Morgunblaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 25
19.12.2004 | 25 Finndu muninn! Hefurðu bragðað einhverjar af þeim girnilegu nýjungum sem Osta- og smjörsalan kynnti til leiks á árinu? Á efri myndinni má sjá hluta af þeim. Á neðri myndinni höfum við svo breytt 8 atriðum. Fleiri nýjungar hafa bæst við og sumum höfum við skipt út. Nýjungarnar eru ýmist nýjar vörur, nýjar bragðtegundir í vinsælum vörulínum, nýjar umbúðir, ný framsetning á vinsælum vörum eða blanda af einhverjum þessara þátta. Merktu við atriðin átta sem hafa breyst á neðri myndinni, klipptu myndina og seðilinn út og nefndu okkur eina nýjung frá Osta- og smjörsölunni. Fylltu síðan út nafn, heimilisfang og símanúmer og sendu á eftirfarandi póstfang: Finndu muninn, Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík Tíu heppnir þátttakendur sem finna öll átta atriðin og geta nefnt eina nýjung fá glæsilegar gjafakörfur með öllum nýjungunum sem Osta- og smjörsalan hefur kynnt í ár. Góða skemmtun! Fullt nafn: Heimilisfang: Póstnúmer: Sveitarfélag: Sími: Dæmi um nýjung frá Osta- og smjörsölunni á árinu 2004: Skilafrestur er til 31. desember 2004. Nöfn vinningshafa ver›a birt á www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.