittu ágætlega fyrir utan. Á þessum tímapunkti fékk Friðrik Stefánsson, miðherji Njarðvíkinga, sína þriðju villu og var skipt útaf og inn kom Halldór Karlsson. Eftir að hann var búinn að vera inn á í þrjár mínútur fékk hann dæmda á sig klaufalega villu, mótmælti dómi Kristins Óskarssonar harðlega og fékk dæmda á sig tæknivillu. Ekki róaðist Halldór og spurði dómarann hvort það væri ekki allt í lagi með hann. Kristinn gaf honum þá aðra tæknivillu og jafnframt brottrekstur út úr húsi. Pierre Green, leikstjórnandi liðs Snæfells, spilaði glimrandi vel og átti góð gegnumbrot sem skiluðu annað- hvort körfu eða stoðsendingu. Í seinni hálfleik byrjuðu Njarðvík- ingar með pressuvörn sem leikmenn Snæfells leystu mjög vel. Þar var Desmond Peoples fremstur í flokki en hann skoraði grimmt undir körf- unni og hirti fráköst ásamt því að loka vítateignum í vörninni. Það var ekki fyrr en um sjö mín- útur voru eftir sem vörn Njarðvík- inga fór að smella saman. Snæfell- ingar skoruðu ekki í fimm mínútur og leikmenn Njarðvíkur virtust vera að snúa dæminu við og stela sigr- inum. Þeir áttu tækifæri til þess á lokasekúndunum en þriggja stiga skot Guðmundar Jónssonar geigaði. „Við lögðum upp með að spila vörnina vel. Það gekk mjög vel upp, en undir lokin var þetta mjög tæpt og við skoruðum ekki stig í um fimm mínútur en mér fannst það vera að- allega þreyta hjá okkur sem fór með okkur á lokamínútunum, annars fannst mér við allan tímann stjórna leiknum,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Snæfells. „Við mættum engan veginn tilbún- ir í þennan leik og uppskárum eins og við sáðum, spiluðum lélega vörn og vorum ekki nógu ákveðnir að reyna að taka áhættu í sókninni. En þessi leikur er búinn og við megum ekki nudda okkur uppúr þessu því það er erfitt verkefni framundan hjá okkur á föstudag,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur. KFÍ enn án stiga Ísfirðingar voru neðstir í deildinnifyrir leikinn stigalausir en ÍR- ingar með 4 stig í 9. sæti. KFÍ er enn án stiga, tapaði 100:122. ÍR-ingar pressuðu allan völl- inn í upphafi leiks en það olli heimamönn- um ekki miklum vandræðum. Fyrsti leikhluti var í alla staði jafn og stað- an eftir fyrsta leikhluta var 24:22. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í öðrum leikhluta og voru alltaf einu skrefi á undan ÍR nánast allan annan leikhlutann. ÍR-ingar náðu þó góð- um spretti rétt fyrir leikhlé og voru tíu stigum yfir í hálfleik. ÍR, með Theo Dixon í fararbroddi, byrjaði seinni hálfleikinn vel og voru Breiðhyltingar komnir með 15 stiga forskot um miðbik þriðja leikhluta. Ísfirðingar náðu þó aðeins að rétta sinn hlut og munurinn var kominn niður í þrjú stig. Þá tók Theo Dixon til sinna ráða og lét tvö 3ja stiga skot ofan í og munurinn 9 stig fyrir loka fjórðunginn. Í þeim hluta datt öll leikgleði og barátta úr KFÍ-mönnum. Vörnin var arfaslök og skotin duttu ekki. ÍR- ingar skoruðu 24 stig á móti 8 stigum heimamanna og úrslit leiksins ráðin. Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnismenn höfðu betur gegnhinum nýliðunum í deildinni í gær, þegar þeir lögðu Skallagrím 87:72 í Grafarvoginum. Borgnesing- ar byrjuðu þó betur í gær þrátt fyrir að þeir kæmu seint til leiks vegna ófærðar. Þeir náðu átta stiga forystu í upphafi en Fjölnismenn náðu þá góðum kafla, gerðu 18 stig gegn tveimur og eftir það var ekki snúið til baka. Fjölnir var sterkara liðið að þessu sinni. Darrel Flake lék mjög vel hjá Fjölni í gær og sigur liðsins var sanngjarn. Snæfell stöðvaði Njarðvík NJARÐVÍKINGAR töpuðu í gærkvöld fyrsta leik sínum á þessu tíma- bili í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar þeir tóku á móti Snæfelli í sjöundu umferð. Snæfell sigraði með tveggja stiga mun, 83:81, eftir að hafa verið yfir allan leikinn, mest með 18 stiga mun. ÍR gerði góða ferð á Ísafjörð og Fjölnir vann nýliðaslaginn gegn Skallagrími. Davíð Páll Viðarsson skrifar Gunnar Atli Gunnarsson skrifar NÚV móti líkin en sa ur m Upp deild ferð sem brey og a lokn kepp heim Laug Ei að þ þeirr með þess væri utan Þa hand andi lagi tveim deild við ú verið er vi verja kepp sem móti arm sem lag s hver gríp B DANIR unnu mjög öruggan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Króata, 29:23, í heimsbikarkeppninni í Svíþjóð í gær. Þeir voru yfir í hálfleik, 15:7, og Króatar náðu ekki að minnka muninn nema í fjögur mörk í seinni hálfleik. Michael V. Knudsen skoraði 8 mörk fyrir Dani, Lars T. Jörgen- sen 5, Lars Christiansen 4 og Sören Stryger 4. Mirza Dzomba skoraði 8 mörk fyrir Króata og þeir Ivano Balic, Davor Domin- ikovic, Goran Sprem og Petar Metlicic gerðu 3 mörk hver. Svíar og Slóvenar skildu jafnir, 31:31. Slóvenar voru yfir nær allan leikinn, 17:13 í hálfleik, og Svíar náðu forystunni í fyrsta sinn undir lokin, 29:28. Þeir voru með boltann síðustu hálfu mín- útuna en náðu ekki að tryggja sér sigurinn. Marcus Ahlm skoraði 7 mörk fyrir Svía, Johan Pettersson og Kim Andersson 5 hvor. Siarhei Rutenka skoraði 9 mörk fyrir Slóvena og Vid Kavticnik 5. Frakkar sigruðu Ungverja, 26:23, í riðli Íslands. Frakkar voru sterkari og höfðu yfirhöndina allan tímann. Christophe Kempe skoraði 5 mörk fyrir Frakka, Jeromé Fernandez 4 og Daniel Narcisse 4. Gyula Gaúl og Attila Vadkerti skoruðu 5 mörk hvor fyrir Ungverja. Danir fóru létt með Króatana í Svíþjóð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.