Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 B FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, norður-riðill: Framhús: Fram - Afturelding..............19.15 Kaplakriki: FH - Þór Ak.......................19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Hópbílabikarkeppnin, undanúrslit karla: Laugardalshöll: Snæfell - UMFG........18.30 Laugardalshöll: Keflavík - UMFN......20.30 SUND Bikarkeppni SSÍ, 1. deild, hefst kl. 19 í Sundhöll Reykjavíkur. Í KVÖLD Herrakvöld Gróttu/KR verður haldið í kvöld kl. 19 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Ræðumaður kvöldsins er Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismað- ur, veislustjóri er Óttar Magni Jóhannsson og Sverrir Stormsker skemmtir. FÉLAGSLÍF ÚRSLIT Ég er ekki gamli maðurinn í hópnum. Éger bara 25 ára og er ekki með öðruvísi tónlistarsmekk og þeir sem yngri eru. Við erum að fara í gegnum miklar breytingar og ég og aðrir sem lékum í síðustu tveimur stórmótum höfum nú lagt þau til hliðar. Menn eru ekki lengur að bæta eitthvað upp sem fór aflaga í Slóveníu eða í Grikklandi. Núna horfum við bara fram á veginn og Túnis er næsta stórverkefni. Menn verð vera á tánum til þess að komast í liðið finn að menn eru að láta vita af sér en samfloti við það sem liðið er að gera. Það allir að stefna í sömu átt,“ sagði Guðjón Morgunblaðið eftir sigurinn á Ungverj Guðjón var ánægður með margt í leikn en taldi einnig að mikilvægt væri að héldi ró sinni er þess þyrfti. „Við ná ekki að skora í síðustu 6 sóknum okkar u ir lok leiksins. Það er hlutur sem við þur að laga. En vörnin var miklu betri en g Frökkum, Hreiðar varði vel og við feng hraðaupphlaupin í gang á ný. Á þessu þ um við að byggja í næstu leikjum.“ Spurður hvort hann væri ekki þrey eftir tvö stórmót á árinu svaraði Guðjón til að þetta væri atvinnan hans. „Ég er heppinn að vinna við það sem mig drey um. Auðvitað koma tímar þar sem ég geta farið með fjölskylduna í frí í ein tvær vikur. En það er ekki í boði ein staðan er í dag. Ég geri mitt besta fyrir og vonast til þess að við náum okkur á s á ný,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Er ekki gamli maðurinn í hópnum ÞAÐ verða heims- og Ólympíu- meistararnir frá Króatíu sem mæta Íslendingum á morgun í keppninni um 5.–8. sætið á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Króatar biðu óvænt lægri hlut fyrir nágrönnum sínum frá Slóveníu í gær, 33:28, og urðu neðstir í A-riðlinum, töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Slóvenar mæta Ungverjum en sigurliðin í þessum leikjum leika um 5. sætið á sunnudag og tapliðin spila um 7. sætið. Stórskyttan frá Hvíta-Rússlandi, Siarhei Rutenka, skoraði 12 mörk fyrir Slóvena gegn Króötum. Mirza Dzomba, hornamaðurinn snjalli, var atkvæðamestur Króata með 6 mörk og þeir Goran Sprem og Iv- ano Balic gerðu 5 mörk hvor. Frakkar unnu mjög sannfærandi sigur á Þjóðverjum í gærkvöld, 28:21, og fengu þar með fullt hús stiga í B-riðlinum. Þeir mæta Dön- um í undanúrslitum á morgun og Svíar leika við Þjóðverja. Joel Abati skoraði 6 mörk fyrir Frakka og Franck Junillon gerði 5 en Tobias Schröder var at- kvæðamestur Þjóðverja með 5 mörk og þeir Frank Von Behren og Jan-Henrik Behrends gerðu 3 mörk hvor. Svíar unnu Dani í hörkuleik í A- riðlinum og náðu þar með efsta sætinu úr höndum nágranna sinna. Jonas Larholm skoraði 9 mörk fyrir Svía og Sebastian Seifert 6 en Lars Christiansen skoraði 8 mörk fyrir Dani og Michael V. Knudsen 6. Íslendingar mæta Króötum í Gautaborg Við erum með ákveðin kerfi ískiptingum leikmanna í 3:3 vörninni. Fyrir hinn almenna áhorfanda heima í stofu sem er að horfa á leikina í sjónvarpinu er eins og við séum að leika maður gegn manni. Í grunn- atriðum erum við að gera það en við skiptumst líka á og tökum við þeim sem eru að hlaupa inná lín- una og út í hornin. Þetta virkaði allt að þessu sinni og við náðum líka boltanum mjög oft af Ungverj- unum. En við ætlum líka að eiga 6:0 vörnina uppi í erminni, en slíka vörn þurfum við að eiga gegn lið- um á borð við Frakkland. Þar réð- um við ekki við þá í 3:3 en 6:0 vörn hefði verið betri í þeim leik. En ég hef ákveðið að nota þessa 3:3 vörn hér í Svíþjóð. Slípa menn til og sjá hvar menn standa í þessu hlut- verki. Það er gott til þess að vita að við eigum varnarmenn eins og Sigfús Sigurðsson og Ólaf Stef- ánsson, sem eru fyrir utan liðið að þessu sinni.“ Viggó segir að undirbúningur liðsins sé rétt að hefjast og menn eigi eftir að reka sig á ýmis vanda- mál sem verði að leysa. „En ég er mjög ánægður með þau viðbrögð sem leikmenn hafa sýnt er þeir hafa fengið tækifæri. Ingimundur Ingimundarson lék mjög vel í síð- ari hálfleik gegn Ungverjum. Hann er með aðra eiginleika en t.d. Garcia og Markús Máni. Arnór Atlason stóð sig einnig vel. Ég ætla honum það hlutverk að leika sem skytta og leikstjórnandi. Ég er nánast orðlaus yfir framgöngu Róberts Gunnarssonar línumanns. Maður hafði séð í blöðunum að hann væri alltaf að skora yfir 10 mörk í leik í dönsku deildinni. Það er vart hægt að lýsa honum sem leikmanni. Hann er alltaf að í vörn sem sókn. Og hefur komið mér skemmtilega á óvart. Ég vissi að hann væri góður en nú sé ég að það er ekki tilviljun.“ Viggó segir að nú skipti mestu máli að ná áttum fyrir næstu leiki liðsins. Álagið væri mikið og menn væru að læra nýja hluti sem tekur sinn tíma. „Við erum á réttri leið en það er margt sem ég ætla að leggja inn hjá liðinu á næstu vik- um en það gerist hægt og rólega,“ sagði Viggó Sigurðsson. Orðlaus yfir framgöngu Róberts „VIÐ fengum frábæra markvörslu í þessum leik frá Hreiðari Guð- mundssyni og þá er þetta bara allt annar leikur fyrir okkur sem lið. Hraðaupphlaupin komu í kjölfarið og menn unnu miklu betur saman í vörninni. Allt annar bragur á þessu en leiknum gegn Frökkum. Og sætt að fá fyrsta sigurinn í höfn, þetta var aldrei spurning, við vor- um betri en þeir í þessum leik,“ sagði Viggó Sigurðsson landsliðs- þjálfari eftir 33:29 sigur liðsins gegn Ungverjum í Borlänge í gær. Næsta verkefni liðsins er gegn heims- og Ólympíumeistaraliði Króatíu á morgun í Gautaborg. Viggó Sigurðsson eftir sigurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar frá Svíþjóð Róbert Gunnarsson átti frábæran leik með íslenska liðinu gegn Un HANDKNATTLEIKUR Ísland – Ungverjaland 33:29 Borlänge, heimsbikarmótið, World Cup, B- riðill, fimmtudagur 19. nóvember 2004. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 7:4, 12:7, 14:9, 18:12, 20:13, 25:18, 29:22, 31:22, 33:29. Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 11/4, Guðjón Valur Sigurðsson 6, Einar Hólm- geirsson 4, Ásgeir Örn Hallgrímsson 3, Ingimundur Ingimundarson 3, Arnór Atla- son 1, Markús Máni Michaelsson 1. Snorri Steinn Guðjónsson og Dagur Sigurðsson skoruðu ekki. Logi Geirsson kom ekki við sögu. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 18/1 (þar af 6 aftur til mótherja), Roland Eradze 2, lék síðustu 10 mínútur leiksins. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Ungverjalands: Tombor 6/4, Ilyés 5, G. Ivancsik 4, T. Ivancsik 4, Laluska 3, Gál 2, Katsirz 2, Csaszar 1, Jozsa 1, Herbert 1. Varin skot: Roland Mikler 18/2 ( þar af 3 aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Magnus Wennström og Göran Jonsson, þokkalegir. Áhorfendur. Rúmlega 1.000. Frakkland – Þýskaland ...................... 28:21 Lokastaðan í B-riðli: Frakkland 3 3 0 0 92:73 6 Þýskaland 3 2 0 1 80:85 4 Ísland 3 1 0 2 90:96 2 Ungverjaland 3 0 0 3 81:89 0 A-RIÐILL: Svíþjóð – Danmörk.............................. 30:27 Króatía – Slóvenía............................... 28:33 Lokastaðan: Svíþjóð 3 2 1 0 86:82 5 Danmörk 3 2 0 1 90:79 4 Slóvenía 3 1 1 1 90:96 3 Króatía 3 0 0 3 75:84 0 Undanúrslit á morgun: Svíþjóð – Þýskaland Frakkland – Danmörk Leikir um 5.-8. sæti á morgun: Ísland – Króatía Slóvenía – Ungverjaland KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Bakken Bears 80:81 Íþróttahúsið í Keflavík, Evrópubikarinn, fimmtudaginn 18. nóvember 2004. Gangur leiksins: 9:10, 11:18, 22:21, 27:24, 34:24, 39:28, 43:41, 55:43, 65:58, 70:60, 74:68, 78:76, 78:79, 80:79, 80:81. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 25, Nick Bradford 23, Anthony Glover 11, Jón Hafsteinsson 9, Magnús Gunnarsson 7, Sverrir Sverrisson 5. Fráköst: Sókn 12, vörn 24. Stig Bakken Bears: Jensen 20, Christofer- sen 18, Schiffner 17, Hansen 8, Sigursted 5, Thuesen 5, Meltesen 4, Sinding 4. Fráköst: Sókn 13, Vörn 35. Villur: Keflavík 17 , Bakken Bears 23 Dómarar: Keith Williams og John Hamm- ervoll. Voru mjög góðir. Áhorfendur: Um 600 manns. Staðan: Bakken 3 2 1 235:252 5 Keflavík 3 2 1 287:255 5 Madeira 3 1 2 266:282 4 Reims 3 1 2 243:242 4  Gefin eru 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir tap. 1. deild karla Breiðablik – Stjarnan........................... 76:79 Staðan: Stjarnan 6 6 0 509:455 12 Þór A. 6 5 1 553:399 10 Valur 6 5 1 503:455 10 ÍS 6 3 3 459:492 6 Þór Þorl. 6 3 3 492:446 6 Höttur 6 3 3 480:485 6 Breiðablik 6 2 4 479:478 4 Drangur 6 2 4 450:478 4 Ármann/Þrótt. 6 1 5 422:525 2 ÍA 6 0 6 373:507 0 NBA-deildin Orlando – Utah ....................................107:92 Indiana – Atlanta...................................93:86 Washington – Boston .......................110:105 Detroit – Minnesota ............................. 93:85 Seattle – New Jersey ........................... 79:68 Phoenix – New Orleans .......................95:84 Miami – Milwaukee .......................... 113:106 Denver – Toronto .............................112:106 Memphis – Portland ...........................101:82 Golden State – Chicago........................ 98:85 LA Lakers – LA Clippers ..................103:89 KNATTSPYRNA Undankeppni HM SUÐUR-AMERÍKA: Uruguay – Paraguay ...............................1:0 Paolo Montero 78. Kólumbía – Bólivía ...................................1:0 Mario Yepes 18. Argentína – Venesúela ............................3:2 Rey (sjálfsm.) 4., Riquelme 45., Saviola 65. – Morán 31., Vielma 73. Perú – Chile...............................................2:1 Farfán 55., Guerrero 89. – González 90. Staðan: Argentína 11 6 4 1 21:11 22 Brasilía 11 5 5 1 19:11 20 Paraguay 11 4 4 3 12:11 16 Ekvador 11 5 1 5 12:11 16 Uruguay 11 4 2 5 16:23 14 Kólumbía 11 3 4 4 12:11 13 Perú 11 3 4 4 13:13 13 Chile 11 3 4 4 10:11 13 Venesúela 11 4 1 6 13:17 13 Bólivía 11 3 1 7 11:20 10 GUÐJÓN Valur Sigurðsson var kátur með sigurinn gegn Ungverjum í gær- kvöldi í Borlänge í heimsbikarmótinu, en hann telur sig ekki vera í hópi þeir eldri í liðinu þrátt fyrir að vera með leikjahæstu mönnum þess. RÓBERT Gunnarsson skoraði 11/4 mörk gegn Ungverjum á heimsbik- armótinu í Borlänge í gærkvöldi. Áður hafa þrír leikmenn, allt vinstrihandarleikmenn, náð að skora tíu mörk eða meira í landsleik gegn Ungverjum.  Kristján Arason skoraði 15/6 mörk gegn Ungverjum í Valence í Frakklandi 1985. Íslendingar lögðu Ungverja þá að velli á móti þar, 28:24.  Sigurður Sveinsson skoraði 10/5 mörk gegn Ungverjum í Gautaborg 1993. Ísland fagnaði þá sigri á HM, 25:21.  Valdimar Grímsson skoraði 10/5 mörk gegn Ungverjum í Gautaborg 1999, þegar Ísland vann í heimsbikarmótinu, 29:22. Róbert í góðum hópi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.