Morgunblaðið - 20.12.2004, Qupperneq 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
VISSIRÐU AÐ MEIRI HLUTI
JARÐAR ER ÞAKINN VATNI?
HVERJUM
ER EKKI
SAMA?
EN HVERSU STÓR HLUTI
AF JÖRÐINNI ER ÞAKINN
MEÐ LASAGNA?!
ÞAÐ ÞARF EKKI MIKIÐ
TIL AÐ GLEÐJA HANN...
ÉG LEYÐI HONUM AÐ LITA
HIMININN BLÁAN Í
LITABÓKINNI MINNI
PABBI
ER AÐ
KALLA Á
ÞIG
VAR HANN EKKI
AÐ ÞVÍ? SKRÍTIÐ!
HOBBES TÓK
STÓLINN ÞINN,
ÞANNIG AÐ ...
ÉG LÆT
ALLTAF HITA
STÓLINN
FYRST
ÞÚ
SKULDAR
MÉR GREIÐA
Svínið mitt
SKÓLI
© DARGAUD
KOMIÐ NÆR GOTT FÓLK OG
SJÁIÐ RÚNAR ...
... KOMIÐ EN SNERTIÐ
EKKI! HANN ER HYPER ...
SUPER RAFMAGNAÐUR ...
MJÖG HÆTTU-
LEGUR
PUFF
BULL!
ÞETTA ER 100.000
VOLTA SVÍN!!
EINSTAKUR VIÐBURÐ-
UR SEM ÞIÐ MEGIÐ
EKKI MISSA AF!
ÚT Í HÖTT
NEI, EF ÞÚ
SNERTIR HANN
DEYR ÞÚ ÚR
RAFLOSTI!
50 KALL GÓÐIR GESTIR ... ÞIÐ
FÁIÐ AÐ SJÁ KRAFTAVERK, VIÐ
TÖKUM VIÐ KREDITKORTUM,
TYGGJÓ, KARMELLUM ...
... EN EKKI
PIPARMYNTU ...
VILTU
SÚKKULAÐI
GLER-
KÚLUR
HÉRNA, SETJIÐ ALLT Í HATINN
TRÚLEYSINGJAR ...
ÉG ER MEÐ
DRAKÚLATENNUR
PASSIÐ YKKUR
ÞIÐ FÁIÐ AÐ SJÁ
KRAFTA VERK
DADDARADA!!
OOO! VÁÁ!!
VINDASAMT
HA!
VIÐ
ERUM
RÍK
MAGNAÐ HVAÐ HÆGT ER
AÐ NOTA GAMLA VIFTU Í
SEM GENGUR FYRIR
BATTERÍUM
GROIN
KVAK
HVAÐ MEÐ
FROSKA KVAK
Dagbók
Í dag er mánudagur 20. desember, 355. dagur ársins 2004
Hvellurinn mikli áÚtvarpi Sögu
fékk mjög á Víkverja
dagsins og fjölskyldu
hans. Hún hafði tekið
ástfóstri við þessa stöð
og starfsmenn hennar,
skemmtilega blöndu
af útvarpsmönnum
með ólík viðhorf og
áhugamál. Fjöl-
skyldan hefur ekki
enn náð sér að fullu
eftir að stöðin hennar
splundraðist en vonar
að þau sem reyna nú
að tjasla leifunum
saman vegni vel.
Fjölskylda Víkverja er á einu máli
um að Sigurður G. Tómasson er
langbesti útvarpsmaður þjóðarinnar
og það er mikill sjónarsviptir að hon-
um. Henni þykir miður að geta ekki
hlýtt á þennan fjölfróða mann, sem
býr yfir svo mikilli þekkingu á fjöl-
mörgum sviðum að undrum sætir.
Fjölskylda Víkverja stendur í mikilli
þakkarskuld við Sigurð fyrir allan
fróðleikinn, ekki síst um litlu pödd-
urnar, lífríkið í Elliðaárdalnum og
nýjustu tíðindi frá Vladívostok svo
eitthvað sé nefnt.
Hæst ber þó mannbætandi viðtal
sem Sigurður átti við bókakaup-
mann nokkurn hér í bæ. Þá fléttuðu
þeir saman kímni og
fróðleik af svo mikilli
list að unun var að
hlusta. Fjölskylda Vík-
verja var djúpt snortin
af frásagnar- og sam-
ræðulist kaupmanns-
ins og ekki síst samúð
hans með þeim sem
minna mega sín eða
binda ekki bagga sína
sömu hnútum og sam-
ferðamennirnir.
x x x
Fjölskylda Víkverjahefur ekki enn
myndað sér skoðun á
nýju starfsliði stöðvarinnar. Henni
býður í grun að nýju útvarpsmenn-
irnir hneigist til að líta á útvarpið
sem áróðurstæki í einhverri heilagri
herferð í nafni þjóðarhreyfingar
fjórmenninga.
Þetta kann þó að vera ástæðulaus
ótti og vonandi auðnast stöðinni að
halda áfram fjölbreyttri og líflegri
umræðu um þjóðmál og önnur at-
hyglisverð málefni.
Ekki er vanþörf á slíkri stöð hér á
Íslandi því einkareknu útvarps-
stöðvarnar hafa nánast komið óorði
á einkaframtakið með metnaðar-
leysi, lágkúru og flatneskju. En það
er önnur saga.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hafnarfjarðarkirkja | Jólasöngvar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í dag
og á morgun kl. 20. Hér er um að ræða ókeypis kirkjutónleika fyrir búðar-
rápandi Hafnfirðinga og aðra sem erindi eiga í Fjörðinn svo þeir geti fengið
smáró og næði í kirkju og hlustað á jólatónlist.
Það eru þau Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari, Alda Ingi-
bergsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi, organisti Hafnarfjarðar-
kirkju, sem halda uppi óformlegri skemmtidagskrá, rúmlega hálftíma langri,
en ólík dagskrá er bæði kvöldin svo fólk getur komið aftur á morgun og upp-
lifað allt aðra tónleika.
Morgunblaðið/Kristinn
Jólasöngvar í Hafnarfirði
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram
fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim,
er hans leita. (Hebr. 11, 6.)