Morgunblaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 D FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni félagsliða: Keflavík: Keflavík – Bakken Bears .....19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Stjarnan...........19.15 HANDKNATTLEIKUR Frakkland – Ísland 38:29 Ludvika, heimsbikarmótið í Svíþjóð, World Cup, miðvikudagur 17. nóvember 2004. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 6:3, 9:4, 11:8, 16:11, 19:13, 20:15, 25:16, 25:19, 29:20, 32:23, 34:24, 37:26, 38:29. Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 7/2, Markús Máni Michaelsson 6, Einar Hólmgeirsson 5, Ásgeir Örn Hallgríms- son 5, Logi Geirsson 3/1, Dagur Sigurðs- son 2, Ingimundur Ingimundarson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 2 (þar af annað til mótherja), Hreiðar Guð- mundsson 14/1 (þar af 5/1 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Frakka: Kempe 10, Junillon 5, Fernandez 4, Girault 4/2, Narcisse 3, Bo- usque 3, Burdet 3, Abati 3/1, Guigou 2, Dinart 1/1. Varin skot: Omeyer 5 (þar af 1 til mót- herja), Karabque 11 (þar af 2 til mót- herja). Utan vallar: 4 mínútur. Þýskaland – Ungverjaland............. 30:29 Mörk Þýskalands: Holger Glandorf 8, Florian Kehrmann 7, Daniel Stephan 4/2, Frank Von Behren 3, Sebastian Preiss 3, Tobias Schröder 2, Cristoph Theuerkauf 1, Jan-Hendrik Behrends 1, Christian Sprenger 1. Mörk Ungverjalands: Baláxs Laluska 8, Gergö Ivancsik 5, Ferenc Ilyés 4, Csaba Tombor 4/3, Gyula Gál 4, Gábor Császár 1, Tamás Ivancsik 1, Támas Frey 1, At- tila Vadkerti 1. Staðan í B-riðli: Frakkland 2 2 0 0 64:52 4 Þýskaland 2 2 0 0 59:57 4 Ungverjaland 2 0 0 2 52:56 0 Ísland 2 0 0 2 57:67 0  Frakkar og Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit. Ísland mætir Ungverjalandi í kvöld, bæði lið leika um sæti 5-8. A-RIÐILL: Slóvenía – Danmörk........................ 26:37 Sören Stryger skoraði 10 mörk fyrir Dani og Torsten Laen 6. Þeir voru yfir í hálfleik, 16:14, en fóru á kostum í síðari hálfleiknum. Svíþjóð – Króatía..............................25:24 Mörk Svíþjóðar: Jonas Larholm 7, Johan Pettersson 6, Martin Boquist 3, Ljubonir Vranjes 3, Kim Andersson 2, Marcus Ahlm 2, Mathias Franzen 1, Fredrik Lindahl 1, . Mörk Króatíu: Mirza Dzomba 10, Ivano Balic 5, Petar Metlicic 4, Goran Sprem 3, Krezo Ivankovic 1, Davor Dominikovic 1 Staðan: Danmörk 2 2 0 0 63:49 4 Svíþjóð 2 1 1 0 56:55 3 Slóvenía 2 0 1 1 57:68 1 Króatía 2 0 0 2 47:51 0  Danir eru komnir í undanúrslit. Tíunda keppnin Heimsbikarkeppnin í Svíþjóð fer nú fram í tínunda skipti. Hér er listinn yfir sig- urvegara. 1971: Júgóslavía 1974: Júgóslavía 1979: Sovétríkin 1984: Sovétríkin 1988: Vestur-Þýskaland 1992: Svíþjóð 1996: Svíþjóð 1999: Þýskaland 2002: Frakkland  Íslenska landsliðið hefur verið með 1988, 1999, 2002 og nú í fjórða skipti. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Keflavík – Njarðvík..........................96:60 Stig Keflavíkur: Reshea Bristol 22, Birna Valgarðsdóttir 18, María B. Er- lingsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Rannveig Randversdóttir 10, Anna María Sveinsdóttir 9, Svava Stefánsdótt- ir 6, Halldóra Andrésdóttir 4, Linda Ás- geirsdóttir 2, Bára Bragadóttir 2. Stig Njarðvíkur: Jaime Woudstra 24, Sæunn Sæmundsdóttir 13, Dianna B. Jónsdóttir 11, Helga Jónasdóttir 4, Helga Hafsteinsdóttir 3, Sigurlaug Guð- mundsdóttir 3, Margrét Sturludóttir 2. Staðan: Keflavík 6 6 0 485:343 12 ÍS 6 4 2 420:347 8 Grindavík 6 4 2 318:311 8 Haukar 6 3 3 370:394 6 Njarðvík 6 1 5 326:404 2 KR 6 0 6 293:413 0 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Seattle – Philadelphia .....................103:95 Atlanta – Houston .............................88:84 Dallas – Phoenix ............................101:107 Sacramento – Chicago...................113:106 Charlotte – Utah............................105:107 Minnesota – Miami ..........................108:97 San Antonio – New York..................99:81 LA Clippers – Toronto....................101:89 KNATTSPYRNA Undankeppni HM 2006 1. RIÐILL: Armenía – Rúmenía ............................ 1:1 Karen Dokyoyan 62. – Ciprian Marica 29. – 2.500. Makedónía – Tékkland ....................... 0:2 Vratislav Lokvenc 88., Jan Koller 90. – 12.000. Andorra – Holland .............................. 0:3 Philip Cocu 21., Arjen Robben 31., Wes- ley Sneijder 78. Staðan: Holland 4 3 1 0 10:3 10 Rúmenía 5 3 1 1 10:5 10 Finnland 5 3 0 2 10:6 9 Tékkland 4 3 0 1 6:2 9 Makedónía 5 1 1 3 6:7 4 Andorra 4 1 0 3 2:11 3 Armenía 5 0 1 4 2:12 1 2. RIÐILL: Georgía – Danmörk ............................ 2:2 Georgi Demetradze 33., Malkhaz Asati- ani 74. – Jon Dahl Tomasson 9., 64. – 30.000. Tyrkland – Úkraína ............................ 0:3 Andriy Shevchenko 17., 90., Oleg Gusev 9. – 52.000. Grikkland – Kazakstan....................... 3:1 Angelos Charisteas 24., 45., Kostas Katsouranis 86. – Ruslan Baltiev 88. (víti) – 35.000. Staðan: Úkraína 5 3 2 0 9:3 11 Danmörk 4 1 3 0 6:4 6 Tyrkland 5 1 3 1 6:5 6 Albanía 4 2 0 2 3:5 6 Grikkland 4 1 2 1 5:4 5 Georgía 4 1 2 1 5:5 5 Kazakhstan 4 0 0 4 2:10 0 3. RIÐILL: Rússland – Eistland............................. 4:0 Andrei Kariaka 25., Marat Izmailov 27., Dmitri Sychev 34., Dmitri Loskov 69. (víti) – 28.000. Liechtenstein – Lettland .................... 1:3 Mario Frick 31. – Maris Verpakovskis 7., Mihails Zemlinskis 57. (víti), Andrejs Prohorenkovs 89. – 1.500. Lúxemborg – Portúgal ....................... 0:5 Pedro Pauleta 67., 83. (víti), Ben Fed- erspiel 11. (sjálfsm.), Cristiano Ronaldo 28., Nuno Maniche 51. – 8.300. Staðan: Portúgal 5 4 1 0 20:3 13 Slóvakía 4 3 1 0 15:3 10 Rússland 4 2 1 1 10:8 7 Lettland 5 2 1 2 10:12 7 Eistland 5 2 1 2 8:11 7 Liechtenstein 5 1 1 3 8:14 4 Lúxemborg 6 0 0 6 4:24 0 4. RIÐILL: Kýpur – Ísrael...................................... 1:2 Giannakis Okkas 45. – Adoram Keisi 17., Avi Nimni 86. – 3.500. Staðan: Frakkland 4 2 2 0 4:0 8 Írland 4 2 2 0 6:1 8 Ísrael 4 2 2 0 6:4 8 Sviss 3 1 2 0 9:3 5 Kýpur 5 0 1 4 4:11 1 Færeyjar 4 0 1 3 2:12 1 7. RIÐILL: Belgía – Serbía-Svartfjallaland ......... 0:2 Zvonimir Vukic 7., Mateja Kezman 59. – 32.000. San Marino – Litháen ......................... 0:1 Deividas Cesnaukis 41. – 1.457. Staðan: Serbía-Svartfj. 4 3 1 0 10:0 10 Litháen 4 2 2 0 6:1 8 Spánn 3 1 2 0 3:1 5 Bosnía 2 0 2 0 1:1 2 Belgía 3 0 1 2 1:5 1 San Marino 4 0 0 4 0:13 0 8. RIÐILL: Malta – Ungverjaland ......................... 0:2 Zoltán Gera 39., Peter Kovacs 90. – 2.000. Staðan: Svíþjóð 4 3 0 1 14:2 9 Búlgaría 3 2 1 0 9:4 7 Króatía 3 2 1 0 6:2 7 Ungverjaland 4 2 0 2 5:8 6 Ísland 4 0 1 3 4:10 1 Malta 4 0 1 3 1:13 1 SUÐUR-AMERÍKA: Ekvador – Brasilía .............................. 1:0 Mendez 77. Staðan: Brasilía 11 5 5 1 19:11 20 Argentína 10 5 4 1 18:9 19 Paraguay 10 4 4 2 12:10 16 Ekvador 11 5 1 5 12:11 16 Chile 10 3 4 3 9:9 13 Venesúela 10 4 1 5 11:14 13 Uruguay 10 3 2 5 15:23 11 Kólumbía 10 2 4 4 11:11 10 Perú 10 2 4 4 11:12 10 Bólivía 10 3 1 6 11:19 10 Vináttulandsleikir Azerbaídsjan – Búlgaría..................... 0:0 Slóvakía – Slóvenía ............................. 0:0 Ítalía – Finnland.................................. 1:0 Fabrizio Miccoli 32. - 8.000. Þýskaland – Kamerún......................... 3:0 Miroslav Klose 77., 88., Kevin Kuranyi 71. Rautt spjald: Eric Djemba-Djemba (Kamerún) 80 - 44.300. Frakkland – Pólland ........................... 0:0 50.000. Skotland – Svíþjóð............................... 1:4 James McFadden 78. (víti) – Marcus All- bäck 27., 49., Johan Elmander 72., Fre- drik Berglund 73. – 15.071. Spánn – England ................................. 1:0 Asier Del Horno 10. Í KVÖLD KEFLVÍKINGAR taka í kvöld á móti dönsku meisturunum Bakken Bears í Evrópubikarnum í körfu- knattleik. Þetta er þriðji leikur Kefl- víkinga, og jafnframt síðasti heima- leikur þeirra í riðlinum, en þeir hafa bæði sigrað Reims frá Frakklandi, 93:73, og CAB Madeira frá Portúgal, 114:101. Bakken Bears, sem er efst í dönsku úrvalsdeildinni með sex sigra í fyrstu sjö leikjum sínum, hef- ur leikið tvo leiki, báða á útivelli. Danirnir unnu CAB Madeira, 88:82, en steinlágu fyrir Reims, 66:90. Bakken Bears, eða Skovbakken Bears eins og liðið hefur lengst af heitið, hefur orðið danskur meistari fimm sinnum á síðustu átta árum. Lykilmenn liðsins eru tveir Banda- ríkjamenn, miðherjinn Chris Christoffersen, sem reyndar er kom- inn með danskt ríkisfang, og bak- vörðurinn eða framherjinn Jeff Schiffner, og dönsku landsliðsmenn- irnir Jonas Sinding, Jens Jensen, Martin Thuesen og Sören Ege, ásamt miðherjanum Daniel Melte- sen. Liðið er hávaxið, Christoffersen er 2,18 m á hæð, Meltesen 2,08, Sind- ing 2,07 og Ege 2,05 metrar á hæð. Madeira vann Reims á útivelli, 83:80, í fyrrakvöld. Liðin þrjú sem eru með Keflvíkingum í riðli hafa því sigrað hvert annað og þeir geta þar með náð yfirburðastöðu með því að knýja fram sigur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Keflvíkingar taka á móti dönsku björnunum Við æfðum vörnina sem Viggóleggur upp með í 10 mínútur fyr- ir þetta mót,“ sagði Markús og brosti. „En ég er mjög ánægður með þessa vörn og hún á eftir að virka vel gegn mörg- um liðum. Gegn Þjóð- verjum gekk þetta vel, en þeir eru ekki mjög fljótir, en það var annað uppi á teningnum gegn Frökkum sem eru með allt aðrar „týpur“ af leik- mönnum. Ég hef mikla trú því sem við erum að gera og með betri samhæf- ingu verður þetta góð vörn. Markverðirnir líta að sjálfsögðu ekki vel út þegar þeir fá svona mörg dauðafæri á sig eins og gerðist í leikn- um. En við eigum að fá fleiri hraða- upphlaup með þessum varnarleik.“ Markús segist ætla að nota tæki- færið í þessum leikjum til að sýna hvað í honum býr. Enda stórmót framundan í Túnis. „Ég hef hlakkað mikið til að komast í þessa leiki og þá kemur hitt af sjálfu sér. Vissulega hefur álagið verið mikið að undan- förnu í deildinni en maður er alltaf bú- inn að gleyma því þegar út í leikinn er komið. Maður er alltaf klár í lands- liðið,“ sagði Markús Máni. Mikil samkeppni Einar Hólmgeirsson hefur látið mikið að sér kveða í sókn sem vörn með íslenska liðinu á World Cup en hann leikur með Grosswaldstadt í þýsku úrvalsdeildinni. Einar segir að samkeppnin sé gríðarlega mikil um stöðuna sem hann leikur, sem örv- hent skytta. „Það er mikilvægt að fá tækifæri til þess að sýna sig og sanna. Mér hefur gengið vel með Grosswald- stadt og er því með mikið sjálfstraust þessa dagana. Í þessum leikjum höf- um við reynt að finna einfaldar lausn- ir í sókninni en það er ekki eins og við séum að leika í fyrsta sinn saman. Margir úr þessu liði hafa verið saman í gegnum yngri landsliðin og þetta á aðeins eftir að verða betra hjá okkur,“ sagði Einar en hann skoraði 5 mörk í gær. Öll með langskotum. „Vörnin var ekki að virka hjá okk- ur. Línumaðurinn nr. 10 (Christophe Kempe) skoraði grimmt, 10 mörk að ég held. Og það gengur bara ekki þeg- ar við leikum þetta varnarafbrigði. Það vantaði meiri samvinnu í vörnina en við verðum að vera þolinmóðir. Nýr þjálfari með nýjar áherslur og þetta tekur allt sinn tíma.“ Einar segir að hann ætli sér að komast í landsliðið fyrir heimsmeist- aramótið í Túnis. „Við erum margir sem erum að keppa um þessa stöðu. Og að auki er Alexander Petersson að verða löglegur. En hann er hörkuleik- maður sem getur líka komið inn í þetta. En það hafa allir gott af sam- keppninni. Menn eru á tánum á bekknum og grípa gæsina þegar hún gefst. En utan vallar erum við sam- heldinn hópur,“ sagði Einar. Vörnin á eft- ir að virka Ljósmynd/Anders Abrahamsson Einar Hólmgeirsson og Þórir Ólafsson reyna að stöðva Olivier Girault, leikmann Frakka, í leiknum í Ludvika í gærkvöldi. Jer- óme Fernandez, stórskytta franska liðsins, er í baksýn. Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar frá Svíþjóð MARKÚS Máni Michaelsson hefur náð sér vel á strik í sókn- arleiknum á heimsbikarmótinu í Svíþjóð, World Cup, en Valsmað- urinn leikur nú með þýska liðinu Düsseldorf. Markús sagði eftir leikinn gegn Frökkum að ekki væri við öðru að búast en að margt væri ólært í vörn sem sókn. ÞJÓÐVERJAR unnu nauman sigur á Ungver um, 30:29, í fyrri leik B-riðilsins á World Cup heimsbikarmótinu í handknattleik, í gærkvöl Ungverska liðið átti aldrei möguleika gegn Þjóðverjum í fyrri hálfleik enda keyrðu Evr- ópumeistararnir hreinlega yfir Ungverja um tíma og náðu 9 marka forskoti, 20:11, en þar Holger Glandorf á kostum í stöðu hægri skyt Skoraði 8 mörk í fyrri hálfleik, flest með þrum skotum fyrir utan punktalínu. Í síðari hálfleik byrjuðu Ungverjar af kraft Skoruðu fjögur mörk í röð en Heiner Brand þjálfari Þjóðverja leyfði „minni spámönnum“ spreyta sig í upphafi síðari hálfleiks, enda ná Ungverjar að minnka muninn og jöfnuðu mín fyrir leikslok, 29:29. En byrjunarlið Þjóðverja um að draga vagninn og lönduðu Þjóðverjar 30:29 sigri. Ungverjar fengu tækifæri til þess jafna, einum færri, en misstu knöttinn frá sér rétt fyrir leikslok. Ungverjar eru með lítt reynt lið í keppninn Flesta landsleiki að baki á Nandor Fazekas markvörður liðsins, 94 með leiknum í gær. H var besti maður Ungverja, varði alls 17 skot, hann leikur með Lübbecke í Þýskalandi. Til s anburðar má nefna að Einar Örn Jónsson hef leikið 99 landsleiki. Ungverjar léku að mestu vörn en fóru í 3:3 á lokakafla leiksins Þjóðverjar tefldu fram Johannes Bitter í markinu í gær gegn Ungverjum en hann er læ sveinn Alfreðs Gíslasonar hjá Magdeburg. Bi er gríðarlega hávaxinn, um 2.03 metrar á hæ og rak hnakkann nánast í markslána er hann stóð á marklínunni. Bitter lék sinn 5. landslei gær og varði 12 skot – öll í fyrri hálfleik. Bitt er ekki eini leikmaðurinn úr röðum Magdebu því Yves Grafenhost, Christian Sprenger og Christoph Theuerkauf eru einnig frá Magde- burg. Carstein Lichtein fór í markið í síðari h leik en hann er einig hávaxinn. Rétt tæpir 2 metrar á hæð og varði hann 6 skot – öll í síðar hálfleik. Þjóðverjar hafa unnið báðar við- ureignir sínar á World Cup en Ungverjar haf tapað báðum leikjum sínum. Þjóðverjar mörðu sigur á Ungverjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.